Morgunblaðið - 29.08.1970, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1970
Anna Mýrdal Helga
dóttir — Minning
Fædd 10. febrúar 1903.
Dáin 24. ágiíst 1970.
Mín sál, því öruigg sértu
og set á Guð þitt traiust.
Hainin miain þiig, vis þess vertu,
og verndar efalaiust.
Hamin mum þiig misk'umm krýna.
Þú mæðist litla hríð.
í>ér immuam skammis miun sikína
úr skýjum sólim blíð.
Anma Mýrdal Helgadóttir var
fædd að Kirkjuibóli, Immri-Akra-
mietshreppi 10. febrúar 1903. Hún
fluttist til Akraraess 10 ára göm-
ui, mieð foreldrum símum og systik
imium. Átti þar fyrtst heima að
Gedrmumdarbæ, en fluttist ári
síðiar að Uppkioti, sem hún var
ætíð kiemmd við.
Hún giftist eftirlifandi miammi
sdmum, BJörgvim Ólafssyni, 16.
júmá, 1933. Dóttir hietnmiar >or-
björg Laufey var alin upp hjá
þeárn. Hún er gift Helga Ibsen
skipstjóra. Öinnur böm þeirra
em: Helgi bifreiðarstjóri kvænt
ur Imgibjörgu Sigurðardótitur,
Guðrún, gift Snisebimi Snæ-
bjömssyni vélvirkja, Sesselja
Sigrún, gift Gunnari Lárussynii
sjómanmi. Einmig ólu þau upp
dóttur Guðrúmiar, Valgerði önmiu.
Mig lamigar til að minmast þín
Ammia mín, nú þegar komið er
að kveðjiistuind. En aldred finn-
ur maður betur, hvað erfitt get
ur verið að tjá sig mieð orðum.
Margar mimninigar leita á og allar
t
Kona mín,
Sessilíja Millý
Eiríksdóttir,
Bjargi, Stokkseyri,
andaðist að Sjúikraihúsi Sel-
fosB 27. þ.m.
Gísli Magnússon.
t
Eiginmaður mkm og faðir
okkar,
Eiríkur Eiríksson,
frá Eyri, Ingólfsfirði,
sem lézt 23. áigúst sl., verður
jarðsiuniginn frá Fríikirkjumni
mánuidaginn 31. ágúst kl.
13.30 siflðd.
Ásthildur Jónatansdóttir,
böm og tengdaböm.
t
Þökikum auðisýmda samúð við
andlát og jarðarför,
Sigríðar Helgu
Gísladóttur.
Vandamenn.
t
Kærar þakkir fyrir trygigð o-g
hlýhuig sýndan föður mínum,
Birni Á. Erlendssyni,
trésmið,
lifs og liðmumn.
F. h. aðstamdemda.
Agústa Bjömsdóttir.
fagrar. Það var ávallt svo bjart
yfir þér vinia miím, svo miikil
hjartaihlýja streymdi fré þér og
umihyggjiam fyrir þímum nánustu
var einistöik. Einniig fyrir þeim,
siem minmia voru þér temgdir eða
sikyldir. Sjálf varstu búin að eiga
erfitt svo lemgi, en alltaf stóðstu
þiig siem hetja, hivað erfitt sem
var. Kvartamir um eigin líðan
hieyrðuist eteki, en huigurinn var
oftaist við það hverniig bömumium
eða barmiabörnunium lilði og hVern
ig hæigt væri að gleðja þau á ein
hvem hátt. Enign ósik á ég bama
bömum þínum betri til handa,
en þau eigi eftir að líkjast ömmu
sinmi sem mest, en þeim þótti
öllum áteaflega væmt um hamia.
Það var svo gott að leita til þín
Anma mín, þegar eimhver vanda-
mál teomu upp eða áhygigjur leit
uðu á. Ávallt gaztu séð það bezta
út úr öllu og teomið með góð
ráð. Þú va.ret manni þínum svo
mikill styrteur og stoð í lífinu og
niú hiefur tann nuisist svo mikið.
Minmimigin uim góða og elsteulega
konu, sem allt vildi fyrir hamn
gera, mun verða horaum styrkur
á þeim erfiða tíma, sem fram-
umdan er. Þú varst trúuð kona,
efast ég ekki um að það hafi ver
ið þimm mesti styrkur, þeigar
miest á reyndi, en hiuigarró hélzt
þú til himzrtu situmdar. Mig lamig-
ar til að þateka þér fyrir allt,
sem fyrir otekur hjónim og böm
im oktear var gert, umhyggjuma
og elskueemina alla tíð, en á
svoma stund eru orð svo fátaek-
ieg og títils megmuig.
Góður Guð þig ávallt geymi og
vemdi. Ég bið bamin að blessa og
styðja marmimn þinn og bömin
á þessari erfiðu skilnaðarstumd.
Ingibjörg Sigurðardóttir.
Fæðimigaretaðurimm var að
Kirkjuibóli Inmiri-Akramieshreppi.
Foreldrar hjánám Guðrún Sæm-
uinidsdóttir og Helgi Jómsisom.
Unig að árum fluttist hún með
foreldruim simum og systkinum
niður á Akranieis, þar sem hún
átti heima til ævilotea.
Móður siírna nuiissti hiún á góð-
um aldri, en lalðir hienmiar dó
hjá hiemmi í hárri elli, þá orðimm
blimdur og kraftamir famir.
Hann var þrekmenmi mikið,
þektotiur að duigmaði til lands og
sjávar en mátti leggja hart að sér
að vinna fyrir siínium stóra bama
hópi, í þá daiga var mieira fyrir
lífinu haft og íjlendimgar fátæk-
ari en nú. Anna hélit heimili með
föður sínuim eftir að móðir hiann
ar dó. Húm reyndiist honum góð
dóttir og anmaðiist hamn af mik-
illi ásitúð og nærgætni til himztu
stuindar. Árið 1925 missti A/nmia
uininiusta siinm í sjódmm. Hann var
stýrimaður á togara sem týndist
rnieð allri áh'iöfn, hann var efnis-
maður og miklar framtíðarvomir
við hamm bitmdmar.
Þetta var þumigt áfall fyrir
uniga stúlteu, sem stóð eftir rrneð
umiga dóttur þeirra, siem hún lét
heita eftir honum, Þorbjörgu
Þorbjömisdóttur. Húm er gift
Helgia Ibsem á Akrairoesi. Fyrir
ruær fjórutn áratuigum giftist
Anna Björgvin Ólafssyni frá
Kaifcaroesi, þeim varð þriggja
bama auðið. — Eru þau:
Helgi kvæmfcur Imgibjörgu
Sigurðardótfcur Akramesi, Guð-
rún gift Snæbimi Smæibjöms-
symi Reykjavík og Siigrún gift
Gummari Lárussyni Akraroesi.
Þa* eru um fjórir ánatogir frá
bvi að só er þetta rifcar kynmtist
Önmu fyrst, þá var hún urog og
glæsileig sitúlfka, heitbumdin
Bjömgvin fræroda miínum og góð-
vimi frá bamæslku. Hanm syrgir
nú ástrika og góða eigirokorou,
farinm að heilsu og kröftum, ég
hef mitela samúð með honum og
bið þesis *ð horoum gefkst styrk-
ur til að bera þessa þumigu sorg.
Það er lörogum sagt, að ljúfar
endurmwimiimgar læteroi sórin bezt.
Voma ég að sú verðd raumin mú.
Þau Björgviin og Anma sitofrouðu
heimili að Suðurgötu 92 Akra-
nesd. Árið 1945 bygtgðu þaiu sér
nýtt og veglegt hús, á lóðinmi
sem varð Suðurgaifca 94. Þar hafa
þau átt sdiron bústað sdðam.
Um lanigt árabil bjó Valgerður
siystir Önnu mieð börnurn síroum
í sama húsd. Það var því oft
margt fólk á þessu hiedimili, og þar
sanroaSdist það bezt „þar siem
hjiartarúm er gott, verSur aldrei
þrömigt." Mér verður æfcíð m-iinmis
stætt þetta hedm.ili, vegma þesis
friðar, gleði og mainmikærleika
siem þar rikti. Ég kom þar oft,
dvaldi þar oig átti 'hieima um ára
bi-L, aidrei varS ég var við neima
misteiMð eða ósamlyrodi. Ég held
að á Iþé saimbúð þeisisa góða fólks,
hafi aldrei faUið skuiggi. Þar sat
prúðmemnislkam, gleðin, góðvildin
og hófsemin í fyrirrúmi.
Ástrík vinótta var mieð þedm
systrum. Mér hefur oft kornið í
buig, hive mitedð gott slík ástúð
getur laitt af sér, bömdm sem ól-
ust upp á þesisu góðia heimili,
voru öll sem igóð systkáind.
Öll 'siem eiitt í starfi og ledfc,
þar ávaxt/iðist miannteærleiteurinn
strax í umigum síduim. Þefcfca umga
fólte býr alla tíð að þessum upp-
vaxtarárum, reyndar vimisœlt
fóllk ag vel metið af samtJð simmi.
Það var farsæl samibúð og ást-
rík iþeirra Önniu og Björgviros,
þeirra hamimigja mikil með böm,
temigdaiböm og bamiaböm, sönm
ást og vimátta rnieð þessari
stóm fjölisteyldu og birtan náði
lengra, til fræroda og viiraa og
samferð'aimiamnia. Það leit rnargur
imm til þeirra hjóma, þar oprouð-
ust dyr birtu og hamdtnigju, út-
rétt vimarhönd bauð glesti vel-
teomma, milkil gestrisini og vedt-
imigar, frjálsilegar og glaðar um-
ræður um málefroi líðamdi stumd-
ar og liðins tíma, málim rædd af
hreimiskilni, góðvild og dremg-
lyndi, birfca og yiur í umhverf-
imiu, miaminiúlð og vimiátta til allra.
Þainmiig var mín reymisila og veit
ég mér saimmáia marga fleiri,
sem þar komu og rouifcu saimy isifca
við þetta góða fóllk. Ammia átti
við mitela vanihedlsu að stríða
mörg síðustu árirn, gekik umdir
margar sifcóraðigerðir mieð stuttu
mdllibili. Það er efkfci á allra
færi að bera slitear raumir, svo
vel sem húm gerði Henni var
■etoki fisjað samian, viljimm og
duignalðurimm var fráibær, aldred
kvartaði húm, vildd sem mimmst
úr veikindunum igera er á þau
var mimnzt. Huigiur henroar sitóð
til að líkna öðrum, sem áttu
báigt, það var henni meðfætt.
Síðustu sturodirroar fyrir amd-
látið, mimmti húrn starfsfólkdð á
sjúteu koroumiar sem láigu við
hliðima á hemni. Henmi var efst
í huiga á þedrri örlagastumdu, að
þedm yrði hjólpað. Þamniig var
hugur hennar alla tíð. Hún tók
sjálf út mdklar krvalir, sem yfir-
buguðu haroa að lokum, em kjark
urimm brast aldred. Húm hélt
fullri ræmu til sdðustu stumdiar
eða því sem raæist og buigurinm
vaT hjá fjölskyldumrai hemmar.
Kvödd verður hún svo á afmæl-
isdegi Þorbjargar dótbur sdmroar.
Þanmdig eru örlöigim. Þetta voru
hemmi kærir daigar og eftirmdronii-
legir, á þá hleðst stór afcburðiur
varðamdi þessa komu, það fer vel
á þvd. Þeir verða ásbvinumUfn
mirairóissfcæðari.
Anroa var heitsteypfcur per-
sónuieilkii, tíguleg í sjón og
reyrod, hiispurslaius, háttprúð og
elsikuleg kona í viðmióti og trygg
ur vimur vima simmia. Húm bjó yf-
ir reiism og birtu laigði um um-
hverfi bemtnar, búm var höig koma
til hamd,a, hamhleypa til verka
og mikil húsmóðir, elsfculeig og
ástrílk maroni siímum, viroum og
vandamiömmium. Hún vamm mik-
ið að félagsmálum. kvenma og
gamla fóllkisimis, hún var huig-
sjóroa- og mammú;ðarkomia þar
sem aramiars sfcaðar. Það er skarð
fyrir sikildi við fráfall hennar,
sökinuður sár hjá eigimmanni og
ástvinum öillum. Við eigum
mynd í huigainum af benni, sem
etoki verður þaðan máð. Við
eiigum minniinigu í hjarbanu um
gióða tooniu, sem reyrodiist oktour
svo vel, að á betra verður vart
kosið. Við stöndium í miteilli
þatokaretould fyrir iþetfca hvort
tveiggja.
Því fœrum vfð nú að leiðar-
loikum beztu þatokir fyrir allt og
allt, þessari ástsælu korou fyrir
samfyltgdina.
Birta og blessun guðs fylgi
hieinroi inn á edlífðarl'and lífs og
friðar.
Dýpstu samúðarkveðjiur tdl
ástvina heninar.
Valgarður Lyngdal.
Stefán Sigurfinnsson
— Minningarorð
STEFÁN Siguríinnsson var fædd
ur á Storu-Vatnsleysu í Vatns-
leysu'strandarhreppi 1. marz 1888.
Foreldrar hans voru hjónin Sigr
íður Stefánisdóttir bónda á Stóru-
Vatnsleysu og Sigurfinnur Sig-
urð'sson silfursmiðs sama stað.
Þau vom bæði ung og mjög efni-
leg og litu björtum augum til
framtíðarinnar, ekki sízt er þeim
hafði fæðzt sonurinn ungi. Um
þetta leyti var Sigurfinnur orð-
iron formaður á skipi sínu, mjög
áhugasamur og duglegur. En þá
gerði'st sá hörmulegi atburður að
hann drukknaði ásamt tveimur
hásetum sínum úti á Vatnsleysu-
víteinni. Að honum var hinn mesti
mannskaði.
Að nokkrum ámm liðnurn gift-
ist Sigríður svo seinni manni sín
um, Eirí'ki Torfasyni og hófu þau
búiskap í Bakkakoti í Leim og
gjörðu þaron garð frægan áratug
um saman.
Stefán litli varð eftir hjá afa
sínum og ömtnu í miklu ástfóstri
þar til hann þurfti að fara að
ganga í barnaskóla, þá fluttist
hann til móður sinnar og gekk í
skóla í Leimnni. Hanro varð
snemma efnilegur maðUr, hafði
prýðis nómsgáfur og öll störf
léku í höndum hans. Ungur lærði
hann trésmíði og kom það honurn
að góðum notum síðar á lífsleið
inni.
En sjórinn átti eironig sterk ítök
í honum, eiros og föður hans.
Hann lét smíða og gerði út
fyrsta og ég held eina vélbátinn,
sem gerður hefur verið út í Leir-
unni. Það var vemlegt afrek að
koma þesisu af stað og halda það
út, þar sem allar aðstæður til út-
gerðar vélbáta þar vom afar erf
iðar.
Árið 1916 urðu mikil og góð
straumhvörf í lífi Stefáns. Þann
6. júní það ár gekk hann að eiga
heitmey sína Jóhönnu Sigurðar-
dóttur frá Litla-Hólmi í Leiru.
Jóharona var yndisleg stúlka, góð
og falieg og einnig stórmyndar-
leg til allra starfa og efni í mestu
búkonu. Þau hófu svo á næsta ári
búskap á Auðnum á Vatnsleysu
strönd. Það hafði löngum þótt
mikil jörð og þaðan var mikil út
gerð á tímum áraskipanna. Þama
var stórt hús en gamalt, og sjálf-
sagt hefur það verið orðið nokk
uð hrörlegt, þvi ekki leið á löngu
þar til Stefán hafði rifið það og
komið sér upp stóm og myndar
legu húsi eftir þeirra tíma kröf-
um.
Verkefni ungu hjónanroa vom
þarma óteljandi og ekki flýtti það
fyrir, að þama var símstöð fyrir
allan hreppinn og fylgdi því mik
ið annríki. Einnig var urogi bónd-
inn bráðlega gerður að hrepp
stjóra þar í hrepp.
Inmálegustu þakkir færi ég öll
um þedm, seirn/á eimin eða aron-
ain hétt sýrodu mér vináttuhug
siron á 70 ára aflmæli márou 13.
ágúst s.l. Sérefcatoar ásfcar-
þatokir færi ég börroum mín-
um ag temgd'aibörmium.
Guðrún Jónsdóttir,
Urðarstíg 6, Hafnarfirði.
Þau bjuggu á Auðnum myndar
búi þar til árið 1929, að þau
fluttust til Innrí-Njarðvíkur. Þar
hafði Stefáni boðizt umfarogsmite
ið framkvæmdastjórastarf fyrir
mikla útgerð er þar var retein og
fyrir frystihúsið þar, Dráttar-
brautina og Olíufélagið Shell. Öll
þessi störf vann Stefán rneð sömu
rólegu prýðinni og festunni, sem
eirakerandi alla haros framkomu.
En eiros og oft vill verða dróst út
gerðin þarna saman með breytt-
um tíma.
Árið 1947 flufctust þau hjón svo
í Ytri-Njarðvíkurnar. Þar sneri
Stefán sér aftur að smíðum og
vann nú við Drátfcarbrautima þar
hjá Bjarma Einarssyni tengdasyni
sínum. í Ytri-Njarðvík smíðaði
hann sér skemmtilegt einbýlis-
hús, sem þau fluttust í.
En er hér var komið sögu, var
heilsa hjónanna orðin slík, að
þeim þótti betur henta að flytjast
til Reykjavíkur. Það mun hafa
verið árið 1957 sem þau settust
þar að. Þau héldu þar svo heimili
í nokkur ár og stundað'i Stefán
þar verzlunarstörf. En er sjón
hans dapraðist æ meir og heilsu
Jóhönnu hrakaði, þá fluttust þau
að Hrafnistu og hafa svo bæði
dvalizt þar, eða á Elliheimilinu
Grund hin síðustu árin og þar
andaðiist Stefán 20. ágúst sl., eft-
ir langa legu.
Stefán heitinro var gæfumaður.
Hann átti góða æsku, elskulega
eiginkonu og efnileg börra.
Þau eru:
Anroa gift Friðriki Sigurbjöms-
syni, forstjóra.
Sigriður gift Bjarna Einarssyni,
forstjóra.
Rósa gift Alf Martin, fulltrúa,
brezkum manni.
Sigurður, löggiltur endurskoð-
andi, kvænfur Önnu Jónsdóttur.
Guðrún gift Þórmari Guðjóns-
syni vélvirkja.
Eina dóttur misstu þau upp-
Mínar bezfcu þatókir færi ég
öllum þedm er sýndu mér hlý-
touig á 80 ára afmæli mórau,
23. ágúst, mieð heimisótonum,
gjöfum og stoeytum.
Gulð bliesBd ytktour öll.
Helga Þorsteinsdóttir,
Heiði, Rangárvöllum.