Morgunblaðið - 02.06.1970, Page 16

Morgunblaðið - 02.06.1970, Page 16
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2, JÚNÍ 1»70 JUNCKERS LAYLOCK Ný gerð beyki-parketborða með læstri nót. Lögð beint á undirlagið. Engin negling. Ekkert lím. Þykkt aðeins 14 mm. Viðurinn er þurrkaður með hinni nýju íargþurrkunaraðferð Junckers verksmiðjanna, sem tekur eldri aðferðum mjög fram að því leyti, að hneigð viðarins til að hreyfast (rýrna eða þrútna) minnkar um helming. LAYLOCK- KOSTIR 1) Hóflegt verð. 2) Fljótleg og auðveld lagning. 3) Góð hita- og hljóð- einangrun. 4) Þykkt aðeins 14 mm. 5) Ódýrt undirlag. 6) Engin negling eða líming. 7) Rifumyndun næstum útilokuð. 8) Afgreitt full-lakkað. Parketgólf eru sígild. Þau hœfa jafn vel nýjum sem eldri húsakynnum. Fallegt og vel lagt parketgólf er sannkölluð híbýlaprýði. Og verðið? Það er lœgra en þér kannski haldið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.