Morgunblaðið - 12.09.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.09.1970, Blaðsíða 7
MORÖUTNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SHPT. 1970 7 Kristjana Guðmundsdóttir frá Hjöllum í Skötufirði, nú til heim ilis að Hrafnistu, er 80 ára í dag. Hún dvelur á afmælisdag- inn hjá syni sinum að Kletta- hrauni 4, Hafnarfirði. 1 dag verða gefin saman i hjónaband á Ólafsfirði ungfrú Ingibjörg Ásgrimsdóttir (Hart- mannssonar bæjarstjóra) Aðal- götu 24 Ólafsfirði og Þorsteinn Ásgeirsson skrifstofumaður Skólagerði 6A, Kópavogi. Heim- ili ungu hjónanna verður að Tómasarhaga 13, Rvík. 1 dag verða gefin saman í Mos- fellskirkju ungfrú Þórdís Árna- dóttir, blaðamaður, og Ingvar Birgir Friðleifsson, jarðfræðing- ur. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í kapellunni í Hnífs- dal, Helga Sigríður Jóakimsdótt ir og Sigurður Þórðarson frá Bolungarvík. Heimili þeirra verð ur að Stóragerði 3, Reykjavik. I dag verða gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju aí sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Katrin Finnbogadóttir Langholts veg 110 og Oddur Eiríksson, stud. scient., Selvogsgrunni 23. Gefin verða saman í hjóna- band í Dómkirkjunni í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú Helga Erlendsdóttir meinatækninemi, Selvogsgrunni 27, og Sigurður Árnasyni stud. med. Heimilið verður á Tómasarhaga 53. Gefin verða saman í hjóna- band af séra Jóni Auðuns i Dóm kirkjunni í dag ungfrú Margrét Halldóra Ingadóttir skrifari og Pétur Ingimundarson iðnnemi. Heimili þeirra verður að Hamra- hiíð 21. Gefin verða saman í hjóna- band á morgun, sunnudag, af Ungur og efnilegui rithöfundur var nýlega búinn að gefa út skáldsögu eftir sig, en hún hafði fengið misjafna dóma eins og gerist og gengur. B. blaðamaður var á gangi og 'mætti einu þjóð- skáldinu okkar og barst þá ofangreind skáldsaga í tal. „Hvernig líkar þér skáldsagan hans N.N.?“ spyr B. þjóðskáldið. Þjóðskáldið hugsar sig um dálitla stund, en svarar svo: „Það þarf ekki að spyrja að því, að það vaxa aldrei nema hundshár á hundi“. séra Jóni Auðuns ungfrú Þor- björg Gyða Thorberg og Rie- hard Erol Harwood, Keflavikur fiugvelli. Heimili þeirra verður í Inglewood, Colorado. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank Halldórssyni, frk. Anna Á. Jónsdóttir, Grandavegi 42, Rvík og Brynjar V. Sigurðsson, Ak- urgerði 10, Akranesi. 1 dag verða gefin saman á Blönduósi ungfrú Ásdís Pádsdótt ir og Guðmundur Árnason frá Þingeyri. Þann 5. september opinberuðu trúlofun sína ungfrú Gréta Hún fjörð Sigurðardóttir Tjarnar- götu 8, Keflavík og Eðvald Mar elsson Holtsgötu 18, Hafnarfirði. Þann 6.9. voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Elín Richards kennari, og Þor- valdur J. Sigmarsson blikksmið- ur. Heimili þeirra er að Lang- eyri Álftafirði við Isafjarðar- djúp. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Keith Macmillan, 1721 Cumm- ing street Thunderbay South, Ontario, Canada, 26 ára, giftur, 3 börn, 2 hundar, 1 köttur, mið- stéttarmaður, með millitekjur óskar eftir bréfaskiptum við Is- lending, sama hvort er ungur eða gamall, aðeins gott fólk. Fundið kvengullúr: Lítið kvengullúr fannst í Þing- holtsstræti fyrir utan bókasafn ið. Uppl. í síma 37321. Langhoitsprestakall Aðalíundur safnaðarins klukk an 3 á sunnudaginn. Sóknarnefnd. Þann 9.8. 70 voru gefin saman í hjónaband af séra Arngrími Jónssyni ungfrú Ósk M.S. Guð- laugsdóttir og Sigurður Krist- insson. Heimili þeirra er að Reynimel 46. Studio Guðmundar Garðastr. 2. 1 dag verða gefin saman í hjónaband á Þingeyri af séra Stefáni Eggertssyni, prófasti, ungfrú Margrét Guðjónsdóttir oð Sigurður Þ. Gunnarsson, til heimilis á Þingeyri. SÁ IVÆST BEZTI ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR PENNAVINIR Steinar við Háaleitisbraut Stundum eru skemmtilegir hlutir látnir verða eftir, þegar jarðýtur og hreinsunarmenn hafa iokið verki, og oftast eru þeir til prýði, eins og steinarnir hér, sem standa við Háaleitisbraut og minna okkur á, á hverskyns iiolti höfuðborgin stendur. Sveinn Þormóðsson tók mynd þessa fyrir skömmu. Hafi þeir þakkir, sem steina þessa varðveittu og hlífðu við því að verða settir einhvers staðar í uppfyllingu. Nú er lia'gt að rækta blóm í kring eða lágvaxna runna, og þá er þetta orðin borgarprýði. PlANÓKENNSLA Kemnsla hefst 1. öktóber, get ibætt v'rð noklkrum nemend- um. Þóra K. Johansen, Reynimiel 36, sími 16092. TIL LEIGU er 3ja herb. íbúð í StigaWíð I Reykijavik. Fyrkf.racngreiðste æsikiieg. Uppl. í sáma 30446 M, 3—6 e. h. á te'ugerdag. KEFLAVhC Ung regiusöm stúlka ósikar eftir herb. t*l teigu. Uppl. í síma 6916 eftír k*. 18,00. ENDURSKOÐENDUR 20 ára fjölsikyklijmaðor ósikar eftir vinn'U á endursikoðunar- skirifstofu. Þeir, sem bafa áhoga leggið uppl. inn á afgr. Mibl. m.: „End-urskoðun 4056" TVÆR 16 ÁRA STÚLKUR ósika eftir atvinniu í Reykja- vík. Margt kerrvur tB greirva. Uppl. í síma 92-6566 eðe 83379. HÚSBYGGJENDUR Framleiðum mihivegg ja ptötu r 5, 7, 10 sm mniþurrkaðar. Nákvæm lögun og þyklkt. Góðar plötur spara múrth'úð- un. Steypustöðin hf. Laus staða Fyrirtæki með umfangsmikil innkaup innanlands og erlendis frá óskar eftir að ráða mann til innkaupastarfa o. fl. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. merkt: „Innkaup — 4080“. Kennarar — íbúðir Nokkra kennara vantar að barna- og unglingaskólanum í Sandgerði. Ódýrar íbúðir og yfirvinna, Upplýsingar gefur Sigurður Ólafsson skólastjóri, simi 92-7436. SKÓLANEFNDIN. 2ja herbergja íbúð við Álftamýri til sölu og afhendingar nú þegar. Ibúðin er á 4. hæð, Upplýsingar í símum 23340 og 13192 í dag og á morgun. Ytri-Njarðvík Bloðburðorfólk vontor Sími 1565. Hólagata 29. Dömurl Dömurl Hárgreiðslustofan Hótel Sögu auglýsir. Eigendaskipti hafa orðið á stofunni. Lagningar, permanett margar gerðir, klippingar, eyðum sliti úr hári, lokkalýsingar, hárlitanir, einnig margar gerðir skol- lagningarvökva og hárnæringu. Getum einnig útvegað handsnyrtingu. Opið til klukkan 10 á föstudögum og eftir hádegi á laugardögum. KOMIÐ OG REYNIB VIÐSKIPTIN. Margrét Ámadóttir, Gunnlaug Jóhannesdóttir. HÁRGREIÐSLUSTOFAN Hótel Sögu Sími 21690.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.