Morgunblaðið - 05.06.1970, Side 1

Morgunblaðið - 05.06.1970, Side 1
28 SIÐUR 123. tbi 57. árg. FÖSTIIDAGT7R 5. JTINl 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Þannig er víða umhorfs í Perú eftir jarðskjálftana. fbúar í fiskibænum Chimbote leita að ættingjum í rústum húsa sinna. Þar bafa 40% allra húsa hrunið til grunna eða skemmzt og að minnsta kosti 300 farizt samkvæmt síðustu opinberum tölum, sem eru varlega áætlaðar. Nokkur hundruð slösuðust «g þúsundir misstu heimili sín. Lengra inni í landi er ástandið viða verra. Farsóttir gjósa upp 1 Perú og fleiri jaröskjálftar kunna að vera yfirvofandi Lkraa, Perú, 4. júní Taugaveikifaraldur hefur gos ið upp meðal íbúa í fjölmörg um rústaborgum Perú. Þá vofir hættan á frekari jarð- skjálftum enn yfir og aðfar- arnótt fimmtudags voru jarð hræringar í höfuðborginni, svo kröftugar, að fólk þusti þúsundum saman, skelfingu lostið, út úr hýbýlum sínum. Ekkert teljandi tjón varð þó í það sinnið og ekki slys á fólki. Enn eru að berast fregn ir utan af landi um þorp og bæi, sem gersamlega hafa þurrkazt út í þessum ægilegu jarðskjálftum síðustu daga og tala látinna hækkar stöðugt. Samkvæmt síðustu skýrslum stjórnvalda hafa um fimmtíu þúsund látizt og er óttast að ekki séu öll kurl komin til grafar enn. Þá eru um 600 þúsund heimilis- og eigna- lausir eftir náttúruhamfar- irnar. Einnig eir óttazt að komist bólu efnið eklki til þurfandi í tæíka tíð Fégráðug- ur flugvél- arræningi Phoenix, Arizona, Washington, 4. júní — AP FARÞEGAÞOTTJ frá bandaríska félaginu Trans World Airlines með 51 farþega innanborðs var rænt í dag er hún var á leið frá Phoenix í Arizona til Wash ington. Ræninginn krafðist þess að fá 100 millj. dollara, alla upp hæðina í smáseðlum, þegar vél- in lenti í Washington. Mikill við búnaður var þegar vélin kom inn til lendingar og starfsmenn TWA voru tilbúnir með fjárupphæðina. Auk þess hafði ræninginn kraf- izt að fá tvo starfsmenn félags- Framhald á bSs. 19 kunni svo aið fara að farsóttin munii krefjast milkillia fórna. Það var tailsimia'ður heilbrigðisimála- ráðuinieytisims í llandinu, sem skýrði frá því að taugaveiki og fleiri bráðsmitandi plágur væru farnar að gera vart við sig á jarðskjálftasvæðunium. Allar til tækar leiðir eru reyndar til a<ð hraða björgunarstarfi sem mest, einkum og sér í lagi til hérað- anna þar sem eru leifar borgar innair Huaraz og þar var einnig borgin Yumgay, sem gersamlega hvarf af yfirborði jarðar í jarð- 'sðcjálifltiainiuim oig flóðluiniuim, aem í kjölfar hans komu. Upptök jarðakjálftans, sem varð aðfairarnótt fknmtudagB munu hafa verið í Kyrralhafi, um Framhald á bls. 19 Fylgi Wilsons [ eykst enn London 4. júnií NTB. AP. mánuði vair forysta Verka- NÝJUSTU skoðanakannainir í manmaifliokksims aðeins eitt Bretliamdi sýna, að fyligi prósent. Vierikamaninaflokkisms virðist Fimm brezkar stofnanir enin auikast og hefur hann nú sem láta fara fram reglu'lieig- 4.5% forystu. Sams konar ar skoðanakanmamir um hutg sikoðanalkönniunium sem var 'kjósenda eru sammála um að gerð fyrir viku sýndi, að flokkuir Wilsons hafi nú 4—5% í h a!d sf lokiku r inn hafði þá 2% minna fylgi en stjónnar- flokkurinin. Það var bliaðið Even.inig Standard, sem lét framlkvaema þessa kiimraun. Samkvaemt henni ætti Vedka mianiniaiflokkurinin að fá 47.5% atkvæða við kosniingaimiar þanin 18. júní og fhaldsfloWk- urinn 43%. Fyirir hállfum Viðræður um griðasáttmála - milli Vestur-Þ»ýzkalands og Sovétríkjanna Bomjn, 4. júní — AP. VESTUR-ÞÝZKA stjórnin til- kynnti í kvöld að hún væri reiðubúin að hefja samningavið- ræður við Sovétríkin urn griða- sáttmála á milli landanna. Til- kynningin var gefin út að lokn- um fundi ríkisstjórnarinnar. Þar gerði Willy Brandt, kanzlari, grein fyrir undirbúningi sem unninn hefur verið síðustu mán- uði vegna hugsanlegra viðræðna milli Bonnstjórnarinnar og Sovét stjórnarinnar. Þann undirbún- ing hafa þeir innt af hendi Andrei Gromyko, utanríkisráð- forskot og ef hlutföll haldist fram að kosninigum muind Verikamaninaflokkurinin fá 55 þimgsætta meirihlufa í Neðri málstofuinini. Þá kom í ljós í kömniun Evenirug Standard að Frjálislyndi flokkiuTÍnin hefur misst niofckurt fyl'gi, eða farið úr 10% niður í 8%. herra Sovétríkjanna og Egon Bahr, ráðuneytisstjóri. Elkifci var tilgreáinl hvemær þesisar söglulegu viðræðiur myinidu hefjast. en uitanríkiisiráð- herrann, Walter Sdhieiel, hefur siaiglt að hiaimn miuná sjálfiur stjómia þeilm. Talsmaðiur Boam- stjónniarininar siaigði alð á næstu viltoum myrudd vestur-þýzka stjómdin leggja ndlðtur fyrir sér hvaða hátt hún vildi hafa á við- ræðium þesisium. Veistuir-þýzka stjómiin hefur hvað eft.ir ann- að rætt við vestræma bandia- mienn sínia, Bandarikin, Bretland og Frafclkland, síðain Bgon Baihr lauk uindiiribúiniiiniglssltlairfS siíiniu fyr- ir v'iðræðiurnar í fy rr'a mámuði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.