Morgunblaðið - 02.06.1970, Side 1

Morgunblaðið - 02.06.1970, Side 1
28 SIÐUR 120. tbl. — 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 2. JtTNl 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Mannað geimfar Rússa á braut umhverfis jörðu Moiskvu, 1. júní. — AP-NTB SOVÉZKIR vísindamenn skutu í dag á loft geimskipinu Soyuz-9, en um borð í skipinu eru geim- faramir Andrian Nikolayev ofursti og Vitaly Sevastianov verkfræðingur. Er þetta fyrsta mannaða geimskot Sovétríkj- anna siðan i október í fyrra. Soyuz-9 var s'kotið á loft kl. 19 í kvöld (ísl. tími), og níu mínútuim síðar var skipið kom- Jð á braut unKhverfis jörðu. I ferðmini eiiga geiimfaramir að viniraa að ým,s<uim vísdndaistörfum og ra,nnisókrauim. Þá eiga þeir að glera laodfræðilegar athiuigainir á yfirborðd jarðiar í því skyná að aiuövelda nýtinigu auðæfa Sovét- ríkjarrana, og kamima ís og snjó- myndun, en upplýsinigar á því sviði eru miikiis virði varðamdi veðurspér. Nilkolayev geimfari hefur á'ð- ur komið við söigu. Hann er nú fertuigur að aldiri, kvæmtur geim- faranum Valemtiinu Tereshkovu, og eiga þau hjónin sex ára dótt- Framhald á bls. 15 Þessi mynd var tekin af borgar stjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins 1 gær, eins og 'nann verður skipaður næsta kjörtimabil. Tal- ið frá vinstri: Markús Öm Antonsson, Albert Guðmundsson, Gísli Halldórsson, Sigurlaug Bjarnadóttir, Geir HaHgrimsson, Kristján J. Gunnarsson, Birgir ísl. Gunnarsson, Ólafur B. Thors. — Aftari röð frá vinstri: Har aldur Ágústsson, Ólafur Jónsson. Magnús L. Sveinsson, Elín Pálmadóttir, Sveinn Bjömsson, Gunnar Helgason, Úlfar Þó.rðarson og Baldvin Tryggvason. — Reykvíkingar tryggðu sér trausta stj órn í 4 ár Sjálfstæðisflokkurinn í sókn um allt land ÚRSLIT í borgarstjómarkosn-1 hlaut 8 fulltrúa kjörna. Illaut I og 3.392 atkvæðum frá Alþingis- ingunum í Reykjavík urðu þau, flokkurinn 20.902 atkvæði og kosuingunum 1967. Hlutfallslegt að Sjálfstæðisflokkurinn hélt bætti við sig 1.973 atkvæðum frá | fylgi flokksins var mjög svipað meirihluta sínum í borgarstjórn, I borgarstjómarkosningunum 19661 og í borgarstjóraarkosningunum Keppum að því að verða traustsins verðir sagði Geir Hallgrímsson, borgarstjóri MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til Geirs Hallgrimssonar, borgarstjóra, og innti hann álits á úrslitum borgarstjóm- arkosninganna í Reykjavík sl. sunnudag. Borgarstjóri sagði: „Tvísýnmli barátitu er nú lokið hár í Rey’kjaví’k. Við SjálfStæðismieran gerðum okk- utr ljóst, a/ð brugðöið gait til beggja vonia um úrslit og er- um þess vegnia ániægðiir mieð að sigur vaminigt og mieiirilhluit- iinin hélzt. Ég er þakklátuir Reýkvikinigum að hafia tryggt áfraim siamihenita mieirihluta- atjárn í borginmli og vonaiSt til þess, að sá dómuir borigairlbúa verði þeim til gæfu. Að því miun mieirihluitinn keppa og neynast þainnliig traius/tsinis verður. — Hvað telji/ð þéir, að hafi haift meat áhrttf á kosnlinga- úrslitin? —i Eftir á aIð hyggja er vel hægt að hugsa sér, að kosn- imgannar hafi verið taipaðair viku eða 19 dögum fyrir kjör- dag. Hugþoð miitlt er, að á þeim tímia, sem síðan er lið- inn, haifli borgarbúair gert sér ljóst, að það skipti miáli, að Sjálfstæðisflokkuriinin héldi meiirilhlúba sínuim og að Reykjavík yrði elkki bitbein í hinu pólitíska tafli. Það, sem hafði mest álhrif á mig á kjör- dag var að faira á mnlli kosin- ingaSkrifstoifannia og fylgjast með þeim áhuga og eldmóðli, sem einlkenndi sbairfsliðiið í kosmimgumum — Ég vil nota þetta tækiifærd, sagði Geir Hallgrímsson, til að þákka hiiniu fjölmieninia stairfisliði, kon- Geir Hallgrímsson um og körlum, yngri og eldri, sem störfuðu fyrir D-listann á kjördegi og raunar í kosn- ingabará'tituinind allrii, fyriir fórn/fúst starf og árangursrikt. 1966, en miðað við Alþingiskosn- ingamar hefur fy'gi hans aukizt um 5,8%. Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt í mörgum kaupstöðum og kauptúnum. Hlaut flokkurinn samtals 35.496 atkvæði, eða 43% greiddra atkvæða og hlaut sam- tals 110 fulltrúa kjöma. Ilefur Sjálfstæðisflokkurinn nú lirein- an meirihluta í Reykjavík, Ólafs- firði, Garðahreppi, Seltjamar- nesi, Flateyri, Bolungarvík, Blönduósi, Eyrarbakka og Ilvera- gerði Alþýðuflokkurinn og Alþýðu- bandalagið töpuðu sínum fulltrú- anum hvor í Reykjavík til Fram- sóknarflokksins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. lilaut Alþýðuflokkurinn einn mann kjörinn, Framsóknarflokk- urinn þrjá, Alþýðubandalagið tvo, Samtök frjálslyndra og vinstri manna einn og Sósialista- félag Reykjavíkur engan. Á kjörskrá í Reykjavík voru 50.554 og greiddu 44.318 at- kvæði eða 87,6%. í borgarstjóm- arkosningunum 1966 voru 44.801 á kjörskrá og kosningaþátttaka þá var 89,9%. Úrslitin í Reykjavík urðu seim hér segir töiuir frá borgarstjóm- arkosnimguiniuim 1966 í svigia. Framhald á bls. 19 Yfirlýsing Thailandsstjórnar: S j álf boðaliðar til Kambódíu — samkvæmt beiðni stjórnarvalda þar Bamgikok, 1. júnií. NTB-AP RÍKISSTJÓRN Thailands skýrði frá því í dag, að hún mundi senda sjálfboðaliða til Kam- bódíu tii aðstoðar í baráttunni við herlið Norður-Víetnams og skæruliða Víetcong. í Víetnam hefur herlið frá Thailandi bar- izt um alllangt skeið. Tilkyniniin.gin frá Thanom Kittikaohom, forsœtiisráðherra Thailamidis, varðaindi sjálfboða- liðania var birt eftir að stjóm- iin í Phnom Penih haf’ðd beðið um hernaðaraðstoð. Þessi tvö lönd tóku uipp stjó'rinimálasaim- band að nýju 13. maí sl. Þá skýrði thaileinzki forsætis- ráðherrann frá þvi, að sjálf- boðialiiðarnir miuinidu fá 8 viikna þjálfuin, áður en þeir héldu áleiðis til P'hnom Perah. Það her- lið sem niú dvelst í höfuðborg Framhald á bls. 15

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.