Morgunblaðið - 29.08.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.08.1970, Blaðsíða 17
MORGUNB-LAOItí. LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1970 17 ■ — : W; Colima Myndin sem umtalið vekur að nota ýmsar aðferðir til að draga athyglina að hinum ýmisu hlutum mynda. Mér finnist líka, að kóngamyndir hafi staðið í stað um aldarað- ir. Hann neitaði líka að skýra frá, hve oft prinseasain hefði setið fyrir hjá sér. NYLEGA hefur verið málað málvei'k af Margréti Breta- prinsessu í tilefni af fertugs- afmæ-li hennar. Málverkið hef ur að vonum vakið mikið um- tal, þar ssm það þykir í óhefð bundnum stíl miðað við aðrar myndir af kóngafólki, sem stillt er upp í National Gall- ery. Hún er sýnd hálf grá- muskuleg og bakgruninurinn gseti alveg eins verið rimlar og veggfóður. Málarinn heitir Bryan Org- an, síðhærður málari frá Lei- cester. Hann lýsir myndinni, sem málverki, sem skáldað er utan um persónu. Hægra auga prinsessunnar er~'fagurblátt, hitt er í grárri móðu, og vinstri helmingur andlits hennar er eins og í grárri slæðu. Slæðan og riml- arnir í bakgrunninum hafa vakið talsvert umtal í Lund- úniarMöðunum, og segir Daily Mail, að hún líti út e’ins og dapurleg Túdora drottning, sem bíði aftökunnar. MLrror sagði, að rimlarnir gætu átt að tákna höft þau og bönn, sem stæðu milli Margrétar og fjölskyldu hennar. Er Orgain var spurður um bakgrunninn, sagði hann: Það er ævagamall siður og tækni Jaina-eyja KNATTLEIKUR er eldri en margur hyggur, og þótt við höfum hér heima notazt við hráskinnsleik, þá hafa ekki allar þjóðir, að því er virðist, verið svo nægjusamur. Það er bezt að minnast þess, að veröldin á Ameríku-Indíán um heitmikið að þakka í knatt leiknium, og íhér meö birt- ast tvær myndir, eín frá Oolitma í Mexíkó, og hin frá Jaínaeyju, Yúcatán, Mexí- có, frá 8. öld. Lurkurinn, sem við sjáum karlinn með á einni myndinni, var notaður mikið, kallaður ,,Hacha“, sem þýðir reyndar öxi. Þessi fagra stúlka er frá Eþíópíu. frétt- unum OFIOIKTOLD OFIO1SVOLD OFIÐIKVOLO Höm XA<iA SÚLNASALUR OFIÐ1KVOLD OFIOIKVOLD OFIB1KVOLD ' Frínierkjasöfnun Geðverndar Pósthólf 1308, Veltusund 3, Reykjavík. IW Farfuglar Gönguferð á Brennisteins- fjöll sunnudaginn 30. ágúst. Farið frá Arnarhóli kl. 9.30. DANSAÐ TIL KLUKKAN 2 BORÐPANTANIR EFTIR KL. 4 i SÍMA 20221. AF MARG GEFNU TILEFNI ER GESTUM BENT A AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30. K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg annað kvöld ki. 8.30 Sam- koman er á vegum Gideon- félagsins og verður minnzt 25 ára afmælis þess. Sjá nánar auglýsingu frá Gide on. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma annað kvöld kl. 8.30 Jógvan Skýl indel talar. Allir velkomnir. Hjálpræðislierinn Sunnud. kl. 11.00 Helgunar samkonia Kl. 20.30 Hjálp- ræðissamkoma. Foringjar og hermenn taka þátt í samkomunum, með söng, vitnisburðum og ræðu. Allir velkomnir. Bienastaðurinn Fáikagötu 10 Kristileg samkoma sunnud. 30.8. kl. 4. Baenastund virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. Tannlækningastofa Jóhanns Finnssonar verður iokuð til 17. september. Hárgreiðslusfofa til sölu, er á góðum stað nálægt Miðbænuni. Upplýsingar í síma 38139 eftir hádegi i dag og næstu daga. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams Það er traustur sandbotn héma, Ada, það verður auðvelt að komast upp á ströndina. Ég held samt að við ættum að vera kyrr í bátnum. (2. mynd). Þetta er ekki rétti tíminn til að bíða eftir nefndar- áliti vinkona, allir í land sem ætla í land. (3. mynd). Hér kemur önnur stór alda gríptu í vestið mitt og haltu fast. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæsta rétta rlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 LðGFR/EÐISKRIFSTOFA, TÓMAS ARNASON VíLHJALMUR ARNASON hæstréttarlögmenn Iðnaðarbankahúsinu, Lækjarg, 12 Sknar 24635 og 16307 t>llR ER EITTHUflfl FVRIR flLLfl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.