Morgunblaðið - 04.09.1970, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLA£>IÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1970
Útsala — LitUskógur
Horni Hverfisgötu og Snorrabrautar.
Gallabuxur herra allar stærðir Kr. 475,00
Gallabuxur drengja allar stærðir frá Kr. 275.00
Vinnuskurtur herra allar stærðir Kr. 220.00
Drengjaskyrtur allar stærðir Kr. 150,00
Herrabuxur, ull. allar stærðir frá Kr. 400,00
Terylene-herrabuxur allar stærðir Kr. 900,00
10% afsláttur af öðrum vörum meðan útsalan stendur yfir.
SlÐASTI DAGUR LAUGARDAGUR.
Litliskógur
homi Hverfisgötu og Snorrabrautar. Simi 25644.
— Bjarni
Framhald af bls. 13
Kvillar og slys eru fylgiíiskar
mikillar og harðrar s.jósóknar.
Undir þeim kringumstæðum get-
ur góð læknishjálp og fljót rið-
ið baggamuninn um lífsafkomu
heillar fjölskyldu i hverju til-
íelli. Þá urðu menn af hlut sin-
um þann dag, sem þeir hættu að
geta mætt til skips.
í Hafnarfirði var Bjami Snæ-
bjömsson við óvenju almennar
vinsældir. Fyrir dáðríkt ævistanf
sem læknir og maður var hann
gerður að heiðursborgara Hafn-
arfjarðar. í Hellisgerði, trjá- og
Menn vanir
byggingavinnu
óskast strax.
Sími 35502.
Kassagerðarvélar
Tiiboð óskast i eftirtaldar vélar til pappakassagerðar, einstakar
eða allar saman:
Skurðar- og rissivél Mansfield m/ mótor. Beygi- og slissivél
Neipawerk m/ mótor. Beygivél f. homabeygjur Grossland m/
mótor. Hornahöggvél, Kirbys, m/mótor. Höggvél, Kirbys, m/
mótor. Limingarvél, Kirbys, m/mótor. Limingarvél, Kirbys f.
réttur. Skurðarvél á bandi, m/mótor. Límheftivél Kirbys, m/mót
or. Heftivél f. breiðar klemmur. Briemer, m/mótor. Bostich hefti
vél m/mótor. Heftivél f. flatan vír, Speakbolt, m/mótor.
Hornheftivél, stigin. Höggvél, fótstigin, Kirbys. Handverkfæri
o. fl. og heftivél 65 rL Límpottur, litill. Limpottur, stór. Suðu-
plata. Krase stansvél Vélarnar eru til sýnis að Ármúla 44.
Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 12. þ. m.
Skiptaráðaddinn i Reykjavik,
linnsteinn Bech.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 35., 36. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á
Árbaejarbletti 74, nú Hábæ 35, þingl. eign Björgvins Einarsson-
ar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri, þriðjudag 8 sept. n.k. kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á
Ármúla 24, þingl. eign Blikksm. Glófaxa s.f„ fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar og bæjarfógetans í Kópavogi á eign-
inní sjálfri, þriðjudag 8. sept. n.k. kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
N auðungaruppboð
annað og síðasta á húseigninni Aðalgata 28 A og B á Siglu-
firði, þingl. eign db. Aage R. Schiöth, fer fram föstudaginn
11. september 1970 og hefst kl. 14.00 í dómsalnum á Gránu-
götu 18. og verður síðan fram haldið á eigninni sjálfri.
Bæjarfógetinn á Sigiufirði, 28. ágúst 1970.
Trésmiðir óskast
Sími 35502.
Stúlka óskast
Óska eftir að ráða stúlku til heimilisstarfa
4—5 daga í viku frá kl. 9—2. Gott kaup í boði.
Þarf að vera rösk og geta unnið sjálfstætt.
Umsóknir skilist á afgr. blaðsins fyrir mánu-
dag, merkt: „4677“.
íslenzkor steinflögur
til veggskreytinga frá ýmsum stöðum
á landinu.
Sérstaklega vel valdar.
MOSAIK h f.
Þverholti 15. sími 19860.
Hagkaup auglýsir
Fata- og vefnaðarvöruverzlun okkar við
Miklatorg hættir um þessa helgi.
Opnum stóra og rúmgóða verzlun að Skeif-
unni 15 á mánudag.
enn einn nýr
pjónustu-og
útsölustaöur
TOEOHAMÍ
HÉR FÁIÐ ÞÉR OG
ÞÚSUNDIR ANNARRA,
SEM UM SUÐURLANDS-
VEG AKA, FLJÓTA OG
GÓÐA ÞJÓNUSTU
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
VÉLADEILDS^ol
blómagairði Hafnarfjarðarr, er
fögur myndaetytta. Sú mynda-
stytta talar sínu þögla máli en
áhrifarík um það, að þarna var
læknir og maður, sem slíkan
heiður átti skilið á miðjum
aldri. Þessi myndastytta minnir
líka á það að við hlið hans var
eiginkona, sem var honum svo
samboðin, að ekki þótti annað
koma til mála en hún væri þar,
sem hann var, líka á minnis-
merkinu. Frú Helga Jónasdóttir
er Vestfirðingur. Fædd og upp-
alin í Hnífsdal. Þeim hjónum
varð 5 barna auðið, sem flest
eru þjóðkunn og mikils metin.
Þau eru Jónas, læfcnir, kvæntur
Jóhörmu Tryggvadóttur, Snæ-
bjöm, vélfræðingur, kvæntur
Áslaugu Magnúsdóttur, Málfrið-
ur, gift Jóni Guðmundssyni,
sveitarstjóra í Mosfellssveit.
Bjarni, endurskoðandi, kvæntur
Ölmu Thorarensen og Kristjana,
gift Bimi Tryggvasyni, að3toðar-
bankastjóra í Seðlabankanum.
Bamabörnin eru 21. Sum af þeim
koma erlendis frá til þess að
fylgja afa sánium síðasta spölinn.
Tryggvi Ófeigsson.
VIÐ Bjami Snæbjömsson iæknir
í Hatfnairfirði, sem í dag verður
jarðsunginn frá Hafnairfjarðar-
kirkju, áttum áratuga samleið og
saimistarf að landsmólum, bæjar-
málum og margvíslegum öðrum
málurn, eða allt frá þvi að ég
fluittist til Hatfnartfjarðar árið
1919 og á meðan ég dvaldist þar
til ársins 1951.
Minningamar frá þessari löngu
samleið eru bvað Bjama snertir
aJlar á einn og saima veg: Bjartur
og drengileguir vitnisburður um
óvenju heilsteyptan mann, —
sem úr öllu böli samferðamanns-
ins vi'ldi bæta, ætti hamn þess
nokkurn kost. — mann, sem
jatfnan veitti óhvikult lið ölilum
þeim málum, sem til heilla
horfðu fyrir samferðatfól'k, fyrir
Hafnarfjarðarbæ og fyrir þjóð-
ina í heild.
Sá var enn kostur Bjama —
kostur, sem sagan segir að jafnan
hafi prýtt og prýði þjóðnýt milk-
ilmenni — að hvernig sem á stóð
gatf hann sér ætíð tima til að
sinna góðum verkum og leggja
þeim lið. sem í vöfc vörðust, og
bar 'hið blessunarrífca læfcnisstarf
hans þar um gleggstf vitfni. —
I>ess vegna Tmin minningjTi uim
hann sem lækni og mann varð-
veitast björt og fögur í vitund
fólksins, sem hann vann fyrir og
með, sína löngu og giftudrjúgu
ævi.
Elktki slær það þá heldur nein-
um fölva á þá minningamynd af
Bjama vind rrúnum Snæbjörns-
syni, sem í minni vitund geymist,
að notókum tíma færi hann ó-
vægilega í sakir um innfcöllun
á greiðslu fyrir störf sín. Ég
hygg að blessun sú. sem starf
bans leiddi af sér fyrir alla og
þá ekki sízt fyrir hina minná
máttar, hafi verið honum næg
umbun í sjálfu sér. Aliheimta
daglauna að kvöldi var aldrei
neitt aðalatriði fyrir hamn. Síður.
en svo. Sálaraðall hans var aillur
annarrar garðar, hann var meixa
í ætt við fómfýsi Samverjams og
þjónustuna við lífið og tilveruna.
Þess vegna mun ihann njóta
þeirrar hylli sögumnar, að hún
láti sjást til spora hans len.gur
en flestra annairra og seint mun
hann ..gjalda þau giöldin köld að
gleymast sem flestir hinir“.
Um leið og ég læt þessum ör-
fáu minningar- og kveðjuorðum
mlnum lofcið. vil ég bera fram
hjartans þafcklæti mitt til Bjarna
fyriir hans órofa vináttu við mig
og einstæða direngskap í orði og
verki. — Að lofcum sendi ég
bans eftirlifandi ágætu -eigin-
'bonu, frú Helgu Jónaisdóttur,
börnum þeirra og tengdabörnum
svo og öðru frændliði mínar hug-
heilustu samúðarkveðjur. — Guð
blessi þeiim og ofckuir öllum
minningu göfuigmennisins Bjama
læknis Snæbjörnssonar.
Þorleifur Jónsson.