Morgunblaðið - 17.07.1970, Síða 2

Morgunblaðið - 17.07.1970, Síða 2
f 2 MORjGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUK 17. JÚIjÍ 1*970 Árshátíð Kvenna- bandsins í V-Hún. Hvamimistanga, 14. júll — KVBNNABANDIÐ í Vestur- Húnavatnssýslu heldur árshátíð sína á Hvammstanga dagana 25. og 26. júli. Á laugardag verður dansleikur fyrir fullorðna. Á sunnudag hefst skemmbunin með hlutaveltu, en að henni loíkinni verða skemimtiatriði.. Dansleik- ur fyrir unglinga verður um kvöldið. Kútter Max frá Akra- nesi leikur fyrir dansi bæði kvöldin. Allur ágóði af sikemmt- uninni rennur til kaupa á tanfír lækningatækjum fyrir héraðið. — Fréttaritari. Ungfrú Barðastrandarsýsla Eldsupp- tök hjá SVR ókunn Unga söngfólkið frá Glasgow. Skozkur ungmennakór heldur söngskemmtanir UNGFR.Ú Barðastrandarsýsla var kjörin kL laugardag á dans- leik í Skjaldborg á Patreikafirði og hlauit titilinn Kristín Finn- bogadóttir, 17 ára afgreiðslu- stúlka. Kristín er gagnfræðing- ur og ætlaT sér í hjúlkrunamám. Áhugaimiál henniair eru ferðalög, tjónlist og dams. Hún er ljósskol- hærð með sítt h)ár og grágræn augtu. Hæð 168 brjóstanál 92, mitti 59 og mjaðmir 92. For- eldrar henmar emu Finnbogi armaðúr, og Dótmlhildiuir Eiríkis- dóttir. Auðuir Waage frá Patreksfirði kirýndi Kristánu og hljómsveitin Kaktus spilaði fyrir dansi. Númer tvö varð Halldóra Helgadóttir, 20 ára, frá Tálfkn'a- fiirði, og niúmer þrjú Svala Jónisdóttir, 18 ára, frá Patrefcs- firði. Næst varðúr kjörin umigtfrú Dalasýsla í Búðaidal um næstu heigi og þá leikur fyrir damsi Opuis 4. UNGMENNAKÓR Glasgowbong- or, The GLasgow Youth Choir, er í heimisókn hér á landi að till- hlútiam æskuiýðisráða Reykjavík- ur og Kópavogs. Kórinn mun halda tvær sjáifstæðar söng- skemmtanir í Félagsheimiii Kópaivogs í kvöld, 17. júllí kl. 8 og í Tónabæ n.k. sunnuidagis- kvöld, 19. júlí kll. 8. Magnusson, skipstjóri og útgerð- Banaslys HRÓLFUR Árnaison hét miaður- inn, sem varð fyrir bifreið á gatnaimótum Suðurlandsbrautar og Langholtsvegar, en frá siyis- isdag upp á að mótið teljist lög- legt ísl andsmeistaramót. Ef sá dagur næst e.kki í daig eða næstiu tvo daga, verður aiilt erf.ði sivif- fkiígsimanna þarna fyrir auistan tiil Lí'tifLs, því mótinu lýkiur á sunnudagskvöldið. — Setudómarinn Framhald af hls. 33 myrndu bæinidur 'hiöfða stoaðiaibóitia- mál í fnaimlhialdi atf löigbanmisimál- iiniu. Bklkii vildi Siigurður miefmia inieiiniar fjáriupþhæðlir, en gat þess, að í Félagi lamdeiigiendia á Laxár- svæðiiimu væru 78 bæmdiur og miyndiu ákaðabó'takröfur þeiinria án eifa niemia málljóintuim kirómia. Á svifflugmótum verða rneim oft að sýna mikla þolinmæði og bí ða ýafnvel dögum saman etftir hagstæðum skilyrðum. Á myndi nni sjást m.a. Ómar Ragnarsson, Sverriir Thorláksson og Bjöm Jónsson, forseti Flugmálafélags íslands. Ljósrn. K. Ben. Slæmt veður á svif- flugmótinu á Hellu RANNSÓKN á eldsupptökum í viðgerðarverkstæði Strætisvagna Reykjavíkur elr «nn haldið áfram. Ekkert Tiefur ern kom- ið fram er skýrir upptök elds- ins. Kælingu gas- og súrefnis- hylkjammia er lokið. Samkivæmt upplýsingum frá SVR í giær geklk rekistur vagn- ann a vel og urðu emgar tafir á áætlum, enda féll öl uimferð strætiav-aigniafarþega niður á tímatoiLi í gær — er útför for- sætisráðtherrahjón.an.na og dóttur somar þeirra fór fram. Hrólfur Árnason. imu var sagt í Mbl. í gær. HróMf- ur lézt af meiSsluim sínum í fyrrakvöld — aðeims þremuir klulkkiustu'ndum eftir sly»ið. Hann var fæddur 26. apríil 1911 og var því 59 ára. Hann bjó að Langholtsvegi 202, Reykjavík. — Albert Framhald af bls. 32 þess að olía eða ömnuir verðmæt eifni fyndust í þessuim jarðlög- um. Einnig væru slíkair mæliimg- ar mikilvægar í saimbandi við fleira, t.d. hafnargerð og til að finmia skiolj asandsnóimiuir. í»agar fyrirtæteið baindiarístaa fór þess á lieit við Riamnisióteraaráð að það hiefði milligönigiu um að útvaga steiip til þesisa rainmsókna- ieiðöiniguirs, var þegiar fen.gin hieiimiild ríkiisstjórniariiraraar til þess að tatoa á liaiigu sfcip hj á Landlhieljgisgæzlutranii. Saigði Stedn- grímuir að mieð þeiim kjörum, setm bamdtarístea fyrirteekið byðá, gætu íslendirugar eigmazit þessi þýðinigarrmiteiu tætei fyrir u*n hielrrairagá lægra verð era ef þeir þyrftu að kiauipa þau ný. — Breiðholt Framhald af bls. 32 selja sjáilft, en það heíur aerm kunnugt er byggt í BreiðhoOti fyrir Fra'mkvæmdianefnd bygg- ingaráætluraar. Björn Emilssoon bygginigatæknifræðiragur hjá Breiðholti sáigði Mbl. að Breið- holt h.f. hefði ákveðið að fara út í eigin byggiragafnamnlkivæimd- ir til að nýta þau tæki og þá tœkni, sem féliaigið v.arð að aifiLa sér í sambaradi við byggingam- ar fyrir Fraimkvæimdianeifndinia. Sagðist Björn vonaist tii aðfram kvaamdir gætu haf.izt síðLa sum ans eða í haust, en ekllaept vaeri hægt að segj.a um hveraær íbúð~ irraar yrðu ti'llbúnar. Sigfús Schopka. Varði doktorsritgerð SIGFÚS Schopka, fiskifræðing- ur vairði hinn 13. júní síðastlið- inm doktorsritgerð við Christi- aJi-Albrechts-háskólamm í Kiel. Fjallaði ritgerðin um samanbuirð arrannsóknir á viðkomi’ sdldaj, þorsks og hrognkelsa í Norður- Atlamtshafi. Sigfús Sohopka er fæddiur í Reykj'avík 15. desember 1943, sonur Lilju Sveinbjörnisdóttciir Sehopka og Júlíusar heitins Scíhopka, kauipmannis og aðai- ræðismanras Austurríkis á ís- Landi. Sigfúg varð stúdeint frá Menntaisikólaraum í Reykj.avík 1963 og stundaði raám í Fra.nk- fiurt og Kiel. Við doktonsvömina voru andmæLendur dr. Diedridh Sehroeder og dr. Wolfgang Krauss. Sigfiús er kvæntur Heigu Skúladóttur og eiga þaiu eina dóttur, Valgerð: Heligu. EKKI blés hann byrlega hjá sviffiUigmön num á HeLLu þessa dagana. Vindasaimt hefiur verið þar síðan mótið hóflst, og skil- yrðí tiil svififiugs ekki góð, en þó hafa fengizt tveir gildir keppniisdagar af þe. m fimm, sem mótið hefiur staðið. Á mámudag var ákveðin filug- lleiðin Heila — Breiðafoólstaður í Fljótshlíð — Hella — Búrfeli í Grímsnesi — HeLia. En.ginn keppandi komst alla Leið, en tveir þeirra náðu þó nógu langt til þess að dagurinn teldist gild- ur. Voru það þeir Sverr-r Thor- lálksson og Leifur Magnússon, sem komiust austur að Breiða- bóistað og. aftuir að Hellu, en Þórhallur Filippusison og Þór- mundur Sigurbjarnason lentu utan flugvalLarins. Á þriðjudag var ákveðin flugleiðin Hella — Múlakot í Fljótshlíð — Hella, UeÁriÁ í clc Búizt er við SV-átt um allt land með hvassviðri og skúrum fram eftir degi á Vesturlandi, en heldtur batnandi veðri síðdegia. Austanlands er spáð bjartviðri og haégari vindi. og kom.ust tveir keppendur alla leið, þeir Sverrir og Leifiur. Staðan eftir þessa tvo gildu keppnisdaga er þessi: Sverrir Thorláksson 1907 stig Leifur Maignúason 1899 stLg Þónhallur Filippusison 184 stig Þórmundur Sigurbja.r.raaison 18 stig. Þónhallur og Þórmundur hafia raunar verið einistaklega óheppn ir. Á miðvikudag van sæmilegt veður, en flugskilyrði vonu aí- leit, og varð þv’ ekkert af keppni þann daginn. Keppendur og starfsmenn drifu sig þá með fjölskyldum sínum upp að Heklu í skemmtiferð. SLÆMT VEÐUR Á SVIFFLUGMÓTINU í gær var veðrið slæmt, roik og rigning, og áttu menn í erfið- leikum með tjöld aín. Nokkur tjöltí fuku eða rifn.u.ðu. Hins veg ar höfðiu engar skemmdir orð- ið á sviffilugunum, enda hafa rnieran gætt þeirra vandlega. Tvær véLfluiguir hafa verið not- aðar tií að draga svififlugurnar á loft, öranur frá Akuneyri, en hira úr Reykjavík, eign Ómars Ragraarssona'r. Þær hafa báðar verið í skýli fyrir sunnah, með- an veðrið hefiur gengið yfiir. En.n skortir einn gildan keppn nl V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.