Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚL.Í 1070
25
(utvarp)
Föstudagur
24. júlí
7,00 Morgunútvarp
VeðUrfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn: 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55
Spjallað við bændur. 9,00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund
barnanna: Gyða Ragnarsdóttir les
söguna „Sigga Vigga og börnin í
bænum“ eftir Betty MacDonald (5).
9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 11,00
Fréttir. Lög unga fólksins (endurt.
þáttur/G.G.B.).
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13,15 Lesin dagskrá næstu viku.
13,30 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Brand læknir“
eftir Lauritz Petersen
Hugrún skáldkona byrjar lestur sög
unnar í eigin þýðingu (1).
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Tónlist eftir
Schubert: Alfred Brendel leikur á
píanó Fjogur Impromptu op. 90.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur
Sinfóníu nr. 6 í C-dúr; Janet Baker
syngur tvö lög.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög (17,00
Fréttir).
16,15 Veðurfregmlr. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 20,45 ,,A lausum kili“ Hrafn Gunnlaugsson og Davíð Odds son taka saman þáttinn.
21,15 Um litla stund ;.... Jónas Jónasson sér um þáttinn.
17,00 Fréttir. Létt lög. 22,00 Fréttir.
17,30 Fjallamenn. Þættir úr bók Guð- mundar Einarssonar frá Miðdal Hjörtur Pálsson les (2). 22,15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
18,00 Fréttir á ensku
Dagskrárlo>k.
18,05 Söngvar í léttum tón Joan Sutherland og Ambrosian- kórinn syngja ástarsöngva úr söng- leikjum.
Steypustöðin
18,25 Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ^41480-41481
19,00 Fréttir
Tilkynninar.
19,30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson og Valdimar Jó-
hannesson sjá um þáttinn
20,00 Listahátíð í Reykjavík
íslenzk þóðlög í Norræna húsinu 11 E Wm H m
28. júní sl. Guðrún Tómasdóttir 11 W" n Hm
syngur. Ólafur Vignir Albertsson WM Mbm 11 11
leikur á píanó.
Sumoibústaður óskast
Óska eftir að kaupa sumarbústað á fatlegum stað á Suð-
Vesturlandi. Þarf ekki að vera tilbúinn til afhendingar fyrr
en næsta vor.
Upplýsingar í síma 19864.
17,30 Fjaliamenn. Þættir úr bók Guð-
mundar Einarssonar frá Miðdal
Hjörtur Pálsson les (1).
18,00 Fréttir á ensku
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister talar.
19,35 Efst á baugi
Rætt um erlend málefni.
20,05 Sónata í D-dúr op. 10 nr. 3 eftir
Beethoven
Claudio Arrau leikur á píanó.
20,30 Þáttur Þorkels Ólafssonar stift-
prófasts á Hólum í Hjaltadal
Sr. Jón Skagan flytur erindi eftir
Kolbein Kristinsson frá Skriðu-
landi; fyrra erindi.
21y05 Tónleikar úr ýmsum áttum
Flytjendur: Pro Arte-hljómsveitin,
Guðrún Á Símonar og The Modern
Jazz Quartet.
21,30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri“
eftir Káre Holt
Sigurður Gunnarsson endar lestur
sögunnar í eigin þýðingu (29).
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir
Minningar Matthíasar Helgasonar
frá Kaldrananesi
Þorsteinn Matthíasson flytur
fimmta þátt.
22,30 Mozart og Bruno Walter
Hljómsveitarstjórinn frægi Bruno
Walter leikur á píanó og stjórnar
Fílharmoníusveit Vínarborgar við
flutning á tveimur verkum eftir
Mozart: Píanókonsert í d-moll
(K486) og Sinfónía í C-dúr „Júpíter
hlj ómkviðunni" (K551).
23,20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur
25. Júll
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun-
stund barnanna: Gyða Ragnarsdótt-
ir les söguna „Sigga Vigga og börn-
in í bænum" eftir Betty MacDonald
(6). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar.
10,00 Fréttir. Tónleikar 10,10 Veður-
fregnir. 10,25 Óskalög sjúklinga:
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynni'ngar.
13,00 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson verður við skrifleg-
um óskum tónlistarunnenda.
15JH) Fréttir. Tónleiikar.
15,15 í lággír
Jökull Jakobsson bregður sér fáein-
ar ópólitískar þingmannaleiðir með
nokkrar plötur í nestið.
Ha rmón Bkulög.
Fjölritunarpappír
Úrvals fjölritunarpappír frá Munkedal AB, Svíþjóð, til af-
greiðsiu af lager.
Ingvar Sveinsson, heildverzlun
Austurstræti 6 — Sími 16662.
Fyrir sumarleyfið
TJÖLD fyrir íslenzka veðráttu, margar stærðir.
iSLENZK TJÖLD — SÆNSK TJÖLD.
5 M FJÖLSKYLDUTJÖLD — TJALDHIMNAR.
MANZARDTJÖLD TJALDSÚLUR.
SVEFNPOKAR — hlýir og góðir.
NESTISTÖSKUR frá kr. 1142,—
FERÐAGAST ÆKI — TJALDBORÐ — TJALDSTÓLAR.
VINDSÆNGUR — BAKPOKAR.
VEIÐIHJÓL — SILUNGSFLUGUR — LAXAFLUGUR.
SPÚNAR — VEIÐIKASSAR — FLUGUBOX.
VEIÐISTENGURNAR bregðast ekki.
ArsAbyrgð.
Verzlið þar sem hagkvæmast er.
Verzlið þar sem úrvalið er.
Munið að
útbúnaðinn og veiðistöngina.