Morgunblaðið - 04.09.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.09.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPI'EMBER 1970 19 Inglríður drottning og herra Kr istján Eldjárn ræðast við í upp- hafi kvöidverðarboðsins er forsetinn hélt konungshjóniuiuni í gærkvöidi i Lange linie-Pavillonen. - Forsetinn Framhald af bls. 3 og körluim, svo og fyrir umboðs- mnannd vertoamiðjanina á íslandi, Margeiri Sigurjónssyni. Var gest- uaium síðan fylgt uim hina mi'klu sali garnverksmiðjunnar, en það- am var farið yfiir í sókkaverk- smiðjuna. Var þarna höfð niokk- ur viðdvöl, því að mairgt var þarna að sjiá niýstárlegt. Hinum tignu gestum voru nefndar ýms- ar töiur um framleiðslu og sölu vedksmiðjanna og var þá þess að sjálfsögðu getið, hve stór hiutur íslands væri og vair hann efkki lítill, sé miðað við hið vinsæla „miðað við miamnfjölda“. Hefur verksmiðjan s'elt til íslainds 40 þúsund tog, af garni, sem er að verðmæti 1,3 miiljónir danskra króna og 12 þúsund kg. af prjóna garni, sem er 500 þúsund danskra toróna virði. • í RISASKIPASMÍDASTÖÐ 'Heimsióknin i skipasmíðastöð- ina varð um margt æði viðburða- rík. Bæirinn sem þetta risafyrir- tæfci er í, er lítiil bær, s&m fyrir 20 árum var svo ti'l óþektotur meðal almennings í Danmörku. Taldi hann þá innan við 200 íbúa. Nú er þetta 4 til 6 þúsund mamna (bær, sem getur með sanni státað af því, að í sumair hafi verið smíða'ð þar stærsta sfcip, sam smiðað hefur verið í allri skipasmíðaisögu Dana. Slkipið er nú að verða tilbúið. í heimsófcn- inni til verksmiðjanna gek'k for- setinn ásamt konungshjó'nuinum að ftotkvínni, sem þetta risaskip flýtur í, en það er 254.000 lestiir að stærð og heitir Texaco Den- mark. Var það Skiírt á laugardag- linin var, svo nýtt er það af niál- inni. Skipið er alíka langt og Austurstræti frá Lækjartorgi að Morguinlblaðshúsinu. Slkýrði for- stjóri slkipatsmíðaistöðvarinnar frá því, að samið hefði verið um smíði 20 risoiíu'skiipa og nægja þau verfcefnii fram á áirið 1975. Snúuim oktour alftur að toomu þjóðhöfðinigjanna ti'l Skipanmiða- atöóvarinnar. Þyrlur þjóðhöfð- inigjanina lemtu á bílastæði stöðiv- arirmar ag voiru þeir þá nærri hállfri Ikllulklk'U'Stund á eftir áætl- un. Við stæðið voru saman kom- in semnilega 5 til 6 huindnuð börn úr skóla bæjarims, öll með danska fána til þess að faigma hinum tignu 'gestum. Unigar, faliegar stúikur mieð litla rósaíbiómvendi stóðu á stæðinu og eiginkonur forstöðumaninannia — allir í sínu stífastia pússi. • REGN — ENGAR REGNHLÍFAR Þetta edstoulega fól'k var etoki við 'því búið, að þegar þyirlan lienti brast á hvassviðri frá hini- um stóru hreyflum þyrlunniar. Skail ofsarokið á fyrirvaralaust, Þegair stormurinn sk.al'1 á barma- hópinin rifnuðu dömstou bréififán- arnir í tuigatali og fuku hátt í loft upp, báruist lamgar leiðir, snyrtiliagar hárgreiðslur unigu stúlknanna og eiginkvenna foir- ráðamanmanna gengu úr skorð- uim og blaiðaljósmyndaramnir voru í vandræð'um með myndatökur, því að rykmökkiurinn huldi um- hverfið. Sjáanll'egt var nú að regn var í aðsigi og rétt í þann mund, er hinir tignu gestir staðairins komu út úr þyrlumuim gerði helliskúr. Hér voru eitoki, sem í Hjarta- garnsv'eTfcs'miðj unni, regmhMf ar við höndima á hverju strái og féll regnið á þjóðhöfðinigjana jafnlt sem aðra á meðan þeir genig'U að bílunuim, sem biðu við vebksmdðjulhliðið. Varð af þessu moklkurt íraifár í forráðamönn- uim og voru menin orðhvassir um þessi mistök við undirbúninig koimiunmar. Ailt fór þetta þó vel, því að emgin'n er verri þótt hann vökni. Rigniimgin hafði þó enigin ábrif á inmi'letg fagnaðarlæti barn anna. Bftir úrfel'lið' var áæt'lundnni, samkvæmt sérstakri óslk konunigs, breytt þatninig, að farið var beint á vinmustaðina, þair sem skipa- smiðir hundruðum saman voru við að smiíða ýmsa skipshluti að stóru 254 þúsumd lesta oMuskipi fyrir A. P. Mbller. Forstjóri stöðvarinnar, I. Hoppe, sýndi gestiunuim hina ægistóru skipa- smíðaisikiála og nú urðu konur jafnit sem fcarlar að setja á höf- Uðið mikla plastöryggishjálmia, því að eniginn fær að fara um vimniuistaðinn án slíks hö.fuð'bún- aðair. Var þetta sérstakt ánægju- efni Iblaðalljósmymduirum, sem niotuðu sér óspart hið kæhkomnia tækifæri, að ljósmynda dönsku þjóðhöfðinigjania með þessa plast hjálimia og ótalin fet sjómvarps- filma runnu um myndaivélarmiar. Fjögur þúsund manns eru nú í vinnu í þessu risafyrirtæki, sem er dótturfyririæki útgerðarfyrir- tækisins A. P. M011iers, sem er reyndar láitinin. Stærsta verkefn- ið, sem samið hefur verið um smíði á er skip 283.000 Dw lestir að stærð. Vininuikranar og annar útbúnaðuir er allur risavaxinn og erfitt fyrir leilkimiamn að lýsa hionvum. Skipulag þarna er alit með milklum nýtíztouibrag, enda segja forráðaimemn stöðvarinmar sjálfir, að stöðin sé nú einhver hin ful'lfcomniasta í heiminum og gleymdu þeir þá ekki Japönun- uim í Mitshu'bishi. • MEÐAL ÍSL'ENDINGA í KAUPMANNAHÖFN Eftir að hafa farið um vinnu- salina var gestúnum síðan boðið til árdie'giisverðar í matsafl. yfir- manna í verksmiðjunnd og kl. 14 var skipasmíðastöðin kvödd og aftur farið um borð í þyrlurnar og flogið til Fredenborgarhallar, þar sem forset'ahjónin í snatri bjuggu sig til brottferðar á ný — til Hotel d’An'glet'erre. Sig- urður Bjiarmason, sendiherra upplýsti tíð'indamann Mbl., að gestirnir í sal Hotel d’Angle- terre væru um 600. Var meðal gestanna mikifll fjöldi ungra manna og kvemna og lítið ráð- rúm til þess að eiga samtal við fjölmarga gesti, sem hefði þó getað orðið mjög fróðlegt, því að þarna voru íslendi'ngar, sem eiga að baki sér hálfnar aldar búsetu hér í Kaupmanmahöfn, en margt af þessu gamla fólki, sem ég spjallaði við, lýsti sér- stakri ánægju simni með þessa heimsóton forsetahjónanoa himg- að til Dammerkur. Ég skrifaði hjá mér rnokkur nöfn. Ég hitti Aldísi Helgadótt- ur, sem kom tiil Kaupmanmah'afn ar fyrir 60 árum, Hún mum senni lega vera með hinum eldri, var hjúkrunarkona hjá Li'kn í gamla daga. En sá gesturinn, sem taldi' si'g vera aldurforsietann þama, og var efckert að leyna aldrin- umi þótt hún væri kona, var Magnea, systiæ Þórariims heitins Guðmundssomar fiðluleikara, 81 árs og hefur búið í Kaupmanna- höfn í 60 ár. var hún glöð og reif, sem og aðrir þeir gömlu íslendingar, sem ég hitti þama í móttöku forsetams, s.s. Elísa- bet Armórsdóttir Bartels, mað- uir hemmar, Martein Bartels, en þau hafa búið sér síðan á heiimsstyrj aldarárunum fyrri og höfðu þau mikla ánægju af því að sjá svo mifcinn fjölda íslend- inga saman kominn og heyra ís- lenzku talaða af vörum svo margra samtímis. Þarna var og Sigurbjörg Amunds, sem fædd er í Stóra-Seli. „Ég er gamall Vesturbæi'ngur,“ sagði hún, „ósvikinn Vesturbæinguir, þótt eg nú búin að eiga heima í Kaup mann’alhöfn í 55 ár. Séra Jóharan Þorkelsson skárði mi'g,“ bætti hún við. Sigurbjörg átti stutt samtal við Emil Jónisson, utan- ríkisráðherra og bað hún ráð- herrann fyrir kveðju til systur sinmar, sem búsett er í Ha.fn.ar- firði. Móttöku forsetahjónanma lauk á tilsettum tíma, en margir voru þeir hinna eldri, sem hörm- uðu að þeir skyldu ekki fá tæki- færi til þess að þrýsta hönd for- setans eða forsetafrúarinnar. Til þess var hvorki tími mé réðrúm, því að allir sali-r hótelsiiras voru troðfullir af fólki. Eigi að síður lýstu þei'r, sem ég spjafllaði við, sérstakri ánægjú sinni með að hafa haft þó tækifæri að líta herra Kristján Eldjárn eigin augum og kváðust hafa endur- heknt hluta af sínu gamla landi með þessari stuttu viðdvöl í boði þj óðhöfðingjans. • KVÖLDVERÐARBOÐ FORSETA ÍSLANDS í kvöld hélt forsieti íslands koimuinigishjcinunum kvöldverðar- boð í Lanigieliiraiie-Pavill'Otnien, þar siem voru 143 gíeistir. Veizluigest- ir voru allir í siamkvæmdistolæð- 'úm oig flestir báru hieiðúirsimerki og meðlimÍT dö'nskiu kiomuimgs- fjiölskyldiúmmar báru allir stór- rididiarakross hininiar íslemziku fálkaou'ðiu. Forsietahjóiniin tó'tou á móti döeskiu kiomuirigshjóinúnúm Frið- rilki IX og Imigiríði droittiniinigú situindvíislega kl. 20.30, fraiman við amddyri veitiinigBistaðariims. Var forsiebafrúin klædd sólgúl- um kvöldfcjól, em þær mæðigiur, drottninigiin oig Margirét ríkiisiarfi voru í víirarauðúm kijólium. Nær allir gestir forsetahjón- lannia voru Danir; ráðherrar, embætti'S'menn o.fl. Við háborð- ið sátu 33 og fyrir því miðju forsetafrúi’n, Halldóra Eldjárn, en henni til hægri handar var Hikraar Baumsgaard, forisætis- ráðherra, síðan Margrét ríkis- arfi, þá Gormur primis, prins- essan Caroline Mat'hilde, Flemm ing greifi af Rosenborg, Dorit greifynja af Rosenborg, Poul H'artling, utan.ríkisiráðherra, Rut grei'fynja af Rosenlbong, Emil Jónsson, utanríkisráðherra, þá sendiherra ísraels í Kaupmanna- höfn, þá H. Kling, sendiherra, £rú Skaug, Helgi Larisen, mennt'a málaráðherr'a, S. Thostrup, viceaðmíráll og á enda borðsins Ramberg hershöfðiingjafrú. hans herra Kristján Eldjárn, síð Frú Halldóru Eldjárin til vinstri handar sat D'anakoraunigur, Frið- rito IX, þá við hlið hans herra Kristján Eldj ám, síðan Inlgiríðuir, dmottniinig, þa Knútur enfðaprins, frú Baumsgaard, Hen- rik prins, E'lísabet, prirasesa, Oluf greifi af Rosenborg, Damneskl- old-'Samsþ, lémsgreifynija, A. Slkauig, aeradiherra, frú Hartlirag, Knud Thestrup, dómsmálaráð- herra, frú KMrag ,A. Lorenzen, forseti Hæstaréttar Daramertour, frú Lairsen, K. R. Ramíberg, hers- höfðdragi og loks á enda háborðs- ins frú Thestrúp. Þess miá igeta að Hilmar Baúras gaard, forisætisráðhenra, var eini gesturinn í veizlumrai, sem ekki bar neiraar orður eða heiðurs- mertoi. Fjöldi leynilögriegluimain'raa var u'tan við húsið rneðain á veizlúnini stóð, erada íyl'gja þeir þjóðhöfð- imgjuraum stöðúgt eftir á öMiuim febðum þeirra. Efst á matseðMnum, sem prent aður var á bláan silkiborða var forsetafáninn. Þá kom áletrun- in: „Islands president og fru Eldjarnes middag for deres maj- esteter kongen og dronningen af Danmark den 3je september 1970, Langelinie Pavillonen". Þá kom matseðillinn, sem var svo- hljóðandi: Uxahalasúpa Ofnbakaðir humarhalar Lambasteik Innbakaður rjómaís Kaffi og koníak. Á imongum, föstúdag, munu for- setahjónin skoða sjónvarpsstöð- ina í Gladsakse, þar sem Hans Sölvhöj mun taka á móti þeim hjónum. Síðdegis mun svo borg- arstjórn Kaupmannahafnar hafa boð inni fyrir forsetahjónin í ráð húsinu, en framan við það hafa blakt allt frá því er herra Krist- ján Eldjárn og frú Halldóra stigú á danska grund íslenzkir og danskir fánar og Ijósastaur- ar við torgið eru skreyttir borð- um með fánalitunum. — Bruce Framhald af hls. 1 fréttamönnum svo frá, að mót- aðilinm hefði haldið áfram þeim áróðri, sem væri svo vel kuranur frá því áður og hefði þar ekki verið raeitt nýtt að finna. Sá orð'rómur hefur verið á kreiki, að þeir Bruce og Thuy myndu halda einkafundi með sér og jókst þessi orðrómur mjög í dag, er Thuy lýsti því yfir, að hann væri reiðúbúimn til þess að ræða einslega við Bruce. Thuy hefur dvalizt í Hanoi í fjóra mánuði, og ektoi sótt fundi f r i ðar rá ðs t cf nu n n a r í París frá því í desember sl. Fundurinn í dag var 82. fundur friðarvið- ræðnanna, sem nú hafa staðið yfir nær 20 mán-uði. • • — Oryrkjar Framhald af bls. 32 húss og iraraain, skýrslúr lagðar fram frá öfllum þátttötouflöndun- um og starfsemin á Reykjalumdi kyranit, sem er sérstæð fyrir það að þar er blamdað saman til end- úrlhæfinlgar sjúkliraguim með ó- l’íika tovilfla. Aufc þess veirða háldnir ýmsir sérfundir fyrir ein- stalkar stéttir iranam Norræna ör- yrlkj abandalagsins. Til ráðstefnrúminar koma aliis 104 Danir, 76 Svíar, 13 frá Firan- laindi og 7 frá Noregi, era undir- búninigsmefndin vill l'eggja sér- staka áherzlu á það að ráðstefn- an stemdur ísfliendimgum opin. Cornfeld í stjórn IOS Genf, 3. september. AP. BERNHARD Corrafeld var í dag endurkjörinn í stjórnairnefmd IGS (Investors Overseas Servic- es), sem hann stofnaði fyrir 14 árum. Með endurkjöri haras er taMð loikið átökucm, sem hafa átt sér stað milli Cornfelds og nýs for- marans stjómairniefndairinnair, Sir Eric 'Wymdlhaim Whites. — Skipasmíði Framhald af hls. 32 kr. 11,75 ísl. kr.) og í fyrra fiskaði Sólborgin fyrir 3,7 millj. f. kr. Þótti það mjög gott, en í ár hefur Eiler fisk- að fyrir 5 millj. f. kr„ eða um 60 millj. ísl. kr. eða um 7000 tonn af sild. 1 júní- mánuði landaði hann 10 sinn um 400 tonnum í hvert skipti og fór sá afli allur í bræðslu, enda síldin feit og varð því ó- söltunarhæf i flutningum. 1300 þús. kr. færeyskar fengu skipverjar fyrir þessi 4000 tonn. Eiler sagði að mjög stórar síldartorfur hafi verið við Hjaltland og Orkneyjar i sum ar og mun stærri, en venju- legt væri. Færeysku bátarnir fá 36 aura færeyska fyrir kg af síld í bræðslu í Færeyjum, en 30,06 aura í Skotlandi og Bretlandi. Eiler sagðist hafa stundað veiðar mest hjá Hjalt landseyjum, en einnig nokk- uð í Norðursjónum fyrr i ár og 220 tonn af Islandssíld veiddi hann við Færeyjar í marz sl. að verðmæti 340 þús. f.kr. Sólborgin er kælitankskip og í haust hafa þeir fiskað til söltunar, en fyrir kg af síld í salt er greidd 1 f.kr„ eða 11,75 ísl. kr. Verð á síld í salt í Danmörku er 1,50 d. kr„ en þar frá dragast um 15% í gjöld. Tvo góða túra, 400 tonn alls, hefur Eiler haft í ágúst auk smærri túra til Danmerkur. Eiler sagði að þetta ár væri lang bezta árið hjá færeysku bátunum á síldveiðum síðan þeir hófu síldveiðar fyrir um 8 árum. Hásetahluturinn hjá Eiler það sem af er árinu er um 1175 þús. kr„ en 14 skipverj- ar eru á bátnum. Hásetahlut- urinn síðasta ár var 72 þús. f.kr. Eins og fyrr getur var að- alástæðan fyrir því að Eiler kom hingað til lands sú að hann er að kanna möguleika á að láta Stálvíik byggja yfir sig skip, sem getur tekið 600- 700 tonn í lest. Auk þess að eiga Sólborgu á Eiler hlut í skipinu Isberginu ' ásamt tveim bræðrum sínum og fleirum sem eiga smærri hluti og þetta hlutafélag ætlar að láta smíða fyrir sig tvö 600— 700 tonna skip, skuttogara án rennu, en með aðstöðu fyrir bæði troll og nót. Skipið á að vera kælitankskip og með möguleika til þess að ísa í kassa. Sólborgin er 138 feta skip, en nýju skipin eiga að vera 180 fet. Verður gert út um það á næstunni hvort Stálvík getur smíðað slíkt skip fyrir Færeyingana, en þeir vilja fá það fyrir vissan tíma. Skipasmíðastöðvar í Færeyj um kvað Eiler hafa nóg að gera, en hann sagði að þeir bræður könnuðu nú mögu- leika á því að láta smíða ann að nýja skipið í Færeyjum. Fiskirí kvað Eiler hafa ver- ið gott í Færeyjum á árinu hjá togurum og öðrum fiski- skipum en línubátum við Grænland og Nýfundnaland. Stýrimaðurinn á Sólborgu er nú með bátinn, en Eiler sagðist fara aftur um borð þegar búið væri að ganga frá samningum um smíði nýju skipanna, „annars tek ég þessu svo sem rólega á með- an stýrimaðurinn fiskar vel," bætti hann við hlæjandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.