Morgunblaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 31
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 117. JÖBÍ H970 31 Akranes sendi Akureyri á botn — lið ÍA orðið mjög léttleikandi og skemmtilegt STJARNA Akurnesing'a í 1. deildarkeppninni hækkaði veru- lega í fyrrakvöld, er þeir unnu öruggan sigur yfir Akureyri á heimavelli þeirra síðarnefndu. Urðu úrslit leiksins 3:1 og ®r það í hæsta máta sanngjam sigur eftir gangi leiksins, og hefði get- að orðið enn stærri. Akureyring ar léku nú án tveggja sinna beztu manna, þeirra Magnúsar Jónatanssonar og Skúla Ágústs- sonar, en þeir voru heldur ekki með er Akur-eyri burstaði Vest- mannaeyjar 7:1 á dögunum. Áhorfendur á Ak'ureyri voru að von'uim bjartsýnir á fratmmi- stöðu heimamanna eftir þennan stórsigur og fjölimenntu á völl- inn í milklu blíðskaparveðri. En hin beytta framlína Skagamanna var fljót að slökkva alla vonar- neista, því þegar á fyrstu 27 mín- útunum höfðu Slkagamenn tekið afgerandi forystu, 3:0, sem litlir möguleikar voru á að hnekkja. Akurnesingar lögðu kapp á að gæta Hermanns Gunnarssonar vel í þessum leik, og virtist fram lína Akureyringa illa þola að hann væri tetkinn svo rækilega úr umferð og var oft á tíðum heldur ráðvillt. Skaga/menn sóttu mest fram miðjuna og beittu hin'um eldfljótu og leiknu framlínumönnum sínum óspart. Komst Akureyrarvörnin í hann krappan þegar á fyrstu mín- útum leikains. Á 17. mínútu kom fyrsta mark leiksins. Matthías Hall- grímsson einlék þá í gegn- um vörnina og skapaði sér gott færi sem hann nýtti til hins ítrasta. Átti markvörður Akureyringa engin tök á að verja skot hans. Nokkrum mínútum siðar var svo staðan orðin 2—0. Eftir sóknarlotu Akurnesinga ætlaði annar útherja Akur- eyringa, sem kominn var í vörnina, að hreinsa frá, en tókst ekki betur til en svo, að boltinn hafnaði í eigin marki. Og á 27. minútu kom svo þriðja markið. Þá myndaðist mikil þvaga fyrir framan mark Akureyringa og endaði þannig að Eyleifur Hafsteins- son fékk boltann og tókst að renna honum í netið. Fleiri mörk skoruðu Skagamenn ekki í hálfleiknum, en áttu þó hvað eftir annað allgóð tækifæri. Af tækifærum Akur eyringa fór hins vegar minni sögum. í síðari hálfleik var leikurinn jafnari og þá um leið noéokuð þófkenndari. Þegar 12 mínútur voru til leiksloka jafnaðict stað an svolítið fyrir Akureyringa, mest þó fyrir tilverknað Akur- nesinga, þar sem annar bakvörð- ur þeirra skoraði sj'álfsmark. Lauk svo leiknium, án þess að fleiri verulega hættuleg tæiki- færi Sköpuðust. Lið Akurnesinga er nú orðið mjög léttleikandi og skemmti- legt. Fraimilínan hefur yfir mjög góðum einstaiklingum að ráða og er stöðug ógnun í leik hennar. Vörnin virðist einnig vera að Framhald á bls. 21 Leikur Vals og KR í fyrrakvöld var með eindæmum lélegur og mest bar á ónákvæmum spym- um út í loftið. Stundum var þó barizt, svo sem sjá má á þessari mynd. Á ellef tu stundu hreppti Fram tvö stig - unnu Víking 3:2 í þófkenndum leik FRAMARAR náðu í tvö dýrmæt stig, þegar þeir sigruðu Víkiug í íslandsmótinu í knattspyrnu á þriðjudagskvöld. Fram sigraði með þremur mörkum gegn tveim ur, eftir að jafnt hafði verið í hálfleik. Víkingur náði forystu í byrjun leiksins, en Framarar jöfnuðu. í seinni hálfleik tóku Víkingar forystuna aftur, en Framarar jöfnuðu skömmu seiinsia og skoruðu sigurmarkið, þegar aðeins ein minúta var til leiks- loka. — Lilðiin sýrndu nioklkuð góða knatt spynniu fyrstu 15 rruín leiksunis, en þá fór að bera mikið á ónákvæm uim spyriniuim mótherja á milli, og var leilkurinin etftir það miun leiðimilagri á að hiorfa. Fyrsta miark leikisinis sikoraiði hiiia brá'ð- efmilieigi leilkimiaður Vfkings, Eirík ur Þorisiteiiinissian, Hamin fékk góða stemdiiinigu frá Gumniairi Giummians- synii, kastaði sér fraim og skcdl- aði í ruetið mij'ög lagiega, algjör- iega óverjamidi fyrir Þorberg Atlaisian. Þetta var á 2. mín. Kristinm Jörumidisision jafruaði met- in á 17. mán þegar hiamn fékk boltanm inm í eyðu í Víkimgs- vörninmi, og Kristinm skoraði fr.aim hjé Sigfúsi sem kom út á móti. Aðeinis einmá mín síðar varði Þorbergur meistaralegia skot frá Eiríki úti vilð stöwg. Á 22. mín átti Arruar Gulðlaiuiglssom gott tæki færi á að skona fyrir Frarn, en slkot hams frá miarkteig fór him- inlháitt yfir. Bœði liðin áttu góð tækiifæri á að slkora t.d. björguðu Víkimgar á lírnu og Kári Kaaber Meistaramótið um aðra helgi MEISTARAMÓT ísloinds i frjéls- um íþiróltttiuim fer fnam á Lauigar- dlailsvelliimiuim um alðria helgi, dag- amia 25., 26. og 27. júlí. Frjáls- fþmóttad'eild KR sér uim imófið. Fynaha diaig — lawigamdiag verð- ur keppt í 'efltiirtölduim gtneim>- um: 400 mietma gmindiahlaiupi, 200 tniebna hlaiupii, 800 mnetna hlaupi, 5000 imieltina hlaiupi, 4x100 mieltina bolðhlaiuipi, hásltöteki, lamigiatlökki, teúluv'a'rpi, gpj ótikaiSt'i. KON'UR: 100 meibna hlaup, hástökk og fcúluvaip. Arnniam diaig — suininiuidaig verð- ur beppit í þessuan gmeimúim: 110 unötna gtrliindiathlaiupi, 100 (meibna hiaiupii, 400 miertma hlauipi, 1500 nnötma hlaupi, 3000 mietma himdir- uraairhlaiuptL, 4x400 miabna boð- hlaiupi, þrístöklki, stamigaratökki, tertíniglukasrtjL og sleggj'uteasti. KONUiR: 100 mietrna gniimdialhiaiup, kninlgluikast, 4x100 mietna boð- hlaup. Þniðj'a d'aiginm — márnudaig venðuir keppt í flimmitairþnaiuit kiamla, og 200 mietna 'hiaapd, spjót- kaisbi ag lanigatöktei 'kveninia. Siíðami hiuiti mótsknis flar svo flrialm dagania 30. og 3>1. ágúislt. Þá verðuir keppt í rtuigþnaiut karlia, fimmitarþnaut kvenmia, 10.000 m hiauipi, 4x800 mietma böðhiaupi, ag 400 metma hlaupi kvenmia. Þáltttökutólkyniniiinigar í mieliist- anamótiniu þumfla að hiafla bonizt Úlflairi Teiitasymi í síma 8i1i8i64 fymir rík. milðvifcudoigsikvöM og er mjög árílðandi að kepperudiuir láti ákmá silg, þar sem eklki verður unrut að bætia imin fcappendiumi efltir að Sknánliiniguinini vemður lokið. átti gott sikot á mark Fram, en þvensláim var fyrir í það skiptið. Síðari hiálfieikur fór að miklu leyti fnaim á vallarmiðjunni og gekk boltinm þar miótherja á málli iamigtíimuim samam. Gætti milkiliar ón/ákvæmmi í semdimig- uim ieáikmiainnia. Vikingar tóteu florysbu á 9. mírn hálfiei'ksin.s þeig- ar Eirílkur skomáði með lausu sfcoti fró vítabeigsJiímm. Þar brást Þorbengur illa í markinu. Aðieimis sj'ö mím seinrna jaiflnaði Kristinm Jönuimdissom fyrir Fram, og var það miark mjög líkt síðara manki Víkirugs, mema boltinn lenti utar í mauki'n'U og var í þessu tilvikd vema að verja. Framarar sóttu öllu meira það sem etftir var leilksinis, og var einis og Vík'iinigar gerðu sig fyllilega ámæigðia með jiafntetflið. Þeir sluppu þó ðkki svo ódýrt, því að á 44. mín sfcanaðá Eirnar Árnaisiom sigunmank Fnaim. Baldur, bak- vönð'ur Fnam, lék upp völlinm ag huigði'St skjóta. Bkki tókst skotið betur em svo, að Erlendur, sem var úti við hliðarlínu, fékk balt- anm þamigað ag gaf hamn góða semd'imigu fyrir miarkið. Kristinm fékk boltamm ag skallaði hiamm fyrir fæ'tur Eimiars, æm skoraði léttileiga. Erlendur 58,16 m. Á FIMMTUDAGSiMÓTT F.R.Í. sem fram fór á Melavellinum í gærkvöldi, setti Eríendur Valdi- marsson, ÍR, nýtt íslenzkt met í kringlukasti, kastaði 58,16 m. Eldra metið átti hann sjálfur og var það 57,26 metrar, sett á 17. júní mótinu. Bæði liðin sýmdu baö í byrj- un leifcsimis, að þau geta leikið knattspyrnu eins og áhorfendur viljia sjá hiarna, em því miður er það ekfci alltatf neynt, heMur lang ir, ómákvæmir hæðanboltar semd ■ir hugsumiairliaust út í kxftið. Beztu merun Fnama í þessuim ieik voru varmarmieimirnir Jó- baminies, Mairteiinjn og Si'gurberg- ur. Asgeir vintist eitthvað miður sím á kantimuim og Erl'endur var slaikur; harnm myndi nýtast mik- ið betur seim tenigiliðiur, en það er hainls nétta staða. Baldur stóð sig vel í vönniimmd og sýndi mik- imm baráttiuivilja að vamda. Ann- ans á Fnam-liðið að geta mun meina en það siýndi í þessum leik. Vífcinigur byrjiaðd þennan leik mjög ved, en svo var eirns og allt hrynidi saimam. Lanigbezti maður liðsina í þessurn leik var Eiríkur Þonsiteimssiom, sem er mjög efni- legur leikmáður, fylgimn vel og Framhald á hls. 21 Staðan í 1. deild ÚRSLIT síðustu leikja: KR—Valuir 1-0 ÍBA—ÍA 1-3 ÍBV—ÍBK 24 Staðan í 1 KR ÍA Fram ÍBK Víkinigur Vaillur ÍBV ÍBA deild er mú þammig: Markalhæstu leikmenn íslamds- mótsdmis það sem aí er, emu: Friðrik Raignarsson, ÍBK 4 Asgeir Elíasson, Fram 3 Kristimm Jönundssom, Fnam 3 Eiríkur Þonstednsson, Vikimgi 3 Hafliði Pétursson, VÍkiinigi 3 Eyleifur Haifsteimssom, ÍA 3 KR vann Valsmenn — í fádæma lélegum leik EINHVER lélegasti og leiðimleg- asti lieifcur sem leikinn hetfur vei ið lemgi á Laugardaflsveíílinium var leikimn á miðvikudagskvöld ið. Það vonu gamlu keppimaut- arni-r Valur og KR sem héldu áhoríendum smiásýningu á því hvarnig ekki skal leika knatt- spyrnu. Leiðimllegt veður, lélegur dómari, lélagir Mnuverðir og lé- legir leifcmenn, alilt hjáipaðist að við að gera þessa kvöldstund á veUimum sem leiðinlegaista, KR sigr.að.; í leiknum með ein.u marki gegn engu, og va.r það mabk skorað úr vítaspyrnu á 20. mín. fyrri háiflLeiks. Þor- steinn Friðþjófsson sem fiarið hafði mjög iJlia út úr viðlureign- um sínum við Hörð Markan var greinleiga orðdnm yfiirspenmtur á baiugum, ag þegar Hörður koimist fram hjá honum á 20. mín. imm í vítateig, gerði Þorsteinn sér lítið fyrir ag sló í bofltann. Dóm- arinn dæmdi strax vítaspymiu sem Bliert skoroðd úr. Leikur- inm bæði fyrir og eftir markið, var mjög iTla leikimn af báðdim liðumum, en lei'kmemn sýndu ó- trúilega haetfni við að fimna mót- herja sem þeir síðan semduboflt ann til, KR liðið var öllu fríisk- ara í fyrri hálflleik, en Vailur í þeim seinni og hetfði verið samn- gjarnt að þeim tækist þá að jafna. Hættuilegasta tækiifærið var á 33. mím. seinmi háifileifcs, þeigar Jón EðvaMsson átti skalíla í þvensilá KR-marksins, og upp úr þeirri sóknariotu björguðu KR-ingar á línu. Annans er bezt að eyða sem fæstum orð- um á þennam leik, hann var svo lélegur að engu tali teteur. Maður hefði gebað trúað að það væri leikur í 3. dei'ld, en efcki þeirri fynstu, sem fram flór. Dómaraitrióið féll ved imn í kram ið, mjög léflegt, sérstaklega ann- ar Mmuivörðurimn, Sveinn Björms son, sem lét stjórnast af á/horf- endiuim ald'am leikinn. — gk. Þrennt á Norðurlanda- meistaramótið í sundi NorðurLamda'meiistar.amót ungl- inga fer fraim í Helsimgifors dag- ana 18. og 19. júílí. Etftirtalið sundflólk tekur þátt í mótimu: Haflþór B. Guðmundsison, KR, sem keppir í 200 m fjórsundi og 100 m baksundi. Vilíborg JúLíusdóttir, Æ, sem keppir í 400 m sfcriðsundi, 200 m fjórsundi og 100 m skrið- sundi. Hieliga Gumnarsdóttir, Æ, sem keppir í 200 m bringusundi. Þjáilfiari liðsims er Guðlmund- ur Þ. Harðarsson. Fararstjóri í þesisari ferð er Torfi B. Tómaa- son ag mun hann einmig sitja stjómarfund Norrænu sundsam bandanna. Það, sem tekið verð- ur fyrir á þeirn fundi er m.a. út- reilkmingar á Norræn.u sund- keppninni 1972 og Sundmeistara mót NorðurLamda, sem hadda á í Rej'fcjavík á maesta ári. Úrtökumiót fyrir Evrópumeist aramót í sundi fer fram í Lauig- ardalslauginmd, mánudaiginn 21. júld kl. 18. Keppt verður í Evr- ópumeistaramótsgremum. Þáftt- bökutilkynningar berist tiil Sig- geins Siggeirss. í síma 10565.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.