Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1070 Nína Þórðardóttir — Út í alvöru... Framhald a( hls. 10 «ð rofa ti'l í þessum málum, því að talað er uim að reisa sérstakt safnh úis í tilefni af 1100 ára af- mæli Íslandsbygígðar. Er ekki vanþörf á, þar eð aðibúniaðurinn er algjörlega óviðunandi eins og er. Hún er að því spurð, hvort hún hyggist gera bðkasafnsistarf ið að fraantíðaratvinmu. — Ég er eikki rátðin í því enn, svarar hún. — Mig lang.ar til að reyna þetta í edtt til tvö ár, ag sjá hvernig mér líkar. Ef þetta á vel við mig, gætii vel farið svo, að ég færi tál útlanda til frek- ara náms. Ef ekki get ég a/lltaf snúið mér að kennsliunm. HVER VAR DÝRUST JÖRÐ f SÝSLU ÞÁ? Meistainaprófi í íslemzkum fræðum lauk að þcssu aiinni að- eins eiinn maður; Bjöm Teits- son. Meistai-aprófsl 'itgerð hans fjallaði um eignjarhald og ábiið á jörðum í S-Þingeyjarsýslu á tímabilinu 1720 til 1930. — Hvers vegna valdir þú þetta efni, Björn? ■— Ég bef aútaf haft mikinn á- huga á sagnfræði, og þá eink- um íglenzikri hagsögu. Þegar ég var að velta rtfcgerðarefninu fyr ir mér komst ég niður á að það skyldi verða haigsögulegs eðilis og að þesisi sýsla skyldi verða fyrir valinu öðrum fremur má kalla persónulega tiJiViiljun. — Hvað eru það margar jarð- ir, sem þaroa koma við sögu? — Ég fel 420 jarðir í byggð í sýslunni á þessu tímabili. — Urðlu mik/Lar breytingar á eign arhaldi á jörðum þá? — Já. Mjög mitelair. Hér steul um við aðeins staldra við skipt inguna í þesisuim efnum; uim var að ræða ríkiseign, þ.e. klaustra og svo uimboð, birlkjuieignir, eign ir Hólastóls og jarðir í einka- eilgn. Ef við lítuim til dæmis á sjálfs ébúðina, þ.e. að eigandi býr sj'áltfur á jörð sinni, voru í upp- hafi tímabillsins 5 jarðdr í sjálfs ábúð. Um 1930 er þetta kotmið algjörlega í nútíðarborf með um % hluta jarðamnia í sjálfsálbúð. —i Átti Hólastóill mikllar jarð eignir í S-iÞingeyjarsýsiu? — Um 1712 átti Hólastóll um 10% aliLra jarða í sýalunni en þær voru svo seldar sem aðrar eignir biskupsstióllsin's upp úr 1800. Jarðríkasta kirkjan var Grenj aðarstaðakirkja, sem átti um 20 jarðir og hefur hún þá senni- lega verið e'in jarðrílkasta kirkja í landinu. Nú, Munfcaþverár- klaustur átti töl.uverðar jarð- eignir í sýslunni og örfáar jarð- ir voru þar í eigu Möðruvalia- kllaiusturs. En á tímabillimu 1890 oig fram yfir 1920 voru flestar ríkisjarð- drnar seldar ábúendum. — Og hver var dýrust jörð í sýslunni þá? — Vafalaust Laxamýri. Árið 1861 er hún metin með aillra mestu jörðum á landinu; á 171 nýtt hundrað. Til samanburðar mé geta þess, að ailgemgt jarðar- mat var 15-i20 ný hundruð. Það voru hknmnindin, sem hlleyptu Laxaimýri svo hátt. Hún á land að ós Laxár beggja rneig- iin oig dirjúgt æ'ð'arvarp saigði Hítoa sitt. Björn Teitsson. — Hvernliig vamnst þú þess riít- geirð þína, Björn? — Undirbúninigurinin var heil- mifcið verfc, sem byggðiist aðal- i‘ega á fcönmum ópnentaðra hekn- ilda, einikum skjala sýslumannis- embættisins. — Nokk'ur hliðstæð verk tiil — Nei. Efcfcert aniniað hérað á iandinu hefuir verið tekið fyrir á þennan hátt. — Hyggst þú á framhaM þess arar ritgerðar? — Ég veit efcki, hvað segja skal. Ég ætia nú að vinina við Hanidritastofnunina • í surnar, en hvað síðar verður er enígu haegt að spá um. Skemmti- ferð í Grímsey Húsavík, 16. júná. FERÐAFÉLAG Húsiavíitour efndi til sfcemimtiferðar til Grímsieyj- ar síðaistliðinn •iauigardag. Fairið var rnieð m.s. Dranigi frá Húsia- vSk á latuigardagtsimiongni og siglt iinm til Grímseyjair og dvaJið þar í bezta veðri og yfirlæti fram á suninudaig. Á heiimietið var ságlt a'ð Gjögruim og inrn í Þorgeirs- fjörð og Hvalvatnisfjörð oig kom - ið við í Flatey og eyjian sleoð'uð. Þátttaikiemidur í ferðimmi voru 66, sem -allir létu h-ið bezta af ferð- inimi. Far'arstjórar voru Ármi Villhjálmisison og Björn Frið- finmssoin, bæjiarstjóri. — Fréttaritari. Bridge... HEIMSMEISTARAKEPPNIN í bridge fyrir árið 1970. hófst sl. mlámuidag. Keppmin fer að þesöu sinnd fnaim í Stoktóbólimi og eru þátttakenidur 5, þ. e. ítaflía, Bandiairífcim, Noreguir, Briasiilía oig Kínia. Keppniinmi er þamm'ig ha'gað að sveitirnia'r spiia fyrsit í undam- fceppmii og er umdiamtoeppmiinini slkipt í ndtókrar umiferðir. Gefim eru stig fyrir hverja umferð (þ. e. 32 spil). í 1, umif-erð urðu úrslit þessi: Noreigur — Ítal'ía 15-5 Bamdiaríkin — Brasil'ía 16-6 Undanlkieppnin stendur til 23. júnií, en að henni Mkinmi fer fram úrslitafceppni mál'li tveiggja efstu liðanina um heirrusttneistaria'- titilánm, en liðdm nr. 3 og 4 fceppa um þriðja sætið. Úrsditafceppnin fer tfiram 24. og 25. júní. Heiimsmieistairalkeppmi þessi er sú 17. í röðinni og í þeim 16 keppnum, sem fram hafa farið hiefur Ítaliía sigrað 10 sinnum (í röð), Banidaríkin 4 sinmium og Enlglánid og Frakkliamd einu sinmi h vort iiamd. ítaMa mætir niú til kieppninm- ar mieð nýtt og Mtið þekkt l'ið. Emginm af fyrrveramidi heims- 'mleistuirum spilar að þessu sinmi. Banidaríóka sveitin er því talim sterkasta sveitin í keppminmi. Að iokinmi sveitakeppninmi hiefst tvímemminigsfceppni og er reikmiað mieð að 170 pör taki 'þátt í þeirri keppmi Keppnin fer fram í Hótel For- esta í Stdkfchólmi. - SÍS-skip Framhald af bls. 32 lausu komi og timbri, ennfrem ur til flutnings á vörukistum, þar á meðal frystivörufcistum. Slkipið hefur 2600 smálesta burðargetu og er með 131.000 teningsfeta lestarrými. Það verð ur afturbyggt, mannaíbúðir og vélarúm aftur í, stefni perulaga og skutur þver. Skipið hefur tvær lestar með milliþilfari, lúgu op í báðum þilföruim búin lúgu ihlerum af Mac-Gregor-gerð. — Lúgúhierum í milliþilfari er þannig fyrir komið, að unnt er að nota þá sem þiljur við flutn ing á lausu korni." Skipið verð’ur búið lestunar- og losunarbúnaði, þannig að unnt er að vinna saimtímis með fjórum óháðum vinnuflolkfcum, tveimur 3ja tonna fcrönum miðskips á sameiginlegri súlu, og geta þeir hvort 'heldur er unnið sjálfstætt eða tengdir, og þá lyft 6 tonnum sameiginlega. Ennfremur er skip ið búið tveimur pörum af 3ja tonna bómuirn, öðruim fram við bakka og hinum aftur við brú. Kranarnir verða sérstakllega bún ir til krabbanotfcunar. Tveir vöru lyftarar verða í skipinu. íbúðir í skipinu eru fyrir 19 manna álhöfn, og búa allir í eins manns klefum. Sfcipið verður byggt eftir ströngustu kröfum Lloyd’s Reg- ister of Slhipping, en hefir þó um fram þær verið sérstalklega styrfct og búið með tilliti til ís ienzfcra aðstæðna, íss og reynslu útgerðar. Aðalvél skipsins verður af gerð Deutz, 2000 hestafla og er henni stjórnað firá brú. Gert er ráð fyrir sérstökum búnaði til brennslu á meðalþungri oMu. — Hjálparvélar verða hins vegar af gerð MAN. Ganghrað'i skipsins fulllestaðs verður 14 sjómílur. Skipið vexð ur búið fullkoimin.ustu sigiinga- tækjum og radiotæfcjum af — „single side-band“ gerð. „Sjapplin hljómsveit- in getur spilað“ H-ÓiP'UR framtakssaimra un-gl- inga ruddist inn í Laugardals höllina í gærkvöldi og tófc þar til óspilltra málanna við að rífa niður slkilveggina, sem staðið höfðu á ha-llargólfinu síðan sýningunni ,/HeimiMð —■ veröld innan veggja“ lauk. Hafði ek'ki fengizt undanþága hjá verfcfiallsvörðum tii að talka þessa ve-ggi niður. En unglin-garnir voru alls ekiki á þeim buxunum að l'áta verk- fall stöðva hdjómleika átrún aðargoðanna Led ZeppeUn, og því reyndu þeir bara sjálfir að rífa niður veggina. En áð- ur en því vebki var lokið koimu lö'gregluimenn á staðinn og stöðvuðu aðgerðirnar. — Fóru unglingarnir án ndkkurs mótþróa út úr húsinu, en •héldu strax niðuir í Alþingis- hús, og fengu þar Guðmund J. Guðmundsson varaformann Dagsbrúnar út á tröppur. — Hann var hinn rólegasti, reýkti pípu og sagði: „í fyrsta lagi gef ég ykkur 100 prósent loforð fy-rir því, að Sjapplín-hljómisveitin yfck ar getur spilað í Laugardais- höilllinni. Vfð ákulum ajá um að húsið verði hreinsað áður. í öðru lagi, ef þið viljið dansa á morgun, þá megið þið alveg græja það sjálf. Seitjið þið bara hljómsveit upp á vöru- bíispall og dansið eins og þiA viljið. Elfcki geturn við bann að ykkur það, ef þið aðeins lendið efcki í útistöðium við lö-greglluna, og fáið leyfi Þjóð hátíðarnefndar“. Og með það fóru unglingarnir, sigri hrós- andi. — Lögregluvörður var við Laugardalslhö'llina í nótt, enda kamu ýmsir fleiri sjálf boðaliðar af yngri kynslóð- inni til að hreinsa húsið í lieyf isleysi. t. t. sýminlgar á gratfifcmyndwm Muméhs í Auisturriki, K-amada og Þýzlkallamdi. Þet'ta eru misrmnni- anid'i stórar sýningar og etefci all- ar mieð sama blæ. Lemigi vel var Parás einii staðurinm', þac sem Mumch átti efcki séxleiga uipp á pal'lborðið, en í fyrra bað Paríis- ar'borg um sýnimgu á vecfcum tons og safnið í Óóló vandaði til hennar eihs og hægt var. Og reynidin varð sú, -a® Mumdh slló aiveg í geign. Sýniinigin, sem nú er teomin till íslands, er aflls 97 myndir, sem Pál Hauigen val’di, en Val- týr Pétursson hetfur séð um -hiainia hér. Sýninigin verður opin Grafisk sjálfsmynd af Edvard Munch. — Munch Framhald af bls. 32 hrif á listþróum, B'artil Thor- vaffldsen og Edvard Miumclh, eink- -uim sem brauitryðjandi expresisi- 'Omista. Og Mum-dh ber óumdeil- anfiíega Ihæst af ölluim gratfiklista- miönmium. Hafa giriaifitomymdir hamis eikki sáðu-r em mál'Verkiin hæfckað í áliti m'eð tímamium og þá um feið í verði. Þær ertu mietin •ar hæst af grafikmyndum á h'eimsmarfcaðd. M. a. vegnta þess að Murnch þryfcfcti gjarnian vedk sitt á mismuin-amdi hátt og mleð míismuiniamidi litum, að því er Haugen sagði. Og hatf-a mymd- imar á sýninigumni í Reykjaivfk m. a. varið vaildar þanmig að þetta fcomi fram. Þegar Edvard Miumdh, sem uppi var 1863—1944 var orðimm frægur mlálaTÍ, tófc hamin að -gera igrafiifcmyndir. Það -gerði hamm til þess að list hans vistraaði efciki í igyMtum rammum á veggjum 'góðiborgairianma, eimis oig hanm orðaði það einlhveris sbaðar. Haim vildi að hún kæmiist út til fjöLdanls. Því tók hanin að vimnia verfcim á plötiur og þxyiklkja þedm á ffleiri einitölk og dreifa. Hugð- ist hiainn með því hjálpa fódlk- iniu til að Skynj a listina og lífið. Og það er e. t. v. því að þaktoa, að hanin Ihafði sv-o mikiil áhrif lutan Norðuirlanida, sagði Haiug- en. Muindhsafnið í ÓsfHó vi-nniur Mfca igott verfc við að feoma verkutm Munc-hs á fram- færi og gefa fólfci víðs vegar um beim fcost á -að sj'á verk Edvardls Muindhs. Það lánar og setur upp 20—30 sýningar á ári. Núna ertu I '''“Hiiijiþmiminiiniii.,' Teikning af hinu Ifflmmpnnn nýja skipi Sambandsins. Þessi fræga gralikmynd frá 1895, Ópiff, verffur á sýningunni í Reykjavík. omieðan á Listahátíð sbendur ag eitthvað aif myndunium verðdir svo henigt upp í Norræma húsiniu í fraimlhiaidi af því, eftir því sem húsrúm leyfir. En síðan fer öfili sýniinlgin til Japan, þar sem hún varður sýnd í Tókíó, Kyoto ag Osaka í sambandi við heimssýn- inguna. — Góðar sölur Framhald af bls. 32 GK 55 lestir fyrir 723.372 krónur, Súlan EA 93 lestir fyrir 1.015.839 krónur, Þorsbeinn RE 46 lestir fyrir 623.793 krónur, Eldey KE 54 lestir fyrir 662.969 krónur, Náttfari ÞH 41 lest fyrir 516.806 krónur, Hilmir SU 52 lestir fyr ir 719.180 krónur, Sveinn Svein- björnsson NK 40 lastir fyrir 526.198 krónur, Ljósfari ÞlH 43 lestir fyrir 610.644 torónur, Bára SU 42 lestir fyrir 542.129 krónur, Náttfari ÞlH 21 lest fyrir 326.512 fcrónur, Harpa RE 5 lestir fyrir 72.506 krónur, Eldey KE 7 lest ir fyrir 87.310 krónur, Súlan EA 42 lestir fyrir 533.442 krónur, Héðinn ÞH 58 lestir fyrir 826.883 krónur. í Þýzkalandi seldu fjórir bái ar á þessu sama tímabili. Kefl- víkingur KE 40 lestir fyrir 628. 940 krónur, ísleifur IV VE 34 lestir fyrir 478.115 krónur, ísleif ur VE 40 lestir fyrir 691.834 krón ur og Jörundur III 39 lestir (þar af 9 lestjr af ufsa) fyrir 691.588 krónur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.