Morgunblaðið - 17.07.1970, Side 8
8
MOROUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 117. JÚLÍ 1070
Endurbygging
Hvammskirkju
Sunnudaginn 5. júlí fór fram
hátíðarguðsþjónusta í Hvamms-
kirkju í Norðurárdal að við-
stöddu miklu fjölmenni. Biskup
inn yfir íslandi, herra Sigur-
björn Einarsson, prédikaði og
þjónaði fyrir altari ásamt pró-
fastinum, síra Leó Júlíussyni á
Borg og sóknarprestinum síra
Brynjólfi Gíslasyni í Stafholti.
Söng annaðist kirkjukór
Hvammssóknar undir stjórn
Guðmundar bónda Sverrissonar
í Hvammi. Sverrir sonur hans,
sem nú er við nám í orgelleik,
lék á orgelið við upphaf og lok
guðsþjónustunnar.
Tilefni þessarar hátíðarmessu
er afstaðin endurbygging hinnar
90 ára gömlu Hvammskirkju, sem
tekizt hefur með mikilli prýði að
ráði Harðar skólastjóra Ágústs-
sonar, sem var sóknarnefnd til
ráðuneytis um verk þetta — en
smiður var Kristimn Klemensson
á Dýrastöðum. Forgöngu alla
hafði Guðmundur í Hvammi, for
maður sóknarnefndar, ásamt
meðnefndarmönnum sínum.
Kostnaður við endurbyggingu
kirkjunnar var um 350 þús. kr.
og er það næstum alilt greitt, því
auk þess sem söfnuðurinn lagði
fram bárust miklar gjafir í
vinnu of fjárframlögum.
Við guðsþjónustuna afhenti
Snorri yfirkennari Þorsteinsison
kirkjunni að gjöf skírmarfont, út
skorinm af Ríkharði Jónssyni. Er
hann hinn fegursti gripur. Gef-
endiur eni böm og bamabörn
Vigdísar Pálsdóttur og síra Gísia
Einarssonar í Stafholti. Hann
var aíðasti prestur í Hvammi, —
fluttist þaðan 1911, er Hvamms-
prestakaill lagðist niður.
í»á ber þess að geta, að á næst
liðmum jóLum barst Hvamms-
kirkju vegleg gjöf. Er það mjög
fullkomið og vandað orgel gefið
af stéttarsambandi bænda til
minningar um fyrsta formann
þess, Sverri bónda Gíslason í
Hvammi, sem var organisti kirkj
unnar í 60 ár.
Eftir messuna síðastl. sunnu-
dag bauð sóknarnefndin öllum
kirkjugestum til hófs í Hreða-
vatnsskála. Var þar góður fagn-
aður og margar ræður fluttar.
Formaður sókinarnefndar gaf yf-
irlit um framkvæmd verksins,
sóknarprestur rakti æviferii
Hvammspresta á sl. öld og herra
Hvammskirkja í Norðurárdal.
Svartsengishótíðin við
Grindavík dagana
18. og 19. júlí
Laugardag, svæðið opnað kl. 13.00.
Klukkan 20.30—21: ALLI RÚTS. — 21—02.00: Dans: NÁTTÚRA.
Sunnudag kl. 14.00: Ávarp: Hafsteinn Þorvaldsson, formaður U.M.F.Í. 14—15.30: Lúðrasveit,
Fiðrildi. Jón Gunniaugsson Fallhlífarstökk og fleira. Kl. 17—19: Handknattleikur, Lítið eitt, þjóð-
lagatríó, fimleikar, einsöngur og tvísöngur, Inga María Eyjólfsdóttir og Haukur Þórðarson. Undir-
leikari Frank Herlufsen. 21—01.00: Dans. Náttúra leikur nýju dansana, Jón Sigurðsson gömlu
dansana. Varðeldur. Jón Sigurðsson með harmonikkuna. — Kynnir Alli Rúts.
Tjaldstæði og bílastæði. — Algjört áfengisbann
Ungmennafélag Grindavíkur.
biskupinrv árnaði aöfnuðinum
heidla og blessunar með hið end-
urbyggða guðshús. Ennfremur
töluðu þeir Leópold Jóhanues-
son, veitingamaður, sem veitti
R0LLS-R0YCE
NOTAR
DAGENITE
RAFGEYMA
Garðar Gíslason hf.
bifreiðaverzlun
Nýleg 2ja herb. íbúð á 4. hæð við Klepps
veg. Lyftuhús. Fallegt útsýni.
Nýleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Vall-
arbraut á Seltjarnarnesi. Falleg íbúð.
2ja herb. r*s við Lindargötu. Góð ibúð.
Verð 300 þús. kr., útb. 100 þús, kr.
3ja herb. ris við Tómasarhaga. Góð íbúð.
4ra herb. íbúð við Njálsgötu. íbúðin er
2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús og
bað. Auk 5 herb. 1 risi með sérsnyrt-
ingu. Sérinng., sérhiti. Hagstæð útb.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitis-
braut. íbúðin er 1 stofa, 3 svefnherb.,
eldhús og bað. Suðursvalir. Glæsi-
legt útsýni.
ÍBÚÐA-
SALAN
GfSLI ÓLAFSS.
ARNAR SIGURÐSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍMI 12180.
HEIMASÍMAR
83974.
36849.
5 herb. íbúð 120 fm. við Bólstaðahlíð.
íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherb.. eld-
hús og bað. Fallegt útsýni.
Raðhús í Kópavogi. 1. hæð: 2 stofur
skáli, eldliús, búr og W.C. Á ann-
ari hæð 3 svefnherb., 2 tauherb.,
bað. Teppalagt. Bílskúrsréttur. Útb.
kr. 600 þús. kr. íbúðin er laus.
Raðhús í smíðtim við Hrauntungu 2.
hæð 130 fm. og 40 fm. svalir. 1. hæð
hæð 170 fm. með bílskúr. Húsið er
fullklárað að utan með gleri og ein-
angrað að innan með ofnum. Útb.
700 þús. kr.
hófi þessu forstöðu með rausn.
og mikilli prýði og Daníel Krist-
jánsson, bóndi á Hreðavatni, setn
þakkaði þeim Hvammsþjónum,
frú Sigríði Stefánsdóttur og
Guðmundi Sverrissyni, ágætt og
fórnfúst starf í þágu safnaðar-
ins.
Veður var bjart og blítt og
Borgarfjörður sikartaði sínu feg-
ursta á þessum hátiðardegi safn-
aðarins í Norðurárdal. — Næsta
dag var skýjum hrannað Loft —
skúrir til haf3.
MMGFALDAB
8-23-30
Til sölu m.a.
3ja herb. íbúö við Austumbrún.
3ja herb. ibúð við MeðaHhott.
3ja herb. íbúð víð Gremsgötu
í smíðutn 2ja, 3ja og 4ra herb.
ibúðtr í Bretðhotó.
FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA
® EIGNIR
UÁALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI)
SlMI 82330
neimasími 12556.
17.
K.S.Í. Landsleikurinn Í.S.f.
r
ISLAND - NuREGUR
fer fram n.k. mánudag á Laugardalsvellinum og hefst kl. 20.00.
Sala aðgöngumiða hefst í dag kl. 14.00 og eru seldir
úr sölutjaldi við Útvegsbankann.
Knattspyrnusamband Islands.