Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 20
20 MOBÖUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1970 Stjórnendur Loftleiða á aðalfu ndinum. - Loftleiðir Framhald af bls. 32 Kristján gat þess í upphafi ræðu sinnar að nú væru allar horfur bjartar varðandi rekstur félagsins. Þessu til sönn-unar gat Kristján þess, að reikniislegur hagnaður á árinu næmi kr. 68,771,566.19 „en þá hafa eignir félagsins verið af- skrifaðar um kr. 404,934,332.75. Hðfuðstóll félagsins var neikvæð ur í árslok 1968 um kr. 140,551, 335.13, en í árslok 1969 er hann neikvæður um kr. 45,235,483.93.“ >á gat Kristján einnig um kau félagsins á International Air Bahama, en þau væru vænleg til þess að eiga góða framtíð og arðvænlega. Jafnframt rakti hann sölu á gömlum vélum félags ins og endurnýjun sem hafin er með þotuflugi Loftleiða. >á vék Kristján að því að flugvallarskilyrði hér á landi væru alls ófullnægj andi, og gat þess að á Keflavíkurflugvelli mundi þurfa að lengja og e.t.v. styrkja brautir, því að eins og nú væri ástatt væri tæpast nema um eina braut að ræða, er full- nægði brautarþörf þota af þeirri gerð er Loftleiðir hafa nú tekið í notkun. Eins og nú er háttað getur þot- an eflcki lent hérlendis neima að veður sé mjög gott og nú hefur þotan margoft þurft að yf irfljúga vegna veðurs. í lak ræðu sinniar ræddi Krist- ján um nýbyggingu Loftleiða- hótelsins, sem ætlunin er að taka í notkxm 1. maí næsta ár, en í þeirri viðbyggingu verða 3 hó- telherbergi au'k funda- og veit- ingasala, en kostnaðarverð áætlað 130 millj. kr. >á rakti framkvæmdastjóri fé- lagsins, Alfreð Elíasson nokkuð flutninga félagsins. Rolls Royce 400 voru á lofti 15,359 stundir í farþegaflugi, 158 stundir í vöruftutningum (TF- LLJ) og 557 stundir í ferju- og æfingaflugi, eða samtals á lofti 16,074 stundir með 9:38 klst. dag nýtingu að meðaltali. Leiguvélar flugi 279 klst. Fjórar DC-6B-vél air félagsins voru leigðar út til hjálparflugs í Biafra. Tvær þeirra voru síðan seldar 8 maí en ihinar tvær 23. dktóber. Frá áramótum og til þess tíma, sem þær voru seldar, höfðu þær flog- ið samtals 3,672 stundir. Flugvél ar Loftleiða flugu því samtals 19.746 klst. í áætlunarflugi voru fluttir 196.762 farþegar (arðbærir) eða 9,7% fleiri en árið áður. Au(k þess voru fluttir 2,163 farþegar í leiguferðum. Samtals voru þvi fluttir 198,925 farþegar eða 15.550 fleiri en árið áður. Varð þvi farþegaaukning í heild 8,5% frá fyrra ári. í>ess má geta að af 20 flugfélögum, sem staTfrækja áætlunarferðir yfir Norður-Atl- antshafið voru Loftleiðir ellefta í röðimni með 3.2% af heildar- farþegaflutningi sem nam um 5% milljón farþega. Flutt voru 1150 tonn af frakt í áættunarflugi félagsins, sem er 80.7% meir en árið áður. Á aukning þessi að mestu leyti ræt ur að rekja til afgreiðsluverk- falls skipa í New York fyrri hktta árs. í vöaruflutningaflugi TF-LLJ í nóvember og desem- ber voru flutt 339,3 tonn milli staða í 4 heimsélfuim. Samtals voru því flutt 1489,3 tonn af vör um og er það 134% aukning. Arð bær aukafanamgur nam 97.5 tonn um eða 33.5% meir en árið 1968. Flutt voru 411 tonn af pósti, en þar eir aukningin 7,1%. Hiinir srvoonjefmdiu stopover-far- þegiar eða áináingiarfarþegar voru 11.481, eða um 17% fledsri en ár- ið á un-dan. Um þriðjuingiur þeirra divaldi hér 48 stumdir, en tveiir þriðju höfðu hér 24 stunda viðdvöL Þesis má gleta, að fjórði hver erlendi gfiHtur, sem heim' sæikir ísiatnid er án.i'ngiarf arþegi Loftleiðá, en aiuk þess flytur félagið að sjálfsögðu marga er- lenida ferðaimenn til lamdsáns. Starfsrmeinin Loftleiða í árslok 1909 voru samtais 1138, eða 43 fledri en í árslok 1968. Héilend- iis voru starfsmienin 680, en erlend is 458. Er skiptiimg eftir stöðvum þanmiig: Launiagreiðslur hér á kundi til faiatra starfsmiainma námu kr. 211.2 miilljóinum króna, aiuk 7.3 milljón króna lifeyTÍssjóðstiilags, eða samtals kr. 218,5 milljónum. Á árimu 1969 Skilaði félagfð gjaldieyri tál bamtoamma, sem nam $3.402.817 (nettó), en sú upphæð jafnigildir 300 máiljómum ís- lenzfcra króna. Herbergjainýting á Hótel Loft leiðum var alhnMu meiri en árið áður. Jókst hún úr 71.3% 1968 upp í 75.8%. Gestanætur uriðu 41,109, en voru 38.195 árið áður. Um 44% hieáldar-iberbengja- n/atfcumar er vegna dvater án- ingangesta félagisins og er það hlutfall mun hærra en árið áð- ur. Var þá 31.5%. Tefcjur hótelsáns námiu 83.8 er milljónium kr., en gjöld án af- sfcrifta 75.9 málljómuim kr. Sam- kvæimt reátonámgum félagBáms námiu hótelafskriftir 11.9 millj- ónum fcr. og varð því um 4 mlillj ón kr. tap á hótelretositriinum 1909, miðað vilð fuliar afskriftir. Þetta er þó miun betra en árið 1968, þvi þá náðiuist emgiar af- úfcriftir. Fyrstu fjóra mánuði þessa árs voru fiuttir 49,035 farþegar, en á sama tírna í fyrra 33,021. Nem- ur autoniimgin því 48.5%. Þarf að leita aftur til ársinis 1965 til þess að finma aðra eins aufcningu. — Sætanýtingin fyrstu fjóra mán- uðima er 70,8% en var 56,2% sarna tímabil 1969. Þess ber þó að gæta, að fangjöldim í ár eru mun lægri en í fyrra og þarf þvi sætainýting að vera raum betri til þess að ná sama árangri. Meðai- fargjald fyrir hvem farþega fyrstu fjóra mánuði 1969 var $ 146.00, en aðeins $ 110.00 fyxstu fjóra mánuði 1970. Loks tók til máLs varalforaður Loftleiða, Sigurður Helgason, og rakti harun mokfcuð markaðshiiuit- deild félagsins og fieira. „Af heiddarfarþegafhitningum milld Baindarikjainina og Evrópu, sem niámu 5.270.00 fanþegum var markaðshluitfall félagsins 3.2% eða 171.800 farþegar. Árið áður var hhutfallið 3,3%“. Um þessar miundir verða undir dktifaðir samningar við Banda- ríkin urn loftferðasammánig mi'U i Bandarikjarma og íslands og er sá samnimgur mjög hagstæður. í því sambamdi benti Sigurður á þá samndnga, sem um væri að ræða við Skandimaivíuilöndin og bar hanm lítið lofsorð á samn- ingal ipurð þeirra og vilja til úr- laiusmar. Þá ræddi hamm einmg um rekstur Loftleiða á International Air Bahama. Notoífcur halli vairð á melfcdhrfim- 'Uim á áránlu 1969 eims oig búlilat bafðti verið við, en mefitomiað er með að félagið sfldili einfrwenjuim átgóða á áfffimiu 1970. Þess má geta, að reymit hetfiur varfið að satmmæma allain metosltur hjá Air Balbama reksbri Loft- leiða, tíl þess að niá sam meBitri haigtovæmni og mé igieta þeas sér- staklega aið öll aala fjymir félaigið far fnaim í gegruum slkrifsltaflur Lofltlefiða um víða vemöld. VehJam söðastliðlið áir miam Itar. 2.072.773.000, en var áirtið áðiur tor. 1. 398.336.000. Er það aiutomtíln|g í krámutm uim 49%. Eins oig fram fcernur er rekstr- lairihiaignaðitar áirtsfins tor. '08.77H,.i5i66, en árið á uirndam var melksltffiairtaip, er mlaim fcr. 7. 342. 208. Aisforiftir nlámu tor. 404.934.322, efii vomu átnið áður kr. 296.241.29i9. Þeaaar tötur eriu ekflni saimfbaari- iar í lok áms 1968. í flöstulm gj'aldmfiðli, og er þá miiðað við diollama, var tefcjiuiaiukm áWgin á áriniu 4,2% og er það rétttasrtia mytnidfiin tuim maiuiruvartu- ieiga nelkisitiuinsiaiutoninigu á ámimlu. Að ldknu kaffifhléi var geng- ið til fundar á ný. Þá fór fram kosning stjórnar, varastjórnar og e n du rsko ðemd a. Voru aílir endiurfcosnir, en srtjórnina skipa KriBtjám Guðllaugisison hæsrtarétt airlö.gmaður, og er hann. formað ur, Sigurður Helgason forsitjóri er varafonnaður stjórniairiinnar, en aðrir í stjórn eru Alfreð Elí- asson framflcvæmdaistjóri, Einar Árnason framík(væimdia»tjlóiri og E. K Olsen EugdieildarstjórL Varastjóm slripa Sveimn Bene- dilfctssoin fomstjórf og Daigtfiiminluæ S'teflánsson fllugstjóri Endurskoð endur ertu Stefám Björnisson og Þorleilflur Guðknundsson. Stjómin laigði tR að vegna þass að aifltooma fléflagsina hefði verið ávenjulega góð, yrði hLut- höfum gneiddur 25% arður veigna áraáns 1909, og var það samlþyktot. Þá óskaði stjómim bei!mjldar háuiíhiafa til þeas að greiða kr. 500 þúsund til starflsmianniaisam- taka féflagsims tid efllingaff srtarf- semi fléflagsinis. Vlerði flénu var- ið tiá byggingarframkvæimda 1 Nesvik á Kjalarmesi. Var það heimilað. Stjórnin flutti tiillögu um út- gáflu jöfnunarhluitabréfa að upp hæð 12 mJRjónir króna, en það jafmgildir málægt núverandi hlutaiflé flélagsins, og var það samþykkt. Loks flór stjórnin fram á að flumduirfimn lýeltö. yfír þafldklælti vtið bandarísk og íslenzfc stjómar- vald vegna skiflmings í viðræð- um um samnimga nm lofltferðia- mál við Bandarfkin og fansæflla lokasamninga. Þertta var ein- róma samiþykkt af fundarmömn um. Led Zeppelin á listahátíðina í Reykjavík 22. júní nk. Pophljómsveitin Led Zeppelin, ein vinsælasta pophljómsveit heims og vinsælasta hljómsveit- in hér næst á eftir Bítlunum, kemur á Listahátíffina í Reykja- vík og leikur á hljómleikum í Laugardalshöll 22. júní. Ekki verffur þó hægt aff selja miffa á hljómleikana fyrr en um 10. júní og verffur þaff þá auglýst. Ivar Eskeland, framkvæmda- stjóri Listahátíðar, sagði Mbl. í gær, að alltaf hefði verið ákveð- ið að gera eitthvað fyrir unga fólkið á Listahátíðinni, en þetta hefði ekki verið endanlega ákveð ið fyrr en í símtali til London síðdegis í gær. Með hljómsveit- inni koma 7—8 menn, og kostar mörg hundruð þúsund að fá hana til að leika þetta eina kvöld. Þó tókst að fá hana fyrir lægra verð en annars hefði orðið, vegna þess að hljómsveitarmenn langaði til að koma til íslands, sagði Eskeland. Ekki er ýkja langt síðan að Led Zeppelin kom fram á sjónar- sviðið, en á skömmum tíma hef- ur hljómsveitin aflað sér ótrú- legra vinsælda. Músíkin, er hljóm sveitin leikur hefur stundum ver ið kennd við framúrstefnu hér iheiima. Nær sanni er þó að fella stíl hljómsveitarinnar undir þró- aða popmúsík, a.m.k. tóku erlend músíkblöð að skrifa um „Pro- gresoiv Music“ eftir að Led Zeppelin og áþekkar hljómsveitir (Fleetwood Mae, Jethro Tull o. fl.) fóru að láta á sér bera. Enda þótt Led Zeppelin sé ensk að uppruna, urðu Banda- ríkjamenn fyrstir til að upp- götva hana, eins og fleiri hljóm- sveitir af þessu tagi. Hróður hennar barst brátt til heimalands ins og þaðan um alla V-Evrópu. Til að mynda nýtur hún óhemju vinsælda á Norðurlöndum, og danskir unglingar kusu hana ný- lega beztu pophljómsveit heims. Hljómsveitina skipa fjórir hljóð færaleikarar, Robert Plant, John Paul Jones, John Bonham, að ógleymdum gítarleikaranum Jimmy Page. Að honum mun at- hyglin óumflýj anlega beinast hvað mest, enda er hann talinn í hópi snjöllustu gítarleikara sem nú eru uppi. Það er leikur hans, sem gefur hljómsveitinni sinn sér stæða stíl og er undirrót vin- sælda hennar. Page lék áður með hljómsveitinni Yardbirds. Vafalaust munu einhverjir muna eftir honum úr mynd Antonionia ,,Blow-up,“ þar sem brugðið var upp mynd frá hljómleikum Yard birds. Þeir félagar í Led Zeppel- in eru alls óhræddir að notfæra sér þá möguleika, sem rafmögn- uð tæki þeirra búa yfir, og fara þá oft á kostum. Led Zeppelin á stóran hóp á- hangenda hér á íslandi, og vafa- laust mun þeim þykja mikill fengur að komu hlj ómsveitarinn- ar. Torfuslæðingur af kolmunna — engin veiði ennþá ÁRNI Fri’ðriksson hefur að und- anfömu verið fyrir auistan land að leita að síld. Engin síld hefur fundizt ennþé, en slæðingur af 'fcolimunniatorfum hefur fundizt um það bil 180—200 mílur ausrtur af Gerpi. Reynt hefur verið að veiða kolmunnann, en það hefur gengið ilLa vegna þess hve hann stendur grunnt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.