Morgunblaðið - 29.08.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.08.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1970 Frjálsíþróttamenn í Noregi: Unnu alíir - 3 vallamet ÍSLENZKU frjálsíþróttamennim ir fjórir, sem nú eru á keppnis- ferðalagi í Noregi, tóku þátt í Vorse-leikunum í gær og sigruðu allir, hver í sinni grein. Bang Andersen, norski methaf- inn, varð annar með 17,51 m. Guðmundur setti einnig vallar- met. Fyrra metið, 17,16 m, átti Andersen. Jón Þ. Ólafssön varð 1. í há stökki, stökk 2,02 m. Er það mjög gott afrek, þar sem aðstaða til hástökks var slæm á vellinum. Jón setti einnig vallarmet. Fyrra metið, 1,89 m var orðið æði gam al, eða frá árinu 1929. íslendingamir héldu til Fluru, skemmt frá Bergen, í gærkveldi og munu keppa þar í dag. Guðmundur Hermannsson — bezta afrekið í ár. Bj^rni Stefánsson varð 1. í 100 m hlaupi á 11,1 sek., en Tveit Noregi, varð 2. á 11,2. Brautin var mjög þung vegna regns. Erlendur Valdimarsson sigraði nú norska methafann, Iver Hole, í kriniglukasti. Kastaði Erlendur 54,16 m, en Hole 52,70. — Árang- ur Erlends er nýtt vallarmet. Það fyrra var 47,97 m. Árangur Guðmundar er bezta afrek hans i sumar og mjög gott afrek. Bjöm Bang Anderson setti nú nýlega norskt met í kúiuvarpi, varp- aði rúmlega 18.40. Guðmundur Hermannsson kast aði kúlunni 18,22 m, en Björn Lið Drymen Utd., sem FH vann ásamt for ystuliði féiagsins. FH-ingar unnu 8-1 jafnaldra í Skotlandi Þrumuskot þeirra og nettur leikur vakti athygli tJNGm FH-ingar, liðsmenn 2. aldursflokks, ásamt þremur styrktarmönnum frá Kópavogi og Keflavík hafa dvalið við æfingar í Skotlandi síðustu viku. Þeir munu leika þar þrjá leiki. Er tveimur þeirra lokið en við höf- um ekki haft fréttir nema af hin um fyrsta. Mætti FH þá úrvals- liði Dryman United, 17—19 ára pilta, margföldum sigurvegurum frá Forth og Endrick Association. FH-ingar og Co unnu leikinn með 8 mörkum gegn 1 og svo hrifnir voru Skotarnir af leik sumra pilt anna að tveimur þeirra var boð ið að æfa með liði Morton. Fyrsti leikurinn var leikinn sl. mánudag en á fimmtudagskvöld ið áttu FH-ingar að leika gegn FRAM og Í.B.V. leika á Melavellinum í dag LEIKUR Fram og ÍBV í 1. deild, sem átti að vera á Laugardals- vellinum í dag, fer fram á Mela- vellinum og hefst kl. 16.00. — Laugardalsvöllurinn hefur plægzt upp í fjórum síðustu leikjum, sem fram hafa farið í rigningu, og verður hvíldur um skeið. Leikimir, sem áttu að vera á Melavellinium, fara fram á þess- um völlum í daig: VíkaaiigsvöUur — Ha/ustm. 1. fl. Víkirugur: Þróttur kl. 16.15. Valsvöllur. — Hauistm. 1 fl. — Valur:KR kl. 17.00. Ármaminls'völlur Haustm. 2. fl. B. — KR:Valur kl. 16.00. Á Melaivellinum leifea kl. 19.00 í diag í II. deild Ánmjanm og ís- firðimgar. Celtic Boys Club, en sá klúbbur er ,,uppeldisstöð“ hins fræga skozka liðs Glasgow Celtic. Síð- ar munu þeir leika við lið Glas- gow Rangers. Ární Ágústss. er fararstjóri pilt anna og hefur hann sent okkur línu um gang málanna. Var fork unnarvel tekið á móti FH-ingun um. Ævintýrið byrjaði þegar á flugvellinum, þá er tollverðir spurðu að hópurinn væri knatt- Framhald á bls. 23 Tveir í viðbót STJÓRN FRl hefur ákveðið að bæta tveimur piltum í unglinga landslið Islands sem mætir Dön- um og V-Þjóðverjum í lands- keppni í frjálsum íþróttum í Óð- insvéum 6. sept. Áðiir höfðu ver ið tilkynntir 7 menn en þar sem keppt er i öllum greinum sama daginn þótti álagið of mikið á suma og tveimur bætt við. Til fararinnar voru valdir þeir Ágúst Ásgeirsson ÍR sem kepp- ir i 2000 m hindrunarhlaupi og Marinó Einarsson HSK sem kepp ir i boðhlaupum. Unglingamót UUNGLINGAKEPPNI FRÍ fer fram á LauigardalsVellinaim í daig og á mongiun ag hefst keppnin báða dagana kl. 1.30. í keppni þessa kom,ast 6 uinigl- imigar í 'hverja grein oig ræður um val hvaða áranigri umglinig- arnir hiafa niáð í sumar. Til keppninniaT nú koma 85 uiniglinigar frá 1'6 félögum oig hér- aðssamibönidum. Keppt er í flokikuim stúlkna, drenigja og pilta. 1 dag verður feeppt í alls 15 greinum. Erfiðir leikir og barátta um dýrmæt stig ÁTÖKIN í 1. deildinni harffna mjög um þessa helgi. Efstu liðin, Akranes og Keflavík fá nú keppi- nauta, sem án efa verða þeim þungir í skauti. Keflvíkingar fara íslendingar mæta Skotum og liði Wales Dregið í unglingakeppni í Evrópu í GÆR var dregið um niður- röðun liða í umiglingaikeppni Evrópu í knattspyrnu. Fara fram undanil'eikix sem skipt er í 8 riðla en lokafceppni 16 liða fer fram í Tékfcóslóvakíu í maí 1971. Dregið var á skrif- stofu Evrópusambandsins í Zúrich. ísl'endingar tilkynintu þátt- töku í þessari keppni og lenda í riðli í un/danfceppninni með Skotlandi og Wales. Riðlaskiptingin er annars þessi: 1. riðill: Belgía, Holland, Luxemborg. 2. riðill: Svíþjóð, FinnJand og Noregur. 3. riðill: Skotland, ísland, Wales. 4. riðill: Rúmenía, Tyrkiand og Búlgaria. 5. riðill: Portúgal og. Frakk- land. 6. riðill: Sviss og Malta. 7. riðill: V-Þýzkaland og Ítalía. 8. riðill: Pólland. og Unig- verjaiand. Austur-Þýzfcaland sem er titilhafi og Tékkóslóvakia sem sér um lokakeppnina fara í úrslitin án undankeppei. Einnig drógu Austurríki, Spánn, Sovétríkin, Grifckland, Júgóslavía og England miða sem veittu þeim beinan að- ganig að lokakeppninni. í úrslitakeppninni verður riðlaskiptingin hjá liðunum 16 þessi: A-riðill: Austuirríki, Spánn og sigurvegar í 5 .og 6. riðli. B-riðill: Sovétríkin og sig- urvegarar í 1., 3. og 4. riðli umdarakeppninnar. C-riðiIl: Júgóslavía, England og sigurvegarar í 2. og 8. riðli. D-riðill: Grifckland og sig- urvegarar í 7. riðli ásamt Tékkum og A-Þjóðverjum. til Akureyrar og leika á sunnu- daginn kl. 16, en Valsmenn sækja Akumesinga heim og leika á Langasandi kl. 16,15. í sambandi við þann leik verður aukaferð með Akraborg frá Reykjavík kl. 3 síðdegis og til baka að leik lokn um. Þriðji leikurmn í 1. deild verð ur í dag á Melavellinum, þar sem grasið í Laugardal er nú ónot- hæft sakir bleytu. Þar mætast Fram og Vestmannaeyingar. Fyrir ,,topplíðin“ í deildinni eru leikimir mjög mikilvægir. Nú eiga félögin öll sem um þessa helgi leika aðeins eftir að berj ast um 8 möguleg stig. En það er baráttan um þau sem úrslitum ræður. Hvert stig í þeirri baráttu getur ráðið baggamuninn. Stigin eru sérlega dýrmæt Akurnesing um og Keflvíkingum en Vals- menn em í vígaham og til alls líklegir — enda ekki alveg lausir úr fallhættunnf. Vestmannaeyingar verða nú að duga eða drepast, ella eru þeir illilega í hættu komnir til falls. Þeir munu því ef að líkum lætur ekki verða neitt auðveld-ir Fram. Akureyringar geta litlar vonir gert sér um sigur en eigi að síð- ur þá verður Keflvíkingum ekki auðsóttur leikurinn þar nyrðra. í 2. deild verður leikið um heigina. í dag á Húsavífc Völsung ar gegn Breiðabliki og á Mela- vellinum Ármann — ísafjörður. Á sunnudag leika í Hafnarfirði FH og ísafjörður. í 3. deild leika í dag í Hafnar firði HVÍ og Reynir Sandgerði og á sunnudag kl. 14 HVÍ og Hrönn, sem er félag ungtemplara en ekki í Garðahreppi eims og áð ur hefur misritazt. Staðan er nú þannig: Akranes 10 6 3 1 18:9 15 Keflavík 10 7 1 2 15:8 15 Fram 10 6 0 4 19:14 12 KR 11 3 4 4 14:14 10 Akureyri 10 3 3 4 22:18 9 Valur 10 3 2 5 15:18 8 Vestm.eyj ar 10 3 1 6 9:19 7 Víkingur 11 3 0 8 11:23 6 Hraðmót í handbolta 1 DAG og á morgun fer fram á vegarar í riðlum leika siðan til vegum FH hraðkeppni i hand- úrslita. knattleik í 2. flokki kvenna. Leikirnir hefjast báða dagana Taka 11 lið þátt I mótinu og er kl. 1,30 og verða við Lækjaskól- liðunum skipt í tvo riðla. Sigur ann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.