Morgunblaðið - 12.09.1970, Page 21

Morgunblaðið - 12.09.1970, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, IAUGARDAGUR 12. SEIPT. 1970 21 U 0' »'“J 0'-1 iA*1 1 »-■ “0n myndir pa voru lika til litlar kerlingar. MIDI-maxi-blúndubuxur, poka buxur — og únisex fatnaður. Táningarnir hafa alltaf toll- að í tízkunni og það gilti al- veg eins á tímanum kringum aldamótin, en þá voru þessar myndir teknar, sem hér fara á eftir. Þessi virðlst ekkert standa tízku dagsins að baki. Og þetta gæti vel verið til í dag. unum COME DOWN HERE/ N VOU UTTLE MONSTER/ Md NOT eOlNG TO i WA5TETIMEAND *//. ENERSY PWAYINQ /// GAMES/ M.íauncsrs | 3-^V *WHAT IS IT,RAVEN? WHERE IS . TICO ? . HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams Komdu þarna niður litla skrímslið þitt. araskap. Hvað er að Raven, hvar er Tico? tré. Ef hann skyldi nú . . . . (3. mynd>. ég ætla ekki að eyða tíma og orku í leik- (2. mynd). Hann hefur klifrað upp pálma- DETTA. THE BRAT HAS SHINNIED UP THAT PALM TREE...ALL WE NEED 15 TO HAVE HIM 5L1I? Heiniatrúboðið Almenn samkoma á morg- un að Óðinsgötu 6 a kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvenfélag Óháða safnaðarins Félagskonur og aðrir vel- unnarar safnaðarins sem ætla að gefa kökur á kirkju daginn 13. september, eru góðfúslega beðnir að koma þeim i Kirkjubæ laugardag kl. 1—7 og sunnudag kl. 10—12. K.F.U.M Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Sig- urður Pálsson, kennari, tal ar. — Einsöngur. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11.00 Helgunar- samkoma. Kl. 14.00 Sunnu- dagaskóli. Kl. 20.30 Hjálp- ræðissamkoma. Deildarforingjarnir, major Enda Mortensen og Kaft- einn Margot Krokedal stjórna og tala á samkom- um sunnudagsins. Flokks- foringjarnir ásamt herfólk- inu taka þátt I samkomum með söng og vitnisburðum. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00 byrjar Heimilasambandið aftur. Deildarstjórinn major Enda Mortensen taka þátt í sam- komunni. Allar konur vel- komnar. Badmintondeild Vals Othlutun tima fyrir vetur- inn verður í félagsheim- ilinu mánudaginn 14.9 milli kl. 8 og 9 e.h. Stjórnin. Bridge Bridgefélag Kópavogs hef- ur starfsemi sína miðviku- daginn 16. þ.m. kl. 20 í Fé- lagsheimili Kópavogs með tvimenningskeppni. Allir þeir sem voru með á síðasta starfsári eru hvattir til að mæta og taka með sér spilafélaga. Handknattleiksdeild Fram Æfingartafla fyrir vetur- inn 1970—1971. Álftamýraskóli Snnnndagar kl. 10.20—12.00 Byrjendafl. piltar. Kl. 13.00—14.40. Byrjendafl. stúlkur. Mánudagar Kl. 18.00—19.00 III. fl. karlar Kl. 19.00—20.00 II. fl. karlar. Kl. 20.00—21.05 Mf. og I. fl. karlar. Kl. 21.05—22.10 Mf. og I. fl. kvenna. Iu'iðjudagar Kl. 19.40—20.30. IV. fl. karlar. Kl. 20.30—21.20 II. fl. kvenna. Kl. 21.20—22.10 Miðvikudagar Kl. 20.30—21.20. Fimmtudagar Kl. 18.00—19.40 III. fl. karlar. Kl. 19.40—20.30. IV. fl. karlar. Kl. 20.30—21.20 II. fl. kvenna. Uaugardalshöll Föstudagar Kl. 18.00—18.50 Byrjendafl. stúlkna Kl. 18.50—19.40. Mf. og I fl. kvenna. Kl. 19.40—20.30. Mf. karla. Kl. 20.30—21.20 I.fl. og II. fl. karla. Ath. æfingataflan gildir frá og með 14. sept 1970. Mætið stundvislega. Stjórnin. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma annað kvöld kl. 8.30. Brynleif Han- sen frá Færeyjum talar. Starfið. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Kvennadeild. Kaffisala félagsins verður 13. sept. í Tönabæ kl. 3—6. Tekið á móti kökum sama dag frá kl. 10. Reykvíking- ar fjölmennið. LOFTUR HF, LJÓSMYNDASTOFA Ingótfsstraetl 6. PantrS tíma { slma 14772. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFJV TÓMAS ARNASON VILHJÁLMUR ÁRNASON hæstréttarlögmenn IðnaSarbankahúsinu, Lækiarg. 12 Simar 24635 og 16307 HÖRÐUR ÓLAFSSON hæsta rétta rlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 Lögfrœðiskrifstofa óskar að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. Vinnutími 1—5. Tilboð merkt: „SK-30 — 4095" sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. Nýstúdent sem hyggst leggja stund á arkitektur næsta haust óskar eftir að komast í vinnu á teiknistofu eða einhverri annarri stofnun, sem getur veitt honum hliðstæðan undirbúning. Upplýsingar í síma 92-1100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.