Morgunblaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 12
12
MORGU'NB'LiAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1,7. JÚDÍ 1970
Viðræður V-Þjóðverja
og Rússa 27. júlí
Tvö þúsund hermenn
burt frá N-lrlandi
Mikil sprenging í bankabyggingu í Belfast
Ronn, 16. júlí, AP.
FULLTRÚAR Vestur-Þýz!ka-
lands og Sovétríkjanna hafa
ákveðið að hefja sameiginlegar
viiðræður sem eiga að snúast um,
hvernig komið sikuli í veg fyrir
valdbeitingu, Byrja fundirnir í
Moskvu þann 27. júlí, að því er
vestur-þýzka utanríkisráðuneyt-
ið skýrði frá í dag. Walter
Soheel utanríkisráðherra fer til
Moskvu þann 26. júlí. Fulltrúi
Sovétmanna verður Andrei
Gromyko, utanríkisráðherra þar
lendra.
Vestur-þýzka sambandsþingið
á enn eftir að koma sér endan-
lega saman um, hvaða megin-
sjónarmið Scheel skuli hafa efst
Kínverskui
sendiherra
í Sovét
Moskvu, 16. júlí, NTB.
KÍNVERJAR hafa skipað þekkt-
an stjómmálamann sendiherra
sinn í Moskvu, að því er áreið-
anlegar heimildir greindu þar
frá í dag. Er það aðstoðarutan-
ríkisráðherrann Lig Hsing Than
og bendir skipun hans til þess að
bæði Sovétríkin og Kína vilji
reyna að bæta samskipti sín á
milli, að því er NTB-fréttastofan
segir. Ríkin hafa ekki skipzt á
sendiherrum síðustu þrjú ár, en
fyrir nokkru samþykkti kín-
verska stjómin útnefningu fyrr-
verandi yfirmanns áróðursdeild-
ar sovézka kommúnistaflokksins
sem sendiherra Sovétrikjanna í
Peking. Heitir sá Vladimir Stepa
kov.
Samkvæmt kínversikum heim-
ildum heifur Liu sendiherra ver-
ið eirrn af aðstoðarutanríkisráð-
herrum Kína undairufarin ár.
Hann sætti talsverðri gaignrýni
eins og fleiri, meðan mencningar-
byltingin var í algleymmgi. —
Hanm hefuir lítt verið áberandi
undanifarna mániuði, unz hann
kemur nú að nýju fram á sjón-
airsvið sem væntainlegur sendi-
herra í Moskvu.
Ekki hefur verið opinberlega
tifkynnt, hvenær hann haldi til
sitairfa i Sovétríkjumim.
bm við bálköst í hverfi mótmælenda i Belfast um síðustu helgi.
Hkir bálkestir loguðu víða í hverfum mótmælenda í borgum
r-frlands á meðan hátíðahöldin til minningar sigursins yfir
aþólskum mönnum við Boyne 1690, fóm fram. Hátíðahöldin
»m miklu friðsamlegar fram, en menn höfðu þorað að geva sér
onir um. En friðurinn er ekki fenginn enn. í gær varð mikil
prenging í bankabyggingu í Belfast, þar sem 12 manns særðust,
þar af að minnsta kosti 4 alvarlega.
London, 15. júM — AP —
UM 2000 brezkir hermenn veirða
se*m fluttir á brott frá Norður-
frlandi og er ástæðan sú, oð há-
tíðahöld mótmælemda þaa' um síð
ustu helgi fóm vonum framar
friðsamlega fram. Það var ótti
við umfangsmiklar óeirðir og á-
tök, sem hafa kynnu mamntjón
í för með sér, e<r var forsend-
an fyrir því, að brezkum her-
mönnum var fjölgað um 3.500
manns á skömmum tíma. Eftir
brottflutning þessana 2000 her-
manma verða enn eftir 9000 brezk
ir hetrmemn á Norður-frlandi.
Vonin um, að kyrrð væri koim
in á í Norður-Irlandi, hvarf þó
skyndllega í dag, er mikil spreng
in.g varð í stórri bankabyggingu
í Bal.fast. Að minnsta kosti 12
manns særðust, su.mir alvarlega,
Sprengingin var svo öfliug, að
gluggar brotnuðu víða í bygg-
inigum umhverfis. Herlið og lög
regla girt/u svæðið umihverfis þeg
ar af og lieit var hafin að hugs-
anil-e,g,um sprengjum í öll'uim nær
li.ggjandi bygginigum.
Samtíimis þessu berast þær
fréttir frá Armgfhfangelsi, þar
sem ungfrú Bernadette Devlin
afplánar sex mán,aða fangelsis-
dlóm, að hún hefði borið fram
mótmæli þess efnis, að hundrúð
bréfia, er henná hafa verið skrif-
uð af fólíki, sem hún er þing-
maður fyrir í breaka þinginiu,
hetfðú verið opnuð af yfirvöld-
um fanigelisisins og endursand
bréfritiurun,um. Segir un.gtfrú
Devlin, sem er harðskeyttur miál
svari kaþólskra manna á N-ír-
landi, að hún ætli að haida
áfram þimgmannsstörfum sínum
í fa.ngelsisklefanum, eftir því
sem slíkit sé kleift.
í huga á Moskvufundunum.
Scheel mun og hafa samráð við
ýmsar vestrænar þjóðir áður en
þeir hefjast og fer hann til
Washington á rnorgun, föstudag.
Lýst yfir neyðarástandi
í Bretlandi
Verkfall hafnarverkamanna algert
London, 16. júlí — AP-NTB
BREZKA stjórnin ákvað í
dag að lýsa yfir neyðar-
ástandi í landinu vegna verk-
falls hafnarverkamanna. Var
yfirlýsing stjórnarinnar und-
irrituð af Elísabetu drottn-
ingu fáeinum mínútum eftir
að hún kom til London úr
opinberri heimsókn til
Kanada. Hefur ríkisstjórnin
nú heimild til þess að láta
herlið skipa á land lífsnauð-
synlegum vörum, taka farar-
tæki notkunarnámi og ákveða
hámarksverð á matvörum í
því skyni að koma í veg fyr-
ir hugsanlegt gróðabrall með
matvörur.
Enida þótt stjórnin hatfi aiflaó sér
svo víðtækra heimiillda, er það
saimt sem áðiuir eikki víst, að hún
miumi beita þeim þegair í stað.
Það miín naumast verða, fyrr en
hatfnairvertefallið er hugsanllega
tekið að valda skorti á lífsnauð-
-syntegum varninigi. Getur ríkis-
stjórnin beitt nieyðarástands-
heimildumum fyrirvairaliaiust.
Þeim tilmæluim var beimt op-
iniberlega til brezkra húsmæðra,
aið hamstra ekfci matvörur
vegna hafniarverkfal'lsinis, því að
Síberíu-
flug SAS
Osló, 16. júl'í — NTB —
SAMNINGAVIÐRÆÐUR miMI
Sovétríkjanna og SAS um ferðir
flugféilagsin.s til Japans yfir Sí-
beríiu hófust í Mosikvu í d-aig. Er
m.a. miðað að því að fá aukin
lendingarréttindi í Tashkent.
Samnin.ga.viðræður um heimild
tiil handa SAS til þess að fljúga
yfir Síberíu hafa áður stað.ð
yfir í þrjá má-nuði, en fyrst nú
hafur verið gerð gangskör til
þess að ganga frá raunhaefum
samn.ingum.
Fl-ugleiðin frá Skandinavíiu yf-
Ir norðiurpól till Anchoraige í Al-
aska og þaðan áfr.am til Jaþanis
tekur nú 16 kilukiku.stu-ndir, en ef
SAS fen,gi heimiM til þess að
fljúga yfir Síberíu, verðúr fluig-
tím-inn um 11 klufckustundir og
þann g sparast um 4 kluikku-
stundir.
nægilegar maitvöruibirgðiir eigi að
vera til í landinu til fleiri vitorua,
enda þótt að yfir hekninigur
allra þeirra matvatra, sem neytt
er í Bretlaindi, sé imnifluttur.
Kjötvöriuir eigi að veira fyrir
henidi til meira en eins mánaðar
og brezikir bændur framileiða
sjálifir yfir helmimgs þess kjöts,
sem þörf er á, frá eigin bænda-
býiuim. Gert er samt ráð fyirir,
að verð á kjöti hætoki. Smjöir-
birgðir eru nægar til tveggja
mánaða og ostbingðir til fimm
mánaða.
Þær matvörur, sem einkum er
talið, að skorbur kumni að verða
fyrst á, aru ávextir og græn-
mieti, því að þessar tegundir m-at
væla eru venjulega ekki geymd-
air lenigi, heldur fa-ra að jafnaði
beint frá skipsborði til verzlan-
a,nna.
Iðiniretoenidur gerðu í dkg áætl-
anir um að -hal-da framleiðslunmi
ganiganidi í fyriirtækjum sínium
þrátt fyrir ver'kfal'l hafraarverka-
mannia. BritiSh Steel Corpora-
tion, sem er ríkiseign, skýrð-i sivo
•frá, að það befði nœgilegt járn
ti-1 40 daga, en birgðir þess af
nikkel mynidu ekki emdast tenig-
ur en 10—-14 daga. Stærsta fyrir-
tæfci lanidsins, Imperial Chemicad
Industries væntir etoki neinna
örðugieifca í samibandi við hrá-
efni ininian tveggja eða þriggja
vi'kna.
Það fyrirtæki, s-eim verður
hvað harðast úti vegnia vertofalils
hafn-airvierkamanna, er Britislh
Leylamd, en það f-lytuir út bif-
reiðar og bitfreiðaihluta fyrir um
1 millj. steirlinigspunida á da>g og
er stærsti eirus-taiki útfl-u-tningsað-
i'Ii B-reitfliands.
Verktfall hafnarveirkamanma
nær til al'ls Bretlands og taka
þátt í því um 47.000 mairms. Eru
allair haifniir landsing lotoaðar.
Fiskfram-
leiðsla
eykst
Rrmaborg. 16. júlí. AP.
FI SKFKAMLEIÐS.LA h-efur auk
izt til m-una og hefur nú náð 4
milljónum tonna og ekki er
ósennilegt að enn taki-st að auka
hana um milljónir tonna þegar
kemur fram á árið 1985, að þvi
er segir í skýrslu frá Matvæla-
og landbúnaðarstofnun Samein-
uðu þjóðanna. Tæfcist að ná
þeirri framleiðsluaukninigu
þýddi það að unnt væri að sjá
ýmsum hlutum vanþróaðra landa
fyrir fiskafurðum, sem hefðu far
ið á mis við þá fæðu að mestu
hingað til.
I skýrslunni er lögð óherzla á
hversu milkilvægt sé að haldið
verði áfram rannsóknum á hvern
ig bezt megi nýta sjávarafla og
gera hann sem verðmestan.
B-ent er á að hagstætt væri að
auka veiði skelfisks hvers kon-
ar.
Þau fjögur lönd, sem mest
framleiða af fiskafurðum eru
Kína með 1.190.000 tonn, Japan
með 487 þúsund tonn, Indland
480 þúsund tonn og Sovétrítoin
190 þúsund tonn.
Tókió, 16. júlí. AP.
NORÐUR-Kórea og Norður-Víet
nam hafa tekið upp stjómmála-
sambancl við Ceylon. Var frá því
skýrt í útvörpum höfuðborga
landanna i dag.
Endurminning-
ar Friðrikku
London, 16. júlí. AP.
ENDiURMINNIN'GAR Frið-
rikku ekkjudrottningar af
Griklklandi verða gefnar út á
forlagi Macmillans í Bret-
1 landi næsta vor. Fulltrúi út-
gáfufyrirtækisins sagði, að
Friðrikka hefði ritað bófcina
að mestu á eigin spýtur, en
fengið holl ráð og leiðbein-
ingar hjá ástralska ritlhöfund-
inum Maurice West og skáld-
konunni brezku, Muriel
Spark.
Æðsta ráð Sovétríkjanna kom s aman í vikunni og var Alexei Kosygin þar endurkjörinn for-
sætisráðherra. Mynd þessi var tekin á þessum fundi æðsta ráð sins og þar sjást m.a. í annarri
röð frá vinstri þeir Suslov, einn lielzti hugmyndafræðingur sové/ka kommúnistaflokksins, þá
Podgorny forseti, Kosygin forsæ tisráðlierra og Brezhnev leiðtogi flokksins.