Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 10
i 10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1970 Á EskifircM: Flestir í tengslum við sjávarútveginn ÞEGAR ég er éintn í löng’uan bílferða- lögum er þa'ð ávani hjá mér aS syngja fyrir sjálfan mig. Rauniar halda vinnu- félagar mínir því fram, að ég geti ekki sunigið. Þeir segja að ég verði eitthvað skxýtinn á svipinn og reki svo upp ein- hver ókennileg hljóð, sem verða til þess að þeim rennur kalt vatn milli skinns og hörunds. Ég hef aftur á móti haldið því fram, að ef þeim rynni eitthvað milli skinns og hörunds, væri það alko- hól, því það væri í svo yfirignæfandi meirihluta í þeirra „dýrmætu likams- vessum“, eins og Ripper hershöfðingi sagði í Dr. Stramgelove. Hvað um það, þegar ég var farinn að nálgast Eskifjörð, var mín skæra tenór- rödd farin að bergmála í fjölluniuim. Eg hef verið að velta því fyrir mér, hvort það sé kanmske þess vegna, sem ekki hefur fengizt nyt úr beljum á Austfjörð- um síðustu þrjár vikumar og þorskar allir virðast hafa kafað til botns (allir aðrir mynidu félagar mínir siegja). í Eskifirði hitti ég fyrir Magnús Bjarnason, sem er fulltrúi frystihússins og sáldiarverksmdðjunniar, en fyrirtækin eru í eigu bræðranma Aðalsteins og Kristins Jónssona. Eins og góðum hús- bónda sæmir að sumarlagi, var Magnús við slátt í garðinium, en hann var svo elskulegur að fresta neðra beðimu í hálf- tíma á mieðan við rseddum saman. — Afkoma frystihússinis hefur verið frekar erfið, segir hanm. — Við eigum í erfiðleikum vegna legu okkar; héðan er nokkuð langt að sækja í fisk. Hér úti fyrir er erfitt að athafna sig vegna strauima. Af þeim 900 íbúum, sem hér eru, vinna Langfiestir við figkiðnað, og hLutfalLsleiga vinma fiestir íbúanna við starfsemi, sem þeir bræðurnir eiga. Frystihúsið rekur tvo báta og þar fyrir utan eiga þeir aðra tvo. Við frystihúsið og verksmiðjunia vinna að staðaldri um L40 mamns, og svo eru auðvitað áhafnir bátanna. Það hefur gengið erfiðlega að fá nægan manmskap hér úr plássinu og áhafnir bátainna eru mestmiegnis sóttar eitthvað út fyrir okkar Landamerki. — I vetur voru fiestir bátanna á loðnu og verksmiðjan fókk 30 þúsund tonn, en hins vegar var lítið um vininu í frysti- húsinu. Núna er það hins vegar öfugt. Hér á staðnum eru sex stærri bátar og átta dekktrillur, 5—6 tomin. Þær leggja mest upp hjá frystihúsinu, en stunduðu dáiítið rækju í vetur, sem annað fyrir- tæki vinjnur. — Hér eru líka þrjár söltunarstöðvar, sem hafa haft frekar lítið að gera eins og annars staðar eftir að síldin fór. L vetur fenigu þær þó eitthvað af sjósölt- uðu og hafa töluvert að gera á haustin. — Við eigum við sömu örðugieiika að stríða og margir aðrir Auistfirðir hvað snertir gejrmsLurými og ísframleiðslu. Við getum rétt framleitt nógan rs handa ofckur sjálfuim, em við höfurn eikki það mikið geymslurýmii að við séum aflögu- færir. Ef kemur rnilkil töm hér, er ekki meira en svo að ísinin dugi oikkur. — Hvað aðrar atvinmugreinar snertir kanin ég ekki mikið fró þeim að segja. Hér er nietaverkstæði og svo ýmsiar þjón- ustugreiniar, em yfirgniæfandi mieirilhiuti íbúainna er í eiinihverjum teinigsium við sj ávarútveginin. — Hverniig er með félagsLíf? — Það er nú eiginleigia í dróma. Á svoma litlum stöðum, þar sem alitaf er mikið að gera, er félagslífinu ábótavant og Esikifjörðiur emgin undiaintekmjiinig. Það er þó reynt eftár meigni oig hér er búið að byggja iþróttaihús oig suindlaug, og hefur verið vel þeigið. — Hvernig er með íbúatöluinia, hefur Úr frystihúsinu. Magnús Bjamason fjölgað, staðið í stað eða fæikíkaö? — Hún hefur staðið mofclkiuð í stað undanfariin ár. Það fjöLgaði noklkuð mteð- an síidin veiddiist, þá kiom hirugað nokk- uð mdkið af fóiki, sem settist uim kyrrt, en síðain hefur það nú eigiinlegia bara verið framiefðsian, sem hefur aiukizt. — Næigir þetta? — Nei, tæplega. Það er oft sikoi-tur á vininuafli. Við verðum t.d. að sækja áhafndr á bátama ammaið, eins og ég miinmtist á áðsun. Það er yfirleitt lítið um atvinimuleysi hér. Áramótiin eru lík- Lega erfiðasti tíminm fyrir margia. Þá eru veður oft óhagstæð oig lítið hægt að róa. Svo er náttúrleigia ef einihver er í verkfaili. Ef t.d. bátasjómianin fara í verkÆall er auðvitað allt stopp i laindi. — Hefur þá ekiki verið hiugsað um að aufka fjölbreytni í aitvinniulífmu? — Jú, miikil stoeifinig, það er geysi- mikið hugsað. Það befur t.d. verið í at- huiguin að reisa netaíhnýtiinigiav'ei''kstæðii og búið að geira áætLuin um þ-að. Það ætti að geta veitt um 60 m.-amnis atvimn-u. Þess ber þó að geta að þar yrði um að ræ-ða fastmáðiiö fólik otg það myndi auð'vitaö : ik'ki hindra atviinnuleysi. — Hvernrág eru h-afiniar toilyrði? — Þaiu eru ágæit. Það er veriið að b-æta höfniinia múinia; verið a-ð koinna fyrir stál- þili, þar sem stæ-rri skip geta laigzt að. Það er mifcið miamn-virfci. sam byriað var á á síldáráruirjuim, en hefur nú etaki gengið einis gieynt. sdðan. Bn það gemgiur þótt haeigit. f-ari. — Óli Tynes Orðsending til landeigenda — við veiðivötn á íslandi HINN 28. ágúst 1969 var þing- fest í aukadómþingi Þingeyjar- sýslu dómsmál eigenda og ábú- enda jarða við Mývatn gegn rík- issjóði. Strandeigendur jarða við Mývatn kröfðust þess að fá við- urkennt með dómi að þeir, en ekki rikssjóður, ættu botn Mý- vatns, og að vatnsbotninn væri hluti af landareign þeirra jarða, er lönd ættu að Mývatni. Þess er eigi að dyljast að þetta er fyrsta dómsmál þessarar teg- undar hérLendis, þó að algengt hafi verið um langan tíma t.d. í Noregi og einnig í Svíþjóð. Því má búast við að dómsniðurstaða þessa máls verði höfð til viðmið- unar, ef dæma skal siðar um eignarrétt að botni annarra vatna. Ég undirritaður, sem flyt mál- ið fyrir bændur við Mývatn, hefi m.a. lagt fram í málinu skrá yfir vötn á ísiandi, um 900 talsins. En því miður er mér ókunnugt um, nema í sárafáum tilvikum, hvern ig hagar tiL um veiði- og eignar- rétt að vötnum þessum. Því eru það vinsamleg tilmæli mín, að eigendur jarða, er liggja að vötnum, gefi mér upplýsingar um, hvernig litið sé á eignar- og afnotarétt að vötnum þeirra. Eru svonefnd netaLög viður- ken-nd og virt? Er miðja vatnsins kallaður „almenningur“? Er öll- um frjálst að veiða þar, eða ein- göngu innanhéraðsmönnum, eða er e.t.v. en.gum leyfilegt að hag- nýta vatnið eða botn þess öðrum en eigendum aðliggjandi jarða? Það væri mjög gagnlegt fyrir þetta sérstæða prófmál að fá þess ar upplýsingar frá þeim mönn- um, er gerst þekkja og vilja stuðla að réttlátri niðurstöðu. Páll S. Pálsson, hrl. — fþróttir Framhald af bls. 26 34,2 mín., og setti þar með spænskt met. Þriðji varð Suzuki frá Japain á 28:44,6 mín., fjórði N-edo Farcic frá Júgósla-víu á 28:45,8 mín. Bandaríkjamaðurinm Ken Moore varð finamti á 28: 51,0 mín. og Ron Clarke hljóp á 29:00,4 mín. Eftir hlaupið afhenti formað- ur norska frjálsiþróttasambands- in-s, Arne Haukvik, Ron Clarke sérstaka heiðursgjöf og var það vöniduð japön-sk ljósmyndavél. Nors'kí Ólympíumeistarinin í skíðagönigu Odd Martisen, atf- henti Clarke ein-nig gjöf — norsk gömguskíði, skíðastafi og skíða- Skó og lét Clarke þá svo um- mælit, að ef hann ætti eftir að kioma til Noregs þá myndi hamin ef til vill taka þátt í skíðagö-mgu þar. Skemmtilteg keppni var í mörg uma öðruim greimum á Bislet-mót- iimu og voru áhorfendur óvenju- lega margir — 1.3.500 talsins. í 1500 metra hlampimu san-naði Arne Kvaliheim, að hamrn er að verða eimn f-remsti mdl'livega- l-en-gdahliaupari heims, en hamn sigraði öru-gglega á 3:40,1 mín. í öðru sæti varð Martim Liquori frá Ba-ndaríkjumum á 3:40,6, þriðji France-sco Arese frá Ítalíu á 3:40,7 mín. í firmmita sæti varð Tom B. Hamsen frá Danmörku á 3:41,8 mín. og 7. varð Kurt Kval- heim, bróðir sigurvegarans, á 3:42,4 mín., og setti þar með un-glimgaimet. í 3000 metra hin-du-n-arhlaupi vaæ hörð keppni og áran-gur mjög góður. Siguirveigari varð Ástralíuimaðurinm Kerry O’Brien á 8:31,2 mín. og er það va'Uarmet á BisLet. Amnar va-rð Arne Risa frá Noregi á 8:31,6 mín. og tveir Japanir urðu í þriðja og fjórða sæti á 8:42,0 mín. og 8:52,4 mím. í 100 metra hlaupimiu sigraði Ben Vau-ghn frá Bandarí-kjumium á 10.4 sek., landi hans Eddie Hart varð annar á sama tíma og þriðji varð Juan Carlos Jones f-T'á Spáni á 10,5 sek. í 100 metra gri-ndahlaupi varð Ólympíuim-eistari-mn Willie Daven j port að lúta í hlægra haldi fyrir I ia-mda símum Tom Hil-1, sem ! hljóp á 13.8 sek. Timi Daven- ! ports vair 14,0 sek. og þriðji vairð i Fimlamd írá Noregi á 14,1 sek. í hástökki sigraði R. Brovvn j ifrá Bandaríkjun-u'm og stökk j 2,14 rnetra. Aramar va-rð Ceiioin j frá Svíþjóð með 2,12 m, þriðji | Laimen frá Svíþjóð m-eð 2,09 m . 0-g fjórði Jam Olsson frá Svíþjóð ! me-ð 2,03 rwetra. iieisingór uagblad skýrði nýlega frá því, að Sigurður Bjarnason sendiherra fslands í Danmörkii og fjölskylda hans hefðu heimsótt íslenzka ræðismanninn þar í borg, Hugo Brammer. Skoðuðu sendiherrahjónin ýmis mannvirki í borginni og heimsóttu m. a. borgarstjóra og fleiri forráða- menn í ráðhúsi staðarins. Var myndin hér að ofan tekin við það tækifæri og birtist hún i Hels- ingör Dagblad.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.