Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1®70 21 KATHARINE heitir hún og er 27 ára gam'ul. Hún vegur 46 kíló og er 1.60 m á hæð, með sægræn augu, þyíkikt rautt !hár og hlátur hennar er mjög smitandi. Hún er regluleg nútíma- stjarna. Hún málar sig ek;k- ert og klæðist gönnlum galla- buxuim, mokkasínuim og yfir sér hefur hún gamalt Indíána teppi. Hún hefur verið kölluð „strákurinn, sem er etokert geggjaður“. Hún varð fræg í tveimur myndutm sínum: „Butch Cassidy“ var önnur þeirra. Sagt er að bandarís'kir kvilkmyndaframleiðendur óski þess helzt, að stjörnurnar þeirra komi frá Bretlandi. Þetta hefur Katharine afsann að, því að hún er fædd og uppalin í Kaliforníu. Hún er dóttir yfinmanns í bandarísfca sjóhernum, fædd 29. janúar 1943. Þegar hún var sautján ára göanul átti hún vin, sem var eitthvað að fást við leik- list, svo að hún lét innrita sig í bezta leiksfcóla Banda- ríkjanna og lagði af stað í leikför. Síðan hefur henni gengið vel, og m.a. hefur hún leikið í sjónvarpsmynda- flokknum „Virginíumaður- inn“. Hún hefur fengið Osc- ar-verðlaun fyrir bezta leik í aukahlutveriki í „Lárviðar- sveignum“. Hér er Katharine í garðinum sínum, sem er svo sem ekkert sérlega fínn, með hundana sina tvo, Samantha og Blue, og einum hestanna sinna (hún á þrjá). unum TTrf: * |i/ * « Vélritun Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða vana vélritunarstúlku til afleysingar sem allra fyrst og til október-loka, Þarf að vera góð í vélritun og hafa gött vald á íslenzku og ensku. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins merkt „4953" fyrir 27. júlí n.k. Iðnaðarlóð Við höfum verið beðnir að leita tilboða í 1272 ferm. iðnaðar- lóð í Reykjavík. Möguleiki á annarri lóð jafnstórri við hlið þessarar, Tilboð óskast send skrifstofu okkar fyrir 30. júlí n.k, Ágúst Fjeldsted, Benedikt Blöndal hæstaréttarlögmenn Nýja bíó, Lækjargötu. Sími 22144. Ferðafélagsferðir um verzluinarmaiuiahelgrina 1. Þórsmörk á f ös tudaigakvöld 2. Þórsmörk á laugardag. 3. Landmannalaugar — Eldgjá 4. Veiðivötn 5. Kerlingarfjöll — Kjölur 6. Laufaleitir — Torfahlaup 7. Breiðafjarðaireyjar — Snæfe.Hs,nes. Sumarleyfisfe.rðir í ágúst 5— 16. ágúst Miðlandsöræfi 6— 13. ágúst Skaftafell — Öræfi 6—19. Hornatrandir 10—17. ágúst Lafci — Eldgjá — Veiðirvötn 10—47. ágúst Snæfell Brúaröræfi. Ferðafélag fslands, öldugötu 3. Símar 11798 og 19533. Læknar fjarverandi Verð fjarverandl 2330. júlí. Staðgen'giH Ólaf oir Jóhainnsson. Jón G. Nikulásson. Tjaldbúðin Johan Maasbach talair í tjallid iniu í Laugardalmun i tovöld kl. 8.30 Tjaildið upphitað. All ir ve'itoominir. Tjaldbúðahnafnd. Tjaldsamikomur við Nesveg í tovöld tol. 20.30. Ben'edilkt Arntoelsson guðfræðingur tail- air. K r istn iboðssambaivd i ð'. Knattspymufélagið Valur handknattleiksdeild Æfingatafla fyrir seinni hluta júlimánaða.r er sem hér segir: Mfl karla þriðjudögum og fös'tudögum Kl. 6.30—8.00 M.fl. kvenna, þriðjudögium og föstudögum Kl. 8.00—9.00. II fl. kvemna. mánudögum og fimmtudögum Kl. 6.39—7.30. Telpur byrjendur, mámudögum og fimmtiudögum Kl. 6.00—7.00. Mætið vel og stundvíslega! Stjómin. Frá Farfuglum Perðir um næstu hel'gi. Ferð að Hvítárvaitni, ferjað verður í Karlsdrátt og farin hringferð um vaitnið. Þeir sem óska geta fengið veiðileyfi i Hví'tárvatni. Lagt verður af stað kl. 2 á laugardag. Sunniu dagsferð á Þórisgökul. Laigt verð ur af stað kl. 9.30 árdegis ur af stað kl. 9.30 árdegis frá bifreiðas'tæðinu við Arn- arhól. Sumairleyfisferð um miðhá- lendið 8.—19. ágúst. Uppl, á skrifs'tofun.ni sími 24950. Tónabær — Tónabaer Félng’ssita.rf eildri borgara Sunniudaigi'n.n 26. júl'í verðúr farið í Árbæjarsafn, Dagskrá: Safnið skoðað, færeyskir þjóð damsar, leikþáttur, glámusýn- ing, danis á palli, La.gt verður af stað frá Austurvelli tol. 1.30 e.h. — Þátttökugjald kr. 50. Uppl í sírna 18800 kl. 1—4 e.h, föstudag, Jonannes Larusson nrl. G0STAF a. sveinsson Kirkjuhvoli, sími 13842. hæstarétta rlögmaður Innheimtur — verðbréfasala. Laufásvegi 8. — Sími 11171. argus malta H.F. SÚKKULAÐIVERKSMIÐJAN SÍRÍUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.