Morgunblaðið - 04.09.1970, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 04.09.1970, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBBR 1970 7 „Viltu gefa mér nýjan fót?“ Aðventistar á íslandi háfa löngum styrkt Eskimóa á Grœnlandi méð fatagjöfum, sérstaklega þó kvenfélag það, sem starfar innan safnaðarins, og höfum við á Morgunblað- inu stundum birt frásagnir af þesSu merka starfi. Aðventist ar gefa út smekklegt rit, sem nefnist „Kristileg menning", og um þessar mundir eru þeir í söfnuðinum að safna fé til ýmiss konar hjálparstarfsemi, bæði til Grænlands og Afríku. Af því tilefni birtum við nú smágrein úr riti þeirra, sem fjallar um hjálparstarf þeirra í Norður-Nigeríu. Greinin er eftir Paul Lundquist og heitir: „Viltu gefa mér nýjan fót?“ Ég hitti hann undir einum pálmanum á Ue Ife sjúkrahús inu í N.-Nigeríu. Hann kom gangandi og studdist við hækj urnar sinar, sem hann var ekki orðinn vanur enn. Þessi tólf ára drengur, James Erou ote, benti á stúfinn, sem eftir var af vinstra fæti, leit von- góður á mig og bar upp beiðni sína. Tré sem féll, hafði valdið ógæfunni. Leggurinn hafði molazt og brotin stungizt út um skinnið á mörgum stöðum. Foreldrar hans höfðu borið hann heim og látið hann liggja þar í þrjár vikur, áður en þeir fluttu hann á sjúkra- húsið. Særði fóturinn, sem var vafinn í lauf og með greinar til styrktar hafði stórversn- að. Eitrun var komin í liminn og allt hold var horfið af sum um tánum, er læknarnir hóf- ARNAÐ HEILLA Sjötug er í dag 4. september Sigriður Friðriksdóttir vistkona Hrafnistu. Hún dvelur i dag að heimili sonar síns I götu 22 v. Rauðavatn. Mánudaginn 24. ágúst síðast- liðinn áttu hjónin Hansína og Victor Strange Granaskjóli 28, Rvík 50 ára hjúskaparafmæli, þau eru nú stödd í Danmörku. Þaðan senda þau öllum innilegt þakklæti fyrir kveðjur og gjaf- ir, sem þeim bárust i tilefni dags ins. ust handa við að bjarga lífi hans. 1 vikutíma var hann milli heims og helju. Lífi hans var þó bjargað, en fóturinn varð að fara. Nokkrum metrum á eftir honum kom Olubayo, 13 ára, einnig haltrandi á hækjum. Hann hafði líka misst fót. Snákur hafði bitið hann og og höfðu ættingjar hans því bundið tágar fast utan um læri hans. 1 fávizku sinni höfðu þeir haft hann þannig í niu daga. Drep hljóp einnig í hans fót svo að læknirinn Heimili þeirra er að Kleppsveg 34. Studio Guðmundar Garðastræti 2. neyddist til að taka fótinn af til að bjarga lífi hans. Viltu gjöra svo vel að gefa mér nýjan fót? Hér er líka hægt að fá gervilimi. Ég sagði, að ég væri viss um að það væri mögulegt að hjálpa bæði James og vini hans, svo að þeir gætu varpað frá sér hækj unum og gengið. Og ekki bara þessum tveim, heldur líka hinum mörgu, sem eru í svipuðum aðstæðum og þeir. Ég beini bón þeirra til þín. Heldurðu ekki að það sé hægt ef mörg okkar hjálpa? Paul Lundquist. GAMALT OG GOTT Huldukonuliefndin Huldukonan hefnir sín á Sæ- mundi, sem brugðizt hefur dótt- ur hennar, og ferst skip hans 3 lendingu. Móður hans þykir kona koma til sín og kveða þessa vísu. Hér í vörum heyrist bárusnari. höld ber kaldan öldu vald á faldi, sveltupiltar söltum veltast byltum, á sólarbóli róla í njólu gjólu; öflugir tefla afl við skeflurefla, sem að þeim voga — boga — toga — soga! En sumir geyma svíma í draumarúmi, sofa ofurdofa í stofukofa. Þann 27. júní s.l. voru gefin saman í Dómkirkjunni af sr. Ósk ari J. Þorlákssyni ungfrú Bryn dís Jóhannesdóttir Barónsstíg 11 og Bjarni Ófeigur Valdimars- son. Heimili þeirra verður að Fjalli, Skeiðum, Árnessýslu. Studio Guðmundar Garðastræti 2. VISUKORN Hussein er kóngur klár, kann ég vel við drenginn. Þótt hann sé i lofti lár launmyrðir hann enginn. Br. Bj. Meðan vakir vonin mín, vilja þróast megnið, gleðisólargeisli skín gegnum sorgarregnið. Gunnl. P. Sigurbjörnsson. Sumri hallar, hnígur sól, haustið tekur völdin. Lilju vallar leita í skjól, ljóssins falla tjöldin. Gunnlaugur Gunnlaugsson. Þann 15.8 voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Sigurbjörg Guðjónsdótt- ir og Kolbeinn Magnússon. mannahöfn, Þann 11.7. voru gefin saman í hjónaband i Garðakirkju af föð- ur brúðgumans séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Hjördís Gísladóttir meinatækninemi og Gylfi Garðarsson stud. pharm. Heimili þeirra verður i Kaup- Spakmæli dagsins Spánski málarinn Carreno (d. 1685) stóð ásamt fleirum frammi fyrir eftirmynd af frægu mál- yerki eftir Titian. Allir iuku upp einum munni um, að hún væri illa gerð. „Já, það er hverju orði sannara," sagði Carr eno. „En hún hefur þó einn kost. Ég vona, að hún sýni, að mönnum geti farið fram i list- inni. Ég vona, að ég máli betur núna. Ég málaði hana nefnilega þegar ég var ungur.“ — Ensk heiinild. TIL SÖLU að Rofaibæ 27, Reykjavík, miðstöðvarket'iilll, 10 fermetra, ásaimt ti'Hheynamdi tækijum. Upplýsiinigar á síma 84348. HÚSH.lALP VANTAR StúSkn 25—34 ára óskast á giott sveitaihe imili á Norðu-r- tend'i rnú á haust'i komanda, má haifa með sér barn. Ti'lb'oð ti'l Mbl. m. „Húsbjál’p 4979." HERBERGI OG FÆÐI ÓSKAST fyrir reglusamam piilt sem næst Sjómaninaskólanum. — Upplýsingar í síma 99-1361. UNG STÚLKA, memamdi í M. R., ósikar eftir fæði og húsnaeði á sama stað, frá 1. okt., helizt í négr. skólans, það er þó e'kiki sikiJ- ynð'i. Uppl. í síma 92-1412. HAFNARFJÖRÐUR Stúllka, sem vimniur við ikennarastiönf óskar að ta'ka á teigiu herbergi í négrenmi ÖIdugötu. Upplýsingar í sfma 51044. VÖGGUSETT Tígulbúðin, Njál'sgötu 23, ÖSKA EFTIR 2ja'—3ja heribergija íbúð á teigu, helzt í Hafnarrfirði. Upplýsingar ( siíma 51531 í 'kvöld og e. h. laugardag. KEFLAVlK — NJARÐViK Höfuim k'aupa'nda að 4rai—5 berbergija íbúð, góð útborg- un. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376. HAFNARFJÖRÐUR Keninari óskar eftir 2ja ti'l 3ja 'hertb. íbúð st-rax. Upplýsing- ar, simi 51749. KEFLAVlK Amerísk hijón óska eftir 3ja berb'ergija íbúð tíl leigu strax. Upplýsingar í síma 1305. HAFNARFJÖRÐUR 3ja—4ra henbergija íbúð ósik- ast á leigiu. Upplýsingar í síma 52048. TIL SÖLU Opel Caravan, áng '62. Góð- ur bílil. Upplýsimgar í síma 92-2694 á kvöldim. ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ óska-st á leig'u, æski'tegast í Vesturbæmum. Þrernnt fu'lf- orðið og 10 ára dnengur í beimii'l'i. Hringið í sirma 18984. HAFNARFJÖRÐUR Kona eða ungil'inigisstúllka ósk- ast tll að gæta 2ja drengija, 5 og 8 ána, frá kil. 8.30—11 fyrir bád. 5 d. v'ikuninar. Má hafa m. sér barn. Upp’l. í s. 51767. UNG ÁREIÐANLEG STÚLKA óskar eftir atvinnu, sem fyrst. Vön afgreiðsilustönfum, eniskukunnótta. Upplýsingar á daginn mii'lii kll, 13—18 í Sima 15158. ÁMOKSTURSVÉL ósikast til kaups. Mætti vera minni gerð aif Belta vél. Til- boð sendlst Morgunblaðinu merkt „4729." ANTIK STÓLAR og aðrir gam'liir munir óskast ti'l 'kaups. Tiillboð sendist M'bl. merkt „4113." BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í apótek. Lysthafendur sendi upplýsingar um aldur og starfsreynslu til blaðsins fyrir 8. september, merkt: „Apótek — 4043". Málverk Gott listaverk eftir einn af fremstu lista- mönnum þjóðarinnar óskast til kaups. Hátt verð í boði. Sími 26525 á skrifstofutíma. 250-300 m Óskum eftir að taka á leigu 250—300 ferm húsnæði fyrir teiknistofur. Tilboð sendist blaðinu merkt: „TRAUST — 4111“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.