Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 3
3 t . , .... I M ■■ I. I M. -M,,—. ■ ! ... . »' MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. AGÚST 1'970 Sendiráð annist markaðsleit Ályktun iðnþings íslendinga um atvinnumál Alþjóðaskákmót í Argentínu: Yfirburðir Fischers — ótvíræðir, 10y2 vinningur af 11 Á 32. IÐNÞINGl ísletndinga, sean haldið var fyrir skommu á Sigiufirði, voru geTðar fjölmarg ar álykiaouir m.a. um atvinnu- mál. Segir fsvo í þeirri ályktun: „32. Iðnþing íslendimga gerir sér ljóst, að atvinna í landinu undanfarin ár hefur verið óstöð- ug og atvinnuleyisi hefur ríkt í mörgum atvinnugreinum víðia um land. Iðhaðuirinm er reiðubú- inn að taka við fjölgun vinnu- færra menna ag kvenna í land- inu á komandi áxuim. Til þes® að þetta megi takast á fansæian hátt vil'l iðruþingið taka fram eftirfarandi: a. Stuðlíað verði að stóriðju í landinu til aukningar fjármagns myndun í la-ndinu og kaupgetu Moskvu, 6. ágúst. AP — NTB. UTANRÍKISRÁÐHERRAR Sov- étríkjanna og Vestur-Þýzkalands hafa orðið ásáttir um drög að gagnkvæmum griðarsáttmála ríkjanna, og verður samningur- inn lagður fyrir ríkisstjómir land anna til síaðfestingar. Verði samningurinn staðfestur, er tal- ið að hann muni mjög bæta sam- búð Vestur-Þýzkalands við ríkin í Austur-Evrópu, og segir tals- Norrænir ráðherrar FJÁRMÁLARÁÐHERRAR Norð- uirlanda koma til Reykjaivíkur í dag til að sdtja hér ártegan fumd. Hetfst hann kl. 10 árdegis á lauig- eirdag, í hiátíðarsai Háskólans, en um etfni fuodariras verður ekki tillkynnt fyrr en að honium loikin- wm. Aulk ráðherranina koana fimm manna sendinefndir frá öllum lönduinum nemia Svíþjóð, sem semdir fjóra fuiltrúa. almerKnings. 'b. Stórátáik verði gert í útflutn inigsmállum iðn'aðairms til þess að stækka marikaðssvæði okkar, t.d. mieð auknu starfi í markaðsmáll- um hjá : 1. Sendiráðum ísiandls. 2. Útfiutn in'gssk r ifstofu iðnaðarins. 3. Framffeiðendum sjáDfum. c. EtfQd verði til miuna störf á sviði hönnunar, hagrœðingar og tæikni í þáigu iðhaðarins. d. Elfild veirði kynninig á iðn- greiruum m.eðal skól-anema í ungl ingaiskálum. e Samkeppn isað)jtað'a isienzkra framlleiðenda verði ávailt sam- bærileg við aðstöðu eriendra framieiðenda. maður vestur-þýzku stjómarinn- ar að hann muni einnig reynast áfangi á leiðinni til varanlegs friðar í Evrópu. I>eir Walter Scheel utanrikis- ráðherra Vestur-Þýzkalands og Andrei A. Gromyko utanríkisráð herra Sovétrikjanna koma sam- an til fundar í Moskvu í fyrra- málið til að undirrita griðarsátt- málann með fyrirvara um stað- festingu, ein að því loknu heldur Scheel heimleiðis eftir 12 daga dvöl í Sovétríkjunum. Við heim- komuna til Bonn leggur Scheel samninginn fyrir Willy Brandt kanslara, og er fyrirhugað að stjórn Vestur-Þýzkalands komi saman til viðræðufundar um sáttmálann á laugardag. Er talið fullvíst að sáttmálínn fáist stað- festur, og verður hann þá undir- ritaður formlega síðar í mánuð- inum, ef til vill þegar í næstu viku. Einstök atriði sáttmálans hafa ekki verið birt, og verða vart fyrr en hann hefur verið lagður fyrir ríkisstjórnirnar, en þar munu bæði ríkin afneita vald- beitingu hvort gagnvart hinu, og viðurkenna núverandi landamæri í Evrópu. Buenos Aires, 6. ágúst. — AP. BOBJBY Fischer, bandariski stór- meistarinn hefur þriggja vinn- inga forystu eftir ellefu umferð- ir á stórmóti í skák sem stendur yfir hér í horg. Fischer hefur 10% vinning og aðeins gert eitt jafntefli, en unnið allar aðrar skákir. Meðal þátttakenda í mót- inu auk Fisch-ers eru Rússarnir Vasily Smyslow, sem er fyrrv. heimsmeistari og Vladimir Tuk- makov, Bandarikjamennirnir Samuel Reshevsky og Arthur Biguier, Argentínumennirnir Mig uel Najdorf og Oscar Panno og hinn átján ára Henrique Meck- ing frá Brasilíu. iStaða efstu manna: Fisdher, 10% vinning, sem fyrr greinir, Tuikmaikos, 7 % og 1 biðskák, Res- hevsky, 7% v., Glheorglhiu, Rúm- enáu 6% v., Panmo, 6 v. og bið- sbák, Najdiorf og Smyslov, 6 vinninga hvor, Garcia, Argentinu — Nýjar brýr Framhald af hls. 28 þetta steypt grindabrú og kemur í stað brúar frá 1915. Síðar í þessurn mánuði verður byrjað á 20 metra brú yfir Laxá á Ásurn, og á einnig að Ijúka við hana með haustinu. Verður þessi brú með tvöfaldri a'kbraut. Yfir Laxá utan við Borðeyri er verið að smíða 24 metra brú í tveimur höfum, og yfir Austurá í Dölum er verið að smáða 14 metra brú. Einnig er verið að smíða 50 metra brú í 4 höfum yfir Djúpadalsá, og kemur hún í stað gamaiMar og lólegrar timburbrúar. Þá er verið að smíða 12 metra brú yfir Finna- staðaá fram í Eyjafirði. Stóra brú er verið að smíða yfir Holtakíl á Mýrum í A- Skaftafellssýslu. Er þetta 50 metra stálbitabrú 1 tveimur höf- um. Unnið er einnig að endur- nýjun á brú frá 1913 yfir Brunná í Fljótsihverfi. Verður það 24 metra brú yfir ‘Hvammsá í Mýr- dal, og 12 metra brú með tvö- faJdri akbraut yfir Strandasíki á Rangárvöllum. Sams konar brú hefur nýlega vérið smíðuð á Sandskeiði. Auk þessa er svo tmnið að smíði um 20 smærri brúa um allt land. 5% v., OTCelly, Belgíu 5 v. og biðskák, Bisguier, 5 v., Mecking, 4% v. og 2 biðskákir og Damjan- ovic, Júgóslarvíu 3% v. og 2 bið- skákir, Keppendur eru 18 og um- ferðirnar því 17 alls. Emilio Colombo. — Ítalía Framhald af bls. 1 Moro áfram með embætti utan- ríkisráðherra. Eini nýi ráðiherr- ann verður Matteo Matteotte úr flokki jafnaðanmanna, sem tekur við embætti ferðamálaráðherra. Við embætti fjármálaráðherra tekur Mario Ferrari-Aggradi fyrrum kennislumálaráðherra. Nýi forsætisráðherrann, Emilio Colombo er fimmtugur, og hefur átt sæti í öllum rikisstjórnum Ítalíu unidantfarin 17 ár. Hefúr hann átt sæti á þingi frá 26 ára aldri, og þy'kir mikill sérfræð- ingur í efnahagsmiálum, enda hef ur hann oft verið fulltrúi lands sins í alþjóðaumræðum um efna hagsmál og efnahagssamvinnu. Sömu flokkar standa að stjórn Colombos og að fyrri ríkisstjórn, og skiptast ráðherraembætti, sem eru alls 27, þannig milli flokk- anna að flökkur Colomibos, kristi legir demókratar, fær 16, vinstri sósialistar 6, jafnaðarmenn 4 og republikanar eitt Merkum áfanga náð Scheel og Gromyko sammála um griðarsamninga TlZKUV. UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1. KARNABÆR Alla daga kemur DÖMUDEILD ★ GALLABUXUR ANTIKFLAUEL ýt JERSEYBLÚSSUR ★ BOLIR ★ MINI- MAXI- PEYSUR ★ BUXUR — KÖFL- ÓTTAR, NÝ EFNI OG NÝIR LITIR ★ LANGAR SLÆÐUR ★ BREIÐ BELTI ★ HVlT VESKI NÝ MÓDEL ★ KJÓLAR ★ STUTTAR FLAUELSKÁPUR eitthvað nýtt HERRADEILD ★ SlÐAR PEYSUR MARGAR GERÐIR ★ BREIÐ BELTI ★ STUTTERMA PEYSUR ★ SKYRTUR — MIKIÐ URVAL ★ SOKKAR — LITAÚRVAL ★ BUXUR — NÝ EFNI, NÝIR LITIR ★ SAFARI-JAKKAR ★ BINDI, KLÚTAR Póstsendum um allt land. Póstkröfuþjónusta í sima 12330. OPIÐ TIL KL. 4 Á LAUGARDAG. STAKSTEINAR Þróunin í fisksölumálum í blaðinu Frost, sem gefið er út af Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna, er grein um hraðfrystiiðn- aðinn eftir Gunnar Guðjónsson, stjórnarformann S.H. í grein þess ari segir Gunnar Gnðjónsson með al annars: „Á síðasta áratug hefur þróun in í fisksölumálum í Bandaríkj unum orðið i samræmi við fram tíðarspár íslenzku útflutningssam takanna, S.H. og S.Í.S. Stöðugt meiri sölumöguleikar hafa opn- azt fyrir frystar sjávarafurðir og þó sérstaklega verksmiðjufram- leidda fiskrétti, en sala þeirra hefur aukizt jafnt og þétt. Bæði samtökin hafa á þessu tímabili gert sitt ítrasta til að nýta þessa möguleika, m.a. með byggingu nýrra fiskiðnaðarverksmiðja, end urskipulagningu á sölukerfum o. s.frv. En þótt vel hafi verið á haldið af hálfu íslendinga, hafa aðrar þjóðir einnig einbeitt sér að þvi að fá verulega hlutdcild í bandaríska fiskmarkaðnum. Má nefna að Norðmenn hafa á síð- ustu þrem árum aukið útflutning sinn til Bandaríkjanna úr 7060 smálestum árið 1967 í 43.000 smá lestir 1969. Þá eru Kanadamenn með yfir 50% af þorskfiskinn- flutningnum. Samkeppnin er geysilega hörð og má á engu slaka til að halda markaðsaðstöð unni. Verðlag á þorskblokkinni fór batnandi á árinu 1969 og var kom ið í 25—26 cent pr. pundið (Ib.) um síðustu áramót. Á þessu stigi skal engu spáð um þróunina árið 1970. Rétt er að geta þess, að ráð stafanir kanadísku ríkisstjórnar innar til að koma í veg fyrir verð fall vegna „dumping“ á fiskblokk frá kanadískum framleiðendum, hafa haft jákvæð áhrif á verð- þróunina. Er þess að vænta, að ákveðin festa haldist í þessum málum í framtíðinni, þannig að dregið verði úr miklum verð- sveiflum niður á við. Sovézki markaðurinn hefur aft ur farið batnandi. Útflutningur hefur aukizt og verð afurðanna hækkað“. Framtíðar- möguleikar Gunnar Guðjónsson gerir síðan grein fyrir sölumöguleikum i löndum Vestur-Evrópu: „Lítið hefur verið selt til Vest- ur-Evrópu, enda verðlag þar lágt samanborið við aðra markaði. Við aðild íslands að EFTA, 1. marz 1970, niðurfellingu tolla á frystum fiskflökum og reglum um lágmarksverð á innflutningi til Bretlands, er þess að vænta, að sölumöguleikar batni inn á þennan fyrrum mikilvæga mark að. Hugsanlegt er, að í framtíðinni geti orðið hagkvæmt að hefja söl ur freðfisks til landa á Efnahags bandalagssvæðinu, þrátt fyrir háa ytri tolla. Togaraútgerð hef ur dregizt saman í Vestur-Þýzka landi og því horfur á, að fiskfram boð frá eigin fiskiskipum minnki. Verksmiðjuframleiddir fiskrétt- ir njóta vaxandi vinsælda í 'Evr ópu. Mun það hafa sín áhrif á fiskneyzlu og verðlag í framtíð- inni. Auk þess er hæg verðbólgu þróun í gangi á þessu svæði, sem hefur í för með sér hækkandi verð á matvælum, þ.á.m. fiski. Að öllu athuguðu verður að teljast ástæða til að horfa með nokkurri bjartsýni til framtíðar- innar um sölu hraðfrystra sjávar afurða, en þó ávallt með þeim fyrirvara, að skynsamlegs hófs sé gætt í kröfum á hendur hrað- frystiiðnaðinum sem og öðrum út flutningsiðnaði, jafnframt því, sean hraðfrystiiðnaðurinin halldi áfram að gjöna fyllstu kröfur til sjálfs sín um vöruvöndun. Svig- rúm þarf að gcifast til anduirupp- byggingar og eann meiri átako, svó þessi mikilvæga atvinmu- groin megi skila þjóðarbúskapn- um öMilegum og árvissum af- rakstri“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.