Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2l8. JÚLÍ 1970 N ámsmanna þing í haust STÚDENTARAÐ Háskóla Í9- lands og Samband íslenzkra námsmanna erlendis hafa byrja? undirbúning fyrir þinghald í haust, 23.—24. ágúst. A þinginu verða m.a. rædd vandamál og verkefni íslenzkrar nemenda- hreyfingar og verður þessi mála- flokkur undirbúinn í opnum starfshópum, sem mun halda fasta fundi fram til þingsins. Fyrsti fundur þessa starfshóps verðnir haldinn á miðvikudags- kvöld 30. júlí kl. 20.30 í 6. kannsluistofu Háskóla Tslands, og er stefrnt að því að sem flestir íslenzkir niáanisimemi ieiggi hönd á plóginm og vinni samieiginlega a)ð álitsigerð uim vandamél og verkefni íslenzkrar netnenda- hreyfingar til að leggj a fyrii þingið. (Fréttatilkynining frá undir- Ijúningsnefnd Stúdentaráðs H.í. og SÍNE). Jeppavelta í Hvalfirði — litlu munaði að bíllinn færi fyrir björg muti ferðalanga i Varðarferðinni sl. sunnudag. Velheppnuð Varðarferð Önnur Varðarferðin á þessu sumri var farin síðastliðinn sunnudag Akraraesi, 27. júlí. ÖKUMAÐUR lærbrotnaði en tveir farþegar sluppu ómeiddir, þegar jeppi valt úr af veginum í Hvalfirði undir Múlafjalli snemma sunnudagsmorguns. Jeppinn hafnaði svo á hjólunum aftur og munaði þá litlu að hann færi fyrir björg og út í sjó, en öðrum farþeganum tókst að af- stýra því á siðustu stundu með því að stýra jeppanum á stóran stein, sem stöðvaði hann. Við veltum-a kasrtaðist ödeumað- urinm út úr bílnium og lærbrotn- aði, eti farþegarnir tveir gátu haldið sér í bíimuim unz hann staðmæmdist á steimmum. Jepp- inm er mikið stoemmdur. ÖtoumKaöurimn vsr fluttur í sjókrahúsið á Akranesi og þaðan í sjútorahús í Reykjavík til að- gerðar. Þar sem óhappið varð hefur vegurinn verið mjókkaður með raesisgerð meðfram berginu og toenndi ökumaður því um em að sögm lögneglumoar leikur grun ur á að ft*i ölvum við akstur hafi verið að ræða. — hjþ. ÖNNUR sumarferð lands- málafélagsins Varðar á þessu sumri var farin sl. sunnudag í blíðskaparveðri. Þátttakend- ur í þessari Varðarferð voru 250 að tölu. í fyrri ferð Varðarfélagsins i sumar var fjölmenni svo mikið, að niikiu færri komust með en vildu; þá voru þátttakendur 1100. Vegna þessarar miklu þátt- töku og þeirra, sem ekki kom- ust með í það sinn, var ákveðið að endurtaka ferðina. Leiðsögumaður í þessari ferð eins og jafnan áður í Varðar- ferðum var Árni Óla. Jóhann 150 þúsund fermetrar malbikaðir 1 sumar Malbikað upp fyrir Artúnsbrekku og til Breiðholtshverfis giatam nieöain Háakólans. í Skild- imganiesi veröur Baiuigiamies rnalbik að og einmdig göfcur, gem eftir emu í Grímisistaðaholtimiu. Hafstein, forsætisráðherra, og kona hans komu til móts við ferðafólkið í Galtalækjar- skógi. Samlkvæmit frásögm Sveins Bjömissomar, fonmiainns Varðlar, tófcst ferðim mieð ágætium í alla staði. Veðrið v:ar mneð eimdæimium goitt, endia er svo ævinlega í Varð arferðium. Að þessiu sinni var far in saima leiB og í fyrri ferð Varð- ar í suimar að eldstöðvunum í Skjóltovíum, em nú gýs þar etoki lemigiur. Lagt var af stað frá Rjeykjavik árla á sonmudag og ekið siem leið liggur yfir Hellis- heiði og allar gölur upp í Lands- sveit og staðmœmzt í Galtalaetoj- anskógd. Þar snæddu ferðalangar hádegisrærð og áohanm Hafstein flutti ræðu og mimmtist hamn for- sætisráðhemahjómiamna og dótt- ursonar þeirra. Frá Galtalaekjar- skógi var haldið að hrauminn; við Skjóltoviar, staðnœmzt vi@ hráun jaðarinn og mátti emm sjá glóð í hnaiuminu, en engim eldsumbrot eru liemgiur á þeissum sdóðum. Þarma við h raumj aða rimm flutti Birgir Kjaram, alþimgismaður, ávarp. Síðam var hialdið í Þjórs- árdal oig farið umi nýju brúma við Búrfeilsvirtojum; efcið var um Hreppa oig upp í Biistoupstungur og komiið að Skáliholti. Þaðan var fkilð um Laiuigarvatm á Laugar- dialsvelli, þar siem snœdidur var kvöldverður. Síðarn var akið um Þingivielli ag til Rey'kjavikur. Þar með lauk vellheppmaðri Varðar- ferð. UM fimmtíu manns vinna nú að malbikunarframkvæmdum á veg um Reykjavikurborgar, en sam- kvæmt áætlun verða um 150 þúsund fermetrar malbikaðir í sumar auk þess sem nýtt slitlag er sett á nokkrar götur. Að mal- bikunarframkvæmdum loknum verður unnt að aka á malbikuð- um götum upp fyrir Artúns- brekku og í Breiðholtsihverfi. Irngi Ú Magniússom, gatnamála- stjóri Reyfcjavítouirborgar, tjáði Morg'umiblaðimru, að aðalvertoefnin í vor befð'U verið nmalbifcun Kringluimýrarbrautar, Arnar- baktoa í Breiðlholtsihverfi og Hraannibæjar í Árbæj arhverfiniu, sem nú er verið að ljúka við. Þá er nú ummi’ð að því að leg,gja ný slitlög á ýmsar götur í mið- borgkund, m.a. Hverfisgötu og Laugaveg. Stærri verkiefmi, sem framund- an eru nú, eru syðri akbraut Miklubrauitar og verður því verki lokið uim mánaðamótin Colombo á fundum Róm, 27. júlí. AP-NTB. EMILIO Colombo, sem hefur ver- ið falin stjómarmyndun á Ítalíu, kvaddi í dag á sinn fund leiðtoga Kristilega demókrataflokksins. Colombo hefur verið fjármála- ráðherra síðan 1963, og telja margir að áhyggjur vegna versn- andi ástands efnahagsmálanna hafi ráðið því að honum var fal- in stjórnarmyndun. Talið er, að Colombo muni ákveða fyrir næstu helgi hvort grundvöllur er fyrir áframhaldandi stjórnar- samstarfi mið- og vinstriflokka. septiembe r-október em þá mun Vegagerðin eimndig hafa lokið símum brúarframkvæimdium við Elliðaármar og mialbitoun Ártúns- breikkuinnar, Sogiaiv’egiur á kaflan- um frá Tumtguivegi að Bústaða- vegi, Bústaðaiveigur á kafianum frá Óslandi að Blesugróf, Blesu- gróf á kaflaruum frá Bústaðavegi að Rieykjamesbraut og svo Álfa- bakki, en þar með er fengin mal- bifkuð leið í Breiðholtshverfi. Þá verður og í sumar lokið við það sem emn er eftir í Klepps holtimu, Sæviðansund, Eikjuvog oig Barðavog. í Fossvogi verða malbitouð Hörgislaind og Eyrarlaind og emmág verður Háa- kátisbraiuit frá Hvassaieiti að Sléttuvoigi malbitouð. í Vesturborigiinini verða malbik- umiarfraimtovæmdir í Háskóla- hverfinu, alðfceyrsian að Norræna húsiruu verður malbifcuð. svo og Harður árekstur Borgareyrum, 27. júlí. MJÖG harður bílaárekstur varð við brúarhol vestast á Markar- fljótsaurum um áttaleytið á sunnudagskvöld. Þar rákust sam an Volkswagen frá Vík í Mýrdal og Bronco-jeppi úr Reykjavík. Vollkswagenbíllinn staktost út fyrir veg og stóð þar upp á end- ann en jeppinn fór út af veginum um 50 metrum vestar. í fólksbílnum vor-u þrjór konur en fjórdr menn í jeppanum og sliapp fóltoið með smáskráimur, sem béraðslæknirinn á Stórólfs- hvoli gerði að. Báðir bílarnir skernimdust milk ið. Talið er að mikið ryk á veg- inum og björt sól í vestrd hafi verið meginorsakir árekstursins. — Markús. Þrennt meiðist er 16 manna bíll stingst út fyrir veg Hólmavík, 27. júlí MIKLA mildi má telja, að ekki hlauzt af dauðaslys, þegar 16 manna bíll af Mercedes-Benz- gerð endastakkst út af veginum um Bala í Strandasýslu, skammt frá Brúará. Fernt var í bílnuim, ung hjón og tveir ongLingar. Unglingspilt- ur slasaðist mest, skarst mikið á höfði, hjónin sluppu með smá- skurði og fjórði farþeginn slapp ómeiddur. Unglingspilturinn og hjónin voru flutt í sjúkrahúsið í Hólmavíík, þar sem gert var að sárum þeirra og fengu hjónin að fara heiim að því loknu en piiturinn liggur enn í sjúkrahús- inu. Líðan hans er nú sæmileg. Bíllinn er gjörónýtur eftir enda stunguna út af veginum. — Fréttaritari. Kappreiðar á Vindheimamelum SKAGFIRZKU hestamannafélög- in Léttfeti og Stígandi halda kappreiðar á Vindheimamelum um verzlunarmannahelgina. Á Vindheiimaimeluim hefur stað- ið yfir skeiðvallagerð undanfarin ár á vegum Stíganda. Var völl- urinn vígður sl. sumar og tófc þar með við af Vallabölkkum, sem var áður mótsstaður félags- íns um árabil. Nú hefur hestamannafélagið Léttfeti á Sauðárkróki keypt helming þessara mannvirkja og munu félögin bæði standa að mótahaldi þár framvegis. Mótið hefst á laugardag kl. 18 með undanrásum kappreiða. Á sunnudag hefst dagskrá kl. 14. Auk kappreiða verður keppni alhliða gæðinga og klárhrossa með tölti. naglaboðreið o. fl. Verðlaun eru all vegleg. Fyrstu verðlaun í Skeiði og 800 m stökki eru 8 þús. kr. í 300 m stökki kr. 5 þús. og í folahlaupi 3 þús. Metverðlaun eru 5 þús. Þá verður keppni í 800 m brokki. Eigendum kappreiðahrossa á Suður- og Vesturlandi er bent á hagstæðan flutning með Fáli Sig urðssyni, Kröggólfsstöðum. Við mótssvæðið eru næg og góð tjaldstæði. Vindlheimamelar eru Skammt frá Varmahlíð, ekið suður Vall- hólm hjá Völium. í Miðgarði í Vanmahlíð verða dansleikir þrjú kvöld. — Jón. VEÐRIÐ í dag verðlur urn siummi- anvert laindið Ihœg bneytilieg sM og léttskýjiað en norðaiuistain gola um no'rðiaowiert iandið og skýjaB víðast hvar. í kunisvieiiltiuim verður hitinin 12- 15 stig en svalara út við sjó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.