Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 12
12 MOROUNiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 11970 Listahátíð — kammerhljómsveitum og einsöngvurum blásarakvintett Tónlist-arskól ans í Reyk:javík, og hefur Leif uf að nokkru leyti samið það með hljómsveitinni Trúbroti. Texti sá se>m sunginn er, er þó ekki alveg nýr, því það er erfiljóð, sem Jónas HaUgríms son samdi á sínum tima. Á þessum þremum, kamim- ertónleikum er ætlunin að komi fram þverskurður af ís- lenzbri kammertónlist og ís- lenZkuim flytjendum hennar. Og reynt var að koma fyrir á þremur dagskrám sem flest um flytjendum og sem flest- um höfundum. Fyrstu tónleikarnir í þess- um flokki verða sunnudag- inn 21. júní kl. 14. Þeir eru bornir uppi af strengjakvart- ett og blásturskvintett Tón- listarskólans, svo og pophljóm sveitinni Trúbrot, sem leika alls fjögur verk. Fyrst lei'kur kvartettinn strengjakvartett opus 21 eftir Jón Leifs, verk sem hann mun hafa samið við missi dóttur sinnar og nefndi Mors et Vita eða Dauði og líf. Þá flytur blásarakvintettinn kvintett fyrir blásara í þrem þáttum eftir Jón Ásgeirsson, en eftir því sem Mbl. hefur fregnað hefur einn þátturinn verið fluttur áður, en Jón nú bsett tveimur nýjum við. Þá eru á dagskrá Kristall- arnir, sem Páll P. Pálssom hef ur sérstaklega samið fyrir Tón listarhátíðina og stjómar hann sjálfur blásarakvintetti og kvartett Tónlistarskólans, þeigiar verkið er flutt. Og siðasta verkefni hljóm- leikanna er Brot-trú-brot. Kvartett Tónlistarskólans SÖNGVAR OG SÓNÖTUR. Seinni kamimertónleikarnir verða á óvenjulegum konsert- Framhald á bls. 22 Á LISTAHÁTÍÐINNI, sem ■hefst um næstu helgi í Reykja vík, verða þrír kammertón- leikar í Norræna húsinu, þar sem eingöngu verða íslenzk verk, flutt af íslenzku lista- fólki, söngvurum og hljóð- færaleikurum. Á fýrstu tón- leikunum verða m.a. frum- flutt tvö verk, Kristallar eftir Pál P. Pálsson og nýstárlegt verk eftir Leif Þórarinsson, sem hann nefnir Brot-trú- brot. En það er flutt saman af pophljómsveitinni Trúbroti og Höfundurinn Leifur Þórarins- son stjórnar sjálfur hljóm- sveitinni Trúbroti og blásara- kvintett Tónlistarskólans. Þetta er alveg nýtt verk, sem Leifur hefur verið að vinna með Trúbroti undanfarinn hálfan mánuð og verður að því fram á síðustu stundu, að því er hann sagði, er Mbl. hringdi til hans. Þarna koma saman tvennir ólilkir kraftar, annars vegar Skapandí músikantar í Trú- broti og hiiis vegar 5 blásarar, sem lesa sína mús.k, út- skýrði Leifur. Hann hefur verið að semja verkið beint með Trúbroti, en blásararnir hafa sínar nótur, mæta á sínu tímaikaupi og leika sína fast- mótuðu músík. Smávægileg vandamál hafa komið upp í þessu sambandi, t.d. að Trúbrots-menn magna músíkina, en hinir hafa bara sín hljóðfæri og sagði Leifur að nauðsj'nlegt reyndist að magna þau upp á vissum stöð um. Kvaðst Leifur reikna Trúbrot leikur kanimermúsík. með að þessir tónleikar yrðu bara æfing og framhald verði á samvinnu hans og Trúbrots. Strákarnir hefðu staðið sig ved cg væru mjög slkemmti- legir. En þetta er í fyrsta skipiti sem Leifur semur fyrir pop-hljcmsveit. I 'kvartett Tónlistarskólans leikur Björn Ólafsson á 1. fiðlu Jón Sen 2. fið'lu, Ingvar Jón- asson á víolu og Einar Vigfús son á selló. I blásarakvintett Tónlistarsikólans leika Jón Heimir Sigurbjörnsson á flautu, Kristján Þ. Stephen- sen á óbó, Gunnar Egilisson á klarinett, Stefán Þ. Stephen- sen á hcirn og Sigurður Mark- ússon á fagott. En í hljóm- sveitinni Trúbrot eru Gunnar Þórðar.-on með sóló gítar, Rúnar Júlíusson með bassa gítar, Magnús Kjartansson með orgal og Gunnar Jökuli Hákonarson með trommur. Islenzkir kammertón- leikar með Trúbroti Á stóran hlut á Listahátíð á dagskránni kemur hljóm- sveitin oft við sögu Listahá- tíðar og leikur m. a. á stóru hljómleikunum í Laugardals- höll undir stjóm André Prev- ins og með Vladimir Ashken- azy og Itzhak Perlman sem einleikara, en Wodiczko und- irbýr hljómsveitina. Simfóinlíulhljómsivelilt íslainids eir tuttuigu ária í því fonmi seim iniú ©r, þ. e. allt aið því fullsikiipiuið sjnifciniiiuihljóimsveút með fyiilirfiriam állweðiniu venk- efiniaviaM fyriiir bwerlt siíatrfsán, fiaalináðinia hljóiðfæiraieiiikiaoa og fiasta 'stjóinrii. Uindainifairi hieir.m- ■air, Hljóimsvait Reykjiaivílkiuir, vair að mesbu álhuigamaimnia- hljóimsveit sbofnuð 1920. Frá því eir Rílkiiisiútviartpáið 'ttóik til Stiarifia 1930 néið þiaið í vaxiaimdj mæli hljóiðlfæirialsilkiana tfil sbanfa. Jiafinifinaimt ttóikst siaim- sbarif mieð Ríklisiúltvanpclniu oig Hljómisveíiit Rieykjiaviíkuir. Tónlistarislkóliir.in v'ar sboifln- ■aðuir 1980 á veiguim Hljóim- svteitar Reyikjiavílkiuir oig má 'sagjia, aið þá bafji'sit sikiipuleg keninisla í þá átt elð fceinmia mieimieniduim á fleslt þaiu hljóð- íaerli sem lalmiamnit tíðlkiaiat í d'inificináulhljóimBveit eimda þcibt íynst baifli einigcinigiu venið uim stnengjialkeinir.islu að mæðia. Tcin- listarfélagið var Siiotlniað 11932 og 'tióik við •rielkstiri skólanis. Það aniraaðislt uelkatuir ihans og Hljóimsveitar Reykjiavílkiuir á- samit slkipulegu hljóimlelilkia- toaldli. Frlá 1932 efmidii Tcmlist- ■arfélaigilð ©ininiiig uim isJkeið til ópanu- og óparieltituisýiniiiniga jiaifinfiriamit 'hljóimleikisihialdli fyr ir ááfcri'feadiutr. Ári@ 1949 vairð Hljóimsveit Reyikjiaviíikiuir iað hætitia störif- 'uim vegnia miarigbáíibaðina etrif ilð- leikia. En þá ’bafðli veráð s'tofin- ulð stinemgj'asveit Tómlisibair- skólanis, 'sfelipuð ikieimniuiriuim og eld'ri 'meimienduim. Jiaifinfinaimit vonu 15 sitarfianidii hljóðifæina- SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ís- lands hefur miklu hlutverki að gegna á Listahátíðinni í Reykjavík dagana 20. júní til 1. júlí og er nú að æfa fyrir hátíðina undir stjóm hljóm- sveitarstjóra síns Bodhan Wodiczko, en hann mun stjóraa henni við opnunina næstkomandi laugardag, er hún m. a. leikur verðlauna forleikinn, eftir íslenzkt tón- skáld, sem ekki er enn vitað hver er. Einnig leikur hljóm- sveitin þá Tengsl eftir Atla Heimi Sveinsson og annast undirleik með söngkonumii Aase Nordmo Lövberg. Síðar Listahálíö lei'toairiair, fiaatiriáðirtir hjá Rílkiiis- útvampiniu. í árisbyrjuin 11950 bafðli úibvair’pið fongönigiu u;m ■aið riáða viiðlbóbairmeran fié út- lömduim, til þeeis að hæigt yir'ðli að sitofinta r'ébt s/klipaðla sfiinfión- íuihljómisveilt. Reiið það bagga- miuimiinin að hægt var að sbofmia sinfciniluihljóimsv'ait og hélt hún fynslllu tcinleiika súnia 9. miarz 1950. Var ihúin inelkiin sem sjálfsðjgmarstofiniuin imieð opinlbeiruim atyrlkjuim og sibuiðin imgi. Þó féll sibairf bemmar 'ni'ð- uir firá haiuabi l'S'55 til 1. mlairz Framhald á l»ls. 22 Bodihan Wodiczko að stjórna Sinfóniuíhlj ómsveitinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.