Morgunblaðið - 04.09.1970, Blaðsíða 32
nucivsinGnR
#*~»224B0
FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1970
Hafrún leitar
Síldarbátarnir tilbúnir
HAFRÚN stumdiar nni síldarleit I Viitiaið er uim 10 báta fxá Vest-
fyrir Siuðveisituriainidi ag upp úr marinaeiyjuim og Reykj.avík, sem
þesisu má búast viS að sáldar- eriu táilbiúnir á veiðiar oig miuinu
bátar fari að þreiía fyrir sér. | byrja dminiain tíðar.
5 millj. kr. til
hjónagarðs
HASKÓLARÁÐ hefur samþy'kkt
að veita Félagsstofnun sitúdienta
5 imiilján kránia framlag af happ-
drættisfé til byg®inigiar hjána-
garðs. Framlaig þetta skal temigt
minnimgtu fonseetisráðherralhj ón-
amma, Bjarna Benediktssionar ag
Sigríðar Bjömsdáttur o<g dáttur-
sianar þeirra, samkvæmt námari
áfcvörðun háskólaráða í samráðd
við FéLags^tofnun stúden.ta.
Félagsstofnun stúdenta kanm
Útför heiðurs-
borgara
Hafnarfjarðar
ÚTFÖR heiðursborgara Hafnar-
fjarðarbæjar, Bjama Snæbjörns-
eonar læknis, verður gerð frá
Hafn arfjarðárkirkju í dag kj.
2 e.h.
Athöfninni í kirkjunnd verður
útvarpað á miðbylgjum 1412
kjrið eða 212,5 m.
Eiler Jacobsen.
háskólaráði innileigar þakkir fyr-
ir þenmam mikla ag kærkamma
stuðnáng við byglginigu hjóna-
garðis.
(Frá Félaigsstofnun stúdemta).
Offsetprent-
arar felldu
FUNDUR Offsetprentarafélaigs
Isflands felldi í gærkvöldi sam-
íkiomuilag sem stjárnir Hins ís-
lenzka prentarafélags og Offset-
prentaraifélagsins höfðu gert sín
á milli um vimnutiilhagun,
Keflavíkurflugvöllur;
16% farþegaaukning
UM síðustu mánaðamót höfðu
299860 farþegar komið og farið
um Keflavíkurflugvöll á árinu
og alls höfðu 2288 lendingar ver
ið þar. f júnílok höfðu 153130
farþegar farið um völlinn á ár-
inu, í júlí voru það 75168 manns
og í ágúst 71562 manns.
Er hér um að ræða 16% far-
þegaaukningu miðað við síðasta
ár en þá höfðu í ágústlok farið
252275 farþegar um Keflavíkur-
flugvöll af 360983 allt árið. Hafa
því 47585 fleiri farþegar farið
um völlinn í ár, en síðasta ár. f
ágústlok síðasta ár höfðu 2283
lenddngar verið á Keflavíkur-
flugvelli.
Endurhæfing öryrkja
- til umræðu á norrænni ráðstefnu
NORRÆNU endurhæfingarsam-
tökin halda fjölmenna ráðstefnu
hér á landi dagana 13.—16. sept.
næstkomandi. Ráðstefnuna sækja
um 400 manns, þar af um 200 er-
lendir fulltrúar, og eru það allt
menn, sem vinna að endurhæf-
ingarmálum öryrkja, svo sem
læknar, hjúkrunarkonur, félags-
ráðgjafar, gervilimasmiðir, sál-
fræðingar, þjálfarar o. fl.
Narrænu endurhæfinigarsam-
tökin eru nokkuð gömiul samtök,
en ísland gerðist aðili að þeim
árið 1962. Samtökin baflda ráð-
stetfnur fjárða hvert ár og er
þetta í fyrsta skipti, sem sflík
ráðstefna er haldin hér á landi.
Undirbúning ráðstetfniunnar hatfa
annazt Oddur Ólatfsson, ytfir-
læknir, sem jatfntfriaimt stjámar
ráðstetfnunni, Guðmundur Löve,
forstjóri, og Haukur Þórðarson,
yfirlæfcndr.
í gær boðaði undirbúnings-
niafnidin til blaðamannafundar til
þess að kynna dagskrá ráðstefn-
uninar, sam haldin verður 1
Hótel Lroftleiðum.
Á ráðstetfniunni í ár verða skað-
legar atfleiðinigar vegna tatfa á
enidiuxhœtfinjgu öryrkja etfst é
bauigi, en auik þess verður f jafllað
um umiferð'airmál örynkja, utan
Framhald á hls. 19
Vilja láta smíða hér
700 tonna skip
— spjallað við Eiler Jacobsen
á Sólborgu aflakóng
Færeyinga
AFLAKÓNGURINN í síid
veiðiflota Færeyinga um þess
ar miuidir er Eiler Jacobsen
skipstjóri á Sólborgu frá Þórs
höfn. Það sem af er árinu er
Eiler búinn að fiska fyrirum
60 milijónir ísl. kr., eða um
7000 tonn. Þar af fékk hann
4000 tonn i júnimánuði einum.
Eiler dvelst hér f vikutíma
og aðalástæðan fyrir heim-
sókn hans hingað nú er sú
að hann er að kanna mögu-
lelka á því að Stálvík smíði
600—700 tonna skip fyrir sig
og bræður sína. Við ræddum
stuttiega við þennan fertuga
aflakóng, sem ank þess að
hafa oft komið við á Islandi
á skipum sínum, dvaldist
sumarlangt í sveit á Austur-
landi 16 ára gamall og talar
islenzku reiprennandi.
Sólborgin er tveggja ára
gamalt skip og hefur verið á
síldveiðum frá upphafi. Eil-
er sagði að síldveiðarnar
hefðu gengið vel frá upphafi
utan smávægilegra byrjunar-
örðugleika. Tvo mánuðina
fram að áramótum 1968 fisk-
aði Sólborgin fyrir um 900
þús. færeyskar krónur (1 f.
Framhald á bls. 19
Rússar
hættir
Perúflugi
— um ísland
SAMKVÆMT upplýsingum Pét-
urs Thorsteimssonar ráðuneytis-
stjóra í utanríkisráðuneyti’nu er
ekki búizt við því að fleiri rúss-
neskar flugvélar á leið til Perú
lendi hér á landi. Síðasta vébn
fór héx um í fyrradag og var það
24. vélin af þeim 65, sem áætlað
var að senda í upphafi á hálfum
mánuði.
Tveir í
landhelgi
TVEIR bagbátar varu staðnir að
meintum ólöglegum veiðum
skaanmt au-stan og vestan við
Inigálfshöfða í fyrradag og vax
það fluigvél Landhelgisgæzlunn-
ar, seni kam að bátunum. Mál
annars bátsins, Eiras VE, verðiur
tekið fyrir í dag og einnig máfl
Stein-uninar ST, sem fór inn til
HornafjarðaT.
ÞESSA mynd tók Sigurgeir í
Eyjum í gær af starfsstúlku
í frystihúsi vinna við flökun
á flatfiski. Mestur hluti bol-
fiskaflans er vélflakaður, en
mikill hluti flatfisksins er
handflakaður. Við hliðina á
' stúlkunni eru hakkar fullir af
þorskflökum.
Afli hefur verið mjög góð-
ur hjá Eyjabátum í sumar og
má segja að þeir hafi rótfisk-
að framan af, en upp á síð-
kastið hefur afli verið fremur
dræmur og reyndar hefur
hann verið brælinn líka.
Piltur fyrir bíl
14 ÁRA pditur varð fyrir siendi-
fer’ðabifreið skammt norðan við
brúnia í Kópaivogi um fknrn-
leytið í gær.
BifneiðSn dældiaðist noikkiuð, en
pilturinn miun hiafa sloppið
óbtrotinn, en bann var til raim-
sóflonar í Bargarspíita lamum í
gærkvöldi.
Ekki
ástæða til
aðgerða
— vegna ölvunar
skipverja á
Hannesi
Hafstein
SAKSÓKNARI ríkisins hefur
tilkynnt bæjarfógetanum á Seyð
isfirði, að ekki þyki af ákæru-
valdsins hálfu ástæða á grund-
velli refsiákvæða sjómannalaga,
til aðgerða gagnvart skipverjum
á vélskipinu Hannesi Hafstein
NS-345. Við rannsóknina upplýst
ist, að flestir skipverjar hefðu
verið ölvaðir við brottför skips-
ins frá Seyðisfirði 20. þ.m., er
halda skyldi tilveiða. Jókst ölv-
un skipverja á útleið og til nokk
urra áfloga dró um borð, svo
skipstjóri neyddist til að snúa
skipinu aftur til hafnar.