Morgunblaðið - 12.09.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.09.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPT. 1970 MOLD Makað verður mold á bíla i da-g og næstu daga við Urðu- fell í Breið'holti. Uppl. í síma 23117. KEIMNARI óskar eftir 2ja—3ja hert). íbúð frá 1. okt. Þrenot i heim ili. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 30627. KEFLAVlK TH ieigu er 4ra hert). íbúð í eidra húsi í Keflavík. Nánami upplýsingar í síma 10780 í Reykjavík. TIL SÖLU Daf árg. 1963 trl sýms að Geitiandi 43 mrtfi W. 13 og 19 í dag. Uppl. í síma 52785 eða 32183. SNIÐHNÍFUR Stór sniiðhnífur til sölu (East- man). Uppl. í síma 16298 eða 25760. NAMSKEIÐ í smelti og taumálun. Uppl. í sima 26131. PlANÓ ÓSKAST Uppl. í síma 34838. UNGUR HÚSGAGNASMIÐUR óskar eftir vinnu með haust- inu helzt i Kópav. Vanur aflri vélav. bæði í húsg. og innr. Tillb. m.: „Vélamaður 4094" sendist fyrir þriðjudag. FLAUTUKENNSLA Þórarinn Ólafsson, sími 18124. BlLAR Hef kaupanda að Moskwitch, árg. '66—'68. Opið á kvöldin og alla laugardaga. Bílasala Selfoss, Eyrarvegi 22 Sími 99-1416. HARGREIÐSLUDÖMUR 17 ára stúlika óskar eftir að komast að sem hárgreiðslu- nemi. Sími 26046. YTRI-NJARÐVlK Stúlka eða fullorðin kona óskast til að gæta 2ja ára telpu á daginn. Uppl. í síma 2329 frá kl. 4—7 í dag. 5 TONNA TRILLUBATUR til söiu i góðu ásigkomulagi með Lister-dísilvél og dýptar- maeli. Uppl. i síma 92-7614. SKIPSTJÓRA VANTAR á 52 tonna bát gerðan út frá Suðurnesjum. Húsnæði á staðnum fyrtr hendi. Uppl í símom 6519 og 6534, Vog- um. KEFLAVlK Til sölu eða í skiptem fyrir 280—350 fitra frystikistu, er nýlegur Atiae frystiskápur 125 íítra. Uppl. í síma 92- 1337. MESSUR Á MORGUN Dómkirkjan Messa kl. 11 á sunnudaginn. Séra Jón Auðuns. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts- skóla kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Fíladelfía Keflavík Guðsþjónusta kl. 2. Willy Han sen prédikar. Haraldur Guð- jónsson. Fíladelfía Reykjavík Messa kl. 8. Ræðumaður Dani el Jónasson. Ásmundur Ei- ríksson. Fríkirkjan Reykjavík Messa með altarisgöngu kl. 2. Séra í>orsteinn Björnsson. Útskáiakirkja Messa kl. 2. Björn Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Garðar Þorsteinsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta á vegum félags fyrrverandi sóknarpresta kl. 2 e.h. Séra Jón Skagan mess- ar. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Selfossldrkja Messa kl. 10.30 fyrir hádegi. Magnús Guðjónsson. Hraung-erðiskirkja Messa kl. 1.30 eftir hádegi. Magnús Guðjónsson. Kálfatjamarkirkja Guðsþjónusta kl. 2. Barna- skóli Brunnastaða verður sett ur við þessa athöfn. Séra Bragi Friðriksson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. (Kirkjudagur). Séra Emil Björnsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há messa kl. 10.30 árdegis. Lág- messa kl. 2 síðdegis. Grindavíkurkirkja Messað kl. 2. Jón Ámi Sig- urðsson. Laugameskirkja Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Kálfholtskirkja Séra Sigurður Haukdal próf- astur í Rangárþingi messar og vísiterar Kálfholtskirkju sunnudag kl. 2. Séra Magnús Runólfsson. Langholtsprestakali Guðsþjónusta kl. 2. Prédikari séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Aðalfundur safnaðar ins eftir athöfnina. Sóknar- prestar. Frikirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 2. Séra Bragi Bene- diktsson. Neskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Thor- arensen. Háteigskirkja Messa kl. 2. Séra Jón í*or- varðarson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Athugið breyttan messutíma. Séra Gunnar Árnason. Akraneskirkja Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Jón Einarsson í Saurbæ messar. Sóknarnefndin. Leirárkirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Einarsson. Blindur öldungur riðar net f tilefni af 75 ára afmæli Freymóðs Jóhannssonar, sem er i dag 12. september, en sá mánaðardagur er ruunar líka hölundarnafn lians, þegar hann bregðnr sér í líki tónskálds, birtum við myndina að ofan, en hún hefur aldrei birzt á prenti áður. Freymóður kallar hana: Blindur öldungur riðar net. Þetta málverk keypti fulltrúi Breta á Aiþingshátíðinni 1930, Marks lávarður, á málverkasýningu hjá Freymóði. Kristján X Danakonungur vildi fá máiverkið keypt, en þá var það þegar selt. GAMALT OG GOTT Við skulum vef jast vinalags snörum, tæri eg þér til þess tvennum blæjum mun þig ölveig þá ekki saka veldur ekki gullskorð utan góðu einu.“ VÍSUKORN Gróið sárin geta ei, grána hár í skúf um. Lífs á bárum bilað fley berst með árastúfum. Guðlaugur Ásmundsson, Fremstafelli í Kinn. DAGBÓK Betri er fátæKur maður, sem framgengur í ráðvendni sinni, held- ur en lævís lygari og heimskur þar að auki. (Orðskv. 19.1) f dag er laugardagurinn 12. september. Er það 255. dagur ársins 1970. Maximinus. Árdegisháflæði er kl. 3U7. Eftir lifa 110 dagar. AA samtökin. Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c a’ia virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373. Almemnar npplýsingar nm læknisþjónustu i borginni eru getfnar símsvara Læknafélags Beykjavíkur, síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardöguxn yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti beiðnum um lyfseðla og þeas háttar að Grj’ðastræti 13. sími 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 11., 12., oð 13.9. Guðjón Klemenz son. 14.9. Kjartan Ólafsson. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Suimarmániuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru læknastofur í Reykja- vík lokaðar á la'Ugardögum, nema læknastofan í Gaj-ðastræti 14, sem er optín alla laugardaga í sumar kL 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vrtjanabeiðmr hjá læknavaktinni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgríntssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Ólafur í Vindborðsseli hélt ráðskonu, meðan hann var á milli kvenna, sem Dýrleif hét. Hann vildi eiga hana, en hún var þvi mótfallin. Sagði hann henni þá, þegar hún fór frá hon- um, að þó hann gæti ekki hefnt á henni, þá skyldi hann gjöra það á einhverjum hennar. Skildu þau svo að sléttu. Nokkru síðar giftist hún og átti böm. Einhverju sinni nokkrum árum síðar fór hún til kirkju að Kálfa fellsstað með efnilega stúlku, sem hún átti er Sigríður hét. Eftir messu lék barnið sér fyrir utan kirkjudyr. Bar Ólaf þar að, þvi hann var við kirkjuna um daginn, þó hann væri úr ann- arri sveit. Heilsar hann Dýr- leifu og fer að biðja barnið að kyssa sig. Telpan vildi það ekki og brauzt um. Tók hann hana þá og kyssti og sagði um leið: „Ég skal kyssa þig samt, þó þú viljir það ekki.“ Barnið féll þá niður með froðufalli og sina teygjum og var mesti aumingi, þangað til það dó fáum árum síðar. Var Ólafi kennt um þetta. (Thorfhildur Hólm). Spakmæli dag:sins Heilagt líferni er í sjálfu sér dásamlegur kraftur og hylur marga ágalla. 1 raun og. sann- leika er það sú bezta prédik- un, sem hinn bezti maður getur haldið. — Spurgeon, J^ólcincl 1. ísland er veglegt I vetrarins skrúða voldugt þá lýtur því brimaldan taust. Frostrósir geymdi hver gluggarúða og geysar stormur með hljómsterka raust. Hrynjandi frostperlur fanna á dýnum, fossinn klæddur i vetrarins bönd, eldur falinn í iðrum þínum en enginn geisli frá sólarrönd. 2. Island er veglegt þá sumarið klæðir i sefgrænan möttul dali að sjó. Hljóðlát báran við bergið mæðir. blærinn strýkur heiðar og mó. Fossinn þá syngur fullum rómi en friðsæll hjalar lækur hver, dögg og geisli er borinn að blómi, bliki og æður við strönd og sker. 3. Island er veglegt með fjöllin fögur í faðmlögum við himins mynd, geislar leika um grund og ögur, gnæfa jöklar á bjargsins tind, dimmblá heiðarvötnin víða, vaskur laxinn klífur foss, fuglar glaðir um loftið líða lífsbjörg særinn veitir oss. 4. Island er veglegt í síkvikum sænum í sólarljóma — við norðurljós. 1 hamförum veðra, í hlýja blænum heillandi grær og fölnar rós. Bikar var réttur þvi elds og ísa ófriður, drepsóttir, hungur og neyð, ein var trúin æ til að lýsa, öruggur viti á hörmungaleið. Island er veglegt, okkar landið, öll við tengjumst fast við þig. í þraut og gleði bræðra bandið byggi, fegri ævistig. Kærleiksorðin, hjálpið! hlífið! helgi allt um tímans höf, Hér er vaggan, hér er lifið, hér er starfið, hrörnun, gröf. Lárus G. Guðimindsson. Höfðakaupstað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.