Morgunblaðið - 12.09.1970, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SBPT. 1970
GAMLA
Bíml 114 75
Snáfið heim apar
Sprenghlægíleg amerísk gaman-
mynd ! litum.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd ki 5, 7 og 9.
Spennandi og afarvel gerð ný
japönsk Cinema-Scope-mynd um
mjög sérstætt barnsrán og af-
teiðivigar þess, — gerð af meist-
ara japanskrar kvikmyndagerðar,
Akira Kurosawa.
Biaðaummæií!
.....Barnsránið" er ekki að-
eins óhemju spennandi og raun-
sönn sakamálamynd frá Tokyo-
borg nútímans, heldur einnig sál
fræðilegur harmleikur á þjóðfé-
iagslegum grunni" ...
Þjóðv. 6. sept. '70.
. . . „Um þær mundir sem
þetta er skrifað sýnir Hafnar-
bíó einhverja frábærustu kvik-
mynd, sem hér hefur sézt". .. .
Unnendur leynilögreglu-
mynda hafa varla fengið annað
eins tækifæri til að léta hríslast
um sig spenninginn" . . . „Unn-
endur háleitrar og fuKkominnar
kvikmyndagerðar mega ekki láta
sig vanta heldur. Hver sem hef-
ur áhuga á sannri ieiklist má
naga sig i handarbökin, ef hann
missir af þessari mynd." ...
„Sjónvarpstíðindi" 4. sept. '70.
„Þetta er mjög áhrifamikil
kvikmynd. — Eftirvænting áhorf
enda linnir ekki i næstum tvær
og hálfa klukkustund." .. . „hér
er engin meðaimynd á ferð, held
ur mjög vel gerð kvikmynd, —
lærdómsrík mynd." .. . „Maður
iosnar hreint ekki svo glatt und-
an áhrifum hennar." . . .
Mbl. 6. sept. '70.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
fÞRR ER EITTHURÐ
FVRIR RLLR
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
iSLENZKUR TEXTI
Billjón dollara heilinn
HARRY SALTZMAN
michaelCAINE
karlMALDEN
"BILLION
DOLLAR BRAIN”
EO OSCAR .mFRANCOISE
BEGLEY H0M0LKA DORLEAC
Víðfræg og mjög vel gerð, ný,
ensk-amerísk sakamálamynd i
Irtum og Panavision. Myndin er
byggð á samnefndri sögu Len
Deighton, og fjaWar um ævin-
týri njósnarans Harry Palmar,
sem flestir kannast við úr mynd
unum „Ipcress File" og „Funeral
in Berlin".
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Bönnuð innan 12 ára.
SKASSIÐ TAMIÐ
(The Taming of The Shrew)
Heimsfræg ný amerísk stórmynd
í Technicolor og Panavision
með hinum heimsfrægu terkur-
um og verðlaunahöfum. Elizabeth
Taylor, Richard Burton.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Sýnd kl. 5 og 9.
Dýrlegir dagor
(STAR)
20th CENTURY-FOX PRESENTS
JUUE ANDREWS RICHARD CRENNA
i'THOSE WERE THE HAPPY TIMES"
MICHAEL CRJUC m DÁNIEL M4SSEY
Ný bandarísik söngva- og músik-
mynd í htum og Panavision.
Aðalihlutver:
Julie Andrews, Ríchard Crenna.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd ki. 5 og 9.
Aðeins sýnd yftr helgina.
Kristnihald undir jökli
eftir Halldór Laxness.
Fruimisýning í kvöld. Uppselt.
önnur sýni'ng suninud. Uppselt.
3. sýnimg miðviikudag.
Sala áskriftakorta að 4. sýningu
stendur yfir.
Aðgöngumiðasalan í lönó er op-
in frá kl. 14. Sími 13191.
Haukar og Helga
Opið til kl. 2.
Eldridansaklúbburinn
Gömlu
dansarnir
í Brautarholti 4
í kvöld kl. 9.
Tveir söngvarar
Sverrir Guðjóns-
son og Guðjón
Matthíasson.
Simi 20345.
AllSTURBtJARRin
ÍSLENZKUR TEXTI
Einu sinni fyrir dauðann
(Once Before I Die)
Mjög spennandi og viðburðarik
ný, amerísk kvi-kmynd í titum.
Aðal'hlutverk:
John Derek
Ursula Andress
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og ffleíri varahtutir
i margar getrSk bifreiða
Bílavömbúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Simi 24180
HÓTEL BORG
ekkar vlnsœTO
KALDA BORD
kl. 12.00, etnnlg alls-
konar beltlr réttlr.
LE5IÐ
JHeraunI>Irtíi>t>
DRGLEGR
Dansai til hinzta dags
Sýnd kl. 5 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
LAUGARAS
Simar 32075 — 38150
Rauði
rúbíninn
Dönsk Htmynd, gerð eftir sam-
nefndri ástarsögu Agnar Mykle's.
Aðalhhitverk:
Ghita Nörhy og Ole SöKoft.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kf. 5, 7 og 9
Bönnuð bömum innan 16 ára.
ÓÐMENN
Ieika í kvöld frá kl. 9—2.
BG & INGIBJORG!
SKEMMTUM AÐ HVOLI í KVÖLD
BG & INGIBDÖRG