Morgunblaðið - 30.09.1970, Side 15

Morgunblaðið - 30.09.1970, Side 15
MOKÖUNBLAiHD, MIÐV1K.UDAGUK 30. SEP'l’. Í970 15 Ætluðu að ræna þotu New York, 28. sept. — NTB. KARL og kona voru handtekin á Kennedy-flugvelli við New York á sunnudagskvöld er þau ætluðu að stíga um borð í far- þegaþotu frá brezka flugfélag- inu BOAC, og reyndist parið hafa í fórum sinum fjórar skammbyssur og eina hand- sprengju. Lögregla flugvallarins telur fullvíst að skötuhjúin hafi ætlað að ræna þotunni, sem var á leið til Tel Aviv í ísrael með við- komu í London. Höfðu þau keypt sér farseðla til London. Bftirlitið á Kennedy-flugvelli fann skammbyssurnar fjórar hjá skötuhjúunum, og við nánari leit fannst handsprengj an, sem kon- an hafði fest á sig með límbandi innan klæða. Eftir að vopnin fundust var leitað á öllum karl- farþegum þotunnar og allur far- angur var skoðaður. Fékk þotan ekki að hefja ferð sína fyrr en að lokinni þeirri rannsókn. BOAC-þotan var tveimur London, 24. sept. — AP BREZKA ballettdansmærin lafði Margot Fonteyn sagði í dag að hún væri ekkert farin að hugsa um að leggja dansskóna á hill- una. Fonteyn hefur dansað með Rudolf Nureyev undanfarin ár og eru þau frægasta ballettdans par heims. Ýmsir höfðu haft orð á því að Fonteyn myndi draga sig í hlé og Natalía Marakova, sem nýlega flúði frá Kirovball ettinum kæmi í hennar stað. klukkustundum á eftir áætlun, er hún kom til London á mánudag. Kom þá í ljós að bað hafði ver- ið einn af öryggisvörðunum á Kennedy-flugvelli, sem kom upp um fyrirætlanir skötuhjú- anna. Hafði hann tekið eftir því að fötin fóru hjúunum einkenni- lega, rétt eins og þau væru með eitthvað grunsamlegt inn á aér. Gerði hann lögreglumönnum að- vart, og þeir handtóku pardð. I New York var frá því skýrt að skötuhjúin væru bæði banda- rískir borgarar. Heitir hann Gordon Ryder, en hún Nancy Jane McGovern. Verða þau dreg- in fyriir dóm í New York sökuð um brot á nýjum lögum þar í landi, er banna vopnaburð í farþegaflugvélum. Verzlunarstarf 17 ára stúlka með gagnfræðapróf og vön afgreiðslustörfum. óskar eftir vinnu í verzlun. Upplýsingar í síma 33756. Atvinnurekendur Reglusöm og dugleg 21 árs stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir framtíðarvinnu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 41899. Skóli úti á landi óskar eftir að taka á leigu bifreið til daglegs aksturs ca. 20 skólabama í 7—8 mánuði. Tilboð óskast sent til Morgunblaðsins fyrir 8. ágúst merkt: „Skólaakstur — 2694". DANSSKOLJ Síðasta innritunarvika Kleppsholt Sund Heimar Vogar Kennt verður í safnaðarheimili Langholtssóknar LAUGAVEGI 178. Byrjenda- og framhalds- flokkar fyrir börn, ungl- inga og fullorðna (ein- staklinga, pör og hjón). STEPP, JAZZBALLETT. Upprifjunartímar hálfs- mánaðarlega fyrir hjón. Munið sértímana 1 MENUET. LES LANCIERS og GÖMLU DÖNSUNUM. TÁNINGAR Allir nýjustu Diskótek-dansarnir. Innritun byrjenda- og framhalds- flokka daglega. Upplýsingar í síma 14081 kl, 10— 12 og 1—7 og 83260 kl. 2—7. AKRANES — REIN Innritun sunnudaginn 4. október kl. 1—4. SELFOSS Innritun laugardaginn 3. október kl. 1—4. Kennsla fer fram í Selfossbíói. ÁTLÁS Skoðið FR YSTIKIS TURN AR Skoðið vel og sjáið muninn í í. A4. tonlmí litnm fnrmí Ytrabyrði og lok úrformbeygðu stóli, sem dregur ekki til sín ryk, gerir samsetningarlista óþarfa og þrif auðveld. Hiti leiddur út með ytrabyrði og botni til að hindra slaga. Ósamsettar frystipípur inn- an við létthamrað ól-innrabyrði. Það er öruggast. Ný, þynnri en betri einangrun veitir stóraukið geymslurými og meiri styrk. Sér- stakt hraðfrystihólf og hraðfrystistilling, auk froststillis með örygg- islampa, sem gefur tií kynna rétt kuidastig. Mikil frystigeta, langt umfram kröfur gæðamatsstofnana. Hentugar körfur' og færanleg skilrúm skapa röð og reglu ( geymslurýminu. Lok .með Ijósi og Íafnvægislömum, sem gera það Tauflétt og halda því opnu, þann- ig að allur umgangur um kistuna er frjóls og þægilegur. Lamir leyfa stöðu fast við vegg. Það sparar rými, skemmir ekki vegginn og er miklu fallegra. Þétt .segullokun og lykillæsing. Nylonskór hlífa gólfi og auðvelda tilfærslu. Sterklega húðað lok ( borðhæð veitir auka vinnuplóss. Og ekki spillir útlitið: Litasamsetning og form eins og dönsk hönnun gerist bezt. SÍMI 2 44 20 - SUÐURGÖTU 10 Berklavörn hefur kaffisölu fyrir Hlífarsjóð á sunnu- daginn. Þeir sem vilja gefa kökur láti vita í síma 17399 og 24689. Forskóli fyrir prentnám Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðnskólanum í Reykjavk, að öllu forfallalausu hinn 7. október n.k. Forskóli þessi er ætlaður nemendum, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni og þeim, sem eru komnir að í prentsmiðjum, en hafa ekki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans í síðasta lagi mánudaginn 5. október. Umsóknareyðublöð og aðrar upplýs- ingar verða látnar í té á sama stað. Iðnskólinn í Reykjavík. blaðbíirðarYolk * OSKAST í eStirtolin hverfi Freyjugötu 1-27 — Laufásveg 2-57 Laufásveg 58-79 — Lindargötu — Hátún Skólavörðustíg — Hverfisgötu 1-64 Hverfisgötu 63-125 — Laugaveg 114-171 Suðurlandsbrauf — Barónstígur Stórholt — Lynghagi TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.