Morgunblaðið - 17.07.1970, Síða 21
MORGU’NBiLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚDÍ 1970
21
I sól og sumri í íslenzkum
fötum ,»
EINN góðviðrisdaginn fyrir
skömmu mátti sjá fríðan og
fagurbúinn hóp í Hljómskála-
garðinum. klifra þar upp á
steina, tylla tám á grasið og
teygja sig til trjánna. í hópn-
um var glaðlegt ungt fóik,
sumt alveg kornungt, og föt-
in, sem það klæddist, voru öll
alislenzk, efnin unnin hér
og saumuð. Þama var vcrið
að mynda litríkan tízkufatn-
að frá fjórum íslenzkum fyr-
irtækjum: Dyngju á Egilsstöð
um, Fatagerðinni á Akranesi,
Lokbrá í Reykjavík og
prjónastofu Kristínar Jóns-
dóttur í Kópavogi. Öll þessi
fyrirtæki framleiða fatnað úr
efnum, sem unnin eru hér á
landi (ull, odelon o.íl.i og fyr
ir myndatökunni stóð heild-
verzlun Þórhalls Sigurjónsson
ar, sem hefur umboð fyrir
þessi fyrirtæki. Meðfvlgjandi
myndir tók Kristinn Ben. í
Hljómskálagarðinum.
Fjölbreyttur (og litskrúðugur) íslenzkur tízkufatnaður.
Það má beita myndavélinni á ýmsan hátt þegar verið er aö
mynda fyrirsætu í ullarkjól.
Yngsta ljósmyndafyrirsætan, hún María litla, er aðeins þriggja
ára, en ekki ber á öðru en hún kunni sitt fag.
Fiðlari
biðst hælis
Buenos Aires, 16. júlí. AP. '
NAUM FRÚMAN, fiðluleik-
ari við Fílharmoníuhljómsveit
Moökvuborgar bað í dag um
hæli í Argentínu, sem póliitiskur
flóttaimaður. Þetta höfðu áreið-
anlegar heimildir AP-fréttastof-
unnar fyrir satt, en talsimaður
argentínska utanríkisráðuneytis-
ins vildi ekkert um málið segja.
'Hljómsvei'tin fór frá Buenos
Aires, en hafði verið í viteuhljóm
leikaferð um Argentínu og hvat
vetna fengið afbragðs góðar mót
tökur. Naum Fruman lék fyrstu
fiðlu í hljómsveitinni.
Blaðið Larazon segir að með-
an hljcmisveitarmenn dvöldust í
Buenos Aires hafi þeir snætt á
herbsrgj'um sínum og reynt hafi
verið með öllum ráðum að koma
í veg fyrir að þeir blönduðu geði
við annað fóllk.
} - ÍA-ÍBA
í Framhald af bls. 31
/ batna til muna, og eins og er, er
j ekki ólíklegt að S'kagamenn hafi
yfir sterkasta liðinu að ráða í 1.
deild, jafnvel þótt það skipi eklki
efsta sætið á töflunni.
Ak'ureyringar voru óvenju
daufir í þess'um leik, óg þá senni
lega mest vegna þess sem áður
er getið, að Hermanns Gunnars-
sonar var rækilega gætt. Milkið
býr þó í þessu liði og er harla
ólíklegt að það hafi langa við-
dvöl á botninum í 1. deild.
- Fram-Víkingur
Framhald af bls. 31
— Kekkonen
Framhald af bls. 1
Leskino utanrikisráðlherra og
fleiri ráðlherrar.
Það sem beinir sérstakri
athygli manna að þessari
heimsóten Keikkonens nú er
að aðeins tveimur dögum eft-
ir fyrirhugaða heimkomu
hans frá Moskvu, fer hann í
opinbera heimsókn til Banda-
ríkjanna, en þar mun hann
m.a. ræða við Nixon forseta,
Agnew varaforseta, Rogers
utanríkisráðherra og U Thant,
framkvæmdastjóra Saimein-
uðu þjóðanna.
Walsh biskupi sleppt
Var neyddur til að játa á sig njósnir
Horug Komig, 16. júlí, NTB.
BANDARÍSKI bisikupinn James
Walöh akýrðd frá því í dag, að
hanin hefði verið nieydduir til að
játa að hann væri njósnari, í
þaai tóllf áir sem hann var í fanig-
elsi í Sha'nighai. Bisfcupinn sagði
þetta á blaðaimaninafundi eftir að
Ih'arnm vair látinn laius í fyrri viku
og er hanin niú kominin tii Honig
Konig. Hainin sagði að sér hefði
verið igetfið að sök afð hamm hefBii
reynt að afflia ýmissa tæfcnifegtra
uipplýisiniga um kíruverslka kaf-
báita og um vopn, sem Kínverj-
■ar hetfðu notað í Kóreuistríðinu-
Kínversk stjórnvöild hélid'U því
fram að hann hefði femgið upp-
ilýsingar um vopnabúnað frá ung
um kínverskum hermanni, sem
hef'ði beimsótt hanm. Biskupinm
kvaðist hafa ítrekað að hamn
sfcffldi ekki eimu simni miállýzku
þá sem hermaðurinn taliaði, en
ail'lt kom fyrir ekfci. BiS'kupinm
sagði að frá því hann var hand-
tekinn árið 1958 hefði hann í
háíltft a.nnað ár verið yfirheyrð-
ur kluklkuistundum saman á degi
hverjum, og að lokanm hefði
hamn séð sig tiln.eyddan að und-
irrita játninigarskjal.
Fækkun í
mótmælt í
herliði
S-Kóreu
— Dubcek
Framhald af bls. 1
rfkjiuim befuir ei'ntnáig orðið fónniair-
löm/b hanmiar, setgiir Rudie Pravo.
I grteiinliininli er fyriilnrieniniaird
Dufboöks, Anitioniiin Nbvotny, gaign
rýradiuir harðlega og sagí, <al5 það
hatfti veniið miaulðlsiyinlegt, að hanin
yinai leygtíuir frá störifum, en
Duibodk vat- 'elkki Tétti miað'UTfiinm
t'il þagga verfcieifniis gem honiuim
var falfiið, siagir blaðlið.
með atfbrigðium miarldheppinn.
Jóm Karlsigom er efinmiig hættu-
legur leikimaður hvaða vörn sem
er með siímim mikla hraða.
Gunrnar Guninarssioin átti góðan
leifc í fyrri háltfleiik, en varð að
yfirgetfa völliinm í ssimni hálfleifc
vagna meiðsla og virtist það hafa
slæm áhrif á liðfð. Guðgeir hefur
oft verið betri oig Siigtfús i nnark-
inu gerir siig enm sekan um stór-
hæittuleg úthlaup, sem skapa
mifclia Ihœttu fyrir liðið.
Leiikinn dæmdi Halldór Bach-
mianm. Hanin er akfci sem verstur
dómiari, en er allt o? seinn að
fiannta ag stundum dærnir hanm
þanmig, að liðfið sem brýtur af
sér hagnaist á brotimu, þegar
hann stöðvar leikinm.
Áhorfendjur voru fáir og virð-
ist hin fárániega ráðstöfun að
selja aðeiinis aðlgainig á emu verðfi,
100 kr., fæli marga frá að koma
á völlimn.
— gk.
Seul, 16. júlí. AP.
ÞING Suður-Kóreu gerði i dag
einróma samþykkt, þar ssm lát-
in er í ljós afdráttarlaus and-
staða við fyrirhugaöa fækkun í
herliði Bandaríkjamanna í Suð-
ur-Kóreu. f samþykktinni eru
Bandarikin hvött til að standa
við allar skuldbindingar sínar
frá árinu 1966.
Þessi samþykkt var gerð að
loknum umræðum um þá ákvörð
un Bandaríkjastjórnar sem var
tekin þann 6. júlí um að fækkað
yrði i herliði þeirra í landinu úr
64 þúsundum hermanna í 20 þús.
Chung forsætisráðherra sagði
að hann og stjórn hams myndu
segja af sér tafarlaust ef Banda-
ríkin héld'u fast við þessa ákvörð
un sína. I greindri samþyfckt
segir að „varnir landsins yrðu
veikari fyrir bragðið og stórlega
myndi aukast hætta á yfirgangi
og árásarstefnu frá Norður-
Kóreu“ ef af þessu yrði.
t Innnilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för eiginkonu minnar, dóttur og systur.
SIGRÚIMAR KVARAN.
Karl Kvaran, Eiríkur Smith,
Sigríður Benjaminsdóttir, Ingibjörg Astvaldsdóttir,
Ólafur Kvaran, Gunnar Ástvaldsson,
Gunnar B. Kvaran, Gyða Ástvaldsdóttir,
Elísabet Kvaran, Guðbjörg Ástvaldsdóttir,
Garðar Ástvaldsson.
I