Morgunblaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 19
MORGU'NIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1970 19 Sý ningin á Skólavöröuholti. Fluga Magivúsar. Útisýning á höggmynd- um á Skólavörðuholti Á IjAUGARDAG, 20. júní, var opnuð útisýning á höggmyndum á Skólavörðuholti á veg-um FÍM. Á sýtningunni «(ru 28 listaverk eftir 20 iistamann. !Þó «ru ekki öll verkin komin á sýninguna etuvþá, að því er Ragniaa- Kjart- amsson, formaður FÍM tjáði fréttamönmum í gær. — Kemndi hann vdrkfallimu um. Eru það verk Diters Rot, Gests Þorgrímissonar og verk GuðmiU'ndar Blíaason ar, sem enn eru ókomin. Stærsta verkiS á sýningunni er Flugan eftir Magnúa Tómas- son, og er hún yfir 3,20 m á hæð. Sýninigitn er liðiur í Listahátíð inni í Reykjavik. Innganigiur er ókeypis, en sýninigarsikráin kost ar 25 krón.ur. Sýningin er opin ailan daginn, en óákiveðið er, hve lengi hún stendur yfir. Sagði Ragnar Kjartansson, að Listsýningin hefðii boðið FÍM að taka þátt í sýninigunni og teldu þeir félagar sig heiðraða með því að vera íreyst fyrir því að vera túlkendur íslenzikrar högig- myndalistar. í sýnimgarnefnd eru tveir menn úr mynd’liStaskóian um og einn af sýnendum frá sýningunni í fyrra. f gær höfðu um 2000 manns séð sýninguna, og má það tielj- ast góð aðsókn. Sýningin er sölusýning, en ekiki var búið að verðleggja myndirnar endamliega í gær. Þrír nýir lisrtamenn hafa bæitzt í hóp hiöggmyndasmiða á þessari sýn ingu. Það eru Siigrún Guðmuinds dóttir nýútskrifiuð úr liistaaka- demíunni í Osi’ó. Sýnir hún mynd sína Hrund, sem er úr graníti. Hún féklk verð'laun fyr ir list sýna í Noregi. Snorri Sveinn Friðrilkisson á stórt svart viðarverk í einu horni sýningarsvæðisins, sem hann nefnir skúilptúr, og Gestur sem er með fjögur verk. Ragnar Kjartansson, saigði, að síðan FÍM hefði byrjað á sýn- inigum þarna 1967 (hviatamaður þessarra sýninga er upphaffl’ega Ásmundur Sveinsson), hefði þró un orðið mjög jákivæð, og væru þeir félagar mjög bjartsýnir á, að í framtíðinni miæitti^ takast að gera þetta svæði og Ásmund arsal, að listsýningarmiðstöð. í fyrra fóru þeir með sýnitng una sína auistiur á land (Neskaup stað), en núna er ætlunin að reyna að fara rneð hana til Vest manmaieyjia. í Neskaupstað og í Vestmannaeyjum eru éinu myndlistarstólarnir fyrir utan Reykjavílk, og rnest stemimning fyrir myndlist, sagðd Ragnar að lokum. — Listahátíð Framhald af fels. 32 mál tónlistarinnar tiltölulega ungt. En á þessari tungu hefur nú í nokkrar aldir svo mikið ver ið sagt, bæði það, sem ékki verð ur mælt á máli mannsins, og •hitt, sem ekki verður heldur þag að um, að tónlistin er orðin vold ugur þáttur menningar mannkyns svo máttugur, að segja má jafn- vel, að þær þjóðir, þar sem ekki er talað vel á tungu tónlist arinnar, eigi eklki hlutdeild í heiimismenningunni, — að þeir einstaklinga'r, sem hafa ekki opn að einlhverri tónlist aðgang að sál sinni, hafi ekki skilið menn- ingu saimtíma síns til fulls. En allt breytist í þessum heimi. Umhverfi breytist, við breyt- umst. Listin breytist, tungumál tónanna breytist. Svo á að vera. Margt hins nýja lifir, margt hverfur. Við lærum smám sam an að meta það, sem lifir, síðan dáuim við það ef til vill og get- um eklki verið án þess. Þá kann einnig svo að fara, að það kenni aklkur að meta á ný eittihvað gamalt, sem við hefðum annars gleymf. Með þessum hætti tegnj ast nútíð og fortíð. Þannig hefur andlegt líf alltaf verið. Og þann ig verður það eflaust allfaf. Með þessum orðum leyfi ég mér að afhenda verðlaun Tón- skáldafélags íslands í verðlauna samlkeppni Listahátíðarinnar, verðlaun fyrir hátíðarforleikinn, sem vi© heyrðum áðan og höfund ur nefnir Ys og þys. Ég bið Þor kel Sigurbjörnsson að koma hing að og veita verð'laununum við- töku. Ég óska Þorkatli Sigurbjörns- syni hjartanlega til hamingju. Hann er verðugur verðlaunanna og nýstárlegt verk hans einnig. En eklki síður óska ég íslenzkri þjóð til hamingju með að eiga ungan son, sem er jafn glæsilega hlutgengur á sviði nútímatónlist ar og Þorkell Sigurbjörnsson er. RÚRIK TÓK VIÐ SILFURLAMPANUM Eftir að Sinfóníuhljómsveitirsi hafði leikið Tengsl eftir Atla Heimi Sveinsson, geklk á sviðið Ivar Es'keland, framkvæmda- stjóri Listahátíðar, þakkaði hljóm sveitarstjóranum Bodhan Wod- iczko fyrir hans stóra þátt í að koma þessari Listahátíð á og færði honum smágjöf til minn- ingar um hátíð á íslandi. Þá var Silfurlampinn, hin ár- Iegu verðlaun blaðagagnrýnenda, afhentur. Silfurlampann að þessu sinni hlaut Rúrik Haraldsson fyr ir hlutvenkið Victor Franz í Gjaldinu eftir Arfihur Miller. — Sigurður A. Magnússon afhenti lampann með ávarpi. Ballettdansararnir Sveimbjörg Alexanders og Truman Finney dönsuðu í lok fyrri hluta setn ingarlhátíðar og aftur í seinni hluta mjög fallega balletta, og við miikið lófaklapp. Halldór Laxness flutti ræðu, sem birt er á öðrum stað í blað- inu. Þorsteinn Ö. Stephensen las Bjargristu eftir Snorra Hjartar- son. Þá söng Edith Thallaug óperuaríur með undirleik Rob- erts Levins, þar eð nýjar nótur höfðu ekki nóð til Sinfóníu- hljómsveitar, eftir að ný söng- tóna kiom til vegna forfalla. Og að lokum söng Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Garð- ars Cortes. LISTSÝNINGAR HEIMSÓTTAR Að setningarathöfninni lok- inni og eftir að allar listsýning- ar höfiðu verið opnaðar, heim- sóttu forseti íslands, Kristján Eldjárn, fonsetafrú Halldóra Ing ólfsdóttir, Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra og frú, Geir Hallgríimisson, borgarstjóri og frú og Páll Líndal, fonmaður fram- kvæmdanefndar Listahátíðar, og frú noklkrar sýninganna. Komu gestirnir í Listasafn íslands, þar sem er sýning 10 málara á 20. öld, í Bogasal með 18. og 19. aldar málaralist og í Myndlist ahhúsið nýja á Miklatúni, þar V onbrigði borgarfulltrúa yegna vinnubragða minnihlutans Bridge... í SJÖUNDU umlferð í hekns- meistarialkeppninni í bridge, sem fer fnaim þessa daigana í Stokk- hiókni, uirðu únslit þessi: Kína — Ífcaílía 15:5 Noragur — BraisiMa 13:7 Úrsllit í 8. uimferð: ItalMa — Birasilía 20:0 Banidaníkin — Kína 17:3 Staiðan að 8 uimlfeirðuim lokn- um er þessi: 1. Bandairíkin 123 st. 2. Kíma 79 — 3. Noregur 70 ■— 4. Biraisi'l'ía 65 — 5. Ífcatía 57 — Telja verður öruiggt aíð bamda- ríska 'sveiitin komist í úrslita- beppmima, ©n mikil bairátta er um hvaða örmiuir sveit kemst í úrslit in. Bain/dairáiska sveitin hefuir sýmt milkla yfirbuinði og yfi-rieitt átt rnjög góða ileiki. Sveitin er þanimi'g Skipuð: Bob Wolfif, Jim Jacaby, Boto Goldmain, Bil Eiseinibeng, Bob Hamman og Mike Lawnence. — Sveitin er mefnd „Dallais Aces“ ag hafa spilaramir Ifitið giert airanað síðast.liðið ár en æ*fa og kieppa. Eru spilairainniir á iaiuniuim hjá banidarístoum milijónaimær- ingi, sem vair mjög óámaagður mieð hve illa baindanísku sveit- uiruuim hefiur gemgið í heime- meistaraikeppraum undamfarin ár. Ákvað hanm að saifnia saimain góð um spiluinum og gefa þeim bost á aið aefa fyrir þessa heimsmeist- arakeppni. Er árangurinin vissiu- loga að kom.a í ljós, því aMir ernu samimálla um að bandaríáka sveit in muini hljóta hei’msmneistair'atit- ilinn að þessu simná. í úrSlifcaikeppninni spila siam- an tvær efisibu sveitirmar í urad- amtkeppninni, an sveitirmar nr. 3 og 4 kieppa um þriðja sætið. Að sveitaikeppnimnii iókinmi fier fnaim hieimismeistanaikeppni í tví- menminlg. Þreytt símakerfi ÓVENJUMIKIÐ álag var á sjálf virka simak-srfinu norður og vestur í gær og urðu menn að bíða mjög eftir að ná sambandi. Margfaldaðist álagið miðað við venjulega notkun. Talið er að orsakir þessa séu þær miklu ann ir, sem skapazt hafa vegna lang- varandi verkfalla. Þá urðu truiflami'r á bæjarsím- anum í Reykjavík. Á sunnudag slitnaði 500 lína strengur á Sel- tjarnarnesi, og var búizt við því að viðgerð lylki í gærkvöldi. Þá slitnaði og strengur við Suður- landsbraut 2 — Hótel Esju og olli það einnig erfiðleilkum hjá nclkikrum fyrirtækjum í nágrenn inu. Búizt var við að unnt yrði að kama þeirri bilun í lag um dagmál í dag. í bilanasímanum, 05, fékk Mbl. þau svör í gær að nú væri dag- legt brauð að símakaplar væru rifnir sundur. Vart virðist unnt að stiraga vél'skóflu í jörð án þess að taka sundur kapla. Sem betur fer eru kaplar þessir ekki allir marglínuikaplar, en bilanir þessar eru óþægilegar engu að síður. KONA gefck yfir Hverfisgöt- unia á gairagibraiut rétt aiustam Raiuðiarárstíigs í gær kl. 17.15. Bifreið var stöðvuð á hægri ak- reiin tál þiess að ’hleypa tómiunni y'fir, em er hún var tómnim út uradan henni kom hvít Volks- wagem-bifreið aiðvífainidi. Komam var ©klki nóigu fljót að for'ðá sér oig sikall handlaggur hemimar í Voikswiaglen-biifreáð'iraa. Bilmium óik döklklhœrð kornia og voru 2 e@a 3 börn í a'ftunsiætiinu. Rammsókn- arlögreigld'n biðiur nú tómiuma i Volkiswaigiem-bifreLðin/nii uim að hafa tal af sér svo ag sjónar- votta ef einhverjir eru. STEINUNN Finnbogadóttir, borgarfulltrúi, hefur óskað eftir því við Morgunblaðið, að það birti eftirfarandi bókun hennar frá síðasta borgarstjómarfundi. Sér blaðið ekki ástæðu til ann- ars en verða við þeirri beiðni enda þótt efni bókunarinnar hafi komið fram í frétt í blaðinu sl. sunnudag. Bókunin er svohljóð- andi: ,,Ég hafði vænzt þess, að minni hlutaflokkarnir í borigarstjórn hefðu með sér fulla samvinnu um kosningu í ráð og nefmdir. Mér urðu það því mikil von- brigði þegar í ljós kom á seinasta fundi borgarstjórnar að fulltrúar Framsóknarflokksins og Al- þýðubandalagsins höfðu samið sérstaiklega um kosningar í borg- arráð, án notkkurs samráðs við fulltrúa hinna minnihlutaflokk- anna. Þrátt fyrir þessi mistök, var ég fyrir mitt leyti fús til sam- vinnu minnihlutaflokkanna við þær nefndarkosningar, sem eftir voru. Að sjálfisögðu var það grund- vallarsjónarmið mitt, að fulls réttlætis yrði gætt við úthlutun sæta í nefndir, þannig að hver BROTIZT var inn á nokkrum stöðum um helgiinia. Sýniingar- 'glutggi í verzlurairanii Vesturröst var broitiran og úr hoirauim stoli® kimdabysisu og skiotuim. Þá náði þjófurinn einndg í Inslamatic- myindavél, ©n sikildi bairaa eftir á götunni fyrir Inairraan gluggann. Brotizt var inn í heildverzlun G. S. Júlíiussionar að BTíiutar- holti 4, ©n ekki var fullkannað hverju haíði verið stolið. Þá var flokkiuir fiohgfi þair aiðlild í saim- næimi við iflulitrúiaitölu síinia. Sameiginleg bróðurleg afstaða til borgarráðs- og nefndakjörs, er mér grundvallaratriði, og sú etefna, sem ég tel að vinstri menn verði að taka upp. Það grundvallaratriði er mér m-eira virði, en sá skammtur, sem mér var ætlaður í nefndum að þessu sinni. Enda sýna þau vinnubrögð, sem nú eru viðhöfð allt annað andlit, en brugðið var upp fynr kosningar. Þegar í ljós kom við frekarl umræður, að það var ekki held- ur að þessu sinni ætlun fulltrúa Fra.msóknarflok'kisins og Alþýðu- baradalaigsins að virða hlutfalls- lagt jiafinriótltii Saanlbalka firjáls- lyndra og Alþýðuflokksins, áleit ég með öllu brottfallnar forsend- ur fyrir þeirri samvinnu, sem ég hafði tengt vonir vi’ð að tækjust með vinstri flofckunum. Með vísun til ofanritaðis, vel ég þann kost að taka ökki þátt í þessum neíndakiosningum, og mun sitja hjá ef til atkvæða- greiðslu kemur.“ 21. 6. 1970 brotizt inn í Skrifisibafu Ferða akrifstofiu rikisiinis og stolið 1000 króniuim í skiptknynt og miðum á Listalhátfð. Brotin var rúða í Hótel Es'j u. Loks var brotizt inn í viðibækja verzluin Friðrilks Jónisisoniar á Bræðreíbargarstíig o'g stolið það- an Tairadibe rg - segu 1 baind: og ferða tæiki af sömiu gerð. Innbrot þsssi eru öll í rannisókn. sem er sýning á íslenzkri nú- tímalist. „KRISTNIHALDI“ FAGNAÐ Um kvöldið var í Iðnó frum- sýning á Kristni'haldi undir Jökli að viðstöddum forseta íslands og forsetafrú og fjölda gesta. Var höfundi, Halldóri Laxness, mjög fagnað í leikslok', svo og leikur um og leikstjóra, Sveini Ei.nars- syni. En þar var leikkonunni Helgu Baohman aflhentur fyrsti styrkur úr minningarsjóði Stefan íu Guðmundsdóttur, og er sagt frá því annars staðar í blaðinu. Síðdegis á laugardag voru kirkjutónleikar á vegum norræns kirkj utónleikamóts í Fríkirkj- unni og m.a. flutt nýtt verk eft ir Herbert H. Ágústsson. Um kvöldið sýndi Þjóðleiikíhúsið Mörð Valgarðsson, eftir Jóhanr Sigurjónsson. FJÖLBREYTT DAGSKRÁ Á SUNNUDAG Á sunnudag fór fram margvís leg dagskrá. íslenzkir tónlistar- menn fluttu kammertónlist í Norræna húsinu, þar sem kvart ett Tónlistarsikólans og Blásara- kvintett fluttu m.a. ný verk eftir Pál P. Pálsson og Jón Ásgeira- son, en frumflutningur Trúbrots og blásara á verki Leiís Þórarina sonar féll niður vegna veikinda höfundar. f Þjóðlelk'húsinu hafði Þjóð- dansafélagið og einsöngvarar fyrri sýningu sína á þjóð- dönsum og þjóðlögúm. Um kvöld ið flutti norska söngkonan Edith Thallaug norræna tónlist í Norr æna húsirau við undirleik Roberts Levins. Og í leiklhúsunum voru sýningar á Pilti og stúlku og Kristnihaldi undir Jökli. Hátíðin 'hélt áfram á mánu- dagskvöld með þjóðlögum og þjóðdönsum í Þjóðleildhúsinu, Ohopindagskrá Rut Tellefsen og Kjell Btokkelund í Norræna hús inu og pophljómleikum Led Zeppelin í Laugardalshöll. Og í Kristkirkju voru fyrirhugaðir kirkjutónleikar. Innbrot um helgina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.