Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.08.1970, Blaðsíða 4
4 MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1970 > VmilDIR BILALEIGÁ HVERBISGÖTU 103 YW SendfarOabifreiÖ-VW 5 manna-VW svefnvaga YW 9manna-Landrover 7marma iilaleigan AKBTIA UT car rental serviee 8-23-4 7 sendtim ■ ■ Okukennsla GUÐJÓN HANSSON Sími 34716. BUNAÐARBANKINN er bankl félhsin« Q „Fallega smíðar drottinn“ „Rvík, 27. júlí 1970. Kæri Velvakandi! I 166. tbl. MorgunblaSsins, 26.7. 1970, er þetta vísxiorð tilfært: „Brekkufagra Banmahlíð". Segist greinarhöfundur ekki hafa num- ið meira af vfeunni. — í æsku mÍTmi beyrði ég vístma þannig: Brekikufríð er Barmahlíð, blómum viða sprottm. Fá sjá lýðir fyrr og sáð: fallega smíðar Drottúm. Sjálfsagt kann margt af rosknu fólki þessa faiiegu og sönnu vísu, en yngra fólkið þarf að kunna hana líka, og þess vegna er öll vísan birt hér. Með beztu kveðju Þork Hj.“. Q Þrír bræður rektorar og systirin skólastýra PP. skrifar: „Heiðraði Velvakandi! í dálkuim þínum í morgun (2. ágúst) birtist bréf frá J.Í.J., þar sem taldir eru rektorar Mennta- skólans í Reykjavík frá önd- verðu. Bréfið er með þeim ágæt- Byggingameistnrnr - Verktnkni Fasteignasala í Reykjavík óskar eftir samstarfi við trausta byggingaraðila. h , : Þeir sem áhuga hefðu á ofangreindu samstarfi, vinsamlegast leggi nöfn sín og símanúmer í lokuðu umslagi inn á afgr. Mbl. fyrir 15. ágúst n.k. merkt: „Fasteignir — 333 — 2961". Skrífstofnstúlkn — Keflovík Skrifstofustúlka óskast á skrifstofu Kef.avíkurbæjar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Keflavíkurbæjar. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Bæjarritarinn i Keflavík. VOIGTLANDER myndavélar til soki. Bessa il 6x9 F 3,5,105 Bassamatig 35 rrwn Nrvsur F 1:2/50 nrvm 1st skopanrex F 13,5/35 mm 1 st Super — Dynairex F/:4/200 mm með fift- erum og nærliiinisum, stat'if, naf- magnsflass. Upplýswvger í síma 37723 eftir W. 8 e. h. Úrval af notuðum bílum. Hagstæð kjör. Dodge Dart, 1967, ekiinn að- eios 15000 km, sem nýr. Rambler Arrvbassador 1966 sjátfskiptur, vökvastýri o.W. Dodge Dart 1967, vökvastýri. Fiat 1100 station 1967. Ford Tatimus 17 M 1965. Buick Lesaber 1960, sjátf- sktptur. vökvostýri o. fl. GOLFKYLFUR - POKAR - HANZKAR - SKÓR - KERRUR og GOLFKÚLUR FÁIÐ HJÁ T>urilop AUSTURBAKKI fSIMi: 38944 um, að öðrum af svipuðum toga yrði uggla.uist vel faignað. Það er venja, og því er þetta bréí sfcrifað, að telja í hópi rekt- ora Menntasfcólans Þorleif H. Bja,mason, en hann var settur rektor skólans veturinn 1928—29. Nemendum skólans kenndi I>or- leifur í 40 ár. — Þi-jú systkin átti Þorleifur, sem einnig komust til m'enningar og merborða: Lár- us H. Bjarnason, Ingibjörgu H. Bjamason og Ágúst H. Bjarna- son. Svo sem kunnugt er, var Lárus sýslumaður, alþingisimaður, prófessor í lögum og lofcs hæsta- réttairdómari; Ingibjörg síkólastýra Kvennaskólans og alþin^smað- ur; Ágúst prófessor í heirrApeki og merkur rithöfundur. Hitt vita menm síður, að veturinn 1913—14 var Lárus rektor Háslkólans og veturna 1917—18 og 1928—29 var svo Ágúst HáskóLa rektor. Bróðerni rektoranna þriggja er eiinsdæmi. Nú í. haust lætur af störfum refctor Mienintaskólain'S Einar' Magnússon, reyndur kemnari og virtur fyrir vitsmuni og gott hjartalag. Eftirmaðux hans verð- ur Guðni Guðmundseon, þéttur á velli, ein þýður í lurad. Allt að eirau er Guðni kuninur að maran- kostum sínum, einurð, djörfung og dug. Hann verður ugglaust ágætur 12. refctor Menntasteólans í Reykjavífc. P.P.“ Q Ýtarlegur Hér var í gær minnzt á „rekit- oratalið ítarlega", en átti vitaira- lega að vera „ýtarliega“, enda sLóð svo í .haradiriti, þótt þekn rithættd hafi verið ranglega breytt í með- förum. Virðist sumum ganga seimt á að átta sig á því, að sterifa ber „ýtarlegur" og „til hins ýtr- asta“, sbr. „út“ og „yderlig" og „yderste", en aftuír á móti „ítur- menni“ og „íturvaxinn“. £ Tjarnarbakkahleðslan „GöngumaSur“ sfcrifax: „Tjörnin í Reykjavílk er borg- arprýðd og ofcfcur ibúunum ung- xxm og öldnum yndi að ganga ura á böikkum hennar og virða fyrir okfcur líf fu.glanna, — okki sizt yngstu og miinnstu borgararuna! Tilefnið með þessum líiraum er að vekja athygli starfsmanna borgarinnar (gatnagerðar) á því, að hlöðnu steinveggir tjarnarinn- ar við Fríkirkjuveginn eru sums staða.r hruradir og mjög ilia útlíit- andi (efri veiggprinra — ganigstéitt arfcanturinn — m.a. hlykkjóttxxr mjög á köflum).—Auðvitað þa.ra ast þetta maniravirfci viðhalds og la,gfærin'gar öðru hverj.u, ekfcisíð ur em sjálfar götumar. Viilll efcki yfirmaður gatraagerðar hlutast til um fljóta lagfæringu, meðan eran er suimar og við borgarbúar reyn um að njóta útiveru óg göngu- ferða — m.a. við ofckar kæru tjörn í miðborginni? GöngumaSur". Matreiðslumonn eðn konn úsnmt stnrfsstúlkum vantar að Héraðsskólanum að Núpi, Dýrafirði, i haust. Vinnu- skilyrði mjög góð. Upplýsingar gefur skólastjórinn. Laust starf Starf framkvæmdastjóra við Héraðsheimilið Valaskjálf, Egils- staðakauptúni, er laust til umsóknar. Umsóknir, með kaupkröfu, sendist fyrir 15. ágúst n.k. Hús- nefnd Valaskjálfar. Upplýsingar veittar í síma 97-1302. Húsnefnd Valaskjálfar. v Ferðaskrifstofan Úfsýn vekur athygli viðskiptavina sinna á því, að vegna mikillar eftirspumar hefur skrifstof- an ákveðið að auka sætafjölda í eftirtöldum ferðum og eru því fáein sæti laus: Sigling um Miðjarðarhaf 3. september Júgóslavía 5. september Costa Brava 6. september. Tryggið yður sæti í tíma. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17, símar 20100 og 23510. OVOKULLH.F. Chryster- umboðið Hringbraut 121 sírhi 106 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.