Morgunblaðið - 29.08.1970, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.08.1970, Blaðsíða 9
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGIXR 29. ÁGÚST 1970 Húsnœði Viljum taka á leigu húsnæði undir bílaverkstæði ca. 100 ferm. Upplýsingar í síma 20306 i kvöld og næstu kvöld. Kennarar Kennara vantar að Gagnfræðaskólanum í Hveragerði. Aðalkennslugreinar: Enska og danska. Umsóknarfrestur til 1. september. Uppl. gefur skólastjórinn Valgarð Runólfsson, sími 99-4288. Frá Mýrarhúsaskóía Börn sem fara í 7, 8 og 9 ára deildir mæti mánudaginn 7. september kl. 10 f.h. Kennsla í 10, 11 og 12 ára deildum hefst mánudaginn 14. september. Kennsla 6 ára barna hefst 1. október. SKÓLASTJÓRI. Saumakonur Vanar saumakonur óskast strax í verksmiðju vora. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóranum. VINIMUFATAGERÐ ISLANDS HF. Viljum ráða nú þegar MÚRARA til vinnu i lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 81560. BREIÐHOLT H/F. Lágmúla 9. Okkur vantar vana JÁRNAMENN til vinnu í Breiðhoiti nú þegar. — Upplýsingar i síma 81550. BREIÐHOLT H/F. Lágmúla 9. Skritstofustúlka óskast til útgerðar- og framleiðslufyrirtækis i Reykjavík. Aðal- lega við útreikning vinnulauna og önnur almenn skrifstofu- störf. Góð kjör fyrir duglega stúlku. Umsóknir með upplýsingum leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 8. september n.k, merkt: „Reglusöm — 4037". F ramtíðarstarf Viðskiptafræðingur eða vel fær maður með hliðstæða menntun óskast. Þarf að geta unnið sjálfstætt við þýðingarmikil störf og vera góður málafylgjumaður. Tilboð sendist blaðinu fyrir 4. september merkt: „Fram- kvæmdastjóri 4870". SÍMll ER 24300 29. ÍBÚDIR ÓSKAST Höfum kaupanda að góðni 3ja herib. íbúð, heizt við ÁKheima, Ljósheima eðe þar f gnemnd. Höfum kaupanda að góðni 3ja henb. Jbúð, sem næst Bolholti eða þar í grennd. Höfum kaupendur að nýtízku einlbýliiislhúsuim og 4ra, 5 og 6 ihertb. sérhæðum í 'borgiimnii, — Mikter útb. HÖFUM TIL SÖLU nýtízikiu rað- hús, fulig'ert í Fossvogshvemfi, nýtiízkiu eiimbýlisihús fóklhelt f Fossvogshverfi. Nýtizku einbýlishús næstum full- gerð og tiito. umdir tréverk í AmairmesL E'mbýlishús á FSötuinuim. Einbýlishús í Kópavogisteupstað. 2ja—7 herb. íbúðir og húseignir á ýrrtsum stöðum i borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Simi 24300 FASTEIGNASALA SKÓLAVÖRÐUSTÍ6 12 SÍMAR 24647 & 25550 Suðurlandsbraut 10 Opið til kl. 8 öll kvöld. Opið sunnudaga 1—8. Næg bilastæði. l 33510 a r__ jr IBUÐA- SALAN Gegnt Gamla Msími nm HEIMASÍMAK GÍSLI ÓLAFSSON 83974. ARNAR SIGURÐSSON 36349. Lítið iðnfyrirtœki óskar eftir starfsmanni, sem unnið getur að stjórnun og bók- haldi. Meðeign kemur til greina. Tilboð merkt: „4031" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 3. september. Umsóknir trúnaðarmál. Skrifstofuhúsnœði um 100 ferm. óskast. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „4103“. Skrífstofustúlko - Keflovík Skrifstofustúlka óskast til starfa hálfan daginn (eftir hádegi) á skrifstofu á Keflavikurflugvelli. Umsóknir merktar: „4210" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 4. september n.k. Til sölu # Árnessýslu eimbýHshús á Selfossi, 120 fm 5 herf>. nýlegt steimihús, rúm- góðuir bflskúr. Laust strax. Einbýlishús í Þonlákishöfn, 5 herb. selst uppsteypt. Fiskverkunarhús í Þorléikshiöfn í smiíðuim, 500 fm. Lóð 4200 fm. Sumarbústaðaland i lamdi Norð- urkots i Grímsnesi (skairamt frá Álftavatmii). 1 hektari skógi vaximrn, Þorste’r.n Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. AKRANES Húseigrtrr til sölu: 5 herb. íbúðathæð við Jaðars- braiut. Bifreiðaigieymis'la fylgir. 5 herb. ibúðairthæð við Hjarðar- holt. Bifreiðaigeymsia fylgi>r. 3ja herb. íb'úðarhæð við Akur- gienði. 3ja herb. ílbúð við Sikólaibnaut. 2ja herb. ibúð við Jaðarsbraut. 2ja herb. íbúð við Vitateig. Einbýlishús við Bakkatún. Einbýlishús við Suðurgötu. Einbýlishús vrð Prestshúsabraut. Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar Vesturgötu 23, Akranesi. Simi 93-1622. Fasteigna- og verðbréfasala, Laugavegi 3. S. 25444 - 21682. Bjami Stefánsson kvöldsímar 42309 - 42885. LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræd 9. Pantið tíma f skrsa 14772. Ódýrai gangstéttarhellur Eigum enn litið gallaðar hellur: 50 x 50, 25 x 50, 6 kanta og brotsteinar sem við seljum með miklum afslætti næstu daga. Sérstaklega gott tækifæri fyrir þá sem þurfa að heltuleggja stór svæði. Opið allan laugardaginn og sunnudag frá kl. 1—7. HELLUVAL S.F., Hafnarbraut 15, Kópavogi, (Ekið Kársnesbraut til vesturs og beygt niður að sjónum yzt á nesinu). Auglýsing frá utanríkisráðuneytinu Norður-Atlantshafsbandalagið (NATO) mun að venju veita nokkra styrki til fræðirannsókna í aðildarríkjum bandalagsins á háskólaárinu 1971—72. Styrkirnir eru veittir í því skyni að efla ranrisóknir á sam- eiginlegri arfleifð, lífsviðhorfum og áhugamálum Atlanshafs- þjóðanna, sem varpað geti skýrara Ijósi á sögu þeirra og þróun hins margháttaða samstarfs þeirra í mltli — svo og vandamál á því sviði. Er styrkjunum ætlað að stuðla að traustari tengsl- um þjóðanna beggja vegna Atlantshafs. Upphæð hvers styrks er 23.000 belgiskir frankar á mánuði, eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar í gjaldeyri annars aðildarríkis, auk ferðakostnaðar. Styrktimi er að jafnaði 2—4 mánuðir, ef sérstaklega stendur á allt að 6 mánuðir, og skulu rannsóknir stundaðar í einu eða fleiri ríkjum bandalagsins. Styrkþegi skal fyrir árslok 1972 skila skýrslu um rannsóknir sínar og er miðað við að niðurstöður þeirra liggi fyrir til útgáfu þremur mánuðum siðar. Utanríkisráðuneytið veitir allar nánari upplýsingar og lætur í té umsóknareyðublöð, en umsóknir skulu berast ráðuneytinu í siðasta lagi hinn 15. desember 1970. Utanríkisráðuneytið. Reykjavík, 26. ágúst 1970.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.