Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 24
24 MORG-UNBILAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1070 minnast á hann án þas3 að verða bálvonidur. Katnn ledit á Shubie og sá að skýrimgin hafði næigt honum. Annars var það hann George Endicott, sem á söík á þessu, en hann hefur nú víst litla hugmynd um, hvemig stjóma akal lögregluliði. Nú, siem sagt Endicott náði í stjór- antj. sem þessi náungi vimnur hjá og: komst að því, að Virgil er sérfræðingur í morðmálum. Svo að hann tók sig til og fékk hann léðan hingað. — Já, það er hamn aem á þenn an negra, sagði Watkins. — Stendur heima, samþykkti Gillespie. — Og það var hann hr. Schubert, sem sagði mér að nota hann, og hann er yfirmað- ur minn, svo að ég gerði eins og hann sagði. — Jæja, ég kann nú ekki við þetta, sagði Watkins, og hátí- stóð upp. — Ég kæri mig ekki um, að negri sé að ganga fyrir hvers manns dyr með spuming- ar við hvítt fólk, rétt eins og hann haldi sig vera eitthvað. Hann vildi tala við næturþjón- inn mimn, hann Ralph, í kránni, en Ralpih vildi ekfci hleypa hon- um inn. Og svo kom hann í bank ann og lét þar eins og hann væri hvíitur. Sumir menn hér eru að hugsa um að sýna honum, hver hann er, og ég veit að þeir gera það, ef þið losið ykkur ekki við hann í smatri. Gillespie leit á Schubert og vonaði, að hann taaki upp hanzk ann fyrir sig. Þegar Schubert varð þess var, að allra augu hvíldu á honum, seildist hann í skrifborð sitt og tók upp daig- blaðaböggul. — Mantoli var nú ekkert sérlega stór kall, en þeg- ar hamn lét myrða sig, kornst hann strax í fréttimar. Og svo urðu það enn meiri fréttir, þeg- ar svartur lögregluþjónn komst í málið. Ef þið hatfið ekki séð þessi blöð, ættuð þið að kíkja í þau. Enn sem komið er, hefur það verið til góðs eins og þarnia fáum við miblar ókeypis auglýs- ingar fyrir hátíðina okkar. Nú tók Demnis fram í í fyrsta sinn. — O, það er skítur og ekki neitt, sagði hann. Schubert leit á hann, eins og hann vaeri að reyna að vera þol- inmóður en ætti stöðugt bágara með það. — Ég veit, Luke, að þú hefur verið móti þessari há- tíð frá upphafi og vitanlega hef- urðu leyfi til þess. En hvað sem þínu áliti líður, þá höfum við bundið okkur við það, og verð- um að halda áfram með það. Ef það fer í hundana hefur þú haft á réttu að standa, og ekki meir með það. En takist það, getur það dædt taleverðum peningum inn í bæinn, og því höfum við aíllir gott af. — Kann að vera, sagði Denn- is. Sohubert sneri sér aftur að dagblöðunum. — Herrar mimir, . rétt áður en þið komuð, fékk ég Skeyti frá „Newsweek". Það vili fá ítarlega frásögn af notum okk ar af honum Tibbs. Og birti þeir hana þýðir það sama sem að bær inn okkar verður landsfrægur. — Já, en hvernig í andskot- amum heldurðu, að okkar eigið fólk taiki því? spurði Watkins. — Það getur verið fjandans sama. Við verðum að hanga á þessum negra héðan af, þangað til við getum losað okkur við hann eða Bill upplýsir málið. Scbubert sneri sér að Gillespie. — Það var þetta, sem ég vildi taila um við þig. Ég aetla nú ekki að fara að reka neitt á eftir þér, en ætlarðu að losa okkur við þetta sæmilega fljótt? Gillespie brýndi ofurlítið röddina er hann svaraði. — Það eru nú fastar aðferðir við mál eins og þetta — aðferðir, sem bera árangur. Og þeim beitum við. Og aiuk þess hef ég sjáLfur með höndum ýmsar rannsóknix. Ég get ekki sagt ykkur alveg upp á hár, hvenser við höfum þann seka undir lás og slá, en ég get trúað ykkur fyrir því, að okkur mdðar vel áfram. Ennfrem ur hef ég auga með Virgil og ef hann ætlar að fara- að taka ein hver hliðarhopp, verður mér að mæta. Ég veit, að hann kom í bamkann, en þar kom hann mjög burteislega fram og hingað til hefiur hann ekki gert neitt atf sér sem ég get klekkt á honum fyr- ir. — Ég kann nú samt ekki við þetta, sagði Watkins. — Ekkert fréttatímarit í New York, rekið af negravinum, skal fá að segja okkur fyrir verkium. Við búum hérna og vdð sjórnum sjálfir bænum okkar. Frank Schubert sló flöturn lófa fast niður í borðið. — Við erum allir sama sinnis, WiLl, og enginn vafi á því. En við skul- um bara taka þetta skynsamlega. Gillesp'e hefur þennam náunga alveg í hendi sér. Hvað snertir Newsweek, þá veit ég ekki, hver getfur það út, enda má mér veTa skítsama. Mér líkar það vel og er áskrifandi. Vertu nú sikyn- samur. Við ættum að taka þessu boðd, enda gætum við haft mi/k- ið gagn af því. — Mér er alveg sarna, hvað þið gerið í því, sagðd Wattoins. — En ég vil bara verða aí með þennan bölvaðan negra, áðuren strákarnir lemja hann í kássu. Því þá fáum við auglýsingu, sem við kærum okkur ekkert um. Meira að segja gætum við feng- ið ríkislögregluna á okkur hérna. Schubert lamdi aftur í borðið. — Víst svo. En aðailatriðið er það, að við viljum £á máJinu lok ið og þenn-an skóburstara bur-t. Bill segir að hann hafi öll tök á miálinu. Og ef hann segir það, þá má treysta því. Hann sneri sér að Gillespie. — Við stöndum með þér Bil'l, og það veiztu. Snúðu þér nú að þínu verki og láttu það ekki dragast of mikið á lang inn. Og þegar því er lokið, kermst allt í samt lag hjá otokur og við getu-m tekið upp eðlilega hætti eins og fyrr. Dennis var fúfll. — Nei, það getum við ekki, því að fyrst verð um við að losna við þessa and- skotans tón-listarhátíð og læsa kvenfólkið okkar innii á nótt- unni meðan ferða-mennirnir eru í bænum. Við eru-m svo sem sæmi lega undirbúnir — við höfum þessa ágætu viðarbúta til að sitja á og hræ fyrir hljómsiveit- arstjóra. Þegar við erum lausir við þetta allt saman, getum við kan-nski tetoið upp eðíilega lifn- aðarhætti. Schufoert var rétt sprungiinn, en tókst samt að stilda sig. — Qkkur verður ekfcesrt ágen-gt Kona óskast til ræstingar. — Uppl. á skrifstofunni. HRESSINGARSKÁLINN Austurstræti 20. Heimavistarskólinn í Reykjadal Umsóknír um skólavist veturinn 1970—1971 skulu berast fyrir 15. ágúst til skrifstofu styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 13. SKÓLASTJÓRI. FUTURO KARLMENN Nú eru til sölu I ÖLLUM APÓTEKUM hnéháir sokkar fyrir þá sem hafa þrautir i fót- um. Hvað útlit snertir skera þeir sig ekki úr venjulegum sokkum. Fást í svörtum, brúnum, gráum og bláum iit. Spyrjið eftir FUTURO sokkum. Heildsölubirgðir: G. ÓLAFSSON HF„ Aðalstræti 4. WwwWm svona, sagði hann. En ég held við höfum aJl -r skilið hverir aðra og Bill þarf að komast að sínu verki. Ég líka. Þakka ykkur fyr ir að koma, og við skulum láta ykkur v-ita, hvernig gengur. Fundurinn leystist upp sjálf- krafa — þegjandi. Á leiðinni í skrifstofu sína-, kneppti Bill GiUespie hn-eían-a og rétti úr þe.'m á víxl. Það hlaut að vera til ei-n-hver föst regl-a um raninsóknir á morðmál- um, og hann ásetti sér að gratf-a hana upp og beita hen-n-i. Hann hatfði nóga-n mannskap og hann skyldi setja hann heldur betur í gang. Þegar Sam Wood kom til starf-a, nökkr-u fyrir miðnætti, varð han-n hissa, er hann sá Vix- gil Tibbs sitja þegjandi í gang- imium. Og enn meir varð h-an-n hisisa, er ha-nn komsit að því, að Virgi‘1 var einmitt að bíð-a eftir honum. Þega-r Sam ha-fði stimplað sig inn, kom Tibbs til han-s og ávarpaði hamn. — Ef þér væri sama, vildi ég gjarna aka með þér í nótt. Sam varð hissa á þessu. Hon- um gátu. dottið í hug marg-ar ástæður til þess að megrinn ætti eða ætti ekki að verða honuim siamferðla. — Áttu við alla nótt- ina? spurði hann. — Já, alla nóttina. — Ég veit ekki, hvað Giiles- pie segir um það, sa-gði Sam hik- andi. — Hann sagði mér að fara að eimts og óg sijálfur vildi. Og n,ú vil ég verða þér samferða. — Korndu þá. Sa,m va-r nú ekk ert hrifrnn af væn-tanilegu átta stund-a samtfélagi við Tibbs, en hugsaðd sem svo, að etftir þriggja ára einveru á þessa-ri etft'rlits- ferð sin-ni, gæti það engu spiQIt þótt hiann hetfði eiimu siinni edn- hvern saimferðamann. Hamn minnti-s-t með dálitlu sa-mviztou- biti h-ræðslu sinnar síðastliðna nótt. Og ef ha-nn neitaði að taka Tifobs með sér, gæti Gillespie eims vei skammað hann fyrir það. Naeturvörðurinn va-r ti'l vitnds um, að Tibbs hafði beðið hann um þetta og gefið í skyn, að G.illespie hefði lagt blessun sína yfir það. Sa-m ákvað, að láta þetta gott heita og gekk á u-nd- an að bílnum símum. Þegar Sam settist undir stýrið, opniaðd Tib-bs hiiniax dymar ró- lega og kær-uleysislega, og sett- ist við hliðán-a á hon-um í fram- sæ-tiö. Siam gneip stýrið og velti því fyrir sér, hvað hann ætti að segja. Nú, jæja, þeir hötfðu n-ú einmitt setið svona, þe-gar þeir fór-u h-eám til Endicotts, og það dræpi hann ekki þó að þeir gerðu það aftur. Hann ræsti vél ima oig ók aftur á bak út af bílaistæð-i lögreglunnar. — Hvað viltu að ég geri? spurði hainn, und-ir eins og bíli- inn var komin-n nógu langt frá stöðinai. — Ef þú hetfur ektoi ailitotf mik ið fyrir því, vildi ég bið-ja þig um að aka sem allra líkast þvi sem þú gerðir nóttina sem Man- tx»li var myr-tur. Reyna að þræð-a sömu leiðina, og með sarna hr-aða. Heldurð-u, að þú getir það? Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Reyndu að stofna ekki til nýrra sambanda í dag. Nautið, 20. apríi — 20. maí. Reyndu að eig:a dálítið frí í dag:, ef )ia*gt er. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Það, sem þú hefur lengi haldið fram um ákveðna persónu, er rangt. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Þú ert dálítið kurteis, og reynir að hlusla á fólk. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það stcndur svo undarlcga á, að áform þín eru óheppileg fyrir aðra. Me.vjan, 23. ágúst — 22. september. Haltu áfram að vinna, þótt alls konar fólk safnist að þér. Vogin, 23. september — 22. október. Allt er bezt f hófi, og ef þn heldur þig við það, gcngur allt vel. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Einbeittu þér við að byggja npp heimilislífið og gcra gott úr öllum deilum. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember Reyndu að gera cngin viðskipti í dag. Þá er engin hætta á tapi. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Farðu þér hægt, þvi að fólk er fremur tornæmt, og skilningslaust. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þér gengur starfið betur, ef þú leggur höndina oftar á plóginn. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Þér er nær að leggja við hlustirnar i dag, ef þú vilt að vel fari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.