Morgunblaðið - 04.09.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.09.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SBPTEMBBR 1970 Svipmyndir af fatakaupstefnu Á FATAKAUPSTEFNUNNI í Lau'gardalshöllinni, sesn hófst í gærmorgxm, sýna 24 fyxir- tæki, eins og nániar er fré ékýrt an,nars staðar í blaðiniu. Til kaupstef nunnar eru mætt- ir hátt á annað hrnndrað imn- kaiupastjórar viðs vegar að af landinu og er á-hugi þeirra mikill, þvi þarna sjá þeir á einiuim stað álitlegan hluta af þeim vörum, sem íslenzkir fataframleiðendur munu hafa á boðstólum í haust og vetur. Strax að lokinni fyrstu tízku- sýninigummi í gænmiorgun liffn- aði yfir sýningabásunum og farið var að máta, panta og kanma gæði og verð. Fiataframleiðemdur sýna að 'þessu sinmi eirskum vetrarfatn- að, en auðvitað eirmig heils- ársfatnað. undirföt og bama- faltnað, sem efcki er írekar haegt að binda við vetur en sumar. Þaraa getur að Mta kápur úr ýmsum effnum, svo sem ull, lafckefnium, prjóna- effnium o. fl., peysur, herraföt, barnafatnað ýmiss konar, konar, blússur, náttfaitnað og svo mangt fieirá. Bn myndir geta oft sagt meira en talað eða ritað mál, og hér á sí0- unini eru nokkrar sivipmyndir, tefcniar á kaupsteffnumni sáð- degis í igær og á tízkuisýninig- unni. Þess má reyndar geta, að þar sam áhuigi almiennimgs heffur verið mikill á að fá að sjá tízilausýn'ingarnar var á- kveðið að efna til tveggja slíkra á Hótel Sögiu, í gær- kvöldi og nk. sunnudag. Ekki má gleyma náttfatnað Er þetta ekki mikil ágætiskápa? Haldið þið að þessi leðurkápa hljóti ekki að vekja hrifningu? Leik- og skólafatnaður unga herrans gleymist ekki í Laug- árdalnum. Urvalið af peysum er mikið og er hér ekki nema lítið brot af því. I ; ti'.' : Þessar ungu stúlkur eru í pilsum og vestum úr gæruskinni, og er sagt að þessi búningur sé að verða vinsæll hjá skauta- og skíðadömum í útlöndum. Þetta virðist vera hinn vandaðasti náttkjóll. (Ljósm. Mbl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.