Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1970 í reiðskóla á Tóf tum Á Tóftum gkammt frá Stökkseyri rekur Ragnheiður Sigurgrímsdó11ir reiðstoóla fyr ir unglinga. Við heimsóttum hana einn daiginn og spjöll- Ragnhoiður Sigurgrímsdóttir. uðum stuttlega við ’nana um- starfið. Þetta er annað s-umar ið, sem Ragnheiður rekur reið skóla að Tóftum, en fyrir 4 áruim var hún með reiðstoóila á Völlum á Kjalarnesi í sam- vinnu við Fák. Síðustu 3 vet- urna hafur Ragnheiður unnið á sskrifotofu hjá Loftle:ðum, en á sum.rin hefur hún ekki getað stiillt sig una að fara í hestamennskuna og framivegis ætlar hún að hafa reiðstoóla á Tóftum í júní, júlí og ágúst. Heslana fær hún suma leigða en aðia á hún og eru tvö börn um hvern hest í reið sbólanum, en a-l-ls er húsnæði fyrir 12—14 krakka á Tóft- um. Unnur Þóra Jötoukílóttir og Ingibjörg Sigurgrímsdótt- ir aðstoða Ragn.heiðá við skól ann. Um 10—12 kratokar hafa verið á hverju námskeiði, en hvert náimiskeið tekur tvær vi.k-ur. Kostnaður fyrir hvern nemanda er 5500 kr. yfir nám skeiðið og er þá allt inn.ifalið og hestar °g reiðtygi. í sum- ar eru tvö stúlfcnanámskeið og tvö drengjanámskeið og aldurinn, se.m miðað er við er 8—15 ár. Ragnheiðiur kvað miörg börn utan af landi koma á n.ámskedð, en einnig væru mörg úr Reykjavík. Hverju námokeiði er skipt í tvo hópa. Og skiptast h.óparn ir á að far.a á hestum um nágrennið og lesa heima og læra um hestinn og meðiferð hans. Krakkarnir læra jafn- vægisiæfingar á hesti, fara i útreiðartúra, læra um reið- tygin og byglgingu hestsinis og einnig er l'esið fyrir þau um hestinn og skapgerð hans. Þá læra þau m.a. að stökkva yfir hindrun á hesti og þannig lið ur dagurinn við ys og þys í sveitarilífiniu fram til klukk an 9.30 á hverju kvöldi að þá er kvöl'dhressing og síðan er le.ún fraimhaldssaga, en sér- Leiðrétting Það er ekki náttúrulögmál að byggingakostnaður fari fram úr áætlun Spyrjið þá, sem hafa falið oss útboð byggingaframkvæmda og samninga um þær. HF. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR, Sóleyjargötu 17. stö*k kvöldvaka e.r einu sinni á hverju námskeiði og þá er boðið börn.um af næstu bæj- urm Það er vinsælt að fara í reiðtúr í Stotokseyrarfjöruna og á hverj.u náimistoeiði er eimn ig farið í reiðtúr að frystihús inu á Stotokseyri og það sikoð að. Þá eru krakkarnir einnig látnir kynnast bústörfum á Holti, sem er mæisti bær og af þessu ollu hafa krakkarnir mikið ynd-i. Þá kvað Ragnheiðuir það ekki síður vinsælt hj.á krötokunuim að fara í reiðtúr að Knarrarósvita o,g ríða þar með fjörunni og sfeoða sig um. í þesstum ferðum læra þau einnig í reynd meðfetrð hestsins. í vatninu við Tóftir er álagildra og þaragað fara krakkarnir oft til þesis a,ð fyigjast mieð og þá er ekki síður forvi'tni.legt að fyl.gjast með álftunuim á vatninu og ung'um þeirra. Raign.heiður kvaðst ætla að hafa £ramb,aldsraámskeið í framtíðinná og yfirleitt hvað hún krakkana stilllta og dug- lega þó að þau væru hress og toát. Meðfylgjandi myndir sýna nemendur Ragnheiðar sýna jafnvægislistir á hestum á hestamanniamótinu á Skógar- hólum í júlí. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.