Morgunblaðið - 29.08.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.08.1970, Blaðsíða 10
10 „Öll list er upprunnin frá göldrum eða magík“ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGABDAGUR 29. ÁGÚ'ST 1970 Flóki með Ævintýrið um tunglsjúku prinsessuna og hjarta g-aldramannsins. (Mynidirnar tók Ól.K.M.). „Mér fellur bezt að vinna með vaxandi tungli“ ALFREÐ FLÓKI opnar í dag klukkan 14 sýningu á 30 teikn- ingum í Bogasalnum. Nú eru liðin tvö ár síðan Flóki sýndi hér á landi síðast en allar myndirnar, nema tvær eru til sölu. „Ég heí verið að stúdera ritúala magík,“ segir Flóki, þegar við heimsækjum hanm. í Bogasalinn. „Öll list er upprunn- in frá göldrum eða magík og því einikar ákjósanlegt fyrir listamanin að kynna sér klassíska igaiMra.“ — Hefur þetta stúdíum þiitf borið ávöxt í list þinni? — Sjáðu til. Allister Crowley var brezkt skáld, listmálari og fjaligörnigumaður. Hanm skrifaði fjöMa bóka um magík. Þessi tnaður hefúr inspírerað mig mikið en hans magík er í námum tenigslum við Forn-Egypta. Crow ley dó 1946 úr ofneyzflu heróins og vax þá álitinm versti maður í heimi. Ég tel hann hins vegar eitt mesta mikilmenmi þessarar aMar. Reyndar er það fyrsit nú, sem hamn er að byrja að njóta sann- miaelis en ég hef au'Svitað gert jrnér kosti hans Ijósa fyrir löngu; reynidar tileinkaði ég honum eina mywd á sýninigu 1966. Mitlt prinsípp er miefnilega að iáta mér nægj a að vera 5—10 árum á un/dan samtíð minni. Ekki mörg- um árum á eftir, eins og litlu karlarnir. — Hverjir eru litlu kaælarnir? Alfreð Fl'ðki gflottir við: — Eigum við efcki að iáta þetta niægja. Hirði hver sem á. Það er miefnilega visst ritúial hjá mér að hmýta stöðuigt í þessa svokölluðú kollega. Ég hef reyndar orðið fyrir miestum áhrifum af ljóðum Crow- leys. Hann var skáld gott, þó að ihann staeldi mi'kið Swimebume gamla. Mottó Crowleys var: „Gerðu það, sem þú vilt.“ Þett’a er nákvæmlega það sama og ég hetf verið að reymia að segja fóliki, frá því ég var 14 ára. Og tafctu nú eftir: — (Flóki slieikur að mér finigur) — Það er aðeins til ein dauðasynd og hún er sú, að vera öðru vísi en hverjum er eðlilegt. — (Hann hallar sér fram og hivíslar) — Litlu karlarnir mega lika tafca þetta til sín! — Nokbur breyting í listinni 'hjá þér? — Nei. FerilH nrinn hefur verið stöðug og eðlileg þróun. — Að hverju keppir þú? — Að verða eitt með ljósinu. Sennilega hef ég ekki með- tdkið þetta svaæ listamannsins fu'llwæ>gjainidi, því hann kveðst vilja útfæra það niámar fyrir mér. — Sjáðu til, ctrengur minn. Ég haf grum um, að ég verði bráð- um sóttur i ettdvagni. — Bkki seinna vænna þá að sýna? En hverjir munu sækja þig á þessum glæsta farfcosti? Beatrice —• Þar verða ýmsir dýrlingar. Fremstur í flokki heilagur Vil- hjálmur Blake og heilög Jeziabel. — Og hvert skyldu þau nú fliytja þig? — Sem sanmur mystiker get ég ekki gefið þér neina lýsinigu á þeim stað. Bn það er alveg öruiggt, að þaingað komast litlu karlarnir aldrei! — Býstu við að sinna list þinni þairna? — Nei. Sko, á þessum stað er alit eitt al'lsherjar iistaiverk. Þess vegna er ekki nauðsyn að fást þar við listsköpum, nema þá listsfcöpum að vera til. — Segðu aruér eitt, Flóiki: Hver er þín magík? —• Sjáðu til, drengux minn. Ef þú finrnur demantamámu, þá hleypur þú ekki til hvaðia kjafts sem er og tilfcjTimir honum um fuinid þinm. Þú nýtur þinmar nlámu eirun og reynir að fá eins mikið út úr hemni og þú getur. — Þú vilt meina öðrum að- •gang að magík þinmi? — Já. — (Bætir alvarlegur við) — Nema fáeimum útvöfld- um. — Hverjir eru útvaldir? — Það sér á, að þú ert urngur drenigur. Annars er mér eiruna bezt til krítikera. Þeir eru 3] ald- igæf fyrirhrigði; duiarful'lir ávextir, eins konar kynjablóm. Hin.s vegar leiðast mér bind- imdismenin. — (Hamn hryliir sig) — Bindindi er það leiðindegasta form á alkóhólisma sem ég þekkl Oig uim leiö það skaðlegasta. Ég þelkki ekki till neirns manns, sem hefur gent eitthivað af viti ver- amdi bindindismaðiur. En ég get mefnt þér einn bimdindismanm, Adolf Hitler. Hanin hvorki reykti rué drakk. Og át reyndar ekíki fcjöt heldur. Ójá. Át ekki kjöt heldur. — Ert þú ríkur mað'ur af list þinmi? Fló'ki horfir Ten'gi á mig. Fyrsit al'varlegur á svip. Svo brosir hanin — raunal'ega. — Þú ert umgur maður oig þeto'kir auðheyrilega ekkert um magík. Mér er l'ífct farið gagn- vart peniniguim og þeim ind- verska dáindismainini. Rama Kristma. Hann fékk kr'ampa í hvert sinn sem túkall valt inn. um gættina hans. Nú fer Fl'ðki á flafck um sal- imn. „Mit instinkt fortælfler meg, ait dette er godt,“ segir hanm. við komu sína, Anette Bauder, sem hefur verið að henigja upp mymd- ir hans. „Maður á attltaf að hlýða instinktinu,“ segir hanm, þegar hann kemur aftur. „Ég hef frá- bært instinfct.“ Svo fer hamrn að segja mér frá ri'tstörfum sínum: — Auk ævisö'gu mínnar er ég að tak* Framhald á hls. 16 „Til dæmis var Paganini næstum eins stór og ég.“ „Það er aðeins til ein dauða synd.“ „Ég hef frábært instinkt." „Mitt prinsípp er nefnilega . . „Hann hvorki rey'kti né drakk.“ „Ég læt mér nægja að vera 5-10 árum á undan samtíðinni64 — segir Alfreð Flóki, sem opnar sýningu í Bogasalnum í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.