Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 7
MORG-UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNl 1070 7 ÁRNAÐ HEILLA Lauigardaginn 16. maí voru gefin sam.an í hjónaband af séra Jóni Thoraren'Sen un.gfrú Elsa Skarphéð insdóttir og Sigurbjörn H. Pálsso-n Heimaliundi, Stöðvarfirði og ungfrú Ása Guðnadóttir oig Gunna.r H. Páls son, Sóleyjartunigu Sandigerði. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssoniar, Skóla.vörðustig 30. SÁ NÆST BEZTJ Séra Sigvaldi var orðinn bundgamadl og var að kveðja söfn.uðinn. í kveðjuræðunni komsit hann svo að orði: „V'arið y*kkur ölll á fals- spáimönnum og andaitrúarpiQstulum. Sumir koliegar rruínir eiru það hvorutveggja. Þeir minna m,ig á göanJiu Ameríku-a.gentana, sem lofuðu gulili og grænum sikóguim. Þessir koiMegar mínir telja fáfróðum sálum trú um, að allt sé m.eð ágætum hinum miegin,, þar fáist allar lyistisemdi.r og uppgjöf a.llra siaka. Nei og aiftur nei, þessu skuluð þiið ekki trúa, þar er-u Nasis'tar, Facistar og Quislingar, tugthús oig „torturmaskin- ur“, og enginn kemst hjá barsmíðuim, glóðaraugum og grimimilegum filengingum, hafi hann breytt óhyiggileiga hér á jörðinni. Þess vegna er aliliíaf bezt að ta.ka ekki of fuilan m.unminn í lífinu, sivo að maður flækist ökki inn í fjandans málaferii og mann.skemm.andi félags.ska.p, þegair yfir keimur. AMur er varinn beztur, ekker.t að fuilyrða og engu að af- neita. Amen“. Malcolm litli Fostudaginin 19. júní vtorður siðaKita sýningin á iMalcolm litlia t 1‘jóð- leiilkhúsJoiM. Li ikuiiim faefur hlotið frábæra idóma allna £2&nrýnenda og þykir þessi sýning mjöf laithygiisverð. Hér korraa fnam fimm umgir leik- eindur. Mlalcolm liMI, eir odns og fyrr segir, mútíma vork og f juillað «r um viamdamál, sam nú rni mjög ofairlega á bajugi. Myndim ior af Gisla. Al- freðssyni, Sigurði Skúlasyni, ÞórhaJli Sigurðssyni og Hákoni Waíuge i hlutvorkum simum. Gefin voru saman í hjónaband af séra Gr'ímri Grímis.syni, ungfrú Lydía A. Kristóbextsdióttir kennari og Pétur H. Ka.rlsson, bifreiða- stjóri. — H.eimili þeirra er að Breiðabófetað Miðdaláihreppi Dala- sýslu. Ljósm. Studio Gcsts Laufásiv. 18 a. 4RA HERBERGJA IBÚÐ óskast i Kópav. (Austurbæ) eða í R'eykjavík. Útborgun hátf mitljón. Upplýsingair i sima 34353 eftir hádegi næstu daga. BROT AMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verðí, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu GARÐPLÖNTUR Stónair og ía'lfegeir ’káfplöintiuir, stjúpur og öninuir siuimanb'ló'm. Hagisrtætit verð. Leið 6 srtamz- air við staðiiinm. Sogaiveguir 146. Staða sveitarstjóra í Eyrarbakkahreppi er laus til umsóknar, Umsókni senrdist fyri 5. júl tir Óskas Magnússonar, oddvita, sem einnig gefur nánari upplýsingar. Hermann Krfetjánsson, fram- kvæmdas'tjóri hjá Arnanvílk h.f. Hvassaieiti 87, v?rður sjötugur á morgun, 18 júní júní) Sigurlaug Einarsidóttir frá Akranesi. Hún d’velst þan,n, datg að iieimdli döttur sinnar að Brekku- garði 32. Áheit og gjafir Gjafir tiil Hringsins: Börn og tengdabörn Þórðar Helgasonar bónda frá Bollastöð um í Flóa og konu hans Gróu Erlendsidóttur, hafa fært Hringn um 75 þús. kr. semieiga að renna til geð- ag taugadieildar Barna- spítalan.s í tilefni af 100 ára af- mæli Þórðair 17. júni 1970. Enn fremiur hefur Ba rnaspítalanum borizt áheit frá V.G. kr. 3.000. Kvenfélagið Hringurinn. þafokar innilega þessar rausnatiegu gjaí ir og þann hlýhug siem þeim fylgir. Formaður Siglþrúður Guð jónsdótrtir. Kaffi og veitingar Kaffi og heimabakaðar kökur verða á Frí- kirkjuvegi 11 frá kl. 3 í dag. Veitingar verða einnig í garðhúsi í Hallar- garðí. Skemmti- og ferðaklúbbar. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Allar pantanir sækizt í síðnstn lngi a föstudag Miðasalan er lokuð í dag, 17. júní, en verður opin fimmtudag og föstudag kl. 11—19 að Traðarkotssundi 6 (móts við Þjóðleikhúsið). LISTAHÁTÍD í R EYKJAVÍ K Aðalfundur Lœknafélags Islands 1970, verður haldinn r Vestmannaeyjum 20.-21. júní DAGSKRÁ 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lágmarksstaðall fyrir sjúkrahús og fyrir læknamiðstöðvar. 3. Framhaldsmenntun lækna. 4. Takmarkanir á námi í læknadeild. 5. önnur mál. Heilbrigðismálaráðstefna L.í. sunnudaginn 21. júni kl. 14-17 DAGSKRÁ 1. Ráðstefnan sett af formanni L. I. 2. Læknamiðstöðvar, starfsemi og hlutverk. 3. Samband smærri sjúkrahúsa við aðalsjúkrahúsin i Reykjavík. 4. Mengunarvandamál. 5. Umræður og fyrirspumir. Ráðstefnan er haldin I samkomuhúsinu I Vestmannaeyjum, Iftla salnum. Úllum heimil þátttaka í ráðstefnunni eftir því sem húsrúm leyfir. Stjóm Læknafélags Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.