Morgunblaðið - 28.07.1970, Page 16

Morgunblaðið - 28.07.1970, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1970 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjórj Auglýsingastjóri Rttstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 165,00 kr. I lausasölu hf. Arvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Simi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. é mánuði innanfands. 10,00 kr. eintaklð. KISILIÐJAN HEFUR NÁÐ FULLUM AFKÖSTUM A ðalfundur Kísiliðjunnar hf. hefur nú nýlega verið haldinn. í ljós hefur komið, að tekizt hefur að yfirvinna að mestu þá erfiðleika, sem í fyrstu háðu framleiðslustarf- seminni, en vinnsla hófst í , verksmiðjunni á miðju ári 1968. Áður en Kísiliðjan tók til starfa urðu margir til þess að hafa uppi hrakspár, og töldu þeir, að ekki væri grundvö'llur fyrir starfsemi slíkrar verksmiðju. Reyndar er þetta eina verksmiðjan sinnar tegundar, sem vinnur kísilgúr úr vatni og þurrkar hann við jarðgufu. Svo sein eðlilegt má telja hafði þetta í för með sér ýmsa tæknilega erfiðleika í upphafi. Afleið- ingin var sú, að fullum af- köstum var ekki náð þegar ó fyrsta starfsári og rekstur verksmiðjunnar var óhag- kvæmur. Eftir þetta hafa sjálfsagt einhverjir trúað því, að hrakspárnar hafi verið á rökum reistar, en sú hefur ekki orðið raunin á. Þegar á ” fyrra ári voru þessir byrjun- arerfiðleikar yfirstignir og verksmiðjan hafði þá náð þeirri afkastagetu, að unnt var að fullvinna átta þúsund lestir af kísilgúr árlega. Við lok ársins var afkastagetan komin upp í tólf þúsund lest- ir. Á árinu 1969 var einnig hafizt handa um stækkun verksmiðjunnar, sem gerir ráð fyrir að vinna megi 22— 24 þúsund lestir árlega. Þess- um stækkunarframkvæmdum er nú að mestu lokið. Það vek ur athygli, að góð nýting mannvirkja í fyrri áfanga hef ur stuðlað að því, að kostn- aður við þessar stækkunar- framkvæmdir verður minni en upphaflega hafði verið áætlað. Á árinu 1969 var heildar- framleiðsla Kísiliðjunnar á fullunnum kísilgúr nokkuð yfir sjö þúsund og fimm hundruð lestir. Kísilgúrinn er seldur til níu viðskipta- landa í Evrópu, en verðlag hefur verið gott og fer raun- ar batnandi. Þá hefur aðild íslands að Fríverzlunarbanda laginu bætt aðstöðu Kísiliðj- unnar til muna, einkanlega vegna viðskipta við Bretland. Nú er gert ráð fyrir, að á þessu ári verði unnt að vinna 16 þúsund lestir af fullunnum kísilgúr. Söluandvirði þeirrar framleiðslu yrði 110 til 120 milljónir króna. Allt bendir nú til þess, að Kísiliðjan verði í raun styrk stoð í atvinnulífi þjóðarinnar. Það sýnir, að rétt stefna hef- ur verið mörkuð og vel hef- ur verið á málum haldið. Þessi verksmiðja á, án nokk- urs efa, eftir að stórauka gj aldeyristekjur þj óðarinnar og efla til muna atvinnu í Þingeyj arsýslum. íslendingar verða að nýta óll þau gæði, sem landið býð- ur upp á; að þeim verkefnum verður nú að vinna hörðum höndum. Mikið starf hefur þegar verið unnið og borið góðan ávöxt. Kísiliðjan við Mývatn ber vitni þar um. Nú á ekki að nema staðar, heldur halda áfram á sömu braut. Umbætur á Keflavíkurflugvelli f Tm þessar mundir er unnið að endurbótum á Kefla- víkúrflugvelli, svo að örygg- iskröfum fyrir áætlunarum- ferðina verði fullnaegt. Inn- an tíðar verður hafizt handa við lengingu þverbrautar, sern leysa mun aðalvandann fyrst um sinn. Eftir að Loft- leiðir tóku í notkun hinar stóru þotur hafa oft og tíð- „um sikapazt töluverðir erfið- leikar, þar sem ekki hefur verið unnt að lenda þeim, nema við góð skilyrði. í fyrsta áfanga verður brautin lengd í átta þúsund fet, en fyrirhugað er að lengja hana síðar í tíu þúsund fet. Mikilvægi þess, að fram- kvæmdum þessum verði hraðað, er augljóst. Fyrst og Ifremst af öryggisástæðum og ennfremur í þeim tilgangi að koma í veg fyrir óeðlilega röskun á flugóætlunum. En eins og nú háttar verða hinar stóru þotur oft og tíðum að fljúga yfir án viðkomu. Vax- andi ferðamannastraumur og síaukin umferð um flugvöll- inn gera kröfur um bættan aðbúnað. Þess vegna er það nú mjög brýnt verkefni, að vinna að endurbótum á flug- vellinum og gera alla aðstöðu sem bezt úr garði. Móttaka er'lendra ferðamanna er orðin veruleg atvinnugrein, sem færir ofckur miklar tekjur; af þeim sökum verður allur að- búnaður að vera svo sem bezt verður á kosið. Með aukinni þjónustu og umfangsmeiri starfsemi má auka til rauna gj aldey ristek j ur þj óðar inna r af þessari starfsemi. OBSERVER >f OBSERVER Karjalainen, forsætisráðherra Rússar sýnast ánægðir með finnsku stjórnina Eftir Roland Huntford HELSINGFORS í JÚLÍ. Fyrir fjórum mánuðum höfn- uðu finnskir kjósendur al- gjörlega breiðfylkingarstjóm þeirri, sem þá sat við völd, samsteypustjórn vinstri- og miðflokkanna, þar á meðal kommúnista. Um miðjan þennan mánuð fengu Finnar nýja rikisstjóm byggða á sama grundvelli. Svo virðist, sem úrslit þingkosninganna, en í þeim misstu kommúnistar mikið fylgi og mikið at- kvaeðamagn fluttist til hægri, hafi verið virt að vettugi. Á yfirborðinu sýnast Finnar þannig hafa haft þinglýðræð- ið að e,ngu. En stjórnmál í Finnlandi eru eitt furðumál út af fyrir sig, en ef vel er að gáð má sjá þar vissar aðferð- ir. F yiriri brielilðf ylkúrjgairisltjóirn- 'iin Ibgflðli veiriilð viið völd frlá síðluistiu þ'iiniglkasnliiniguim 196I6. í þeikn koisiniiiniguim veginiaði Sóidíaldeimiólkiriöitiuim vel, ©niað- Sbaiða koimimiúiniisitla og viinlsibrli- nmaininia vairð veilkiairii. Með þessari sitáúrn liaiulk itiímiaibiili dtjóinnimálaleigs óiStöauiglelilkia í Fiininlainidli, þair siean hvar irílkiis- stjióinnliin aiigldi í kjölfiair einin- ■ainriar. Forigeitli Filninlianids, dir. Uirlho Kekk'omiem, tialdd' að tíimii væiri tiil þess kcwnfiinin að bilmda endi á soriglegia irjlnigukieiilð rrueðial íltjóirinimiáliamianinia lainds inls. Þeiasi rliinigukieiið vair uifiain- tiJkiigmáluiniuim þnáindiuir í igöitiu, Fiininlaind, líltlilð irlíikli við landa- mæirii Sovétríkjiaimnia, þyggiir öry'gg'i sáltt á velviljia mlainin- lanima í Kiraml. Eodla þóitit Fiininlanid sé isóálfsitætt irílki, og Sovéfiríkiin Ibaifli anlgin opliinlbar 'afisfkiiplti iaif iininianiriílki'Smáliuim Piininia. befuir það enigu alð síið- mr verið griuinid'Valliaiririegla fiilrunislkim stjóirinimiála allt flrá lolkuim síðiairi beimisisltiyrjial'diair- 'irunlalr 'að enigiin irálkfiisiabj'óirin geitd sie'tlilð í Helsliinigfioris áin siam- þyklki-s Moslkvu. Það eir elkk- orit leyndiairmlál að fyiráir kosin- -iinigann'ar H966 höfiðiu Sovéltiriílk- in ábyiggljiur a)f ósltiöðiulglie'ika fimnlslkira sitjóirinlmiálai, og að þaiu Vildiu að komimiúinlistiair kæmiuisit í istjónn. Afieliðliínigiln vatrð ®ú, alð birieiiðifylíkiiinglafrisltjióiriniiin varð ifii'l. Komimiúm'ilsftiair fieinigu fjög- ‘Ur rá'ðlherriaeimlbæitftfi og vinB'tirii dintruaðliir Sósíialisifiar efitit. — Kommúinliisltiair fianlgu ihiims veig- ar leinigin mlikilvæig ráðlhieriria- emibætitd og vafr álhirfifuim þetiriria þeininiig hialdlið í sBaeifj- oim. Sóistíaldiamiólkinaibair, istæirisifii þilnigflolkkiuirlinin mieð 5ö aif 200 þinigmiöinmiuim, félkk sex náð- Ibenraemlbæfitli. Miiðfiloklkiuiriaiin dðia Baenidiafiloiklkiurtiinin fiékfc iiimim, frjálslyindiiir eiitlt oig Sætniski þjóðianflokkiuiriinin éitt ráðbeirriaieimfo'ælttli. Fyriiir uifiain ráðberirabrieyitinigar ©iniu sóninli, 'sat þesei slbjónn óisliltlið í beil't þinlgkjöirtímialbil 'elðia fjiölgluir ár. Þiestai sitj'óm miaiut islfiulðmliinigs 166 þiin'gmiaminia, og ií sifijóirtn- arlainidislfiöiðlu voiriu lalðlelilns Hæigiri flo'klkurimn og elinin þiinigmað- iuir Byggðiaflolkksiiinis. Bn efinla- hagsörðuigleilkiair Stieðjiuiðu að slfijóimliminli, oig kjóisiemdiutr vomu óánæigðliir mieð setu komimún- ilslfia í 'hieininli; tiöldu htainJa þeira Vifinli uim 'Uinidiirigeifinli við Mo'Slkvu. Þá varð laðlstiáðia toomimúinliisiíia enin vöilkaird vegnia uippreliisimair St.alítn&ifia í röðuim þeliiriria, í 'ko'Sinliiniguim þeas'a áris votrlu vinlslbrliaininiaðliir sóisíalliisit- air þuiririkaiðlir út iaif þiin.lgi, þiinig- imiöinimuim toommúiniiisifia fiætok- ialði úr 37 í 2-7. Miðfiloktouiriimin fiékk miú 37 þúnigisæifii í sltiað 39 áðiuir oig 'sósí/aldiemókiriat.air fianigu 52 .í sifiað 56 áðluir. Hliinis vagair vainin isltjéirirjairaindsltlalð- iain álitlega á. Hægrii flcfcfcuir- iinin fiékfc 28 þimigmlar.in í stiað 26 oig Byglgðlaiflolkfciuirönin fékk 18 þiinlgmieinm í etiað eliinis áðluir. Hér var 'Uim að ræiðia van- taaust á sltj'óirmlimia og mleiirii- 'hlutli .aindsióisiíiailösitia var fiyrár beinidii á þiiimgi. í ljósii þessia taeíðli miáfit ætla 'aið bim mýjia sit’jóirin yröli imiymdulð aif mið- oig hætgirliflokkiuinluim. En Búissiar befðiu aldried lagt blassuin isiima yfiiir slíka sitijóinn, þar isiem þeliir vainltirieysitia Hægr'i flokkiniuim og Byggðiaiflolkikin- uim ofi mli'kið. Kelklkoinian foir- seifii siefitli á laggirniar bráðia- bi'ngðiaislfijóirin tlil þess að balda vígiiniu á mieðlan stjóirinimiál'a- imianiniirinliir réðiu nóffiuim isiímiuim. Kelkkonien lagðli svo bant að 'þbiim sltijóirinimáliamiöininiuim, aeim ulniniu áð sltjóirinlairimiyinduin, að banin bóibaðii því að liáfia ,a®rar almiarjniar þiinigfcasinfingair flaria flriaim, ein slálkt bafiðli komii’ð komimúinlilsitiuim og miiðlflofcks'- möniniuim mijög lilla. Þiað voiriu þöasOr flokkar, sam voriu hielzitiuir þiránidiuir í gclfiu. Mið- floikkuirlilnin vair á báðuim átit- uim uim bvoilt hiainin vildi fiafca þáifit í aininiainrtt breiiðifylfcdingair- stjóirin, veignia þeisis ’hve óvin- sælt það yrði >að diga saim- iSfiairf v'ið korrnmiúinttisitia, cig fcomimiúiniiisitiair sijáMiir kriöfiðiuist iaiulkiininla ábriifia. Bn floriaeltiiinin lét atjóirinimálaimieininhnia fá líit- linin frii'ð. Hiið eiiroa, seim bamin baifiðii áhuga á, vtair að sifiöðiuig ríkiisislfijcirin yirðli koimiiin ’tiil valda í Fúninland'i áðuir ein Ihainin isjálfiuir faarii í opinlbsna belimisóton til Mosfcvu uim síð- uisibu belgli, Og iroauðisyn þeiss að áilga áfiriambaldlaindi góð isamislkiptli v'ið Kreml krafðist þasis iað komimúinlilsitiair æ'fibu að- ild iað biminli mýjiu isltijónn, þráitt fyirtir bilð miilkla tap þeliinria í kosinliiniguiniuim. Ahtd Kairj.aiainian úr Miið- flofcbmuim oig áðuir u/fianniílkis- irláffihieriria, eir binin mýi florsæit- isiráðblariria, Hamm beifuir á snlilldairleigain hiátit tefcið tlillilt tal úrs'lita þimigfcoísinlilngamnia miðð því að baga móliuim þaminliig, að mieúriilhliulti rá'ðlhiarrta eiriu 'efcki sósílaliiisifiair, þóifit istjóinniin miarfcisit ©ftliir seim áð- uir iaif vinisitni- og miiðifloikfca- samsitiair'fi/niu. Af ráðbeirnaeimlb- æititiuim baifia sóisiíialdeimjótor'alfiair 5, Miðlflokkuirúnin 5, kommún- islfiar 3 og firjálslyindtir og Sæinlúki þj'óðiarflclk'kuiiiinin eútit hvor. Hægrii flokkutráinin og Bygigðia flokkuirlinm, siem eiriu einin í stjóinniairiainidsitiöðlu þráfit fyriifr ko'gningaisigria síinla, veir'ðla að sælfitia siig váð þá sltiaiðirieyn/d að ábrttlf fró Riússiuim oig þjóðiair- baiguir krieifjáisit þesis að svo verðli iað veina. Utlaniríkilsiráðbeiriria bir.lniar . inýju sltjáriroar er Viaiimo Leslk- iinien, isóislíaildieimiókiraitli, sieim Moslkva beir miikið taiaiuist tál. Biims oig fyrir grieCinliir ,róðia fcoimimúnfeitlair -niú þrlamiuir ráðiu n-eyitiuim, og verðúir að fielj'a dóimismiálairáðluinieytiið og fjöl- mii'ðlanáðuinieytlið miilkilvæig. — Komimúnliisltiair toaifia þó ektoi yfir liögrieigliu lainidsúnis að sagjia, því búin hieyrt.ir uirodtir ininlainiriíklisiriáðiuinieyti’ð. Ráðheimair koimimúinfeta euu aliir úr biiniutm fireimiuir bæig- fisiria airrnd flokfcisliras. Bru því Síialiniiistt/air í flclkikir.iuim komin- iir í úMalkr'epipiu og eir þietfia talið veiria Kosygiln,, fioirsæitiiis- máðhieiriria Sovétirílkj'ain.nia, á- iniægjiuieifind, en rnjöig goifit ®am- banid heifúr veriið miilli hiain® og Ketkkoinieinis' fioirisieltia. Sov- ézka isiendiirláðáð í Helstiirlg'fions vLrðíiisit ániægt mieð httirja 'nýju iriílkliisisitö óirin þainir.lig ,að Kelklkon- « fioirisieiti gat ganigiið tlil fluind- air við mieinmlir.ia í Kneimil flull- ur briauislbs. Kairjiala'Jniein, foirsæ'tiisiráð- beirir/a, hlefiuir lýslt þvi y-fliir að d.ibt aif verlkafiniuim hóniniair nýj>u slfijóiriroair veirðli aið aiukia veirzLuin Vilð Sovétrlílkijn, Ein þettltia ®r ©in af þeim friilðiþægiiniglairyfiir- lýisftnguim, sieim fiininislkir Leiið- toga'r varffia aið láfia firá sér fairia válð og vttlð. Húin þairf etokii áð þýðia þalð aið F'iininisimd 'hyggli á niámaini siaimviininiu við Riúsisia. Þveirit á mó'tli beinid.iir allt tiil þess aið hluitlieysii's- st/eifiniuininli veirðli balddið áfiriam, og irieynit veirði -að þnæðia slóð- úma imiilli .aiuisltiuœ og vesituuis eiinis vel og hægt eir. OBSERVER >f OBSERVER

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.