Morgunblaðið - 02.06.1970, Side 19

Morgunblaðið - 02.06.1970, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1970 19 - Úrslit Framhald af bls. 11 B-listi 101 (150) 2 (5) D-listi 77 (56) 2 (1) H-listi 104 2 I-listi 35 (41) 1 (1) Hreppsnefndarfulltrúar á Fáskrúðsfirði eru: Guðlaugur Sigurðsson (B) Arnfríður Guðjónsdóttir (B) Már Hallgrímsson (D) Guðlaugur Einarsson (D) Gorðlaugur Guðjónsson (H) Jakob Jóhannesson (H) Egill Guðlaugsson (I) Höfn í Hornafirði Á Höfn í Hornafirði voru 492 á kjörskrá. Atkvæði greiddu 413 eða 83,8%. *— Úrslit: B-listi 131 (151) 2 (2) D-listi 103 (109) 1 (2) G-listi 91 (53) 1 (1) H-listi 71 1 Hreppsnefndarfulltrúar eru: Óskar Helgason (B) Hafsteinn Jónsson (B) Eiríkur Einarsson (D) Benedikt Þorsteinsson (G) Þórhalluir Dan Kristjánss. (H) Stokkseyri Á Stokkseyri greiddu 268 at- kvæði. — Úrslit: A-listi 26 (28) 0 (1) B-listi 36 (43) 1 (1) D-listi 105 (90) 3 (3) H-listi 98 (77) 3 (2) 1966 kom einnig fram listi ó- háðra verkamamna á Stokkseyri og hlaut hann 23 atkvæði og eng an mgnn kjörinn. Hreppsefdarfulltrúar á Stokks eyri eru: Vernharður Sigurgrímsson (B) Helgi fvarsson (D) Steingrímur Jónsson (D) Ásgrímur Pálsson (D) Frímann Sigurðsson (H) Hörður Pálsson (H) Eyjólfur Ó. Eyjólfsson (H) Eyrarbakki Á Eyrarbakka breiddu um 180 atkvæði. — Úrslit: A-listi 126 (132) 3 (4) D-listi 148 (115) 4 (3) í hreppsnefnd Eyrarbakka eiga sæti: Vigfús Jónsson (A) Ólafur Guðjónsson (A) Sigurður Eiríksson (A) Óskar Magnússon (D) Halldór Jónsson (D) Kjartan Guðjónsson (D) Valgerður Sveinsdóttir (D) Selfoss Á Selfossi greiddu 1231 atkv. eða 95%. — Úrslit: A-listi 115 (103) 0 (0) D-listi 352 (361) 2 (3) H-listi 494 (519) 3 (4) I-listi 247 2 í hreppsnefnd Se-lfoss eiga sæti: Óli Þ. Guðbjartsson (D) Páll Jónsson (D) Sigurður Ingi Sigurðsson (H) Bergþór Finnbogason (H) Arndís Þorbjarnardóttir (H) Guðmundur Böðvarsson (I) Guðmundur Daníelsson (I) Hveragerði í Hveragerði voru 442 á kjör- skrá, 397 greiddu atkvæði eða 89.8%. — Úrslit: A-listi 39 B-Iisti 0 102 D-listi (86) 1 (1) 164 G-listi 76 (155) 3 1 (3) 1966 hlaut listi óháðra 99 atkv. og 1 fulltrúa. Hreppsnefndarfulltrúar eru: Þorkell Guðbjartsson (B) Ólafur Steinsson (D) Stefán Magnússon (D) Georg Miohelsen (D) Þórgunnur Björnsdóttir (G). Hvammstangi Á Hvammstanga var óhlutbund in kosning. Þar voru kjörnir: Brynjólfur Sveinbergsson Karl Sigurgeirsson Sveinn Kjartansson Þórður Skúlason Jakob Bjarnason. Hofsós Á Hofsósi var óhlutbundin kosn ing. Þar voru kjörnir: Óli M. Þorsteinsson Þorsteinn Hjálmarsson Þórður Kristjánsson Arnbjörg Jónsdóttir Guðimumdur Steinsson. Djúpivogur Á Djúpavogi var óhlutbundin kosning. Þar voru kjörnir: Valgeir G. Villhjálmsson Ragnar Kristjánsson Árni Guðjónsson Ásgeir Hjálmarsson Einar Gíslason. Hlutkesti réð, hver yrði 5. mað ur. Hafnarhreppur í Hafnarhreppi var óhlutbund in kosning. Þar voru kjörnir: Jósep Borgarsson Jón Borgarsson Sveinbjörn Njálsson Jens Sæmundsson Ketill Ólafsson. — Reykvíkingar Framliald af bls. 1 A-listi Alþýðuflokksins 4601 ( 5679) 1 (2) B-listi Framsó'knarflokksins 7547 ( 6714) 3 (2) D-listi Sjálfstæðisflokksins 20902 (18929) 8 (8) F-listi Frjálsilyndra og vinstri manna 3106 1 G-listi Alþýðubandalags 7167 ( 7668) 2 (3) K-listi Sósíalistaf. Reykjavíkur 456 0 Hlutfallstala flokkanma 1 Reykjavík varð þessi: Alþýðuflokkurinn 10,4% (14,6%). Framsókmarflokfcurinn 17% (17,2%). Sj álfstæðisflokkurinn 47,2% (48,5%). Frjálslyndir og vinstri menn 7%. Ai þýðubandalag 16,2% (19,7%). Sósilistafélag Reykjavíkur 1%. í síðustu Alþ ing iskosn ing um var hiutfallstala flokkanna þessi: Alþýðuflokkur 17,5%, Fram- sóknarflokkur 16,7%, Sjál-fstæð- isflokkur 42,9%, I-listinn 8,6%, Alþýðubaindailag 13,3%. Heildarúrslit kosninganna á suninudag raska ekki að meiniu marki stöðu stjórramálaflokk- ammia. Breytingar á fyigi þeirra virðast ekki hafa verið ýkja miklar, þegar mið er tekið af heildinmi. En í einstaka kaup- stöðum og kauptúraum hafa orðið verulegar breytingar. í Kópavogi féll meirihlutinm, sem skipaður var fuiltrúum Framsóknarmanna og kammún- ista. Samtök frjálslyndra og vimstri manma uimmu manm af kommúnistum, sem réð úrslit- um um fall meirihlutams. í Borg- arraesi. féll meirihluti Framsókn- airmanma. Sjálfstæðismemn ummu þar eimn mann og felldu þar með Halldór Sigurðsson, sem skipaði baráttusætið á lista Framsókn- arflokksims. í Neskaupstað stóð í járruum, hvort kommúnistar héldu meiri- ihluta símurn, en úrskurður vafa- atkvæða tryggði þeim áfram- haildandi meirihluta. Á Selfossi varð að kasta hlutkesti um amman mairana Óháðra og fjórða mamm Saimivininum'anma. Óháðir umnu hiutkestið og felldu þar með mjeirihlutainin. Á Akranesi urðu þær breyt- inigar, að Sjálfstæðismemm töpuðu marani yfir til Samtáka frjáls- lyndra og vinstrimanma. Á Sauðárkróki bætti Sjáifstæðis- flokkurirun við sig eirau sæti á kostnað kommúnista. En á Siglu- firði töpuðu Sjálfstæðisrraenm eirau sæti, sem féll í hlut komm- únista. Munaði þar aðeins 8 at- kvæðum og þrátt fyrir að Sjálf- stæðisflokkurinn tapaði fulltrú- araum vann hann þar hlutfalls- lega á. Á Húsavík töpuðu Framsókn- airmenm eiraum manmi, en Samein- aðir kjósenduir, sem buðu nú fram í fyrsta skipti, feragu þrjá menn kjörraa. Kommúnistar buðu ekki fram og Óháðir töpuðu einum. í Keflavík unnu kommúnistar sæti af Framsóknarmöninum, en kommúnistar buðu ekki fram 1966. í Hafnarfirði unnu Sjálfstæð- ismenn og Framsóknarmenn einn mann hvor. Alþýðubairadalagið og Óháðir misstu eiran hvor. Meiri- hluti Sjálfstæðismarana og Óháðra hélzt því óbreyttur. Al- þýðuflokkurinn tapaði sæti í Garðahreppi, en þar munaði að- eins örfáum atkvæðum að Sjálf- stæðismenn fengju fjórða mainn kjöriran. Á Seltjarniarnesi munaði einnig mjóu, að Sjálfstæðisflokik- urinn næði fjórða mamni. Sjálfstæðismenm hafa nú hreinan meirihluta í átta kaup- stöðum og kauptúnum á land- inu utan Reykjavíkur: í Garða- hreppi, Seltjamarniesi, Flateyri, Boliuingarvík, Blönduósi, Eynar- baka, Hveragerði og Ólafsfirði. Fraimsóknarmenn hafa mieiriihluta á Egilisstöðum og kommúnistar á Neskaiupstað, en vafaatkvæði geta breytt þeirri niðurstöðu. í kaupstöðunum var kjörsókn 88.5%, sem er svipað því sem vair í bæjarstjórnarkosniragunum 1966. Atkvæði greiddu rösklega 72.700 kaupstaðabúar, sem er tæplega 10 þúsund fleira en 1966. Álþýðuflokkur hlaut 9599 at- kvæði eða 13.4% greiddra at- kvæða. Við síðustu bæjarstjóm- airfcosniragar hlaut flokkurinin 16.2% greiddra atkvæða og tap- aði því 2.8%. Haran tapaði ein- um kjörnum fulltrúa og hefur nú 21 kjörinn. Framsóknarflokkur hlaut 13932 atkvæði eða 19.4% greiddra at- kvæða. Hann jók fylgi sitt frá bæjairstjórnarkosininigunium 1966 um 0.1% og befur nú 29 kjörna fulltrúa í stað 27 áður. Sjálfstæðisflokkur hlaut 29986 atkvæði eða 41.8% greiddra at- kvæða. Hefur hann nú 47 kjörna fulltrúa í kaupstöðum landsins eða sömu tölu og hann hafði áður. Samtök frjálslyndra og virastri maniraa hliutu 4448 atkvæði eða 6.2% greiddra atkvæða og 3 bæj- arfulltrúa kjörna. 1966 buðu sam- tökin ekki frain. Alþýðubandalag hlaut 10281 atkvæði eða 14.3% greiddra at- kvæða. Fylgistap flokksins er 2.4% og hlaut hann 18 kjörna fulltrúa í stað 19 áður. H-listi og I-listi hlutu 3088 at- kvæði eða 4.3% greiddra at- kvæða og 12 fulltrúa kjöma. Sósíalistafélaig Reykjavíkur hlaut 456 atkvæði, sem er 0.6% greiddra atkvæða og engan full- trúa kjöriran. Kosið var í 40 kauptúnahrepp- um og voru þar í kjöri margir blandaðir listar og er því óhægt um samanburð. Sé hins vegar tek ið tilliit til lista stjórnmálaflokk anna í kauptúnahreppunum kem ur þetta í ljós: A-listinn hlaut 1235 atkvæði í 13 hreppum og 13 fulltrúa kjörna, B- listinn hlaut 2318 at- kvæði í 20 kauptúnahreppum og 33 fulltrúa kjörna. D-listinn hlaut 5510 atkvæði í 26 kauptúna hreppuim og 63 kjörna fulltrúa. G-listinn hlaut 1163 atkvæði í 14 kauptúnahreppum og 15 full trúa kjörna. Blandaðir listar, ó- háðir og frjálslyndir hlutu 2069 atkvæði og 33 fulltrúa kjörna. Tölur þessar er það sem næst var komizt við athugun á fylgi flokkanna. Samkvæmt þeim hef ur Alþýðuflokkur 10834 atkvæði eða 13,0% á öllu landinu og 34 kjörna fulltrúa. Framsóikinar- flokkur hefur þá 16250 atkvæði eða 19,2% og 62 kjörna fulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 35496 atkvæði eða 43,0% og 110 kjörna fulltrúa. Samtök frjálslyndra og vinstri manna hlutu 4448 at- kvæði og 4 kjörna fulltrúa — buðu aðeins fram í Reykjavílk, Kópavogi, Akranesi og Akureyri. Alþýðubandalag hlaut 11444 at- kvæði eða 13,5% og 33 kjörna fulltrúa. Blandaðir listar H og I hlutu 5157 atkvæði og 33 kjörna fulitrúa. Hafa H- og I-listair um 10% greiddra atkvæða á öllu landinu. f kaupstöðum voru gild at- kvæði 71790, en á kjörslkrá 82100. Kjörsókn var 88,5% og hlutfall gildra atkvæða 87,4%. í kaiup- túraaihreppum lætux nærri, að gild atkvæði hafi verið 12600. Kjörsókn varð mest í Eyrarsveit 97%, en minnst á Hofsósi, þar sem kosið var óhlutbundinni kosningu, 40,4%. Mesta kjörsókn í kaupstað var á Neskaupstað, þar sem 96,2% greiddu atkvæði. Kosningaúrslit í kaupstöðum og kauptúnum birtast á bla. 10, 11 og 19 í Morgunblaðiinu dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.