Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.07.1970, Blaðsíða 17
17 MORGUNIBILAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚL.Í H970 Börn þurfa að hlæja — segir Mats Bahr Það var heldur gaiman á Barnaspítala Hrin.gsins á sunnudaginn. Krakkarnir velt ust um af hlátri. Þangað var kominn sfcrýtinm karl, sem henmdi eftir, talaði ofan úr ma.ga án þess að hreyfa var- irnar o.s.frv. Þetta var Mats Bahr, seemski skemimtikraftu-r inn, sem gkemmtir á HkStel Loftleiðuim, við fögnuð fuil- orðinna. Sa,gt er að hann geti herrnt eftir hverj-u sem er, jafnvel Sinfóníuhljióimisveit Lundúna. En af hverju var hann far inn að skemmta á barnasiprtal anuim? Bak við það liiggur hans e gin saga. Hann var — Börn hafa þörf fyrir eitt hvað annað en meðuil, segir hann,. Þau þurfa að hlæja. Sá sem getur hlegið, litfir lengur. En þetta gildir reyndar fyr ir fleiri en börnin, og Bahr kvaðst vilja skemmta full- orðnu sjúklimgunuím líka ef sjáilfur í sjúkrahúsi frá því hann var 3ja ára til 11 ára alöu'rs, dvaldist þá á ýmsuim spítölum í Sviþjóð. Minnugur þess, fer hann alltaf í heim- sókn í sjúkralhiús barnanna í bæjuim, þar sem hann er. í þetta sinn átti starfsmaður hjá Loftl'e] ð-um son á spítal'anum og hann fékk að fylgjast með honum þangað. hægt væri að ná þeim saiman á eimhvern stað í sjúfcrahús- inu Mats Bahr ætlar að sfcemimta á Laft'lieiðaihótelinu út mánuð innr, vera síðan 3 da,ga á Afcur eyri, hailda þá tiil New York og þaðan til Miami, til að skemmta,. En þá verður hann að snúa við heim til Svíþjóð- ar. Hann hefur verið áður á ís- landi, árið 1967. — Ég elsfca ísland, sagði hann. Ég syng meira að segja langan söng um ísland, lengri en Bing Crosby. Á mánudag og þriðju dag var ég að veiða og fékk 4 fallega laxa. Þá ætlum við að borða í kvöld. Þeir eru geymdir í frystihólfi hótels- ins. Er hann nú alveg viss um að fá sína laxa á disikinn? — Ég verð í eldhúsinu, svaraði hann um hæl, og horfi á þá sjóða laxinn. En hann virtist ékki efast um að hann pekfcti aftur sína laxa í frystinum. KENT Með hinu þekkta Micronite filter er eftirspurðasta ameríska filter sígarettan LokaB vegna sumarleyfa frá og með 27. júlí. Opnum aftur 17. ágúst. Ágúst Ármann h/f., Sími 22100. Volkswagen- og Moskwitcheigendur Tækifæriskaup fyrir verzlunarmanna- helgina á hjólbörðum: Stærð: 560x15, verð aðeins kr: 1.675/— MARS TRADING COMPANY HF., sími: 1 7 3 73. Vörugeymsla Súðavogi 30. — Laxarnir F'ramhald af bls. 3 —- Dagurinn er ekki búinn enn, sagði Gylfi og var bjart sýnn á að „sá stóri“ kynni að bita á á síðustu fjórum veiði- timum dagins. — Þótt veðrið sé fagurt þá er það hið versta veiðiveður og þar að aufci er lítið 1 ánni, bætti hann við. Laxveiði er dýrt sport og mikið happdrætti. í fyrradag var einn veiðmaður búinn að fá 7 laxa í Leirvogsá um há- degi og fékk að sögn þrjá eða fimm síðdegis — en í dag .'ar heldur daufara yfir ánni. Það leynast margir laxar í Leirvogsá, þótt ekki sé hún stór — en ekki vildu þeir allir bíta á hjá Axel Guömundssyni í fær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.