Morgunblaðið - 28.07.1970, Qupperneq 29
MOKCTÍ^LASlÐ, ÞRœJUDAG-U'R 28. JÖLÍ Í97Ö ' !s2S)
(utvarp)
Þriðjudagur
28. jíill
7. Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn: 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og
veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund
barnanna: Rakel Sigurleifsdóttir
byrjar lestur sögunnar „Bræðurnir
frá Brekku“ eftir Jennu og Hreið-
ar Stefánsson (1) 9,30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar.
10,10 Veðurfregnir. Tónleikar, 11,00
Fréttir. Tónleikar.
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdcgissagan: „Brand læknir“
eftir Lauritz Petersen
Hugrún þýðir og les (3).
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Nútímatónlist:
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur
„Eldfuglinn" efti-r Stravinsky; Ant-
al Dorati stjórnar.
Útvarpskórinn í Kraká og Sinfón-
íuhljómsveit pólska útvarpsins
flytja Þrjú lög fyrir kór og hljóm-
sveit eftir Lutoslawski undir stjóm
höfundar.
10,15 Veðurfregnir. Tónleikar.
17,30 Sagan „Eirikur Hansson" eftir
Jóhann Magnús Bjarnason
Baldur Pálmason les (8)
18,00 Fréttir á ensku
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
15,30 í handraðanum
Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugs
son sjá um þáttinn.
20,00 Lög unga fólksins
Steindór Guðmundsson kynnir.
20,50 Íþróttalíf
örn Eiðsson segir frá afreksmönn-
um.
21,10 Einsöngur
Louis Marshall syngur lög eftir
Purcell; Weldon Kilburn leikur á
píanó.
21,30 Spurt og svarað
l>orsteinn Helgason leitar svara við
spurningum hlustenda um ýmis
efni.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Dalalíf" eftir Guð-
rúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson les (7).
22,35 „Vor guð er borg“
Hugleiðing fyrir orgel eftir Reger;
Abel Rodriguez leikur á orgel Nes-
kirkju í Reykjavík.
22,50 Á hljóðbergi
í vökulok: Sigrid Lisa Sigurjónsson
les úr færeyskum þjóðsögum; Havn
arsangfelag syngur.
23,30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur
29. Súlí
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,56 Bæn: 8,00 Morg-
unleikifimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun-
stund barnanna: Rakel Sigurleifs-
dóttir les '„Bræðurna frá Brekku"
eftir Jennu o-g Hreiðar Stefánsson
(2). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar.
10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veður-
fregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir.
Hljómplötusafnið (endurtekinn þátt-
ur).
Steypustöðin
-EP 41480-41481
VERK
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Brand læknir“
eftir Lauritz Petersen
Hugrún þýðir og les (4).
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tón-
list:
a) Björn Ólafsson leikur Forleik og
Tvöfalda fúgu um B-A-C-H fyrir
einleiksfiðlu eftir Dórarin Jónsson.
b) Blásarakvintett Tónlistarskólans
leikur Kvintett fyrir blásara eftir
Jón Gunnar Ásgeirsson.
c) Hanna Bjamadóttir syngur þrjú
lög eftir Fjölni Stefánsson við ljóð
úr „Tinnanum og vatninu“ eftir
Stein Steinarr; Jórunn Viðar leikur
með á píanó.
d) Milton og Peggy Salkind leika
fjórhent á píanó „Tileinkunn" eftir
Þorkel Sigurbjömsson.
e) Kvartett Tónlistarskólans leikur
Kvartett nr. 3 op. 64 „E1 Greco“ eft-
ir Jón Leifs.
16,15 Veðurfregnir.
Ávarp til listamannsins Ríkarðs
Jónssonar myndhöggvara og mynd-
skera
Sigfús Elíasson flytur frumort
kvæði.
16,35 Lög leikin á klarínettu.
17,00 Fréttir. Létt lög.
18,00 Fréttir á ensku.
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister talar.
19,35 Sláttur og sláttutækni
Sæmundur Guðvinsson flytur erindi
eftir Jakob Ó. Pétursson.
20,05 Sumarvaka
a) „Sitt af hverju tagi frá Færeyj-
um. Þáttur tekinn saman af Hösk-
uldi Skagfjörð.
b) „Velkomin tU Færeyja“. Ingibjörg
Þorbergs spjallar við John Sivert-
sen, eiganda farfuglaheimilisins í
Þórshöfn.
21,10 Frá samsöng barnakórs og sam-
kórs útvárpsins í Færeyjum í Aust-
urbæjarbíói í júní 1969. Sönstjóri:
Ólavur Hátún.
21,30 Útvarpssagan: „Dansað í björtu“
eftir Sigurð B. Gröndal
Þóranna Gröndal les (2).
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Dalalíf“ eftir Guð-
rúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson les (8).
22,35 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23,10 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Lokað
vegna sumarleyfa til 20. ágúst.
Solido s/f.,
Barnafatagerðin s/f.
Bolholti 4.
HestamannafélaGið
FÁKUR
efnir til hópferðar á hestum að Drageyri Borgarfirði um næstu
helgi. Lagt af stað kl. 5 á föstudag og komið aftur á mánudag.
Þeir sem ætla að taka þátt í ferð þessari tilkynni þátttöku
sfna fyrr kt. 12 n.k. miðvikudag í skrifstofu félagsins,
STJÓRNIIM.
Vélritunarskóli
Sigríðar Þórðardóttur
Ný némskeið hefjast nœstu daga
SÍMI 33292
allar byggingavörur á einum stað
Steypnstyrktarjárn ST. 37
Kambstál KS. 40
AUar algengar
stærðir iyrirliggjandi
A BYGGINGAVÖRUVERZLUN
KÖPAVOGS sImi41010