Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 4
4 MORG-UNB.LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1070 22-ÍI-22* RAUDARÁRSTIG 31 25555 WfílfíÐ/fí BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Séndiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna bilaleigan AKBJIA UT w rental service /* 8-23-4? Wt sendum 99 Ohukennslo GUÐJÓN HANSSON Sími 34716. LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tima t sima 14772. A/VORNY kynnir nýjar baðvörur FÆST UM LAND ALLT Snyrtivörusamstæða, vandlega valin af Morny, og uppfyllir allar óskir yðar um baðsnyrtivörur. Sápa, baðolía, lotion, deodorant og eau de cologne. Vandlega valið af Morny til að vernda húð yðar. Notið Morny og gerið yður þannig dagamun daglega. Ó. JOHNSON & KAABER P Q Óþarft að vorkenna ísfirðingum Haiukur Sigurðsson akrifar: Reykjavík, 21. júli, 1970 Velvakaudi góður! í dálkum þínium 10. júlií er Úlf- ar Másson að vorkenma Ísfirðíng um vegna vega.leysis þeirra upp í sína Skíðheimaparadís. Vel má vera að hinu opin.bera beri að styrkja befur ísfirðingama. Ég vii þó eindregið mótmaela þvi, sem fram kem.ur í grein Úlfars um góða afstöðu okíkar Reykvíkinga til akíðaiðkan.a. Ég held að hlut- ur rtkis og borgair txl styrktar skíðamenmt Reykvíkin.ga sé harla Ullitll. Hér eru það skíðafélögin og nokkrir 9érlieyfisha.far, sem mest hafa gert. Haukur Sigurðsson. £ Margt ber fyrir augu vegfarandans Og hér birtist svo anmað bréf frá Úlfari Mássyni: ísafirði, 20. júlí, 1970. Velivaikiandi góður! Þakka þér góðar undirtektir við bréf mliitt, föstudaginm 10. þ.m. Ég hafði n-ú ekfci beirut ætlað mér að hafa lia-nga viðdvöl á baki ,,Programmer44 Ungur maður með menntun frá I.B.M. í R.P.G. óskar eftir starfi í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 3. ágúst merkt: „Programmer — 4956". LOKAÐ Fyrirtæki okkar verður lokað vegna sumarleyfa dagana 27/7. tíl 3/8. SMITH & NORLAND H/F., Suðurlandsbraut 4. Orgeltónleikor í Dómkirkjunni Wilfried Bergmann, organleikari frá Lindau (Þýzkalandi) heldur orgeltónleika í Dómkirkjunni sunnudaginn 26. júlí kl. 8,30. Viðfangsefni eftir Sweelinck, Pachelbel, J. G. Walter, J. S. Bach, W. Wiemer og Reger. Aðgöngumiðar á 100 kr. við innganginn. Hofnorf jörður - Hnfnnrf jörður Dömur — látið klippa og setja létt permanent í hárið eða lokkalýsingu fyrir sumarfrííð. Hárgreiðslustofan LOKKUR Suðurgötu 21 — Sími 51388. ☆ SPÓNAPLÖTUR ☆ HÖRPLÖTUR ☆ HAMPPLÖTUR ☆ PLASTLAGÐAR SPÓNAPLÖTUR MJÖC HAGSTÆTT VERÐ Pegasusar, en svo margt kietniur hér fyrir augu vegfaramdams, sejnci bókstaflega æpir á hamm, að óg get bara ekki setið á mér. Ég g>eri fastlega ráð fyrir, að heiipnia.m'enm séu orðmir misfellluni- um svo vanir, að þeir séu hættir að sjá þær, annars yæri ein- hver þeirra búinn að sikrifa bréf þetta. Gagnrýnir nágrenni Isafjarðar. Ég ætla þá að hefja mál miitt á gaignrýni á nágranna ísfirðinga, Bolvíikinga og Hndfsdælinga, sem eru reyndar mesta myndar- o^g cLugnaðarfólik — en á þekn er þó ein.n mikill löstur, sem o£t ein- kennir staði í m'iklum uppga.ngi, en það er hirðuleysi og sóðasikap ur með sorpið. Vegfarandi opn- ar varla svo fyrir útvarp að heyra ekki þarfar áminningar um imeðifierð úrganigs og rusls. „Hrein.t land — fa.gurt land — Vegfarandi, þegar þú fleygir út rus&i eht þú að óprýða lands- lagið og setja blett á ma.nnorð þitt.“ Þetta er mik'iHl sannleikur, enda fóklk ég mér stóran paka i bíl- in.ni, sem ég safna í og tæmi úr, er ég fer fram hjá sorptunn.um. 0 Hlíðin þakin leifum velmegunar Bolvííkingar og HnífsdæHnigar hafa nú annan háttinn á. Þeir safna rusli síntu saman og stiu.rta því svo út af þjóðveginum við svokallaða Óshhð. Þaroa er hlíð- in blótt áfram þakin á stórum kafla af lleifum velm.egu n.ar inn a r — allt frá dívönum og bíldiekíkj- um — sem dyggilega hafa þjónað sínu hlutverki — og margur Bof- vikingurinn mætti bera hiýjan hug tii — niður í mjólkurpoka og kartöfiLuflystju. Þessi óþverri velt- ur niður hlíðina, sem gengur i sjó fram, og marar þar í kafi og flýtur um firðina. Svo eru menn að roðna af skömm, giopri þeir eldspýtu eða vindlingapaikka út um gluggann hjá 9ér. Ég vona að hlutaðeigendiur reið- ist mér ekki, heldur finni það innra með sér, að ég fier ekki með fleipur eitt. Það er heldur engin afsökun þótt sami sóða- skapurinn viðgamgist í Búðardail, HóLmiavík og á Blönduósi, svo eitthvað sé nefnt af því sem ég hefi sjálfur séð. Úlfar Másson. Miðstöðvorkdill og ofnar Til sölu er miðstöðvarketill, 10 ferm. að stærð, ásamt brenn ara og dælu. Einnig 60 heliuofnar af mismunandi stærðum. Nánari upplýsingar í síma 14317 og 17834. Kvenpeysur mikið úrval nýkomið. Miklatorgi — Lækjargötu — Skeifan 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.