Morgunblaðið - 29.08.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1970
15
komna, Margréti Amgerði. Hún
var efnileg stúlka og dó í blóma
líf'sina.
Stefián Sigurfinnsson var röak-
lega mieSialmaðuir á hæð, vel vax
inin, svipmikill og höfðiniglegur.
Hann vax prýðilega gáfaður mað-
ur vel lesinn og átti góðar bæk-
ur. Hann var trölltryggur og mik
ill vhrnir vina sinna. Alvörumaður
var hann mikill og fylgdi sínum
málum fast fram, en í góðra vina
hópi var hann skemmtilegur í við
ræðum og afar orðheppintra. Sagði
garrdia fólkið að svör hans minnfu
oft mjög á tilsvör afa hana, Sig-
urðar Jónissonar silfurtsmiðs á
Vatnsleysu, en hann var frægur
fyrir orðheppni.
Ég kveð hér drengskaparmann
með virðingu og vináttu og þakka
ágæt kynnL
Eigiinkonu hans, börnum og öðr
um vandamönnum votta ég inni-
legustu samúð.
J. G.
Valgerður Kristjáns-
dóttir — Minning
í DAG fer fram frá Stykkishólms
kirkju útför þessarar ágætu höfð
ingskonu. Hún lézt hér 19. ágúst
eftir að hafa geingið milli vina
og kvatt þá sinni vinarkveðju.
Valgei'ður var fædd 19. nóv. 1884
að Sléttaboti á Skógarströnd, en
þar var hún ekki lengi unz hún
með foreldrum aínum Sigurborgu
Narfadóttur frá Kóngsbakka og
Kriistján'i Jóossyni fluttist að Nesi
við Stykkishólm og var því Hólm
urinn hennar starfsvettvangur
alla ævi Þar eyddi hún í fögru
og vinalegu umhverfi æskudög-
um, þar vígðist hún manndómi og
stóð fyrir rilsnu og höfðiniglegu
búi með manni sínum Magnúsi
Jónlssyni hreppstjóra Magnússon-
ar frá Ási, og þar lék hún sínum
dögum í mildri en hárri elli um
vafin vinum og ættingjum. Sann-
arlega var hennar ævi því fögur
og manndómsrík, ekki stórbrotin
en sú tign yfir að margir mættu
öfunda af.
Hún kynntist snemma því að
lífið krefðist vinnu og árvekni
til þess að því yrði lifað með það
fyrir augum að fá út varanleg
verðmæti. Heimili hennar var
kristið alþýðuheimili sem og mót
aði það afstöðu Valgerðar og lífs
viðhorf. Umgengnisbetri, elsku-
u'stu um langt skeið og eftir lát
Magnúsar 1950 hélt Valgerður
því starfi áfram þar til fyrir fá-
um árum, er hún sá fram á að
hún gat ekki rækt það eins og
samvizka hennar bauð. Mátu hús
bændur hemnar mikils hið trú-
mennskuríka starf hennar.
Heimili Valgerðar og Magnús-
ar var bæði vinalegt og snyrti-
legt. Þau eignuðust 3 böm, sem
sízt hafa orðið eftirhátar sinna
foreldra og reynzt þeim styrkar
stoðir. Dóttirin Sigurborg er giift
Bimi Jónssyni bónda að Kóngs-
bakka, Ólafur trésmíðameisitari,
Reykjavík, kvæntur Sigríði Jaf-
etsdóttur og Jón trésmíðameistari
og síðar kirkjuvörður Dómkirkj
unnar, sem lézt í fyrra, kvæntur
Sigríði Bjarnadóttur.
Stykkiishólmsbúar og aðrir vinir
kveðja nú góða samferðakonu og
tryggan vin og þakka langa og
skuggalausa samfylgd. Ég þakka
henni hlý handtök, innileg bros,
mildi og falslausa góðvild sem oft
hefir yljað mér þegar aðrir skugg
ar hafa gengið yfir. Guð blessi
þessa góðu konu og gefi henni
ríkuleg laun h'etnnar dyggu þjón-
ustu.
Árni Helgason.
Aðstoðarmabur eSa aðstoðarstúlka
óskast til rannsóknastarfa í efnafræði og lífefnafræði við Raun-
vísindastofnun Háskólans.
Sérmenntun og/eða reynsla í rannsóknastörfum æskileg.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisins.
Umsóknir sendist Raunvísindastofnun Háskólans Dunhaga 3,
fyrir 5. september n.k.
Frá Barnaskóla IVjíirðvíkur
Kennsla hefst í fjórum yngstu aldursflokkum þriðjudaginn
1. september.
Nemendur komi í skólann sem hér segir:
Börn fædd 1963 komi kl. 10 árdegis.
Börn fædd 1962, 1961 og 1960 komi kl. 11 árdegis.
SKÓLASTJÓRI.
legri og grandvarari konu gat
maður ek'ki kynnzt. Þetta mun
dómur allra er hana þekktu.
Hvað sem hún vann og hvert sem
leið lá fylgdi henni heiðríkja hug
ans.
Þess vegna var hún vinsæl og
vinmörg.
Valgerður starfaði lengi í kven
félaginu Hringnium í Stykkis-
hólmi. Var ein af stofnendum
þess 1907 og nú heiðursfélagi.
Þau hjón önnuðust hér veðurþjón
NauSungaruppboð
sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl, Lögbirtingablaðs 1970
á hluta í Fálkagötu 19, þingl. eign Helga Skúlasonar, fer fram
eftir kröfu Búnaðarbanka Islands, Veðdeildar Landsbankans og
Hafþórs Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn
3. sept. n.k. kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
NauðungaruppboB
sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970
á hluta í Laugateig 24, þingl. eign Guðlaugs Eyjólfssonar,
fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl., og
Útvegsbanka tslands á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 3. sept.
n.k. kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Skaftahlíð 9, þingl. eign Hallgríms
Hanssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. sept.
n.k. kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 41., 43. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1970 á Lyngbrekku 9 íbúð á austurenda þinglýstri eign Sig-
riðar Rögnvaldsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku-
daginn 9. september 1970 kl. 14.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 41., 43. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1970 á Kópavogsbraut 109, þinglýstri eign dánarbús Ingólfs
Einarssonar, fer fram á eigninni sjáifri þriðjudaginn 8. septem-
ber 1970 kl. 11.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Fuiltrúaráðsfundur
Stjórn Heimdallar F.U.S. boðar fullltrúaráð félagsins til fundar mánu-
daginn 31. ágúst kl. 20.30 í Félagsheimilinu, Valhöll við Suðurgötu.
Dagskrá:
UNDIRBÚNINGUR PRÓFKJÖRS.
Fulltrúaráðsmeðlimir Heimdallar eru hvattir til þess að fjölmenna.
STJÓRNIN.
Auglýst eftir framboðum
til prófkjörs
Val frambjóðenda í prófkjör v/lista Sjálfstæðisflokksins við n.k.
alþingiskosningar í Reykjavík fer fram með þrennum hætti.
(lj Skoðanakönnun um allt að 12 frambjóðendur meðal með-
lima Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. —
Er sú könnun afstaðin.
(2) Framboð, sem minnst 50 flokksbundnir einstaklingar (þ.e.
meðlimir Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík) 18 ára og eldri
standa að.
(3) Kjörnefnd getur að auki bætt við frambjóðendum, eftir því
sem þurfa þykir, enda skal þess gætt að frambjóðendur í
prófkjörinu verði ekki færri en 24.
Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs sbr. 2. liður að
ofan. Skal framboðið vera bundið við kjörgengan einstakling og
skulu minnst 50 flokksbundnir Sjálfstæðismenn, 18 ára og eldri,
og mest 150 stand.a að hverju framboði. Enginn flokksmaður getur
staðið að fleiri en 2 framboðum.
Framboðum þessum ber að skila ti1 kiörnefndar á skrifstofu Fulltrúa-
ráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykja "'k. í Valhöll, Suðurgötu 39, EIGI
SEINNA en KL. 17:00 LAUGARD AGINN 29. ÁGÚST, 1970.
Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík.