Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 25
MORG-UN'RLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ ÍOTO 25 Fjaðrir, fjaðrablöð, Kljóðkútar, púströr og fleíri varahtutir i margar gerðir bifreiða BIIavörtAúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Simi 24180 LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tima i síma 14772. JÓN ODDSSON, HDL. Málflutn ingssk rif stofa Suðuriandsbraut 12 Sími 13020. Kvenfélag Neskirkju Okkar vinsæl'a kaffisala og skyndihappdrætti verður sunnudaginn 31. maí kl. 3 í félagsheimili kirkjunnar. Góð ir Reyk vikingar komið og drekkið síðdegiskaffið hjá okikur á sunnudaginn. Heimatrúboðið Almenn sanukoma á morgun kl. 20.30 að Óðinsgötu 6A. Allir vellkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilev samkoma s-unnud. 31.5. kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 .e.m. Allir vel- kamnir. Hjálpræðisherinn Sun.nud ktl. 11.00 Helgumarsam koma Major Guðfinna Jó- hanncsdóttir talar. Kl. 20.30 Hjálpræðis- og kveðjusam, koma fyrir Major Guðfinnu Jóhanniesdóttur. Kaptein Mar got Krokedal stjórnar. Foringj, ar og hermenn taba þátt í samikamum sunniudagisins. AUir velkomnir. Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund í Tjarnarbúð (uppi l fimimtudaginn 4. júní n.k. kl. 8.30. e.h. Venjuleg aðal fundaj'slörf. Stjórnin________ Sálarrannsóknafélag íslands Fra.mhaldslífið er visindaleg staðreynd að dómi margravis indamanna. sem hafa gefið sér tíma til að rann.sa.ka mið ilsfyrirbæri vandlega. Bóka- safn Sálarrannsóknafélags íslands. Garðastræti 3, sími 18130, er opið á mið- vikudögum kl. 5.30 til 7 e.h. Úr.val erelndra og in.ralendra bóka, sem fjalla um vísinda- legar sanna.nir fyrir lífinu eftir „dauðan.n*.‘ og rannsókn- ir á merkilegum miðlum og miiðilsfyrirbærum. Afgreiðsla Morguns og skrifstofa S.R.F í. er opin á sama tíma. Áhuga- fól.k um andleg málefni er velkomið í félagið. Vmsam- lega sendið nafn og heimilis- fang í Pósthólf 433. K.F.ÍUI. Almenn sarakoma í húsi fé- lagjsir.s við Am’imannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson tia.La r. Allir velkoimnir. SÉRFRÆÐINCUR Staða sérfræðings í almennum skurðlækningum, sem hafi þvagfærasjúkdóma að undirsérgrein. er laus til umsóknar við skurðlækningadeild Borgarspitalans. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafé.ags Reykjavíkur við Reykja- vikurborg. Staðan veitist frá 1. ágúst n.k , eða eftir samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 1. iú í n k. Reykjavik, 28/5. 1970. Sjúkrahúsnefnd Reykjavikur. Til sölu Remau.lt R 4 rrneð nýuppgerðri vél og öxlum. Verð 55 þús. kr. Upplýsingar í sima 22793. LÍFIÐ bennar Irene Forsyte var en.gi.nn leikur, eims og sjónvarpeáhorfendur fengiu að kynmast í fyirravetur þeg- ar Saga Forsyte-æfctarinnar var sýnd í sjónvarpim.u. Sú, sem lék l'ene, er Nyree Dawn Porbt* og lií hen.nar e>r enginn 0 ans á rósum þessa dagana b\rí hún hafur þurft að stamda í yfirfireyrsi- um vegna dauða eigin.m.anns h-ennar, leikarans Byron O’ Learys. Þesá mynd vair tekin á götu í Róm fyrir nokkru af Ingrid Borgmun og syni hemiar Ro bortino. Robortimo, seim eir son- ur Ingrid og kvikmyndaleik stjór.nns Roberto Rossellini er sagður líkjast móðuir sinmi í útliti, an föður sinum í skap- gerð. Haun or ennþá við ná m, cn sagt að hann hafi hug á að feita í fótspor for eldna sinma. Nyree Dawn Porter O’Leary, sem var leikari, var orðinn mjög vínhneigð- ur og seigiist Nyree hafa istund a0 hann af alúð, meðan hann var að yfirstíga erfiiðleikana. Hann néðsit síðan fyrir nokikru sem skemmtilkraftur á skemimtifeirðasikip, oig er hann kom heim úr New York ferð fyrir, sköimimu kvaðist hann vera mjög þreytbur, er eigin kon.a hanis hafði súmasam- band við hann. Hún var önn- um kafin við vinnu annars sbaðar en ákvað að fara og hi'tta mann sinrn og er hún k*»m að húsinu voru dyrnar læstar. Með aðstoð lögreglu gat hún opnað — og fyrir innan lá maður hennar lát- inn. Bíllinn á myndinmi, sera eins. og sjá má er kominn til ára sinna, var nýloga settur á u ppboð í Monaco, þcrr sem selja átti 60 gamla bíla. Þegar hæ sta tilboð sem bajrst í bílinn var „aðelim.s“ 9 þúsund doilarar eða um 800 þúsund krónur, ákvað eigamd inn að draga bíl in.n til haka, því honum £annst 800 þúsund krónur ekki nægi lesgt verð fyrir gripinn, sem var eánkabifraið Göi’ings ríkisma rskálks í Þýzkalandi á striðsár- HÖBÐUR ÚLAFSSON hæsta réfta rlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræts 14 símar 10332 og 35673 L0CFRÆÐISKRIFSTOFA TÓMAS ARNASON VILHJALMUR ARNASON hæstréttarlögmenn IðnaSaibankahúsinu, Lækiarg. 12 Símar 24635 og 16307 xD <H) VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ HÆTTA Á NÆSTA LEITI —eflir John Saunders oq Alden McWilliams Fjolskvldan sem fann Tico segir að hann sé við he*tu heilsu, ungfrú St. Clair, þau ætla að fara með hann á lögreglustöð- ii#a. (2. mynuy. (En Tico hinero hecur ant.aó í hyggju). Heyrðu litli minn, hvar ertu? Strákurinn skilur eittnvað í ensku, Lee Koy, liann heyrði okkur nefna lög- regiuna, og stakk af i skyndL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.