Morgunblaðið - 17.07.1970, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 17.07.1970, Qupperneq 19
MORjGUNBILAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚLj Ii970 19 Biskup vísiterar BISKUP fslancis, herra Sigur- björn Einarsson, vísiterar Skafta fellsprófastsdæmi og er áætlun hans þessi: 'Laugardaginn 18. júli kl. 17: Bjarnarnessókn. Sunnudaginn 19. júlí kl. 14: Stafafellslkirikja. Sama daga kl. 21: Hafnarkirkja. Mánudaginn 20. júlí kl. 14: Brunmhólskirtkja. Sama dag kl. 21: JECálfafellsstaðarikirkja. iÞriðjudaginn 21. júlí kl. 14: Hofskirkj a í Oræfum. Þriðjudaginn 28. júlí M. 14: Sólheimakapella í Mýrdal. Sama dag kl. 21: Skeiðflatarkirkja. Miðvikudaginn 29. júlí kl. 14: Reyniskirikja. Sama dag kl. 21: Víkurkirikja. Fimmtudaginn 30. júlí kl. 13: Þýkkvabæjarklausturskirkja. — Sama dag kl. 17: Grafarkirkja. Föstudaginn 31. júlí kl. 14: Kálfafellskirkja. Sama dag kl. 17: Bænaihúsið að Núpsstað. Laugardaginn 1. ágúst kl. 14: Prestsbakkakirkj a. Sunnudaginn 2. ágúst kl. 14: Langlholtskirikja. Guðsiþjónusta verður í öllum kirkjunum og prédikar biskup. Einnig verður kirkjuskoðun og viðræður við sóknarnéfndir. Þess er sérstaklega óskað, að fermingarbörn ársins, svo og yngri börn, komi til viðtals við bidkup. Rimo\} FEINSTRUMPFHOSE 1ɧ COLLANT FIN ^ PANTY-HOSE 30 den W > ' r-ta* nýkomnar í tízkulitnum vienna, einnig amber. AUSTURSTRÆTI 17 (Silla og Valda-húsinu). Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á B-götu 20, Vesturlandsbraut, þingl. eign Gunnvarar Skarp- héðinsdóttur, fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl., á eigninni sjálfri, miðvikudag 22. júlí n.k. kl. 17.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79. tbl Lögbirtingablaðs 1969 og 1. og 3. tbl. þess 1970 á hluta í Njálsgötu 13 A, þingl. eign Jóhanns Sigurjónssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Áka Jakobssonar hrl., á eigninni sjálfri, miðvikudag 22. júlí n.k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Langholtsvegi 171, þingl. eign Stefáns Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri, miðvikudag 22. júlí n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20 og 22. tbl, Lögbirtingablaðs 1970 á hluta i Reykjahlíð 12, þingl. eign Gunnars Kristinssonar, fer fram eftir krötu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mið- vikudag 22. júli n.k. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. VANTAR BÍLA Cetum bœtt við bílum í afgreiðslu SENDIBÍLASTÚÐIN HF. Borgartúni 21 Sími 2 50 50

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.