Morgunblaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNIBSLAÐÍÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ l»7ö Fulltrúar Landssambands framhaldsskólakennara — á þingi Bandalags starfs- manna ríkis og bæja 1970 ÉG TEL ekki rétt, að deiltumraál þa'ð, sem risið hefuir irman Larwisambands írarahaldsskóda- kenmara uim aöferðir tii þess að velja fuiltrúa sambamdsinB á þirug BSRB, sem nú er háð, sé aðeins á fárra vtorði. FyTÍr þá sök ték ég hér þainm krastinin að birta öllum almenni«gi þá um- sögn, sem dr. Þórðuir EyjóllfsBom léit stjórm LSFK í té um það mól 12. febrúar í ár að óslk stjórmar- inwar. í tmrusögm dr. Þórðar Eyjólfs- sonair er aðdragamdi miálsims raddmm svo að hamrn má verða öllluan lesemdium ljós. Þar er betmt á buigsamlegar 'þrjár leiðir til þeas að ráða fram úr tift- tekmum vanda. Fyrsta leiðin, mierikit a. í umsögn dr. Þórðar, var að öJlu leyti ólýðraeðLsleg- uist eins og lesenduim má ljósit veirða og fól í sér þá hættu, a(ð (kjörbrétf fu'lfltrúa yróu véfengd á þimgi bandallagBÍnis, ásamt fleiri viainidikvæðiuim, em fól hiras vegiar á sér þamn kostinm, að þar gat stjórm LSFK fjallað ein um val fuililtrúainma, þ. e. a. s., endur- mýj'að kjörbréf þeirra fulltrúa, sem kjörnir vomu ti'l bandalags- þimigs 1968, sem raunair að meg- inlþoroa voru úr röðum stjórnar- inmar sijállfrar. Annaxri leiðinmí, imerktri b. í umsögmininá, fyigdu og vamdlkvæði, m. a. þau, að kjör bréf kynmu emn að verða vé- feugd, en var alllimjög i átt til lýðræðisilteigri háttia. Þriðja leið- in, merlkt c. í umsögnánmii, bygg- ir á þeárn lýðræðisvenjum, að memn irnegi haía nokfkra hönd í bagga um val fuffiltrúa sinma, enda telur dr. Þórður hemmd eng- in laigaleg vandkvæði til. Stjórm LSFK kaus að valje leið mierkta a. og studdisit þar við bliessuin stjómar BSRB, svo orðaða: „ — eir það álit stjómar BSRB að stjórn LSFK hafi gert það sem í henmar valldi stend.ur til þess að velja þá leið í þessu máli, sem lagiafega er rétt.“ Dagsetninig er 14. aipril. Úr því hefur stjóm LSFK dk'kert látið það á siig fá, þótt andmælum væri hreyft inrnan LSFK og tafldi það jafnvel ómark eitt, er stærsta féla'g samlbamdsims. Fé- laig gagnifræðaákólialkenmiara í Reykjaivík samlþykkti kröfu um það, að leið c. yrði válin, emda myndi sú leið tryggja það, að val fuililitrúaininia yrði í samiræmi við vilja með'iima LSFK, eims og hanm er í dag. Með leið c. befði mieðlimum LSFK verið veitt taekitfæri til að mjóta réttar síms til lýðræðisleigs vals fuliltrúa sinma og fuilflitrú- armir kynrnu þvi að h'aifa orðið aðrir en þeir, sem stjórn LSFK sendix mú til þirfgs BSRB að eig- in vaili og að miestu út ergim hópi. Þetta hlýtur þvi að tieljast ihírein valdimíðsla og fuiltrúam- irr ólögmætir. 3n látuim nú umsögm dr. Þórð- ar EyjóKssomiar tala sírni skýro máli um það, hvað rétt kanm að vera í því efni. Ólafur H. Einarsson. UMSÖGN um ákvæði í lögum I>SEK og BSRB 1. a. í lögum Lamidsa.mbands fTamhail'dsskólaken.nia'ra (LSFK), semn samlþykkt voru á fulltrúa- þingi þess 16.—18. september 1969, seigir í 9. gr.: „Æðsta vald í öHuim miáletfm- um sambandsimis er i höndum fuilltrúaþirugs. Það er haldið anmiað hvert ár að, jaifmaiði í júní, anmiars í septemibemmiániuði“. Þá segir m. a. um störf full- trúáþinigs í 6. migr. 12. gr.: „Eiinmig slkal kjósa fuJ'ltrúa á þirug BSRB og jafnmarga vará- Imenm. Skuflu þeir kos'nir á sama 'hátt og mieðstjórinenduir“. b. í löguim Bamdailiaigls starfs- miaininia ríkdis og bæja (BSRB), er samþyklkt voru á bamdaflaigs- þingi 8. októbeir 1962, seglir m. a. í 19. gr.: „Bamdaliagsfélögin hafa rétt til að kjósa fulltrúa til setu á baind aJaigisþ i.rtgum eftir þessum reglium: .... Kjörtímabil fuil- trúa er tvö áx, þ. e. mi'rii regflu- 'legra þimiga“. Um bamdaáagsþingið eru svo- flelld áfevæði í 21. gr.: „Bandalagsþmg skial halda aninað hvemt ár og ei'gi síðair em í ototóbenmánuði. Stjóm bamdalagsine stoal kafllla saman aukaþirug, þegar heinmd þytoir mauðsiym til bena eða etf meiri'hlliuti bamdalagisfélaga kretfst þess skriflega". c. Meðam framaingreind átovæði í lögum LSFK og BSRB voru samtímig í gildi, var fluilllt sam- ræmi millli þeirra um kjörtíma- bil fuiiltrúa á b and a iagdþim'g BSRB. Auðsætt er, að bæði í lögum LSFK og löguim BSRB er við það miðað, að fuiiltrúar frá bandaiaigsifélögum BSRB séu að- eime toosnir til eims bamdaflaigis- þings hiverju sánmi, em enigin áitovæði eru til fyrirstöðu því, að enduirkjósa megi fuiltrúa. 2. Daigana 7.—9. júní 1968 var háð fulfltirúaþing LSFK. Var þá gert ráð fyrír, að BSRB mumdi á bandalagsþiinginiu haustið 1968 breyta lögum sínium þanmig, að þinig þess yrðu fraimvegis háð þriðja hvert ár og að kjörtíma- bil fulfltrúa firá banda!aig'stfé!ög- uinium yrðu jiatfntframt ákveðin þrjú ár. I trausti þess voru siam- þyklktar eftingreimdar breytimigar á lögum LS'FK: Upphafsákvæði 8. gr. (sem kom í stað eldri 9. gr.) er orðað þanmig: „Æðsta vafld í ölllum máliefn- um sambandsins er í höndum fullltrúaþiinigs. Það er haldið þriðj a hvertf ár að jafniaði í júni, anm- ans í septembermámuði". í 5. mgr. II. gr. er látið stfanda óbreytt að orðalaigi hið eidra átovæði 6. migr. 12. igr. um kosm- inigu fullfltrúa á þinig BSRB, en atf átovæðum 8. gr. leiðir, að kjör fuMitrúamoa skal fara fram þriðjia hvent ár, og þá væmtfamillega næst á fUMtrúaþimgi árið 1971. 3. Á þimlgi BSRB í október 1968 var gerð breyting á 19. gr. laga baindalagsinis, og er upphatfs- ákivæði 4. mgr. nú orðað þammig: „Kjöntímabil Aumtrúa er þrjú ár, þ. e. miiMi regiuitegra þimiga, nema annað sé ákveðið i lögum viðtoomandi félalga". Einmig var breytt fyrri mgr. 21. igr., og hún orðuð svo: „Band'aflagisþimg dkal halda þriðja hvert ár og eigi siðar em í öktóbermiánuði". Loks var svo samþyk'kt á þimig inu svofeMt bráðabirgðaáfcvæði: „Ákvæði 19. gr., 21. gr. og 27. igr. um megiuiegt bamdalagsþinig og kjörtímabil flUlHtrúa toomi eigi til framtovæmda fymr en að loknu reglulllegu bandala'gsþinigi 1970“. 4. Af framamgreimdu bráða- birgðaátovæði leiðir, aið ósam- ræmi er orðið á milli laiga LSFK og laga BSRB um kjör fUlltrúa LSFK á þiang BSRB. Næsta bandailagsþinig BSRB stoal hallda haustið 1970, en sam- tovæmt lögum LSFK skal eflaki fara fram toosmmg fulltrúa til banidaia'gsþinigsinis fyrr en á ár- inu 1971. Er þá spurninig um, hvort eða hveimig rnegi úr þeissu bæta. a. Fyrst er að athuiga það til- vik, að fuMitrúar LSFK, sem toosnir voru á bandaiflagsþinig BSRB í júní 1968, væru liátnir sækja þinig BSRB, -er það kem- ur samam haustið 1970. Um kjöntámabil fulMtrúa á baindalagisþiinig eru enigim beim átovæði í lögum LSFK. í 25. migr. 11. 'gr. segir, að þeir slkuli kosm- ir á sama hátt og meðstjórmemd- ur, en það mun að líkimdum að- eirus eiga við urn toosmiimigarað- flerðina samkvæmt 4. málslið 1. migr. 11. gr. Um fufll’trúa á þinig, sem halldin eru mieð tiltelkinu miMibili, er vemjuiegast, að um- boð þeira haldist, unz næsta flullllltrúalkjör hefur farið fram.. Að 'þessi regla hatfi átt að giida uim fuflöitrúa LSFK sést greinilega aif því, að LSFK var og er fé- laigisaðiflí í bamdalagi BSRB, em samifcvæmt áður tiigreindri 19. gr. flaga bamdalagsins frá 8. okt. 1962, sem var í 'gMdi þeigar kosm- inig ful'lltrúanmia fór fram í júní 1968, síkal kjörtímabil fuMtrúa banidal'agsfél'aiganma vera „miMi regiufliegra þimiga“. Þá er og BSRB beimilt sam'tovæmt 2. mgr. 21. gr. mefindra liaga að toalllla saman aulkaþing, og sýnir það einmig, að fluflllitrúarmir haida um- boði sínu miMi bamdaflagsþirag- anma. Eiras og áður greinir, gerði LSFK ráð fyrir því að BSRB mumdi leragja kjortítniabil fulll- trúa á bandalagsþinigið upp í þrjú ár. Með það fyrir augum fór toosninig fu'Lltrúanma fram, og virðistf þvi Ijóst, að samikvæmt iögium LSFK sé kjörtímabil flufll- trúanma þrjú ár. Ef til þese kæmd, að fuMtrúaimiir yrðu láim- Rey k j a víkurmy ndin frumsýnd - íslenzkar kvikmyndir sýndar í Gamla bíó á, morgun ÍSLENZKAR Jtvikmyndir verffia * dagskrá Listahátiðar imniar á morgun í Gamla biói. Sýndar verffia J»ar cnyndir eft ir Ásgeir Long og Ósvald Knudsem, ram áður hafa ver ið sýndair hér, en að aaiki vorffiur Reykjavíkurmynd Gísla Gestssonmr frum- sýnd við þstta tækifæri. Blaðamanni Mbl. gafst kost ur á að sjá Reykjavitourmiymd Gíisfla Gestssonar. Framfleið- andi henmar er fyrirtæki hans Víðsjá, er Gísli hefur aranazt stjórn, tötou .og klippingu myndarinraar. Textirm er eft ir Gísla Sigurðason, ritstfjórn arfulltrúa, em þulur er Róbert Arnfinnsson. Maignús Blöndal Jóbannisson hefur samið tón- liatina. Er hún flutt af félög um í Smfóníuhljómsveit fs- lamds, jazz-tovartet Kri'stfjáns Magnússoniar og hljómsveit- inni Trúbrot. Við ræddum við Gísla um gerð myndarimn'ar: „Upphaf þessarar mymdar er að Reykja víkiurborig fól mér að gera heimiildar- og kynnmgarmynd um Reykjavík fyrir fáeinum árum,“ segir Gísli. í byrjun gerði ég frumdrög að efmirau, og lagði þau fyrir yfiirstjórn borgarinnar, sem samþykktu drög þessi, og er myndin að verulegu leyti byggð upp á þeim“. — Hvenær laukst þú end- anlega við myndiraa? — Á miðvi'kudaginn fyrir vik.u. Þá var endanlega ge.ng- ið frá henni í London, en þar var húm tónsett, þar eð ekki eru aðstæður tii þess hér heiimia. Síðasta kvikimynda- takan var á hiran bóginm í roarz sl. Myndin er algjörleiga tolippt hér heima — í stiúdíói mínu að mestu l'eyti". — Settir þú þér í upphafi ákveðið „tema“, sem þú síðan byggðir myndina í krim/gum? „Já, úfcþeraslu borgarinnar. Mér fimnsit sterkasfca „karatot er“-eimkenni bor'garinraar — ef svo má að orði komastf — vera það, að hún er að mót- ast, og því reyni ég að lýsa“. — Efltir að hatfa horft á myndina finnstf mér þú leggja miklia áherzlu á að lýsa andstæðiunum í yfir- bragði borgarimnar. Þú tekur ekki tillit tiil tírraa eða árs- tíðar, heldur klippir óspart milli vetrar- og sumarsvip- myrada. „ Já, það er alveg rétt. Ég vill með þessu mófci vega upp á móti þessum gólsikinisimiynd- um, sem hafia verið ráðandi í mynd'um af þesau tagi fram til þessa, og gefia alls ekki rátta hugmynd um náttúruna oig í þessu tilviki borgarsvip- inn. Ég gerði því í því að taka saman andstæðurraar — vetnarstorm og sumarbflíðu. — Eiin,s virtist mér þú leit ast við að sýna gamll'a og nýja timann í byggiragum — t.a.m. atriðið frá Árbæ með háhýs- unum í Heimunum í batosýn. „Þar nota ég Árbæ í ákiveðn um tilgangi eða sem tengilið við sögu borgarimnar. Eims og þú marastf var ég áður búinn að bregða upp svipmyndum frá uppbyggingu borgaorinnar og nýjuim húsum, en með Ár bæja'raitriðirau hvenf ég frá raútíimamnm inn í sögu borgar iraraar. Og Árbeer er einmitft þetta í mínum huga — tengsl við fortíð'iraa. Einis legig ég áherzlu á að sýna það, sem einstætt getur talizt við Reylkjiavíto, og í því sam- bandi mimnistfu hesitamanna á leið út úr borginni, eða stangveiðin í Elliðaánum. Reykjavík á margt sameig- inlegt roeð öð'ruim bor'gum, en þetta tvenrat er eimistætt fyrir höfuðborg, og ber því að und irtstrika sérstaklega vel.“ Reykjavítourmyndin er tek in á breiðfiilimuivél-, og er í Eaistmanliitum. Gísli og aðstoð armeran hans tófcu ails 20 þús. fet, en í myndina eru aðeims raofcuð 3500 fet. Fidmunum, sem aflgarags urðú, verður etotoi hent, heldur geymdar og e.t.v. notaðar í erlendar út- gáfur, em mismuraandi er hvað ir sækj'a þing BSRB næsta haustf, mumdi sfcjórn LSFK að sjálif- sögðu getfa út nýtt kjörbréf þeim til hanida, miðað við það þing, en byggtf á kjöri þeirma í júmí 1968. Umrædd aðferð ihetfuír þó í för með sér tvenras konar vandræði. Snýr araraað að deildum sam- bamdsims, en hitt að BSRB. Þeigair dei'ldir LS-FK touisu fuiM- trúa á fiuffllitrúaþingið 1968, hefuir verið gert ráð fyrir, að á fufll- trúaþiraginu yrðu aðeine kosnir fufl'ltrúar á eitt baindafliagsþimig BSRB, þ. e. það, sem hailda átti haustið 1968. Er þvi hugsamflegtf, að deild eða deil'dir sambamds- iras vilji ekki sætta sig við, að fuilltrúarmir seeki einmig banda- lagsþirugið haustið 1970. Meira málli gegrair þó, að kosm.- inlg furltrúanraa til þriggja ára er í ósamiræmi við ákvæðið um tveggja ára kjörtímabM, sem samlkvæmt 19. gr. 1-aiga BSRB frá 1962 og bráðabirgðaálkvæðinu fré 1968 Skal gilda á bamdaflaigs- þiniginu 1970. Kanm því að vera, ajð amdmælli gegn setu fulfl'trú- amma á bandalagisþiniginiu komi fram á þeim gruindvel'li. A8 ví«u þykir m'ér óseraniiiegt, eins og hér steradur á, að þinigið bindi sig við slíto formstoilyrði, með því að LSFK á stoýram, etfmds- legara rétt til að eigia fu’Mtrúa á þinginiu. Öll vandtovæðim staifa af því, að umirætt bráðafoirgða- átovæði, sem LSFK átti efcki vom á, vair samþytokt á þingi BSRB 1968. En aiuðvitað er efktoi ummt að spá raeinu um 'það, hvað ger- aist kamin á þimginu 1970. b. í öðru lagi er rétt að atf- huga, hvort bætt verði úr um- ræddum vandkvæðuim irueð því, að stjónn LSFK kveðji ti'l autoa- þirugls fu'lltrúia þá, sem kosmir voru til fuiM'trúaþinigisiras í júnf 1968, og a'ð á aukaþiragimu fari svo fram samikvæmt 11. gr. laga LSFK toosning fulltrúa á þimig BSRB, er haflda stoafl í haustf. Tii þess að srvo geti orðið yrði í fyrsta lagi við það að miða, að um boð uimræddna fu'lltfrúa hatfi ekki Framhald á bls. 20 undirstrika þarf í hverri út- gáfu — eftir því til hvaða lands hún fer; eins og Gísli toomst að orði. Gísli gefcur þess, að þégar unnið var að töku myndariim ar árið 1968 hafi veriið notfuð ný tækni, sem hann viti ek’ki til að hafi verið fariið að nota í Bvrópu. „Hér var um að ræða sérstakam myndatöku- búnað, sem festiur er á þyrflur og má með þessu móti fylgja eftir hlut á hreyfingu úr mjög lítfill'li hæð. Efcki veitf ég tifl þess, að þessi tætoi hafi verið notuð í Evrópu fyrir þennan tíma, og varð ég að leigja hanm frá Bandaríkjunum. — Fimns't mér gamam að þessu, því að þetta er þá í fyrsta sinm, sem ísl’endingar eru brautryðjendur á einhverju sviði varðandi kvi'kmynda- gerð. Þessi tækni gefur sum- um atriðunum aukið líf og gi'ldi — t.a.m. förum við hring inm í kringum byggingar í mjög lítilli hæð og mynduro frá ölluim hliðum eða fylgj- um bílum eftir á ferð. Reykjavíkurmynd Gísla verðiur frumsýmd á 9 sýningu Gamlla bíós annað kvöld. Gísli Geetsson við kvikmyndavélina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.