Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 20
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21 JÚLÍ 1070
— Sérhver Jósep
Framhald aí bls. 15
ast út um allan hinn vestraena heim.
Forsíðufregn og mynd var glegíð upp
og vakin athygli á hinni sketf'legu
rauðu dulu, sem á fánastöngLnni hékk.
Leiðarinn lá heldur ekki á liði sínu,
því ekkert má til spara þegar komma-
haettan er annars vegar. I>á var gengið
út um götur og Pétur og Páll spurðir
álits á „innráskuni1*. Og auðvitað for-
dæmdu Pétur og Páll „innrás" komm-
anoa. Ýmsar giamlar konur austur í bæ
höfðu haldið, að það hefðu verið ein-
hverjir 11 stúdentar að hlaupa af gér
Jiornin í sendiráðinu í Stokkihólmi. En
eftir að hafa lesið Morgunblaðið um
hríð, þá skildist þeim að þar höfðu
bölvaðir kommarnir verið á ferð nni. í>á
settust þær niður með prjónana sína
gömlu konurnar, og komust að þeirri
niðurstöðu, að stúdent og kommúnisti
væri líklega eitt og hið sama. — Og þar
komúm við að merg málsins. Morgun-
blaðið verður að láta af þeirri trú
sinni, að sérhver Jóscp beri ættar-
nafnið Stalin.
Stúdentarnir, sem í sendiráðið fóru,
gerðu það ekki í þeirri trú, að með því
myndu draumar þeirra, um gósíalistíska
byltingu rætast á svipstundu. Þeir voru
heldur ekki að berjast fyrir bættum
lánakjörum stúdenta, því að þeirviasu,
að slik barátta allra stúdenta, samein-
aðra og einhuga, hafði verið undirbúin
og stóð fyrir dyrum. Koma þeirra og
dvöl í sendirá'ðiihu var gerð í þeim til-
gangi einum, að vekja athygli á kredd-
um sínum og hugarfóstrum. Að vísu
höfðu þeir hagsmunamáil nokkuð að yfir
varpi, en þar voru þeir svartir senu-
þjófar, þar sem aðrar og jákvæðari
aðgerðir höfðu verið unidirbúnar.
Vonir þeirra urðu að veruleika, þar
sem menn höfðu sízt ætlað, í Morgun-
blaðinu! Það væri synd að segja, að
þar hefðu laigzt á eitt, andisfcotimin og
amma hans, því að fátt finnst fjar-
skyldara en sósíalistísk bylting og
Morgunblaðið.
En á meðan á þessu brambolti stóð,
gleymdi Morgunbdaðið að ljá hinum
sanngjörnu kröfum stúdenta nægjanlegt
lið. Nú er vitað, að morgunblaðsmenn
hafa samúð með hagsmun abaráttu stú-
denta, og vita að aðstaða þeirra er erfið,
en þeir verða að sýna stuðning sinn
svo ekki verði um villzt, á síðum blaðs-
ins, eigi þeir að öðlast tiltrú stúdenta.
Þar má ekkert spiila um, hvorki
stjórnarsamstarf, né augnabliksæsingar
í hita atburðarásarinnar.
En þar sem ég er byrjaður að gagn-
rýna Morguanblaðið langar mig að minn
ast á eitt atriði enn. Fyrir tveimur ár-
um kom út skólablað við einn Mennta-
skólann í borginni. Blaðið var skrifað
og gefið út beinlínis til að hneyksla, s<vo
sem nemendurnir hafa sjálfir síðar sagt.
Vonuðust skritffinnar blaðs ns, sem var
þröngur hópur innan skólans, tii að
þeim tækist að trylla og æsa upp skóLa-
systkini sín með skrifunum. Ekki svo
glæpsamlegt athæfi í sjádfu sér, þvi oft
eiga uragmeinflM í æsiingia- og hitamálum
innan hópsins. Slíkt lífgar aðeins upp,
og blæs hressu lofti inn í salinn. Enda
kom í ljós að allur þorri nemenda var
á móti þessum skrifum í blaðinu og
átti ritnefnd mjög undir högg að sækja.
Bn þá datt hún í lulkkupottiinin. Morg-
uiniblaðiinu barst eirxtak af blaðimiu, sá
strax rautt, gerði úr því frétt sem
krydduð var með viðtali vð lögreglu-
stjórann í Reykjavík. Áhrifin urðu
þau, að um leið og nemendur skólarus,
sem voru þó á móti skrifunum, fundu
hinn stóra hraimm Morgurúblaðsins skella
á litla skólablaðinu þeirra, sáu þau,
að hér var um mjög ójafnan leik að
ræða. Þetta varð til þess að nemend-
urnir þjöppuðu sér saman, sem einn,
maður, og slógiust í fylgd öfgasinnanna
lengi á eftir. — Svona fruimhlaup má
virtasta og útbreiddasta dagbiað lands
ins efcki gera. Það verður að varast að
stjómimála alla hluti með rauðu.
Af þessu getuim við dregið þá álykt-
un, að þó Morgunblaðið sé virtasta og
útbreiddasta dagblað landsiiinis, þá má
þar margt betur fara, og er þannig um
flesta hluti farið. En gaiiarnir verða
ekki upprættir nema á þá sé bent og
sá sýnir mestan þroska, sem þorir að
lita í eigán bairan. Væri því ekki ráðlegt,
að fá fólk úr sem flestum áttum tii að
gagnrýna blaðið. Því þessum orðuim
verður seint hnekkt: Þekktu sjáifan
þig. Hrafn Gunnlaugsson.
jZands/náda^éHagid TJázdut
Sumarferð VARÐAR
Vegna hinna fjölmörgu, sem ekki komust með í sumarferðina 28. júní verður farin
HEKLUFERÐ
sunnudnginn 26. inlí 1970
Farseðlar verða seldir í Valhöll, Suðurgötu 39 (sími 15411) og kostar miðinn kr. 575.00.
Innifalið í verðinu er hádegisverður og kvöldverður. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 8.00 árdegis.
STJÓRN VARÐAR.
MÁL OG MENNING
MÁL 0G MENNING
FÉLAGSBÆKUR
MÁLS
0G
MENNINGAB
1970
Árgjöld félagsmanna fyrir
árið 1970 eru kr. 900,00 fyrir
tvær bækur og Tímarit
Máls og menningar, kr.
1400,00 fyrir fjórar bækur
auk Tímaritsins og kr.
1700,00 fyrir allar félags-
bækur ársins. — Árgjöldin
eru miðuð við bækurnar
óbundnar.
Verð á bandi á Ævisögu
Árna prófasts, síðara bindi,
er kr. 130,00 rexín, kr.
250,00 skinnband.
Hagstæðustu kjör á íslenzk-
um bókamarkaði!
NÝKOMNAR BÆKUR:
Þórbergur Þórðarson:
Ævisaga Árna prófasts
Þóarinssonar, síðara bindi.
Che Guevara:
Frásögur úr bvltingunni
(pappírskilja).
Jóhann Páll Árnason:
Þættir úr sögu sósíalismans
(pappírskilja).
í haust koma þessar bækur:
Peter Hallberg:
Hús skáldsins
(Um skáldverk Halldórs
Iiaxness frá Sölku Völku
til Gerplu). — Fyrri hluti.
Thomas Mann:
Sögur.
William Heinesen:
Det gode háb
(Gefið út í samvinnu við
Helgafell).
FELAGSBÆKUR MALS
OG MENNINGAR 1969
VORU:
Þórbergur Þórðarson:
Ævisaga Árna prófasts
Þórarinssonar, fyrra bindi.
Ljóðmæli Gríms Thomsens
gefin út af Sigurði Nordal.
Björn Þorsteinsson:
Enska öldin í sögu
íslendinga.
William Faulkner:
Griðastaður, skáldsaga
ásamt Tímariti Máls og
menningar.
Félagsmenn Máls og menn-
ingar fá 25% afslátt af út-
gáfubókum Heimskringlu
og af öllum fyrri bókum
vorum.
Árgjald félagsmanna fyrir
árið 1969 var kr. 800,00 fyrir
tvær ,bækur og Tímaritið
kr. 1.200,00 fyrir allar bæk-
urnar.
Verð á bandi var sem hér
segir: Ævisaga Árna pró-
fasts kr. 100 rexín, kr. 180
skinn. — Ljóðmæli Gríms
Thomsens kr. 250 alskinn.
Enska öldin og Griðastaður
kr. 80.
Allar félagsbækur ársins
1969 eru enn til. Nýir fé-
lagsmenn eiga kost á að fá
þær með því að greiða ár-
gjald þess árs.
m
JuL
MÁL OG MENNING, LAUGAVEGI 18 REYKJAVÍK