Morgunblaðið - 12.09.1970, Síða 16

Morgunblaðið - 12.09.1970, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SBPT. 1970 Skrifstofustúlka Stúlka óskast strax, aðallega við vélritun og símavörzlu. Umsókn merkt: „4224" sendist Morgunblaðinu fyrir 16. sept- ember '70. Frystihólf Leiga fyrir frystihólf óskast greidd sem fyrst og eigi síðar en 30. september n.k. Annars leigð öðrum. Sænsk ísl. frystihúsið h/f. Heimamyndatökur í svart hvitt og ekta lit (Kodak Colour). Studíótökur svart hvítt (Correct Colour). Einkaréttur á Islandi fyrir Correct Colour. Tökum eínnig litfilmur yðar í stækkun, eftir yðar beiðni. Bekkjarmyndir í skólum á litfilmu og stækkanir í lit. STJÖRNULJÓSMYIMDIR, Flókagötu 45 Sími 23414 Elías Hannesson. Gongstéttorhellur sendor heim Stórar pantanir ókeypis og minni gegn vægu gjaldi. Fyrirliggjandi: Sexkantar, brotsteinar og hellur 50x50 og 25x50. Ennfremur útlitsgallaðar hellur með miklum afslætti. Tilvalið á baklóðir og önnur stór svæði. Greiðsluskilmálar til húsfélaga og fyrirtækja. Opið alla virka daga frá kl. 8 til 19. SÍMI 42715. "fL!'UV,AL '!'F' Hafnarbraut 15, Kópavogi. (Ekið Kópavogs- eða Borgarholtsbraut og beygt niður að sjónum vestast á Kársnesinu). OpSð til kl. 4 í dag Vestnrver Afmæliskveðja til Freymóðs Jóhannssonar, 75 ára HANN er sjötuigur í dag þótt ótrúlegt sé svo unglegur sam harrn er á svip og í fasi, og log- aindi atf áhuga á góðum og giftu- ríkurn málefnum lands og þjóð- air. Hann er Eyfirðingur að ætt og uppruna, sonuir hjónanna, Hallfríðar Jólhannsdóttur og Jó- hanns Þorvaldssonar frá Kross- urn, sem lengi bjuggu búi sínu á nýbýli við Litla-ArSkógssand ög nefndu að Árbakka. >au voru hin mestu atorku- og sæmdar- hjón, ágætlega greind og list- hneigð bæði. En mér í minini hiin geysiháa tenórrödd Jóhanns. Og bæði voru þau ágætlega söng- hneigð og lærðu lög og raddir af nótnabókum hljóðfæralaust. >að kemur því ekki á óvart þeim sem til þelkkja, að sonur þeirra hafi garnan af laiga- og ljóða- smíð. Ég minnist þeirra löngu liðinna vetrarstunda, er synir þessara hjóna, þeir Egill og Freymóður, ásamt nokkrum jafnöldrum þeirra úr sveitinni, voru nem- endur mínir á Árskógssfrönd. Sá skóli í a-Uri sinni fátækt eir ógleymanlegur vegna þessar.a ágætu nemenda, greindar þeirra og áhuga á að fræðast og löngun- ar til að verða að manni, sem svo er nefnt. Og ég held að þeim hafi flestum eða öllum tökizt það. Ekki mun ég rita hér ævisögu Freymóðs Jóhannssonar, — hann hefur nýlega sjálfur drepið þar á aðalþættina. En víst er um það, að hann hefur við sitthvað fenig- izt, enda fjöllhæfur að gáfnafari og hiklaus í duignaði sínum og áhugaefnum. Hann hefur ekki kært sig um að grafa pund sitt í jörðu, heldur viljað ávaxta það. Ber m. a. sýning hains nú í Lista- mannaskálanum gleggst vitni um fjölda málverka. Og þótt ég sé þess ekki umkominn að kveða upp neinn aillsherjar dóm um list hans, sem menn koma sér ekk,i sarnan um, eins og gengur, þá þykist ég skynja það, að enginn hafi þó enn fest á léreft sainnari mynd af svip Sigurðar skóla- meistara Guðmuindssonar en hann. Og ýmisa hef ég heyrt mér samimála um það. Ég. og fleiri sem þefckt höfum til Freymóðs höfum líka haft ánægju af að sjá og finna hve ríkur þáttuir laga og Ijóðasmíða er í fari hans. >ví að það mun ékki ofmælt að hann haf.i samið mikinn fjölda sönglaga og ljóða, sem vissulega eru fullboðleig til söngs, og sum þeir.ra rnunu lenigi lifa, að ég hygg, og þelkfci ég þó alls efcki, eða hef heyrt, nemia lítinn hluta þeirra. En vafalaust hefur það ö,rvað hann til slíkra smíða. jafn þjóðrækimn mann, að þurfa að hlusta á og vita af því argvítuga fyrirbæri að unga fólkið Okka,r sé síraul- andi útlenda dægurlagatexta, þar sem bæði Ijóð og lag felluir illa að ísl. talfærum og er háðung í«L. menninigu og seigdrepandi ísl. eyra og smekk. >etta skiildi Freymóðuir og fann og nenmti þé að taka til hendi, sá mikli at- orkumaður. Og jafnvel þótt í sumum þessum ljóðum og lögum kyruni efcki að leynast mikill skáldsfcapur, fremur en í þeim erlendu, þá er þó sannarlega viðkunmanlegra að syngja á móð- urrnáli sínu en erlent þvogl og þrugl. Freymóður Jóhannsson er hvergi veill né hálfu.r. Hann hef- ur af miklum dugnaði og ósér- plægni um árabil verið líf og sál í dansSkemmtainalífi umgs fólks í Reykjavík, sem hafnar áfengi, og er það vissulega góðra gjalda vert. Hanin lætur sér efcki nægja orðin tóm fremur en ýmsir frænd ur hans, m. a. sá sem á sinni tíð í formannssæti lét þess getið við einn værukæram háseta. að efcki væ.ri til þess ætlaist að gælt væri við árina og henni strofcið blíðiega, heldur ætti að taka í hana. Anmairs yrði seinfarið. Þetta hefur Freymóður skilið. Hamn hefur vi®suilega tefcið í árina í félaigsimálum og skemmt- anialífi bindindism.anna. Og böfck sé honum fvriir það og ma.rgt fleira.. M. a. það minnisstæða ha.ndtak, að stórbæta alla aðst.öðu við leifcsýningair á Akureyri á sinni tíð. Því að það va.r hann sem brauzt í því fyrir 30 árum, eða svo, að koma leiksviði Saim- komuhússins þar í nothæft stand, og sen.niilega án mikilla launa. En -við í baimaisfcólanum sem notuðuim árlega þetta leifcsvið, nutum miki’ls góðs af bessif fram- tafci Freymóðs hvað bá Le;fcfé- lag bæiairinis. sem miklu medra n.aut. sviðsins. Freymóður Jóhanns=on er tví- fcvæntur og á nofcku.r börn. Voru hin eldii í skóla hiá mér á Aík- urevri og stóðu sig með ágæt.um, enda hafa þau mannazt vel. Öllu þessu fólki sendi ég nú beztu fcveðjur á afmælisdegi míns gamia nemenida og frænda. Og siálfum honum b''ð ég allrar blessuinar. Snorri Sigfússon. (Þetta skrifaði Snorri fyrir 5 árum, þega.r Freymóðu.r varð 70 ára, en það birtist aldirei). Reikningskennara vantar við landsprófsdeild 1 Reykjavík. Upplýsingar í síma 16993. Til sölu - Góð hnseign Til sölu er gott einbýlishús ,vel staðsett með fallegum trjá- garði. Húsið er einbýlishús en nú með tveim 3ja herb. íbúðum í mjög góðu standi. Upplýsingar ! símum 46345, 42249 og 33304 eftir kl. 7. Sendisveinn - Bifhjól Viljum ráða unglingspilt til sendiferða á bifhjóli. Starfsmannahald S.f.S. Bifvélavirki eðz maður vanur bílaviðgerðum óskast. Vélaverkstæði Egils Óskarssonar Skeifunni 5. Nauðungaruppboð sem auglýst var í Lögbirtingablöðum nr. 43 — 44 —45 árið 1970 á húseigninni Sundstræti 11 A á ísafiröi ásamt tilheyrandi lóðarréttindum, þinglesin eign Gylfavers h.f., Isafirði, fer fram eftir kröfu Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl„ á eigninni sjélfri mánudaginn 14. september n.k. kl. 16. Skrifstofa ísafjarðar 8. 9. 1970. Bæjarfógetinn á ísafirði. Björgvin Bjamason. Fjörður — Eyja frægur er — Freymóðs saga bvrjar hér — úf á fríðri Árskógsströnd auigum fyrist leiit haustrjóð lönd. Seigur ver, „Septeim'ber" sönglög. ný hann færir mér, marga vísu. málvorfc góð; merka list nú sýnir þjóð. Siáið dreniginin sjötugan sveiflia dömu. kattmjúfcatn, berjast hart við Baikkus 'kairl, bragðvísiari en ndkku.r jarl! Þjóðarsfcrá þegna’ 'ófá þú hefuir letrað blöðin á; málað leiksviðs töfra tjöld. trúletga enn berð sverð og skiöid. Ég vair á ferðalagi og heyrði tillkynninigu í útvarpinu um af- mæli þitt og „tólftaseptemiberaf- m ælissýndngar gesta verðl aun — Samdi þetta í bilfe.rð og sendi þér nú til gamams og heilla. Beztu kveðjuir. Reykjavílk. 14. september 1965. Ingólfur Davíðsson. Freymóður Jóhannsson veirð- ur efciki heima á aímælisdagina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.