Morgunblaðið - 12.09.1970, Side 26

Morgunblaðið - 12.09.1970, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SBPT. 1970 — sagði Ríkharður þjálfari Akurnesinga — Keflvíkingar eiga við meiðsl að stríða í DAG er möguleiki á að úrslit Islandsmótsins í knattspyrnu verði ráðin. t Keflavík mætast kl. 4 í dag lið Keflvíkinga og Akumesinga og vinni Akurnes- ingar þann leik hafa þeir tryggt sér tslandsmeistaratitilinn í ár. Verði jafntefli eru enn mögu- leikar fyrir Keflvíkinga að ná sigri að minnsta kosti eftir auka leik og vinni Keflvíkingar eru enn fleiri möguleikar milii þess- ara tveggja liða, en önnur koma ekki til greina. LEIKUM TIL SIGURS Við náðuim sambandi við for- svarsmentn liðanna í gær. Rík- harður Jónsson, þjálfari Akiur- nesinga, var á fundi með liðun- um — „venjulegur fundur dag- inn fyrir leik“, sagðd hann. Haf- stednn Guðmundsson var á fundi varðandi utanför Keflvíkinga til Liverpool í næstu viku og sagði a'ð allt væri tilbúið í Keflavík fj-rir þennan leik — en það væri annar hópur sem undirbyggi liðið. Ríkharður sagði: — Við ætlum að leika upp á að vimnia. Við viljum ekki missa af þessu núna. Við urðum nr. 2 í báðum stórmótunium í fyrra og því unmun við ekki núna. Við erum staðrá'ðndr í því að reyna allt til að gera út um mótið á morgun, fyrst möguleik- inn er fyrir hendi. Við erum ekki með sérstaban umdirbúning. Við hittumst alltaf kvöldið fyr- ir leik og ræðum málin. — Er það sáifræði siem þá er á dagskrá? — í>að má segja það, en aðal- tilgangurinn er a'ð samstilla hug- ina. — Eru allir heilir? — Já, það get ég sagt. Að vísu er gfunnt á meiðsli hjá Matthíasi en hann er senn að ná sér að fullu eftir meiðsli. En við eigum líka góða varamenn, t.d. Bjöm Lárusson, sem hefði verið kominn í liðið, ef sigur- gangan hefði ekki verið óslitin. Ég nota ensku a'ðferðina: „Breyt- ið aldrei liði sem sigrar“. VONUM ÞAÐ BEZTA Hafsteinn sagði ekki eins mik- ið. En hann kvað Keflvdkinga hafa verið óheppna í síðustu leikjum. Guðni, Jón Ólafur, Grétar Magmússon og Einiar væru allir edttíhvað meiddir en hiefðu verið með í síðustu leikj- um, niema Jón Ólafur. En ástandið gæti veri'ð miklu betra. Hann kvaðst ætia að úrslitin gætu orðið alla vega en Kefl- vikinigar vonuðu hinis vegar það bezta. En ég er visis um að leik- urinn verður jafn og skemmti- legur og hair.n kvaðst vona að allir gætu leikið út ledkinn af fullu fjöri Annar leikur í 1. deild er og á daigskrá í daig. Eigaist við í Vestmiannaeyjum lið Eyjamanina og KR-inga. Sá leikur hefur ekki áhrif á endanleg úrslit í mótinu. Isl. sveitin ásamt stofnanda keppninnar. Frá vinstri Jón Thorlacius, Heigi Eiríksson fyrirliði og fararstjóri, Francis H. I. Brownstofnandi keppninnar, Sverrir Guðmundsson, Sigtryggur Júlíusson og J. P. Brinton stjórnandi keppninnar. Eldri kylfingarnir hafa aldrei kynnzt öðru eins Voru í sjöunda himni er þeir komu úr boði milljónamærings FJÓRIR kylfingar eru nýkomnir frá Bandaríkjunum, þar sem þeir tóku þátt í heimsmeistara- keppni öldunga í golfi (World Senior Golf Championship) og Francis H. I. Brown Alþjóða sveitakeppni í golfi. Kylfmgar þessir eru Helgi Eiríksson, G.N., Jón Thorlacius G.N., Sverrir Guðmundssom, G.R. og Sigtryggur Júlíusson, G.A. — Fyrirliði og fararstjóri var Helgi Eiríksson. Golfkeppni þessi fór fram í Broadmoor, Colorado Springs, Colorado. Þeiir félagar sögðu Mbl. ferðasögu sína og hafði Helgi Eiríksson orð fyrdr þeim félögum. Maður er nefndur Francis H.I. Brown og á heima í Honolulu á Hawaii eyjum. Á yngri árum var hanin mjög góður kylfingur með lága forgjöf. Hann er nú um áttrætt. Þrátt fyrir háan aldur, hefir hann geysilegan áhuga á golfíþróttinnd. Fyrir 11 árum stofnaði hann Francis H. I. Brown Interniational Team Matc hes, eða Alþjóða sveitakeppni í golfi, sem kennd er við hann. — Keppnin hefst með 36 holu Guðmundur enn eitt metið — á EM í gærdag GUÐMUNDUR Gíslason tók þátt í 200 m fjórsundi á Evrópumeist- aramótinu í sundi í Bareeiona í gær. Þá fóru fram undanúrslit í sundinu og náði Guðmundur 15. bezta tíma, synti á 2:19,6 og setti enn ísiandsmet. Gamla metið sem hann átti var 2:20,4. Guðmundur hefuir enn einu sinni sýnt hæfileika sýna og keppnisreynslu þó það dugi ekki til sætis ofar en áður segir. Hann hefur margbætt metin að undan- förnu hér heima og var valinn til fararinnar þess vegna en hefur nú bætt metin í báðum keppn- isgreinum sínum. Leiknir Jónsson komst ekki jafn langt, en náði ágætum tím- um. Hamm náði tímum samsvar- andi þeim sem hamn átti fyrir síðustu met hams heima, en hann hefur miklu minni keppnis- reynslu við óþefcktar aðstæður en Guðmundur hefuir. í heild stóðu ísl. þátttakendurnir sig betur en búizt hafði verið við. Merki Broadmoor klúbbsins. undirbúniingskeppni World Seni or Golf Championship. Þátttak endur verða að vera 55 ára, eða eldri, með öðrum orðum „Seni- or“ eins og þeir kalla þá í Banda ríkjunum. Mr. Brown var svo góður að bjóða íslenzku liði til Broad- moor í sumar og fylgdi boðinu 2000 dollarar sem styrkur til fer.ðarinnar. Að þessu sinni var boðið 15 þjóðum, auk sveitum frá flestum fylkjum Bandaríkj- anna. Þátttakendur í mótinu voru um 260 talsins. Broadmoor er réttast lýst sem stórveldi á sviði íþróttaiðkana. Broadmoor var stofnað af Spenc er Penrose og Charles L. Tutt árið 1918. Sagt er að þeir hafi fundið gullnámu í Cheyenne fjall iniu og upp frá því fóru þeir fé- lagar að leika golf. Broadmoor svæðið tekur yfir 5000 ekrur lands og er sanmkallað drauma land allra, sem einu sinni hafa komið þangað. Um 50.000 gestir koma þangað árlega, enda er veðráttan sérstaklega góð, aól flesta daga ársins og enigin hætta á mengun. Broadmoor er í hæðunum fyrir ofan borgina Colo- rado Spriniga (íbúar 200.000) og við rætur Cheyenne-fjallsims. Þar er glæsileg skautahöll, tenn- isvellir, isikeiðvöllur, rodeo- svæðd, tvær sundlauigar og margt fleira. Við hótelið er allstórt vatn, þar sem miemm eru á hrað- bátuim oig vatnasibíðum. Ofan við golfvöllinin er dýnagarður, sem hœigt er a'ð komaist til mieð „Coig“, sem er rafmagmisbraut, edns og tíðkast í Alpafjöllumium. Þarna eru m-argir veitim/gaistaðir, hár- greiðsluistofur, bíó, verzlandr sem hafa opið frá kl. 7 á miorgmiana til kl. 11.30 á bvöldim og margt fleira. Þama er hægt að lifa góðu lífi, ef peninigar eru fyrir hemdi. Frægast er Broiadmoor fyrir golfíþróttiinia. Þar eru tveir 18 bolu golfvelldr, sem eru í tölu 20 bezfcu valla Bamdaríkjamma. The Bast Cou.nae er 7131 yardar á lenigd oig Thie Weist Course er 7036 yardar á lenigd. Fyrir íslendiniga er það hrein- aista ævintýri að leika golf á þessum völlurn. Allt sikipulag mótsims var mieð afbrigðum gott, og mátti fljótlega sjá að kapp- leikaistjórar kuinmu sitt verk vel. íslenzku keppenidurniir sátu marg ar veizlur í Broadmoor, þar á mieðal hjá Mr. Brown oig Mr. Tutt og frú. Ferðalög, golf, veizlur — þetta eru hlutir sem íslenzkir „Senior- ar“ kunna vel að meta. — Og svo er þeim aftur boðið til Broadmoor næsta suma.r. fslenzku ,,Senioramir“ þafcfca Pétri Bjömssynd, forstjóra og formanni Golfklúbbs Ness fyri-r a'lla þá fyrirhöfn í sambandi við ferð þeirra til Broadmoor. Snemma á þessu ári átti Mr. Brown bréfaskipti við Pétur, sem lauk með því að íslemzfcu liði var boðið til Broadmoor. Upp úr þessuim viðkynningum hefur verið ákveðið að stofma íslenzfct öldungasamband golfmanma. The Icelandic Senior Golf Association, þar sem kylfin.gar verða að vera orðnir 55 ára til þess að fá inn- gön.gu, Svíar og Finnar hafa þeg- ar stofnað slík sambönd. Á þessu móti blönduðu íslend- ingar sér ekki í baráttu um fyrstu sætin. Sveit Venezuela sigraði í sveitakeppni öldunga. Bandaríkjaimenn og Japanir urðu í 2.—3. sæti og Svía,r í 4. sæti. Flestar sveitimair höfðu tekið þátt í keppnimni um mörg ár nema Svíar sem voru fyrst boðn- ir í fyrra og voru þá aftarlega. En af frásögnum íslenidinigannia naut ísl. isveitin mikillar virðing- ar á mótinu sem sýndi, sig bezt í því að hún er aftur boðin a@ ári. He.ligi Eiiríksson fararstjóri flutti einn gesta ræðu í 360 mamna hófi að móti lolknu og af- henti þa,r gjöf f r á þeim félögum, hva'ltönn á fæti með silfurskildi. Var henni vel fagnað. 84 með Áttatíu og fjórar þjóðir hafa tilkynnt þátttöku sína í l undankeppni Ólympíuleik- anna 1972 í knattspyrnu. Á- 1 hugamannanefnd alþjóðasam- bands knattspyrnumanna mun á fundi í Miinchen 25. og 26. september skipta löndunum niður í riðla. Það eru 24 Evrópulönd sem verða með í undankeppninni, 20 Afríkuriki, 17 Asíuríki, 13 ríki frá Norður- og Mið-Am- eríku og 10 ríki í S-Ameríku. Evrópulöndin sem tilkynnt hafa þátttöku sína eru Alban- ía, Austurriki, Búlgaría, Dan- mörk, England, Frakkland, A-Þýzkaland, V-Þýzkaland, Grikkland, Holland, fsland, frland, Ítalía, Lúxemborg, Malta, Póliand, Rúmenía, ’ Spánn, Sviss, Tyrkland, Sov- étríkin, Júgóslavía, Finnland og Ungverjaland. Við leikum til sigurs

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.