Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 14
f 14 MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGLTR 24. JÚLÍ 19Y0 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjórj Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rltstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. á mánuði innarHands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. HÆKKAÐ VERÐ Á LANDBÚN- AÐARAFURÐUM ERLENDIS ¥ Tndanfarna daga hefur veð- ur verið með ágætum sunnamlands. Hins vegar hef- ur veðrátta annars staðar á landinu verið fremur misjöfn og víða allrysjótt. Heyskap- arhorfur hjá bændum eru því ekki góðar, enda hefur spretta verið lítil vegna kulda. En bændur á Suður- landi hafa þó yfirleitt hafið slátt til þess að nota veður- blíðuna meðan hún gefst. Margir hefðu eflaust fremur kosið að bíða betri sprettu, en þurrkinn vilja menn ekki missa úr greipum sínum, enda getur það reynzt af- drifaríkt. Kal er nú v.'ða í túnum, einfcanlega á Vestfjörðum og Norðurlandi, en Þingeyingar raenu vera einna verst settir í því efni, og þar hafa bænd- ur ekki hafið slátt enn. ösku- faillið í vor gerði víða þungai búsifjar, en afleiðinga þess gætir nú stöðugt minna. Nú eru horfur á, að kjöt- ' framleiðsla muni minnka verulega í haust, en á undan- förnum árum hefur reynzt nauðsynlegt að flytja tölu- vert magn af kjöti út og greiða með því miklar út- fLutn i ngsb æt ur. Það hefur hins vegar gerzt, að þegar hefur verið flutt út allt það magn af kjöti, sem ráðgert var að selja úr lamdi af birgð- um fyrra árs. Hér mun vera um að ræða um 5600 lestir af dilfcakjöti. Vegna aðildar að Fríverzlunarbandalaginu hef- ur fengizt mun hærra verð fyrir kjötið en áður. í mörg- um tilfellum lætur nærri, að sama verð fáist fyrir kjötið á erlendum markaði og innan- lands, það er þó æði misjafnt, eftir því til hvaða landa er selt. Nú eru horfur á því, að ekki þurfi að flytja jafn mik- ið út af haustframleiðslu þessa árs eins og oft áður. Þá bendir alt til þess, að hið til- tölulega háa verð, sem feng- izt hefur fyrir kjötið, hald- ist óbreytt og fari jafnvei hækkandi í sumum tilvikum. Nokkuð öruggur markaður er nú tryggður, vegna aðildar að Fríverzlunarbandalaginu, bæði í Svíþjóð og Noregi, en þangað eru nú seldar um 1500 lestir af kjöti. Þessi umskipti eru ánægju- leg tíðindi og gefa vissulega vonir um, að unnt verði að komast hjá hinum miklu út- flutningsuppbótum, sem til þe'ssa hefur orðið að greiða með kjötútflutningi. Að minnsta kosti munu þessar bætur fara minnkandi og það er vissulega skref í rétta átt. Hins vegar getur hækkað verðlag innanlands nokkuð dregið úr þessum ávinningi á nýjan leik. En augljóst er, að hinn nýi markaður, sem opn- aðist við inngöngu í Fríverzl- unarbandalagið, hefur átt verulegan þátt í þessari bættu aðstöðu til sölu land- búnaðarvara á erlendum mörkuðum. Austur- þýzkur flóttamaður T gær voru fluttar fregnir af því, að ungur austur- þýzkur sjómaður, af þarlend- um togara, sem hér lá í höfn, hefði leitað ásjárhjá sendiráði Vestur-Þýzkalands í Reykja- vífc. Hinn ungi sjómaður fór þess á leit að fá aðstoð til þess að komast til Vestur- Þýzbalands og fá þar hæli sem pólitískur flóttamaður. Atburðir af þessu tagi eru ^heldur fátíðir hér á landi, en daglegt brauð meðal margra annarra þjóða. Það ber við, að menn gefa fréttum af þessu tagi lítinn gaum, en vert er þó að veita því athygli, hvaða orsakir liggja til slíkra síendurtek- inna atburða. Hvað veldur því, að ungir og efnilegir menn yfirgefa föðurland sitt og kjósa þann kost að setjast jað sem pólitískir flóttamenn? Það er ekki fyrst og fremst leit að meiri efnalegum gæð- um eða meiri velmegun, held- ur flótti frá skoðanakúgun og leit að frelsi. Hagkerfi og stjómskipulag sósíalismans þolir ekki að þegnamir njóti þeirra eðli- legu mannréttinda að hafa sínar eigin skoðanir og því síður að koma þeim á fram- færi. Þetta kerfi getur ekki hagnýtt sér atorku einstakl- inganna og það þolir ekki gagnrýni. Af þessum sökum er það þrúgandi og fólkið sækir í burtu í leit að frelsi. Þessi hefur orðið raunin á í hinum gerræðisfullu komm- únistaríkjum. Hinn ungi aust- ur-þýzki sjómaður, sem hér leitaði ásjár, er eitt af fórn- arlömbum þessa berfis, eitt lítið dæmi um frjálshuga mann í ófrjálsu ríki. 1J09 FAN ÚR HEIMI Rúmenai nú við I r friðmælast íínverja — SlÐAN RúiMemiair uinidiirirtiltiurðlu viinlátibuis'amniiing viiið Rússa fyir- i/r noklkinum vátouim haifa þsiir aéS áíltæ'ðiu Uil þetss að friilð- mælaslt við Kíruverjia, og h'Sf- air vamniainmálair'áðlhsnriainin, Ion Icunlitsa hsnslhöfðiinigi, varáð senid'Uir í hsiimisóton tál Kín'a og Nanðluir-Kóneu. TiLgainiguir hsilmisóltoniarii/niniair virðisit vsna ®ð sýmia friaim á, alð saminiiinig- uiriinm brsy'tii í enigu samstoiipt- ■um Rúmenia válð Kímveirjia og bainidaimienin þeiirma, og aiuik þesa sr mieð hieáimisótondinini lögð áherzla á þá aifsitöðiu 'núimenlsitou sltj'óiriniarininiair, að hún eigi sinis og aðmar iríkiis- sitjóinnliir tooimimiúinliigtiaLaindia að geta fyLgt isj'áLfstæðirii sitiafniu í 'uitaniníkJisimáLuim. Vilnláittiugaimmiinlguirinin geirir Rúmienia bemaðiarLeiga stouLd- bundirua Rúsisiuim í 20 ár, an samlkvaemlt honiuim stouliu Rúmsnar veita Rússuim að- Stoð gegn uitaraaðtoomiandii á- hás. Rússar neyma um þesisiair m'unidiir iaIð fá tryiggiinigu fyrir sLítorii aðsitoð hjá öLLum aðliLd- arLönidiuim V'airisijárfbandiaLaigs- irus og emu ásfcæðiunniar seninli- Lega friemur póLittískiar en henniaðiairieigiair, þair siem msð sLíltou átovæði er Rússiuim kleiflt alð -sltiaflma tiil bandlalags, sem beimt etr gegn Kíiniveirj'um, mefðal ríkjiaimnia í Austuir- Evnópu. Rúmemar baifia meynlt að við- 'haLd'a vimsiamLeguim saimistoipt- um jafinit við Kinverjia sem Rúasia. U;m 'stoeið vonu saim- dkiptiiin við Kíinivarjia LíltiiL, mieð'ai 'animains vagraa meimraimg- ■arbyltáiragariinimar, en niú haifa Kíraverjiar haifizt tbarada um iað efla áhrálf sín í Auisitiur- Evnópu, eintouim í Rúmieinlíu, Júgóslavíu og Aibaraíu, en það eir aamimeirkt mieð öiluim þess- Ceusescu arini iönidluim, að þaiu berj'asit gegn 't ilriauinium Rússia til þess áð fá þau til að fylgjta sömiu átiefrau og þetitr í eimiu og öLLu. Viiniátlfcuisaiminiiiniguiriir.ini geirir Rúsgum kleiiifft að biðlj'a Rúmiema uim Ihenniaðiainaðsittoð igegn hvaða rílkii eða mflkj'a- bainidialagi sem er, og er Kíraa þar væinlfcanlaga mi0ðtal'.Jð. — Hiins vagatr má vei vena, að Rúmieraar túlki garrmiiraginn á ainiraan veg en Rúisear hviað þeltta átovæði vainðiar. YfirLýs- inigair rúrraetragkiria náðiaimianina gefa tlii kyninta, að þeir iíti svo á iað henniaðiariegair stouldbiind- imgar þeiinria séu buiradniar við Evnópu. Fynir númiuim rraáraúði fór raefimd thátítsieittna ieið'boga númengka kiomimiúná'atatfLiOkks- inls í kuntaisislheiirrasiólkin ttiL Kíraa og Norðuir - Kóireu. For- tmaðiur sendiiiniefiradainiiniraar var EimiiL Bodiraarias, iniáiran viraur Geusesouis fonsielba. Með þess- ará heiimisótan Löigðu Rúmeraar raýjia áhierzlu á tenigsiin við Kínverjia, og var því iýst yfi'r, að Kíraverjiar miumidu vaiifca Rúmiarauim rítfieiga aðlsit/oð 'tiil þess iað bæ«t'a það tjóin sam þeir hafa orðið fyr'ir atf völd- um gfcóirifióðia. Ioniitsa bertslhöifðimgi hefur á uinidiaraföirirauim itveilmiur ártuzm 'hvatt táL þesis áð Rúmietraar efldu vopiraafiriamleið'sLu siinta 'svo að þeir veiriði mtiiniraa háðir lultiaintaðteomianidii aðgtoð — en LíkLeiglt er að með því sé átlt víð 'Sovéz/ka áðstoð. Va/fiasaimlt er, iað Rúmieraair sækiist eft'iir hengograuim frá Kítraa, þó'tlt sutmiar fréttir 'herimii, að ALbanliir hafi feinlgið vairiniar- eLdlfLaiuigair frá Kímverjiutm. Ionti'tíaa hershöfðitnigi og Ceus- ©sou fonsetfi hiafa enintfinemutr Lagzt geigln þeliim áSkioirutn- um Rúistsa, áð komiið verði á Lagginniar aaimieilgmlagu bar- Liðii ViarisjárlbiandiaL'agsiinis uiradir siovéztoni stjóirin er beiita rraegi bvair sem er. 60 laxar hafa veiðzt í Svínadalsvötnum Mjöj góö veiði hefur verið í Langavatnl á Mýrum í sumar, en síðastliðin 10 ár hefuir Veiði- klúbburinn Strangur haft vatn- ið á leigu. Veíði hefur undanfar in ár verið misjöfn og aldrei jafngóð og í ár og mun það að þakka, að hafin «r vatinsimiðlun í Langá og Gljúfurá, sem hækk- ar vatnsborð Langavatns. Hafa tökuskilyrði batraað mjög við það. Er nú mjög göður vegur að Lang’avatui, þar »em fagurt er á góðviðrisdögum. Þiá hefur veiðitolúbbur nn Strengur og bekið á leigu þrjú vötn í Svínadal — Geitahergs- vatn, Þ’órisstaðavatn og Eyrar- vatn, en þau hafa umdarafarna árafcuigi verið í le gu Bandaríkja manna. I vötnum þessium er laxa gengd, þar sem lax gengur í vötnin úr Laxá í Leirársveit. í suimar hafa úr vötraunum toomið á Iand 60 laxar. Veiðiimálastjór hefur leyft að seld yrðu 300 veiðileyfi í hvert þessara þriggja vatna í Svína- dal og kostar það 600 króraur. I vötnunum er einniig s lungur. Þá kostar veiðileyfi í Langaivatn. á Mýruim 300 krónur. Nýtt hefti Fjármála- tíðinda ÚT er kcimið 1. hefti Fjánmála- tíðinda 1970. í forystugrein er rætt uim notkun gengishæktoun- ar sem hagstjórnartækis. Birt er erindi, sem dr. Jóhannes Nordal flutti á ársfundi Seðlabantoans í vor. Jón Si'gurðsson, hjá Efna- hagsstofnuninni, skrifar um að- ild íslands að EFTA og fjánrnál- in, og Björn Matfchíasson um Virðisaukaítoatt. Þá eru greinar um mánaðartölur um smásölu- veltu, greiðslujöfnuð við útlönd, og samgöngur og ferðamál. Að venju eru svo margar töflur og línurit í blaðinu er sýna þróun atvinnu- og fjánmála. Myndin er tekin í sumar við Langavatn á Mýrum. Strákur- inn er bara fiskinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.