Morgunblaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 1
32 SlÐTJ'R 158. thl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 17. JULl 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kisturnar bornar úr Dómkirkjunni. (Ljósm. Mbl.: OI. K. M.) Rude Pravo: Dubcek ábyrgð- arlaus, huglaus Veikgeðja verkfæri gagn- byltingaraflanna — en goðsögnin um hann lifir enn PRAG 16. júl — NTB. Rude Pravo, aðalmálgagji komm- únistaflokks Tékkóslóvakíu, réðst í dag harkalega að Alexander Dubcek fyrrum leiðtoga flokks- ins og lýsti honum í grein, sem var 6000 orð og hálf önnur síða að lengd, sem „veikgeðja manni en fúsum til þess að verða verkfæri gagnhyltingaraflanna“ og enn- fremur sem „ábyrgðarlausum málamiðlunarmanni og hugleys- ingja“. Blaiðtið viðluirikiemnliir, aið eiftiiir sem ólðluir sé vúlð lý'ðii gldðlsiöign luim Duíboelk í Téklkáslóiviaíkiíu, jiaifiravel á metðial imiaðliimla komimútniiisltia- flöklksiiinis oig öll er igneiinliin mieð þeiim hætti, þair'er leiiitiazit vliið a@ gnalfa uinldiain þiessairi goðlsöigin, sieim enm iifir, þrátlt fyirliir þaið alð Diulbcek hatfi í iniær tfcvö ár sam- fellt miáltit sætia gaigmrýmli daiglieiga.. Gnöiin blialðlsiinig á ia)ð veiria islkýr- iinlg á því, hvens vegima Duihcek var í loik júiniilmiáimaiðlar foinm-lielga nektiinin úr koimmúniiatiaifliofckiniuim oig í greimiinini er tneyint aö griafia ■uipp miistök, sam leiðltagi frelsiis- hreyfiinigairliinimar á ia!ð hiaifa friamdð á valdiaitiímia síimu/m samkvæmit skoðiuinuim inúrvenaindi valdhaifa. Haimn er ásataaiðiur uim veiiklielikia og latlhiaiflnialieiyisi gagnivairit ,,-gaign- byltimigairhæititluinini" áiriilð 1®i68. Duihcek ier einin sem álðúr mjöig Viinisæll á mieiðal alimlaninliinigs í latndliinlu, ekfci hvaið sízt fyiriir þá áök að hamin hefuir miailtiað því stöðiuigt að hlafla gerlt miokkiuir maiis- tök ameð því ialð fnamfcvæmia fmeldiisstiefmiu sáma. Enlgiin dineiguir í efa vimisiældiir Du/boeks bæði heimia og arlemdiis og Ruldie Pinaivo viðluirbeninlir (þeittia ájál'flt. — Goðlsölgm, endia þótlt húm Ihalfli taomiilð utpp atf tiil-viil:jumv er laðdimg uininit að eyðilaggjia mieð 'saninleikia döguminiar. Goðsögmlim um Aliex'amdier Dulbciek toöflur miámulðum etamiatn venilð búiiin fil la/f laifltiuirhialdsöifkim, sem hatfá þrenigt sér djúpt imm í vfiitiumd þjóðiar olklkiar þiar á mielðlal kxwnimúmáisltia. Húm faetfuir liifatð og lúiffir enin í lamdd oktaair og miarigt fnamlfanaisliinimað flólk í aluðvaldls- Framhald á bls. 21 Kekkonen itil Sovét- |ríkjanna Helsingtfors, 16. júlí. NTB. | URHiO KEIKKONEN, förseti , Finnliands, heldur á morgun, ' föstudag, til Sovétríkjanna í I þriðju opinberu heknsókn I sína þangað. Er heimsófcn I þessi talin. mjög mikilvæg. Búizt er við, að undirbúning- ur að öryggismálaráðstefnu (Evrópu verði meginviðtfangs- | efni viðræðna forsetans við I sovézka leiðtoga. í för með , Kek'konen verður Væino Framhald á bls. 21 Látlaus og virðuleg útför forsætis- ráðherrahjónanna og dóttursonar þeirra ÞÚSUNDIR íslendinga vott- uðu forsætisráðherrahjónun- um, frú Sigríði Björnsdóttur og dr. Bjarna Benediktssyni, og dóttursyni þeirra, Bene- dikt Vilmundarsyni, virðingu sína er útför þeirra var gerð í gær frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Fjölmargir full- trúar erlendra ríkja og al- þjóðastofnana voru einnig viðstaddir útförina, sem var látlaus og virðuleg. Atlhöfmiin í Dómkirfcjumni hófst fcl. 2 sdðdiegis, em þeigar upp úr hiádletgi tók fólk að safnasí sam- ain fyrir utam kirkjuna. Lúðra- sveit Reykijiaivíkur, u.ndir stjórn Páls P. Pélsisomar, lék sorgarlög frá kl. 1.40 við styttu Jóns Sig- urðiagomar. Klukkam tvö hafði mdkill mammtfjöldi siatfnazt saman á Aust urvelli, Kirkjiuttorgi og næsita ná- gnemmi til aö hlýða á athiötfmina, siem útvarpað var um gjallar- horn. Auk iþess hlýddi fjöldi fólkis á athötfntima immd i Alþi-rng- ishúsiiintu. Þá var athöfndnni út- I eimuðu þjóðtunium, erlendum I boirizt en nokkru simnd í sögu varpað um land allt. rílkisstjórmum, stofmumium, félötg- Dómkirkjunmar. Dómtoirkjam var fagUT'lega um og einistalklingum, þair á mieð- í kór kirkjummar sátu bistaup prýdd blómum og fjöldi blóm- al forseta fslainds og Noregdkom- íslands, herira Sigurbjöm Einams sveiga halfðd borizt, m.a. frá Satn I unigi. Fleiri blómisveigar höfðu I son, FVehien Hólabiskup, BÍra Jóhann Hafstein, forsætisráðherra: Hjörtun stækka, hugarþelið hlýnar — Vottur þess eru samúðarkveðjur, sem hvaðanæva hafa borizt ÍSLENZKA þjóðin syrg- ir forsætisráðherrahjónin, frú Sigríði Björnsdóttur og dr. Bjarna Benediktsson og lítinn dótturson þeirra, en útför þeirra var í dag gerð á vegum ríkisins frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Helfregnin um hinn vá- lega harmleik á Þingvöll- um 10. júlí færði þegna þesisarar litlu þjóðar nær hvern öðrum. Hjörtun stækka, hugarþelið hiýnar. Vottur þess eru samúðar- kveðjurnar, sem hvaðan- æva hafa borizt. Aðrar þjóðir verða einn- ig smortnar. Frá þeim hafa komið samúðarkveðjur austan hafs og vestan. Ráðherrar og ríkisstjórna- fulltrúar hafa sótt okkur heim til þess að samein- ast okkur í sorginni við út- förina í dag. Leyfið mér á þessari stundu að láta í ljós ein- lægustu þakkir fyrir nær- gætni, virðingu, hlýju og innilega samúð, sem í té hefur verið látin. íslendinga bið ég um- burðarlyndis í þeim mikla vanda og þungu ábyrgð, sem á mínar herðar hefur verið lögð. Náin samvinna við Bjama Benediktsson nær alla mína fullorðins- ævi og fölskvalaus vinátta okkar verður minn megin- styrkur. „ ... verði gróamdi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á guðs-ríkis braut.“ Jón Auöuins, dómprófaistur, aéra ÓSkar Þorláikason, dómkirkju- prestur, séra Grímiua- Grímsson, fopm-aíSuir Prestafélaiga íslands, Framhald á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.